Þjóðviljinn - 12.11.1969, Page 1

Þjóðviljinn - 12.11.1969, Page 1
verS á SuSurlandssíldinni? Stórhækkar 1 dag miun verðlagsráð sjáv- arútvegsins konia sarnan til þess að taka ákvörðun um nýtt fersksfldarverð og má búast við því að verð á Suðurlands- síid stórhækki- Er þetta af- leiðing af því, að nú era er- lenöir síldarkaupendur að missa alla von um það, að nokkuð veiðist af Norður- landssíld fyrir austan land eins og verið hefur undanfarin haust, en það leiðir ti.1 auk- innar eftirspurnar og hækkaðs verðs á Suðurlandssdldinni. í frétt á baksíðu er sagt frá mikilli verðhækkun á síld í Danmörku að úndanfömu og afbragðssölum íslenzkra sfld- arbáta þar síðustu daga- Stjórn AlþýSuhandalaasins i Reykjavik: Myndin er frá einum mótmælafundinum gegn stríðinu í Vietnam sem haldnir hafa verið í Bandarikjunum að undanförnu, Þessi var haldinn í Manhattan Bryant Park í New York og só ttu hann um 40 þúsund maims. ■ Stjóm Alþýðubandalagsins í Reykjavík barst í fyrra dag bréf frá félagi vinstri sinnaðra stúdenta við Há- skóla Islands, Verðandi, þar sem greint er frá fyrir- huguðum kröfudegi um frið í Vietnam, sem félagið mtm gangast fyrir 15. nóvember. Stjórn Alþýðubanda- lagsins svaraði bréfi Verðandi þegar og samþykkti jafn- frarnt svofellda ályktun usn Vietnam. Maut í refsingarskyni sprengju- regn, sem átti að koma land- inu á steinaldarstig. Sú ,eld- raun eyðdlagði að visu mikil efnisverðmæti, en efldd hins vagar sdðgæðisivitund fól'ksins og styrkiti það í fúilvissu sdnni um, að sósíalismdnn vís- aði því einu flæru brautina 1il hamdngju og fireiLsis. Hetju skapur Víetnaima er heims- söguiteg fýrirmynd öllum sós- íalistum. Víetnam er íyrinmynd þeiim fátæku þjóðum, sem eru að berjast fyrir stjórnartfarsiegu og efnaihagslegu sjáifstæði sínu, og það er fyrirmynd öllum þeim þjóðum, sem stynja undir arðráni edlendra auðhringa. Porsivarsmöinnum bandardska auðvaldsins finnst Víetnam ógna kúgunarvaildi imiperíalismans, og þessvegna legigja þeir metraað sdran í það Alþýðutoandaiagið í Reykja- vík fagnar þvi framtaki hjá stúdentaíélaginu Verðandi við Háskóila Islands að liafa for- göngu um friðaraðgerðir hér á landi þaran 15. nóvember næst komandi. Alþýðubamdalagið tekur hedls huigiar undir kröfuma um algeran tafar- og sfcil- yrðislaiusan brofcttflutning bandarískra hersveita frá Ví- heim. Það edtrar andrúms- loft alþjóðastjómiméla og ógnar' frjálsiyndi í austri sem vestri. Víetnamstríðið er farið að valda mákilli ólgu innan Bandaríkjanraa sjálfra, og fól'k sættir sdg ekki teng- u.r við striðið. Æ fleiri bera fram kröfúna um, að Banda- ríkjamenn hverfi á bx’ott frá Víetttam. Sú kraafa hefur lengi átt hljómgrunn utan Bandaríkjararaa, en nú kemur hún til akkar frá Bandaríkj- uraum sjálfum. Þetta ætti öll- um að vera fagnaðarefni, og það veltur á mi'klu að umdir kröfuna sé tekið hvarvetna í veröldinni. öflug mó'tmæli 15. nóvamfoer, daginn sem banda- íáskir friðarsdnraar hafa valið sem aliþjóðtegan toaráttudag, stytta stríðiö í Víetnam og geta jafnvel buradið enda á það, ef vel tekst til. að brjóta Víetraam á baik aft- ur. En hinar mdklu og vel búrau hersveitár Bandaríkj- anna hafa beðið ósdgur. Þær hafa enga tiltrú hjá þjóðinni, ekfci einu sinni íhaldssömuin þjóðfélagsöfilum. Aðeins fá- einir leppar fylgj a þeim. — Þjóðfrelsisfyikingiin hefur uradirtökin í öllu Suður-Víet- nam utan víggirðin.ga Banda- ríkjanna. Nú eiga Banda- ríkjamenn ékki nema einn kost, og hanra er sé aðdraga henafla sfnri burt úr Víet- nam. Baradarísku hersveitirn- ar geta að vísu haldið óign- arstjórn sinni og tortimingar- herferðuim áfram uim stund, en sigurinn verður þeim jafn fjarari og fyrr. Framferði Báraídarikja- manna í Víetnam er orðið þeim og stjórnarfari þedrra til áfellisdóms úti um affitan Auðugasta rfki veraffidar- iranar herjar - á einhverja snauðustu bændalþjóð Asíu. 'Beitt er nálega öllum fuli- fcocnnustu múgmorðs- og ger- eyðingartækjuim nútímans gegn vamarlausu alþýðuflóMa. Slíkri villimenmsku er slkyit að mótmæla í nafni siðmenm- ingariranar. Víetnamiar voru undirokuð nýlenduþjóð, en þeim tóíkst að berjast til sjáltfstæðis. Að- eins helmingi landsxns vair þó leyfit að njóta þess, himraihlut- inra slkiipti um húsbændur: Bamidaríkjameran kornu í sitað- inn fyrir Pralkka. Nýlendu- stetfnara er enn í algteymingj, þótt í nýjum klœðum sé. Hennd ber að hnelkikja, því réttur til. sjálfsforræðis er jaffinsjálfsagður í Víetnam sem á íslamdi. Alþýðubandalagið heitir á félaga sína og allt stuðnings- fóffik að veita Verðandi það fulltingi er þeir mega til þessa málefnis. Alþiýðubandalagid í Reykja- vik skoraar á alla Reykvík- inga að taika þétt í baráttu dagsims þann 15. nóvember, svo að rödd íslands hljómi sterakt þennan alþjóðlega frið- aradag: — Prið í Víetnaen! Norðurihluti Víetnams kaus að fiorðast auðvaldssteflnu við uppbyggingu atvinnuvega sinna og félaigsfortma. Hann Alþingismenn að vestan, norðan og austan lýsa hörmulegu ástandi Þarf hugarfarsbreytingu svo læknar fáist í dreifbýlið? ■ Allmiklar umræður hafa orðið á Alþingi um frumvörp fjögurra þmgmanma, Braga Sigurjónssonar, Matthíasar Bjamasonar. Halldórs E. Sigurðssonar og Helga Seljan, um breytingu á læknalögunum í það horf, að.sett verði sem skilyrði fyrir ótakmörkuðu lækningaleyfi að um- sækjendur hafi gegnt læknishéraði eða aðstoðarlæknis- störfum hjá héraðslækni allt að sex mánuði að loknu námi. Alþingismenn að vestan, norðan og austan risu upp og lýstu hörmulegu ástandi læknaþjónustunnar á stórum landssvæðum. Allir þingmmnirnir setn töluðu við 1. um- ræðu málsins, lýstu sig fylgjandi frumvarpinu. Awk 1. filútningsmanns Bragra Signrjónssonar, töluðu Jónas Árnason, Kristján Ingólfsson og Jón Kjartansson. í ræðu siin-ni saigiði Jónas Ámason m. a.: Sjálfsögð hollusta Ég vil ebki láta hjá líða að segja fáein orð í sambandi við frurawairp það, sem hér eir lil uimraæðú, og það mikla vanda- mél sem því er ætlað að ráða nokikra bót á. Bg átti núna ekki aflls fýrir löngu tal við hénaðsflæknd nokk- urn og spuirði hann álits á meg- inákvæði þessa frumvarps. Hann taildi það ótvírætt spor í rétta átt; að sínum dómi væri reyndar emigin goðgá þótt gerður væri helm- ingi lengri skyldutími lækna úti í héröðunum, heldur en hér er lagt til, þ.e.ai.s. það yröox ekki aðeins 8 mán., hefldur 12, eða heilt ár. Með þessu væri eikiki ætlazt til • annairs en að hinir ungu læiknara sýni .. þjóð sinni sjálfsagða hohustu, veittu henni eða þeim hluta hennar, sem úti i dreiiflbýlinu býr, hjálp í mikl- um ertiðleiíkúim. Maður, sem væri að upplaigi sannur læknir, gæti elkki brugðizt illa við slíku. Setur að þeim hroll? Þessd læiknir, sem ég ræddi við á að baki sér langa reynslu sem héraðslækmir; haran taldi að það væri mjög hættulegt fyrir þjóð eins og olckur, sem búum í tiltölúilega stóru og erfiðu landi að affia lækna oíkkar, eins og haran saigði, eingöngu upp á sjúkrahúsoim hérraia í Reykjaivík, eins og nú hefiur viðgengizt um langt slœið. Þetta veldiur því, o.ð þegar þessir ungu menn komaíil starfá út í dredfibýlið, ef þeir þá koma til sifcarfa út í dreifbýlið, hrökkva þeir við; það litglgur við að þedra féi hroll, seigir þessi reyndi læiknir, og þeir snúa við fyrsta tækifæri í það skjól í þótt- býlirau, sem einhverra hluta vegna hefúr víst orðið svo mörgum íslendingium eftirsókn- aiverðast í lífimiu. Þama era að finna* eina hélztu ástæðuna' fal þess hve erifitt’ er að fá'lækna til þéss að setjast áð ú^i á lands- bysgödnni. Ef þjálfun við sitöraf í dredf- býlirau- væri hinsvegar ófrávilkj- anleigur þáttur í undirabúningi hinraa ungu lækna unddr lífs- starfið væri mikil von ti'l þess að þeir fengjust frelkar til . þess að setjast að úti á landsíbyggð- inni. Dýrmæt kynni Þau nánu kynni, ' sem þeir fengju þar atf mannlafirau sjálfu i öllum sínum margbraeytiteik, kýnni, sem hættir til að verða harla lítil á hirium 'stórau! sjúkra- húsiuim höfuðboi’garinnar, þar sem sjúklingar graednast oft á tíðum í auigum læiknanna frekar kanraski efltdr heiti þess sjúl;- déms, sem að þedm gengur, heldur en af þedm persónum, Framhald á 7. sáðu. Jónas Arnason á kr. 60 kg. Á mánudagsmorgun seldi Gísli Árni 16 tonn af síld fyrir 740 þúsund krónur í Hirtshals á vest- urströnd Jótlands- Það er um 45 krónur fyrir hvert kg,. sagði Regína Ólafsdóttir, kona Eggerts Gíslasonar skipstjóra í viðtali við Þjóðviljann í gæri. Gísili Árni héfiur sfcundað sdld- veiðar í Norðursjó síðan í októ- ber'. og er nýlega farinn ' út eftir 3ja vikna landlegu. Reigína sagði að Eggert hefði sagt sér í símtali á mánudagsmargun að þetta væri rusl síld. Þá hafði síldarbáturainra Þor- steinn . selt í " Hirtshals svipað mágn á svipuðu verði á saraia tíma- Vélskipið Súlan fré Akureyri seldi ennfremur á máraudag í Skagen 26 tonn atf síld fyrira 113.200 danskara krónura. Það ger- ir 1 miljón og 325 þúsurad íslenzk- ar krónur .eða um 51 krónu fyrir hvert kg. Þá var sagt írá því í fréttum útvarpsins í gærkvöld sainkv- fréttaskeyti frá Danmörku í gær, að 5 íslenzkir bátar hefðu selt 4 þúsund kassa af síld í Ilirtshals i gærmorgmi og fengið 5 kr- danskar fyrir hvert kíló eða um 60 kr. íslenzkar og er þetta einsdæmi. Ennfremur var í sömu fr'étt frá því skýrt, að á laugardag hefðu síldarkaupendur greitt kr. 4 82 danskar fyrir kdlóið af stórri filokkaðri sild á uppboði í Skagera. Hefur verð á síld farið síhækk- aradi að undanförnu og erau menn uggandi um það að þetta leiði til þess að síldarkaupendum fækki og eftir verði fáir stórir kaup- endur sem raái eiraokunai'aðstöðu á maraikaðnum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.