Þjóðviljinn - 11.11.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 11.11.1969, Blaðsíða 7
Þriðjiuidaigúir 11. nóvetmlber 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Andxésiair vélistjóira kam fyrir tog'aranefnd þá, siam undir- bjó smíði nýsköpunartogiar- anna svonefndu. Þessi nefnd mun bafa orðið nedkvæð í afstöðunni til þessarar hug- myndar. Huigmyndin vair einnig borin undir ýmsa tog- araskipstjóira, sem þá voru kunnir aflamenn og reyndir við togveiðar, og þeirra skoð- anir munu hafa verið ákaf- lega skiptar. Sumdr þeinra töldu, að þessi hugmynd gæti ekki staðizt, en aðrir voru aftur á móti jákvæðir og töidu, að þaima gæti verið um mjöig mikilvæga breyt- ingu að ræða til bóta frá því, sem áður var. Óneitanlega hefði verið skemmtilegt og a3Skilegt, að á það hefði feng- ið að reyna fyrir um það bil aldarfjórðungi, hvort hin ís- lenzka bugmynd um að breyta togurum á þennan hátt úr siðutogara í skuttogara, hefði verið framlkvæmanleg eða ekki. Því mdður fór svo, að aldrei reyndi á þetta hér og buigmyndin var lögð til hlið- Ég get ekki látið vera að minnast þess, þeigar þetta mál er til umræðu enn einu sinni, að sennilega er síkuttogara- huigmyndin íslenzk bugmynd í upphafi. Ég hef það fyrir satt, að það sé íslenzkur maður, Andrés Gunnairsson vélstjóri, síðar verkstjóri í vélasal Áburðairverkismiðj- unnar hér sem fyrstur manna kom frarn með huigmynddna um þá gj öirbreytingu á togút- búnaðd, að smíða sikipin þann- ig að hægt væri að taka botnvörpuna inn á sikut tog- arans. Það er sannanlegt, að Andrós Gunnarsson kom fram með þessa hipigmynd sína árið 1945 og lét þá með töluverðum kostnaði gera lík- an að um það bil 1000 tonna skuttogara, eins og bann hugsaði sór slíkt skip. Þess- ar bugmyndir og þetta líkam Andrés Gunnarsson við togaralíkanið. Fáum árum síðar mun skuttogaráhuigmynddn hafa komið fram hjá Bretum og vairð þá brátt að veruleika. Því hiefur verið baldið fram í mín eyru, að það' sé hæ'gt að rekja slóð þessarar brezku uppgö'tvunar, sem talin er vera, til hugmyndur Andrésar Gunnairssonar. Það er að að seigja álit sitt um hug- myndina. Ég vedit efcki, hivart fulliar sönnur verða fæxðar á þetta, en ég hef ræbt við grednargóða menn, sem teija a. m. k. mjög Mkiegit ef ekki fullvíst, að það sé islenzkur maður, sem eigi hugmyndlna að stouttogara. minnsta kiosti vitað, að sú hugmynd var á sinum tíma töluvert rædd, bæði meðal ís- lenzkra og enskra togiaraskip- stjóra og hún mun einnig hafa verið borin undir verk- fræðinga við brezkar skii>a- smíðastöðvar, sem þá voru ekki að sögn tílbúnir til þess Hugmynd Andrésar Gunnarssonar, Þörf opinberrar forystu Það er orðið langt siðan áll- ir hugsandi menn hefðu átt að vera búnir að sjá það, að þörf var opinberrar forysitu um end- umýjun togaraílotans, til að koma þeim málum í sómasam- legt horf og hefjast handa um að fá hingað fullkomin og góð skip, þau beztu, sem möigu- leifcar væru á. Nú er það al- kunna, að það hefur orðið önn- ur þróun hj á ýmsum öðrum fiskveiðiþjóðum, bæði þeim, sem áður hafa stundað togana- útgefð og einnig þeim, sem á síðari áratugum hafa tekið upp slíka útgerð. Þar hiafa komið til söigunnar nýjiar gerðir tog- ara, sam í diaglegu tali eru kallaðir skuttogairar, a£ því að það er eftirtektarverðiasta breytingin, sem orðið hefur, að trollið er tekið inn á sfcut en ekki á síðu, en mjög miargar aðrar breytingar bafa orðið á þessum toguirum frá því, sem var, t.a.m. þegar nýsköpunar- togaramir okkair voru teiknað- ir og smíðaðir fyrir næmri aldarfjórðungi. Ég ætla efcki að far,a að telja upp þær breyt- ingar. Ég þekki þær ekki heldur nægilega til þess, en mér er kunnugt um, að meg- inbneytingamar eru fólgnar í því, að nútíma togveiðiskip hafa miklu meiri sj álfvirkni um borð heldur en eldri skipin og geta þar af leiðandi sparað mikinn mannafla, Þar eru enn fremiur vemlega bætt vinnu- skilyrði og aðbúnaður áhafn- ar frá því, sem áður var. Tal- ið er, að líkur séu fyrir því, að togskdp af nýrri gerð geti aflað meira en eldri skip. Þá er það ekki síður mikiisvert, að þar er mjög bætt aðstaða frá því, sem áður var til að koma að landi með fyrsta flokks hráefni. (Næsti fcaffli ræðunnar er í ramima hér ofar á síðunni). Kaup á skuttogara tímabær Þetta var nú að vísu hálf- gerður útúrdúr, en þó þótti mér ekki úr vegi að minnast þessa að opinberlega bafi hug- myndin um skuttogara fyrst komið fram hjá þessium ís- lenzka vélstjóra og hugvits- manni. En hvað sem þessu líð- ur, er það fyrir löngu orðdð tímabært, að við eignumst skuttogara, og það af fleiri en einni gerð og stærð. Vitanlega hefði verið heppilegast, að hér hefði átt sér stað jöfn og ör- ugg þróun, þannig að endur- nýjunin hefðj getað dreifzt á nokkuð langan tíma. Við Al- þýðubandalaigsmenn höfum flutt þingsályktunartillöigu og frumvarp um endumýjun tog- araflotans þing eftir þing, ég held mest allan eða allan þenn- an áratug. En málið hefur aldrei verið af hálfu opinberra aðila tekið neinum tökum, . nema Þ'á hin allra siíðustu ár hreinum vettlingatökum. Fyrir um það bil 4 árum eða þegar núverand; sj ávarú tvegs- málaráðherra var að hefja fer- il sinn í ráðherraembættinu gaf hann fyrdrheit um það, sem mörgum þóttj nú ekki stór- mannlegt, en þó betra en ekki, að tekinn yrði á leigu um nokkurt skeið skuttogari til þess að fá einbverja reynslu um útgerð slíks skips. Úr þessu varð ekkert. og gat þó varia verið um að ræða stór- felldan kostnað í þessu sam- bandi, en ég hygg, að ráð- herra hafi skýrt frá því, að einhverjir erfiðleikar hafi ver- ið á að fá slíkt skip leigt til skamms tíma. og þá þótti víst ekki fært að leggja í þann kostnað að leigja skipið til langs tíma. hvað þá heldur að kaupa eitt einasta skip til reynslu. Störf skuttogaranefndar En svo líður tíminn og snemma áns 1967 virðisit vera að kqma dálítill skriður á þetta mál. Þá um vorið áttu að fara fram alþingiskosningar og við sumir settum þennan á- bu'piavott hæstvirtrar ríkis- stjómar dáiítíð 5 samband við það. En í marz eða aprílmán- uði 1967 skipaði sjévarútvegs>- málaráðherra svonefndia skut- togairanefnd, nefnd 7 manna, sem átti að framkvæma athug- un á því. hiverjar væru heppi- legar gerðir, stærðir og útbún- aður skuttogara fyrir fslend- inga. Þessari nefndarskipun var allmjög hanipað í kosning- ununi 1967. þar sem það þótti henta. Var töluvert um það talað. að nú væri af hálfu rík- isstjórnarinnar hafinn undir- búningur að því. að endumýj- un togaraflotans gæti farið fram. Og ég man ekkd betur en hæstviirtur sjávarútvegsmála- ráðherra léti á þinginu 1967 allvel af afrekum sínupi í þessu efni og teldi nú vel að verki st aði ð. Þama væru komnir 7 valinkunnir menn i nefnd. Svo virtist í upphafi sem nefndin tæki verkefni sitt alvariega, eins og hún vitan- lega hlaut að gena, ef ednhver áhugi var á þessu máli hjá ráðamönnum á annað borð. Elnn af nýsköpunartogurunum. ömiurlegt Miutskipti, siem Al- þýðiuflokkurinn hefUr valið sér, að bafa borið ábyrgð á sjávar- útvegsmálunum á þesisium nið- urlæigingartímum togaraútgerð- arinnax, hafa látið Sjálfstæðis- fflokkinn leiða sig til þess að haldia að sér höndum og horfa á það án þess að hafast nokk- uð að, að togaraútgerðin drafn- aði niður. Það mun hafa verið tiltöiulega skömmu eftir að nefnddn var skipuð, sem hún fór í ferða- laig til Bretlandis og jiaínvel víð- ar til þess að skoða skuttogara Og kynna sér þessi mál eftir föngum. Og sumarið 1967 mun það hafa verið, sem hæstviirt- ur sjávairútvegsmálaráðherTia skipaði til starfa með nefnd- inni þrjá- tæknilega ráðunauta, skipaverkfræðing, vélaverk- fræðing og rafmagnsverkfræð- ing. Þarna virtíist því vena unnið af alvöœu og nokkru kappi að mikilvægu roáli. sem afflt of lengi hafði verið látið dankast án þessa að neitt vasri gert. Haustið 1967, þegar nefndin bafði starfað í um það bil 6 mánuði, átti hún viðrasðufundi með starfandi skipstjórum og fleiri yfirmönnum á togaraflot- anum. Þessir fundir munu bafa verið gagnlegir og þar komið fram ýmsar þarfar ábendingar varðandi ]>esisi mál. Haustið '1967, eftir rúmlega hálfs árs starf. virtist nefndin komin að niðurstöðu um hent- uga stærð og gerð togara, og hún lét þá frá sér faira þær bugmyndir, að einna hentugst stærð væri 1060 - 1200 brúttó- smálesta skuttogari með lesta- rými fyrir aHt að 490 lestir netto. Nefndin áætlaði, að slík- ur togari þyrfti 24 manna á- höfn, en það er 6-8 mönnum minna heldur en er á gömlu togúrunum, þótt þedr séu minrri heldur en þessi skip áttu að verða. Nú virtisit mega gera ráð fyrir því, að raumhæfar aðgerðdr í þessu máli vaaru ekki langt undian, en það var öðru nær. Ég held, að það fari heldur fáum sögum a£ starfi þessarar ágætu nefndar þau tvö ár, sem liðin eru sfðan hún gaf út þessa tilkynningu sína baustið 1967. Mér er tjáð, að nefndin hafi verið að láta nngan skipaverk- fræðing teikna fyrir sig sikut- togara. Ýmsum hafa nú að vísu þótt þetta dálítið einkennileg vinnubrötgö, þegar litið var á hvori tveggja. þæði reynslu annarra þjóða í togarasmíð og þöriCina á að hefjast skjótt harxia um að ka/upa eða láta smíða togara fyrir okfcur ís- lenddnga. Að sumu leyti minn- ir þetta á þáu vinnubrögð, að við íslendingar léfcum einhvern ungan og efnilegan vélavmk- fræðing fana að teikna nýja tegund bíla, sem við ætluðum að panta erlendis, en teldum, að við gætum ekki unað við neinar þær bílategundir, sem til eru á markaði. Flestir hefðu taiið að til að byrja með hefði verið einfaldast að velja ein- hverj-ar þær erlendar teikning- ar af skuttogu-rum, sam beztar og hentogast'ar þóttu eftir að fróðustu menn hefðu þar um fjallað. og semja þá um þær breytingar á þessum teikning- um, sem æskilegar hefðu ver- ið taldiar miðað við ísienzkar aðstæður. Ég vedt, að sjómenn margir hafa undrazt þessi vinnubrögð mjög og gagnrýnt þau í sinn hóp, þó að sú giaignrýni hafi e£ til vill ekki nerna að litlu leyti komdð fram á opinberum vettvangi. Kunnúr togaramað- ur flullyrti við mig nýlega. að enginn vilji líta við þessari téiknihgu sikuttogaranefndar. Um það get ég að sjélfsögðu ekki daemt, þetta kann að vera sleggj udómur, en bann er vitni um að ágætír menn, sem þekkja til þessara mála, telja, að þarna hafi verið um að ræða dálítið rnidarleg vinnu- brögð. Og eitt er víst, að í þetta teifcningam'ál hefur farið allt of langur timi. Við höfum glatað þarna tveimur árum. Mér dettur ekki í buig að kenna skuttogaranefnd um þessi undarlegu vinnubrögð. Ég veit, að það er húsbóndi hennar, ríkisstjóimin, sem á að svaira til siaka. Þetta er vott- urinn um áhuga hennar á end- urnýjun togaraflotans. Það er ekki skuttogaranefndin, siem legið hefflir á málinu í tvö ár. Það er ríkisstjórnin, sem hefur gert það dyggilega. Ríkið verður að hafa forystu Á allra síðustu árum hefur sem betur fer orðið heldiur bjartana fram undan að því er snentir togaraútgerð béir á landi. Aflabrögð hafa aukizt. Fiskverð hefur afbur farið töilu- vert hækkandi, sérsbaklega eru góðiir sölumöguleiikar fyrir fisk, sem er unninn úr fyrsfca fflokks hráefni, og þar af ledðandi eru nú kröfumar um vöruvöndun stöðuigt vaxandi. Vænlegasta leiðin og ffljótvirkasba tíl þess að þæta úr hráefn- isskorti margra hinna sitaarstu hraðifrysitíhúsa og til þess um leið að koma í veg fyrir aitvinnuleysi, er alveg tví- .mælalaust endumýjun togiara- fflotans, og það fyrr en síðar. Við flnitningsmenn þessa frum- vairps teljum, að nú megi ekki sofa lengur, nú megi ekki við- bafa lengur þau handarbaka- vinnuibrögð, sem ríkisstjómin hefur vdðhaft í þessu máli. Ríkið verður að haifla for— ysitu um endumýjun togarafflot- ans, hvað sem svo líður rekstr- arformunum, eftír að togar- amir hafa verið keyptír. Þar getur að okkar dómi verið um margvísleg rekrstrarform að ræða. Þar getur verið um að ræða bæjarútgerðir, þar getur verið um að ræða úfcgerðarfé- lög, þar sem bæir og jafnvel ríkið sjálft væru stórir aðilar, þó að fleiri kærnu til. Það geta verið venjuleg Wutafé- löig og enn fremiur gætu það vissulega verið einstaklingar, sem tækju að sér rekstur sfcip- anna. í þessu frumvarpi er ríkis- stjóminni heimilað að láta smiíða allt að 15 nútíma skut- togara. Ég skal játa, að þetta er hé taia. Það hefði verið betrá og eðlilegra á allan há'tt, að þessi uppbygging togaraflot- ans_ hefði getað orðið hægari og á lengri tima, en vegna þess hve þetta stórmál hefur lengi verið forsómað þarf nú að taka myndarlega til hendi. I því sambandi sksal á það óent, að^ jafnvél þótt smíðað- ir yrðu á tiltölulega skömmum tíma 15 skuttogarar og síðan 5, á. ári. eins og við teljum lágmark fjrrsit um sinn, þá tsekd það um það bil áraitug að endurnýja togaraflotann á Framhald á 9. síðu. vi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.