Þjóðviljinn - 01.11.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.11.1969, Blaðsíða 11
I Laugardagur 1. nóvemlbier 1969 — Þ'JÖÐVXLkTINN — SÍÐA 11 Su r til mánnis • Tekið er á móti til- kynninguim i dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h • 1 dag er laugardagur 1. nóv- ember- Allra heilagra messa- Sólarupprás kl. 9,01 — sólar- lag kl- 17,21 Árdegisháflæði kl- 10,51. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavikurborgar vikuna 1- til 7. nóvember er í Garös apó- teki og Lyfjabúðinni Iðunni- Kvöl'dvarzla er til kl- 21. — Sunnudaga- og helgidagavarzla kl. 10—21- • Kvöld- og helgarvarzla lækna heifist hvexm virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl- 13 á laugardegi til kl- 8 á mánu- dagsimorgni, sími 2 12 30. í neyðartilfallum (ef efcki næst til heimilislasknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í sama 115 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13- Almennar upplýsingar um læknabjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 1 88 88. • Læknavakt i Bafnarfirðl og Garðahreppl: Upplýsingar t lögregluvarðstofunni simi 50131 og slökkvistöðinnl, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aöeins móttaka slasaðra — simi 81212. • Opplýsingax um læknaþjón- ustu 1 borginni gefnar » sím- svara Læknafélags Reykja- vikux. — Sími 18888. Borgamesi til Höhnavífcur. Crystal Scan er á Sauðárkróki. • Eimskipafélag Isiands: — Bakkafoss fór frá Kaupm-höfn í gær til Lysekil, Nörresunby, Svendborgar, Gautaborgar, Kristiansand og Reykjavíkur. Brúarfcss fór frá Norfollc í gær til Bayonne og Reykjavikur- Fjallfoss fór frá Ventspils í gær til Kotka, Kaupmannahafnar, Þórslhafnar í Færeyjum og R- víkur- Gullfoss fór frá Þórshöfn í Færeyjum i gær til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði 30 f-m- til Gri-msby, Hull, Zeebriigge, Rouen, Rotterdam, Bremerihav- en og Hamiborgar- Lapcfoss var væntanlegur til Reykjavífcur í morgun frá Norfolk- jLjósafoss fór frá Rotterdam 29. f-m- til Vestmannaeyja Og Reykjavík- ur. Reykjafoss kom til Rvíkur 28- f m. frá Hamborg. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 29. f. m- til Gloucester, Camibridge, Bayonne og Norfolk. Skóga- foss fór frá Húsavík 29- f-m. til Hamborgar, Rotterdam og Fel- ixstowe. Tungufoss fór frá Leith í gær til Mo í Ranefjord og Reykjavíkur. Askja átti að fara frá Dublin í gærkvöld til Weston Foint, Hull, Felixstowe og Reykjavikur. Hotfsjökull fór frá Ölafsvík 30- f-m. til Stykk- ishólms, Bolungarvfkúr, Isa- fjarðar og Norðurlandshafna. Suðri lesitar í Odense 5. þ m- til Vestonannaeyja og Reykjavík- ur. Polar Scan fór frá Reykja- vík í gær til Hafnaifjarðar, Keflavífcur og Akraneiss. Katr- ina lestar í Kaupmannahöfn 7- þm. til Reykjavíkur. flugið • Flugfélag Isíands: Gullfaxi fer til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 9,00 í dag og er væntanlegur aftur til Keflavík- ur kl- 19,00 á sunnudagskvöld- Vélin fer til Glasgow og Kaup-v mannahafnar kl. 9,00 á mánu- dag. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), til Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Fat- reksfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkröks- Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. skipin félagslíf • Ríkisskip: Herjólfur fer frá Reykjavík kl- 21,00 á mónu- dagskvöld til Vestmannaeyja. Herðubreið er á Vestfjarða- höfnum á suðurleið- Baldur fer frá ReykjavEk á þriðjudag- inn vestur um land til Isa- fjaðar- Árvakur er á Norður- landshöfnum á austurleið- • Skipadeild SlS: AmarfeH fór í gær frá Hull til Reykja- víkur. Jökulfell fór 29. okt. frá Grimisby til Stöðvarfjarðar- Dísarfell fór 29. ókt. frá Húsa- vík til Uddevalla, Frederiks- havn, Ventspils, Rostock og Svenborgar- Litlafell er 1 Reykjavík- Helgafeil lestar og losar á Austfjarðáhöfnum- Stapafell er væntanlegt til R- víkur á morgun. Mælifell lest- ar og losar á Austfjörðum. Mediterranean Sprinter er í London- Pacific fór í gær fró • Barnasamkoma á vegum Dómkirkjunnar verður í sam- komusal Miðbæjarskólans kl- 11 á sunnudag- • Tónabær — Tónabær — Fé- lagsstarf eldri borgara- Mánu- daginn 3- nóv. verður margs- konar handavinna og föndur fyrir eldri borgara í Tónabæ frá kl- 2-6 e-h. • Kvenfélag Laugamessóknar- Fundur verður haldinn í fumd- arsal kirkjunnar mánudaginn 3- nóv. kl- 8,30. Til skemmtun- ar: tízkusýning ofl. Stjómin. • Kvennadeild Flugbjörgun- arsveitarinnar heldur sína ár- legu kaffisölu sunnudaginn 2. nóv. að Hótel Loftleiðnm. Velunnarar deildarinnar sem vildu gefa kökur hafi sam- band við Ástu, i síma 32060, eða Auði í síma 37392. • Basar Verkakvennafélagsins Framsóknar verður 8. nóvem- ber n-k. Vinsamlegast komið gjöfum á skrifstofu féla,gsins sem allra fyrst. Gerum bas- arinn glæsilegan Skrifstofan er opin frá kl. 1-7 virkadaga nema laugardaga kl. 10-12. AA-samtökin • AA-samtökin, Fundir eru sem hér segir: — I félags- heimilinu Tjamargötu Sc, miðvfkudaga Idukkan 21,00 ömmtudaga klukkan 21. »0 föstudaga klukkan 21.00. — T safnaðarheimili Langholts- kirkju laugard. klukkan 14.00. I safnaðarheimili Neskirkju laugardaga kL 14.00 Vest- mannaeyjad. fundur fimmtu- daga klukkan 8.30 i hxisi KFUM. — Skrifstofa AA- samtakanna er í Tjamargötu 3c og er opin alla virka daga, nema laugardaga, frá klukkan 5 til 7 slðdegis. — Sími 16373. jíili }j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FIÐLARINN Á ÞAKINU í kvöld kl. 20. BETUR MÁ EF DUGA SKAL sunnudag kl. 20. Aðgöngumxðasalan opin fxá kl. 13.15 tU 20. Simi 1-1200. LEIKFELAG KÓPAVOGS Lína langsokkur Barnaleikritið eftir Astrid Lundgren. Leikstj.: Brynja Benediktsdóttir Þýðing: Gunnvör Braga Sigurðardóttir. Þýðing Ijóða: Ásgeir Ingvarsso.1?. Undirleikari: Gunnar Axelsson. Frumsýning sunnudag kl. 3. Aðgöngumiðasala í Félagsheimil- inu laugardaig frá kl. 4, sunnu- - dag frá kl. 1. Styrktarfélagar sækj miða sína á laugairdag. 2. sýning miðvikudaig kl. 8. m SIMl: 50-1-84 Jörðin mín Ameirísk stórmynd í litum og CinemaScope. Rock Hudson Jean Simmons. Sýnd kl. 9. SIMI: 16-4-44 Nakið líf Bráðskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd með Anne Grete. Ib Mossin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5. 7 or 9. SIMI >2-1-40: Judith Frábær amerísk stórmynd í litu-m og fjallar um baráttu ísiraelsmanna fyrir lófi sdnu. Aðalhlutverk: Sophia Loren Peter Finch Jack Hawkins — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. úr og skartgripir KDRNEUUS JÚNSSON skúLatröráustig 8 BUNADARBANKIN N rr liaiiki lóllísiiis IÐNÓ-REVlAN í kvöld. UPPSELT. Næst föstudag. TOBACCO ROAD sunnudag. SÁ SEM STELUR FÆTI þriðjudag. Aðgöngumiðasalan i Xðnó op- in frá kL 14 — Simi: 13191. SIMl: 18-9-36. Sími til hins myrta (The deadly affair) — ÍSLENZKUR ‘TEXTI — Geysi spennandi ný amerísk sakamálamynd í Tecbnicolor, byggð á sögu eftir Johne le Carre. (Maðurinn sem kom inn úr kuldanum, eftir sama höf- und). Leikstjóri: Sidney Lumet. Aðalhlutverk: James Mason Harriet Anderson Simone Signoret Harry Andrews. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. SÍMl: 3M-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Fyrir nokkra dollara (The Hills Run Red) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný amerísk-ítölsk mynd i litum og Techniscope. Tom Hunter, Henry Silva Dan Duryea. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SÍMI: 50-2-49. Triple Cross XXX (Ævintýramaðurinn Eddie Chapman) Spennandi úxvalsmynd í Utum með xslenzkum texta. Christopher Plummer Yul Brynner. Sýning kl. 5 oig 9. m 1 t 41985 — ÍSLENZKUR TEXTl — Vítisenglar — íslenzkur texti — (Devil’s Angels) Hrikaleg, ný, amearísk mynd í litum og Panavision, er lýsár hegðun og háttum villimanna, sem þróast víða í nútíma þjóð- félögum og nefnast einu nafni „Vitisenglar“. John Cassavetes Beverly Adams Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. ti 1 lcvöl Id s Buxur ■ Skyrtur - Peysur - jr Ulpur - o.m.fí. Ó.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 SIMAR: 32-0-75 oe 38-1-50. í álögum (Spellbound) Heimsfræg amerísk stórmynd. Ein af beztu myndum Alfred Hitchock. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Gregory Peck — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð iunan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. Laugavegi 38 Simi 10765 Skólavörðustíg 13 Simi 10766 Vestmannaeyjum Sími 2270. h ct INTERNATIONALI jue Brjóstahöld Mjaðmabelti Undirkjólar ☆ ☆ ☆ Falleg og vönduð vara á hagstæðu verði. INNm-IMTA CÖ0tm/S.9tSTÖUP MÁVAHLÍÐ 48 — SÍMJ 24579. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 Sængurfatnaður LÖK HVtTUR OG MISLITUB ÆÐARDÚNSSÆNGUR KODDAVER GÆSADUNSSÆNGTJR Smurt brauð snittur VID ÓÐINSTORG Simi 20.4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18. S. hæð. Símar 21520 og 21620. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteiguastofa Bergstaðastrætl 4. Siml: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA. VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VTÐO17’'0 T~'TT> FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhús) Sími 12656. SKOLAVORÐUSTlG 21 MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL tuxunecus Minningarspjölð fást í Bókabúð Máls og menningar Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.