Þjóðviljinn - 11.11.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.11.1969, Blaðsíða 12
Blindbylur á Vestfjörðum og fjall- vegir tepptir vestan- og norðanlands — hnédjúpur snjór á Akureyri —moldöskubylur á ísafirði ■ Norðaustan stórhríð var á Vestfjörðum um helgina og á Norðurlandi var snjókoma .og leiðindaveður. Bátar lágu við bryggju, kennsla féll niður á nobkrum stöðum vegna veðurs og lítið var um félagslíf. fundahöldum var frestað. ■ Siglufjörður er einangraður; hvorki sa'mgöngur land- leiðis né sjóleiðis. Frá þess-u og fleinu ©r sagt í veðráttu- syrpunni hér á eftir, en haft var samband við nokkra frétta- ritara á Vestfjörðum og á Norðurlandi. sumir bœndur illa heyjaöir og heyiö lélegt. Einn bátur rœr héöan. á línu og annar á troll, en 'þei'm hefur ekíki gefíð til róðra undanfariö, sagði hann uð lokum. Þingeyri Guömundiur Friðgeir Maignús- son fréttaritari Þjóöviljans á Þingeyri, sagöi Þjóöviljanum í gær, aö þar hefðíi veriö norð- austan stormur og snjókoma frá því á fimmtudagskivöild, en, held- ur væri að draga úr veðrinu. Ekki kvaðst Guðmundur vitaum neitt tjón af völduim veðursins, enda hefðu þetta ekiki verið nein aftök. Kominn væri talsverður snjór, vegir þó færir í byggð, en aliir fjaMvegir orðnir ófærir. Undanfarinn hálfiur mánuður hefur verið óvenju harður mið- að við þennan, árstíma, sagði Guðmundur, og er fié koimið á gjöŒ á fflestum bæjum. Eru Suðureyri Við náðum taii a£ Gísia Guð- mundssymá í gær og var hann þá staddur í vigtarsfeúrnum. Bát- arnir ligigja við kantinn og er um 30 rnetra spölur þangað. Svo iðuiaus soi-tabylur er hér, að ég griLli aöeins í bátanaöðru hvoru. Hefiur verið svona um heigina. Aðeins sló á veðrið í morgun, en nú er aftur farið að herða bylinm. Börnin hatfa ekiki fengið leyfi til þess að fara í skólann vegna veðurofsans. Er þetta með mestu norðaustan hríðum sem hér hafa komið í Súgiandafflrði. Engin fleyta hefur verið á sjó hér síðan 6. nóvember. Þá var miesitur affli 6V2 tonn hjá bát. í morgiuin viarð óg að mioika mig út úr húsinu, svo hafði stokkafönn hiaðið fyrir dymar og ýtur hafa verið að ryðja göt- urnar til þess að fióJik feomist ferða sdnna um þorpið. BreiðadaJsiheiði er kolteppt og erfdtt er um mjódkunfflutninga til Isafjarðar. í svedtunum hér í kring er ein rnesta mtjlólkur- fraimleiðsla á Vestfjörðum og er öll þessi mijóJk fiiutt til ísa- fjarðar til vinmslu þar og það- an fiáum við mjóikina aftur til neyzlu. Á mánudagsnótt féll snjófllóö úr Eyrarfjalli og braut nokikra staura í háspennulö'gn og sJeit vírimn. — U.K. Þriðjudagur 11. nóvemlber 1969 — 34. árgangur — 248. tölublað. Alþjóðlegt skákmót í Reykjovík í janúar Flateyri Iiér var sannaiilega moldösiku- bylur urn heJgina og hafa skaffl- ar hlaðizt upp tvo til þrjá metra hér í þorpinu. Kjallarar eru komnir í kaf og snjór nær upp á miiðja húsveggi og er enfitt <?ð komast milli húsa,. Hafa böira ekki farið í skólamm, Hér haifa saimt ekki orðið nein óihöpp eða slys á mnönmum. Leigubáturinn Drífa er gerður út og fór á leugardag á sjó. Við vorurn að frétta það áðan, að hún hefði náð til Patreksfijarðar og liggur hún þar af sér veður. Nýi húsmæðraskólinn á Laugarvatni í byggingu í sumar. Fyrsti áfangi Húsmæðraskóla Suðurlands tekinn í notkun ísafjörður Moldösfcubylur var hér um helgimia og hafa hlað-izt u,pp sfcafilar út frá húshornum allt að 3 metrar á hæð, sagði lögregian á ísafirði í giær. Bkki var fært á milli h\isa á sunnudag í kaup- staðnum, einkum síðdegis. Var lögreglan að hjálpa fólki að kom- ast heim tdl siín. Þá lentu bíleig- endur í vandræðum með bala sína og vegurinn til Hnífsdals. og Bolungavífcur tepptist. Stóð til í gær að opna þessai vegi aftur. HeJdur sló á veðrið í gær- morgun, en þá var orðið ákaf- lega snjlóifflóðahætt og voru í- búðahús fýrir neðam Gleiðar- hjallann tahn í hættu fyrir skriðutföllum. AUir bátar voru komnir inn fyxir hedgi á Isatfflrðd. Þá hafa bæði enskir og þýzkir togarar leitað hér inn á höfnina ogtöldu ísiinigarhæittu úti á mdðunum. F.r þetta með meáriháttar norðaust- anhríðum hér á ísaifirði. Vind- hraði miældist um 10 vindstig um kl. 18 á sunmudaig og ofan- burður af snjó mikill samfara þessu hvassviðri. Stjórnir Skáksambands ís- lands og Xaflfélags Reykjavík- ur munu sameiginlega gang- ast fyrir alþjóðlegu skákmóti í Reykjavík í janúar á næsta ári, nánar tiltekið á tímabil- inu 15. janúar — 5. febrúar n. k. Þátttakendur munu verða 16, 6 erlendír og 10 íslenzk- ir. Er þetta framhald á þeirri starfsemi, sem hófst árið 1964 með hinu svokallaða Reykja- víkurmóti Síðan hafa þessi alþjóðlegu mót verið haldin hér á landi annað hvert ár, síðast „Fiske-mótið,, 1968. Tilgangur þessara móta er fyrst og fromst só, að gefa un,g- uim og efnilegum skákmeistur- úm okikar tækifæri til að þreyta keppni við erlenda skákmenn, en einnig kosit á að vinna sér aliþjódleg meistararéttindi eða á- fanga í þau réttindi. A£ þedm erlendu skókmönnum eem boðið hefur verið, má nefna að tveimur sovézikum stórmeist- urum var geönn kostúr á að koma og hefur sovézaka skáii- samibandið þegið boðið, en síð- ar verður tilkynnt hverjir þeár verða. Farið var fram á, að það yrðu sömiu skákmenn og tækju þátt í hinu árlega aiþjóðamóti í Hastings, Eniglandi, og nú er þegar vitað, að þar mun fyrr- verandi heimsmeistari, Smysioff, teöa. Þá hefur skáksaimbandi Bandaríkjanna verið boðið að senda einn stónrnedstara, en. svar hefur enn ekki borizt. Síðan hef- ur þeim Húbner (V-Þýzkal), Penrose (Englandi) og Langeweg (Hollandi) verið boðið, en áfcveð- in .svör hafa efckd borizt. Islenzku lseppendumir verða 10 eins og fyrr segir, þar á með- al Friðrik Ölafeson og Guð- miundur Sdgurjónsson. Þá hefur þessurn verið boðin þátttaifca: Hauk Angantýssyni, Bimi Þor- stednssyni, Freysteini Þorbergs- synd, Jóni Kristinssyni, Braga Kristjánssyni og Inga R. Jó- hannssyni, en hanin hefur þegar afþalfckað vegna anna. Um þau sæti, sem laus eröi (3) og hin sem losna kunna vegna forfalla einJiverra þeirra íslend- inga, sem boðið hefiur verið, Framhalld á 9. síðu. Akureyri 15 ára tekinn ölvaður við innbrot — Viða brotizt inn Fyrsta áfanga hinnar nýju glæsilegu skólabyggingar Hús- mæðraskóla Suðurlands að Eaug- arvatni er nú lokið og fluttu námsmeyjar úr gamla húsinu I heímavist nýja skólans á föstu- dagskvöld. Bílar brotnir og skemmdir — benzininu stoiið ÐiJaedgendur við Hótún. kornu að bílum sínum illa leifcnum á sunnudagsmorg- un, en þar hafði verið brotizt inn í edna sex bula og unnin á þeim spjöHl. — Höfðu verið brotnar rúður í fflestum bílanna, klipptir í þeim vírar í mœlaiborði og smádóti stohð, úr ein- um bílanna útvairpstæki. Þá gerast benziiniþijóifh- aðir æ tíðari ogfcomaimarg- ir. að bilum sínum benzín- lausum að mongni. Illafióir þó fyrir tveim benzínþjóf- um á föstudagsífcvöld, .sóu menn til þeirra, tólfcu nið- ur bílnúmer þeirra og tii- kynntu iögreglunni. Náðust mennirnir á laugardags- kvöild og eru nú í gjæzlu- varðhaldi, en hafia neitað al'lri sök firam að þessu. Á laugardag var þessum tímaimótum í sögu sifcólans fagn- að með aithöfn í skólanum, þar sém töluðu m.á. Ingólfur Jóns- son landbúnaðaimáöherra, Jens- ína HaLLdórsdóttir fortsöðufcona og Gerður J óhannsdóttir hús- mæðraken nar i, fjármálaeftiriite- maður slfcóla AðaJsteinn Biriks- son og fiormaöur sifcóiLanefndar, Þórarinn Sta£ánss«nu Fyrir utan heimaivisitina er lokdð við samkomusal nýja skói- ans og gufúibað og fieira í fcjail- ara er Langt komið. Þá er al- gc-riega búið að ganga frá hús- inu að utan og lagfiæra lóðina í kring. Húsmæðiiaskólinn, sem fyrir- hugað er að •rekinin verði sem hótól á sumrin, er teiknaður hjó húsaimeisitaira rifcisins af þeim Þorvaldi ÞorvaJdssyni og HeJga ViLhjólmssyni, en yíir- smiður við bygginguna er Böðv- ar Ingimundarson. Innróttingar eru smíðaðar í Trésmiíðaverk- stæði Kaupfélags Árnesinga á SeJfossi eftir teiikningiu Gunnai’s Ingibergssonar á vegum húsa- nieistara. I nýju heimavistinni eru 28 herbergi og fylgir sturtubaö hverjiu, og sameiginJegt lítið eldJhús er í heimavistinni til afi- ruota fyrir stúllfcurnar. 53 stúlkur stunda nám ísífcól- anuim í vetur. Kennslu verður haldið áfram í gamla skólalhúsinu, þar sem rýmikar nú aðeins eftír að nóms- meyjar ifflytja þaðan, en húsið er gamalt og ófullnægjandi og fcvaðst forstöðukonan vonast til að hægt yrði að filytja alla star&emd sifcólans í nýja húsið sem alllra fyrst. í fiyrrinótt snjóaði mikið á Akureyri. Logn var þegar mest snjóaði og er því jafnfallinn hnéhár snjór víðast í bænum. Var ifflfært um göturnar um tíma en í gær var frostlítið og tróðsfi snjórinn því fljótt. Var unnið að því í gær að ryðja snjóinm. af götunuim. Sem dæmi um færðina í gærmorgun má nefna að menn sem þurftu að kornast úr miðbænum út á flug- völl voru um 3 klukfcustundir á leiðinni, en í venjulegri færð er þetta 5 minútna akstur. Sauðárkrókur Hreinn SLgurðsson, fréttarit- ari Þjóðviljans, sagði að efcki væri ástæða til að fcvarta und- an veðrinu þar í bæ. Frambald á 3. síðu. Fimmtán ára piitur var tek- inn ölvaður við innbrot í sölu- turninum á Hverfisgötu 69 á laugardagskvöldið, hafði hann skriðið innum glugga á verzlun- ii,ni og ætluðu liann og félagar hans tvcir að gæða sér á vöruim söluturnsins. Ætlaði pilturinn að fara að Meypa félöguim sínum inn. er maður í húsinu kom að þeim og náði í lögregluna. Flúðu þá fétagamir tvéir, en lögreglani tók piltinn og setti á upptöku- heiimdlið í Köpavogi meðan af honum rann. Á sunnudaginn nóðust 'félagar hans. Annar innbrotsþjófur var handtekinn við inribrot í hús við Miðtún aðfaranótt sunnudaigsdns, en sömu nótt var brotizt inn í Ve-rzlundna Nóatún og stolið þaðan sælgæti og vindliniguim og i verzluninia Lj'ósvirki við Bol- holt og stolið 6100 kr. auk þess sem unnar voru skemmdir á peningakassa. Þá var forotin rúða í Verzlun Óla Þótr við Há- teigsveg, en styggð virðist hafa toomdð að þeim sem þar var að verkA, og var engu sjáaniegu stoJið. Viitnuslys í vöru- skemmu Eimskips Það slys varð í Vöruskemmu Eimskips á Grandagarði rétt fyrir kL hálftólfi í gærmorgun, að einn verkamannanna, sem var að vinnu féll í gólfið og skarst í andliti. Hann var filutt- ur á Slysavarðstofiuna. Bókmenntahátíð á 50 ára rithöfundaafmæli Laxness Prófessor Jón Ilelgason verður aðalræðumaður á bókmennta- hátíðinni. Jón Helgason verður aðalræðu- maður í Háskólabíói á laugardag ■ Fimmtíu ár eru liðin frá því að fyrsta skáldsaga Hall- dórs Laxness, Barn náttúr- unnar, kom út. Af því tilefni hafa vinir og aðdáendur skáldsins ákveðið að halda bókmenntahátið í Háskóla- bíói á laugardaginn. Ragnar Jónsson, bókaútgefandi sagði blaðamönnum frá dagskrá hátíðarinnar, sem hefst kl. 2 síð- degis. Vinur Halldórs, Jón Helgason, prófessor í Kaupmanna- höfn kemur hingað scrstaklega til að flytja aðalræðuna á hátíðinni- Flytur Jón sjálfvalið efni og kvaðst Ragnar þess fullviss að borgarfoúar biðu ræðu Jóns með eftirvæntingu, því að hann væri einhver eftirsóttasti ræðumaður á N orðurlöndum. Þorsteinn ö. Stephemsen les kafla úr Islandsklukkunind og dótt- ir hans, Ingibjörg Stephensen les kvæði efitir skáldið- Gísli Hall- dórsson, leifeari filytur ritgerð eftir Kristján Karlsson, bókmennta- fræðing, um Laxness og verk hans íslandsklutokuna, Stjómandi hátíðarinnar verður Þórarinn Guðnason, læknir, og flytur hann ávarp á undan ræðu Jóns Helgasonar, en í lokin talar Halldór Laxness. Fást aðgöngumiðar á ki’. 75— hjá Almenna bókafélaginu, Lárusi Blöndal, Máli og menningu og Helgafelli, Laugavegi 100. ! ■í : llSllllr 50 ár eru liðin síðan Laxness gaf út sína fyrstu skáldsögu. Bók Laxness, Barn náttúrunmar, var fyrst getin út á kostnað höf- undar árið 1919- Árið 1964 var bókin gefin út aftur hjá Helgafelli, en þá voru geymd 250 eintök, sem nú eru komin út og eru þau tölu- sett- Er titilblaðið óbreytt frá út- gáfumni 1919.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.