Þjóðviljinn - 12.11.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.11.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVOTaJTNN — MnðvííBu<dia£íur 12. ruávemíber 1969. Leikfélag Kópavogs: Lína Langsokkur Barnaleikrit eftir ASTRID LINDGREN Leikstjóri Brynja Benediktsdóttir Leikfélag Kópavogs frum- sýndi barnaleikritið Línu lang- sokk eftir Astrid Lindgren fyrra sunndag eins og allræki- lega hefur verið gefið hér í Þjóðviljanum, en í síðustu Óskastund, er birtist á laug- ardaginn, voru birbar margiar myndir úr leikritinu ásamit stuttri frásögn, Þar að auki er saga um Línu langsokk nú Lína langsokkur. framhaldssaga í Óskastundinni, svo að óþarft aetti að vera að kynna pe^sónuna freibar fytrir þeám bömum sem Þjóðviljann lesa. Margt ungra ledkhúsgesta •var á frumsýningunni á Linu langsokk, og fögnuðu þedr henni vel og tóku þátt í sýningunni af lífl og sál. Eru slíkar unddr- tektir vissulega betiri dómur um það, hvemig sýningin bafi teldzt, heldur en umsaignir leik- dómara sem löngu hafa silitið baimsskónum og glatað hrif- næmi og innlifun æskunnar. Þess vegna á þetta heldur ekki að vera neinn hefðbundinn leikdómur. Frá sjónarhóli fuliorðins á- borfanda virðist sýningin furðu heilsteypt og hnökralít- il, þegiar þess er gætt, hve ledk- endaihópurinn er sundurleitur, um helmingurinn böm, nokkr- ir lítt sviðsvanir leikarar fuU- orðnir auk fáeinna, sem tals- verða reynsiu og æfingu hafa. Hefur leikstjóranum, Brynju Benediktsdóttur, tekizt ótrú- lega vel að samhæfa alla þessn ólífcu starfefcrafta til átafca við viðfangsefnið. Einna dauflegast var upphaf leiksins, a.m.k. á þassarj fyrstu sýningu. en þeg- ar á leikinn leið náðu leikend- urnir mun fastairi tökum á verkefnum sínum og hraðinn óx. Aðalhlutverkið, Línu lang- Allragagn íslenzkra stjórnmála Hér í blaðinu var vikiö að þiví fyrir sfcamimu að Fram- sófcnarfLokkurinn væri furðu- leiga saiman setitur. Innan. vé- bamda hans vaeti bæðd að finna atfturhaldssánna og rót- tæQca rnenn; þar væri ekki edníhugur uoi nokkiurt stefnu- tmál.' Þess veigna vaari ókiledft að sjá fyrir hvaða atfstöðu Fraimsóknarflokkurinn tæki í stórmálum þegar á reynidi. Þegar Ólaíur Jóíhiannesson formaður flokksins birtist í sjónvarpi fyrir sikömimu og átti aö fjalla um EflFTA var hann eins og persóniugerving- ur þessarar staðreyndar. Hann þorði ekikd að tafca neina atf- stöðu; ailar setningar hans voru ósikýrar og atfsleppar; hverri staðhæfingu' fylgdu ó- tal fjTÍrvarar. Jatfnvel svipur hans speglaði þetta ógjkýra viðhorf. Engum sam fylgddst með málílutningi hans gat dulizt að innan flokkstforust- unnar er logandi ágreindngur um þétta mál eins og önnur, og því tiplaði formaðurinn til og frá í orðum sínum edns og böttur á heitu bárujámsþaki. Hvað gerir svo Framsókn- artlokkurinn þegar til þess ketmur að greiða atkvæði á þingi? Þar beitir hann vatfa- laiust gamalreyndri aðtferð. Þegar fjallað var um upphaf hemámsstefnunnar 1946 skipti þingfflökkurinn sér í tvennt um afsitöðuna til Keö'avikur- samndngsins, og er sagt að hlutkesti hatfi ráöið hvoru megim rnenn lemtu. Á ihUiö- stæðan Ihátt skipti þingtflokk- urinn sér í atfstöðunni til að- ildar Isiands að Atlanzhatfs- bandalaginu og til sammiing- anna við svissnesfca álllhring- inn. Trúlega verða viðibrögðin við EFTA á sömu lund, svo að Ólatfur Jóhaamesson geti Ihæilt sér a£ því að ráða yfir aÆlragagni íslenzkra stjtórn- móia. Hug- sjónin fundin Það ihetfur lengi vatfizt fyr- ir mönnum hverjar væru hugsjónir þeirra litflu hópa sem kalla sig vinstrisinnaða og frjálsilynda jatfnaðarmenn, þegar undan eru skiíldir aug- Ijósir fjöiskyiduhagsimunir. En nú hefur litíla þlaðið með langa nafndð, Nýtt land frjáls þjóð, lóksins öðlazt pólitíska hugsjón. Nýjasita edntak þess er samfeildur dýrðaróður um EFTA, svo að jafnvel Gylfi Þ. Gísllasoin er orðvar maöur og gætinn í samanlburði við þau ósfcöp. Nýtt land frjáls þjóð segir að EFTA rnuni tryggja landsmönnum at- vmnuöay@gi á ökomnum ára- tuigum, aðiild að þvi rnuni margfailda laun vertoamanna og stytta vinnutilma, binda endi á gengislæfcfcanir og óða- verðbólgu og síðast en ekki stfzt veröa „rothöglg á bíl- sflcúrabísnessinn“. Þannig er engu lfkara en að hinir vinstrisinniuðu og frjáls- lynidu hatfi tefcið að sér að starfrækja augflýsingaskrif- stotfú fyrir EIFTA. Og kannski er það svo. •— Austri. Lína langsokkur og Tommii og Anna. sokk, leikur Guðrún Guðlaugs- dóttir, ung leikkona. er útskrif- aðist úr Leikskóla Þjóðleik- húsisins fyrir tveim árum. Sýndi hún veruleg tilþrif í leik sínum og tákst furðvel að brúa aldursbilið milli sjálfrar sin og Linu langsokks. Þar hjálpar að vísu til, að Lína er ekkeirt venjulegt barn og býsna full- orðinsleg í sér að öðrum þræði þrátt fyrir allan barnaskap-' inn. Tomma og Önnu, lang-veiga- mestu barnahlutverkin, leika Bryndís Theódórsdóttir og Guð- riður Gísladóttir og gera þeim allgóð skil, þótt eðlilega sé þeim nokfcuð áfátt í fram- göngu. Eru öll bömin, sem þarna fcoma fram einkar geð- þekfc og koma ótrúlega eðlilega fram á sviðinu. Af fullorðnum leikendum sýndu lögregluþjónarnir tveir. Gunnar Magnússon og , Hallur Leopoldsson, einn,a rninnst til- þrif, enda munu báðir vera ó- vanir leikarar. Frúmar þrjár vom hins vegar kostfulegar í meðföirum Guðrúnar Huldu Guðmundsdóttur, Siigríðar Ein- airsdóttur og Líneyjar Bents- dótftur og sama er að segja um Ára og Kára sem Lofitur Ás- mundsson og Theódiór Hall- dónsson léku. ín,a Gissurar- dóttir gerði kennslutoonunni og góð sfcil en heldur diaufflegri þótti mér negnakóngurinn í meðfiörum Eínars Torfasonar, þótt prýðilegt gervi og' fcátleg- ur dans bættu það verulega upp. Og ekfci má gleyrna böm- unum tveám sem fcynntu at- riði- leifcsins. Setti sú kynning sfcemmitilegan blæ á sýninguna. Leifcmynd og geirvi haifa leik- stjóri, leikendur og aðirir fé- lagar í Leikfélagi Kópaivogs gert og feHJur hvort tveggja vel að efni leiksins. Þýðandi er Gunnvör Bnaga Sigurðardóttir nema söngvana þýddj og frum- samdi Ásgeir Ingvarsson. Það er tvímælalaust vel val- ið hjá Leikfélagi Kópavogs, að byrja vetrarstarfið með bama- leifcriti, því ekfci er nema .eðli- legt, að leilkfélag í svo bam- mörgum bæ flytji eiitt verk á ári fyrir yngstu iieitohúsgest- ina. Og það væri að bera í bafckatfullan lækinn, að hefja slítoar sýningar um jóldn. eins og leikhúsin í Reykjavík hafa fyrir venju að garia. Bömin á Reykjavífcuirsvæðiniu munu á- reiðanlega fagna því, rð f á eitt leifcrit við sitt hæfi sýnt fyrra hluita vetrar. Leikfélaig Kópavogs, sem er áhugam'annaíélag, á óneditan- lega mjög erfitt uppdráttar við hlið atvinnumannaleikhús- anna í Reykjavík. Hlýtur hlut- verkavial félagsins mjög að markast ' af þessari aðstöðu þess. Um barnaleikrit gildir þó talsvert annað en um eirfiðari og veigameiri verk og tel ég ó- hætt að spá því, að Lína lang- sokkur verði vel sótt og vin- sælt verk í meðförum Leikíé- lags Kópavogs ekki sfður nú en fyrir 9 árUm, er það var síð- ast sýnt í Kópavogi, þetta er skemmtilegt bamaleikrit, þótt ekíki sé það sérlega efnismikið, og fullt af leikgleði og fjöri. Og samvinnan milli Leifcfé- Iiags Kópavogs og ungra leik- ara úr Reykjavík, eins og Brynju Benediktsdóttur og Guðrúnar Gu ðlaugsdó Itur í þessu leikriti, virðist mér heillavænleig fyrir báða aðila: Leikfélagið fær þjálfaða starfs- krafta til stuðnings áhugafólki sínu, og ungu leikaramir fá stfarfsvettvang bar sem þeir geta sýnt, hvað í þeim býr. Vonandi á þessi samvinna etftir að styrkjast og eflast í framtíðinni. SVF Lína langsokkur og „ncgrakóng- urinn“, pappl faennar. sittaf hverju • Noregsmeistaramir í hand- knaittleik BSl frá Bergen lélcu síðari leik sinn gegn a-þýztou meisturunum Dynaimó s-1- laug- ardag og fór leikurinn fram í A-Berlín. Þjóðverjarnir sigr- uðu, 25:15, og hafa þar með tryggt sér áframlhald á Evrópu- keppninni, þar sem þeir sdgr- uðu einn1'"' í fyrri leiknum 24:20, sen' >m fór í Bergen fyrir stuttu. Þann leik dæmdu íslenztou dómaramir Karl Jó- Ihannsson og Hannes Þ. Sig- urðsson. Þjálfari norska liðs- ins er mjög hritfinn af Dyna- mó-liðinu og segir það hatfa góða möguleika til að ná langt í fceppninni- • Pólverjar sigruðu Búlgara í unidankeppni HM í knattspymu, nýlega með 3:0- Leikurinn fór fram í Varsjá. Þar með hafa Pólverjar tekið forustuna i 8- riðli keppninnar með 8 stig, Hollendingar hafia 7 stig, en þessar þjóðir hafa lokið leikj- um sínum. Búlgarar hafa 7 stig og Lúxemborg 0 stig, en þessi lið eiga eftir að leiika saman síðari leikinn og telja má víst að Búlgaría vinni þann leik og komist þar með í 16 liða keppnina í Mexíkó. • Brezkir sjónv'arpsálhorfendur fengu að sjá og heyra mikla orðasennu sem átti sér stað milli enska landsliðseinvalds- ins Sir Alf Ramsey og þjáltf- ara brasilíska landsliðsins Joao Saldanha, sem er á ferðalagi um Evrópu að sfcoða væntan- lega mótlherja Brasilíumanna i lokakeppni HM á næsta ári- Saldanha hefiur látið þung orð falla um evrópska kmttspymu sem hann segir elcki vera knattspymu heldur slagsmál og ef Evrópuliðin hyggist leika þannig í Mexíkó á næsta ári, hafi hann gefið sínum mönn- rim fyrirmæli um að láta hart mæta hörðu- Einnig hefur hann getfið evrópskum dómnr- um slæma eintounn og segir hann þá eiga stóra sök á hörk- unni, með því að láta allsfcon- ar brot og leiíkileysu viðgang- ast- Samtalið milli þeirra Ramsey og Salldanha var tekið upp í Amsterdam að lofcnum leifc Englands og Hdllands fyrir stuttu- Þar héllt Saldanha þvi fram, að dómaramir í leikn- um halfi ekki verið starfi sínu vaxnir, en Sir Alf atftur á móti að þetta hafi verið góðir dóm- arar- Er Sir Alf hjó eftir þeim ummælum brasihska þjálfar- ans, að hann hefði gefið sín- um mönnum fyrirmæli um að láta hart mæta hörðu í loka- keppninni, sagði Saldanha: „Ég bið ekfci mína menn um að’gera neinum neitt, en leyfi dómaramir annað eins og ég hef séð hér í Evrópu, þá tök- um við á móti!“ Sir Alf svar- aði og sagði, að Englendingar myndu aðeins ledfca dfitir regl- unum, en þá spurði Saldamha: „Hvenær byrjuðuð þið á þvi?“ og Ramsey svaraði um hæl: „Fyrir 100 árum, þegar fcnatt- spyman byrjaði í Englandi". • Ungverjar sigruðu Ira (lýð- veldið) 4:0 í 2- riðli undan- fceppni HM í Búdapest fyrir skömmu. Þar með eru Ung- verjar og Tékfcar jafnir í riðl- inum með 9 stig og verða að leika aukaleik um hVDrt land- ið sendir lið í lokakeppnina- Danir eru i 4. sæti í riðlinum með 5 stig, en Irar reka lest- ina með 1 stig- • Carlisle sigraði Oxford 1:0 og West Bromwióh sigraði Lieicesiter 2:1 í undanúrslitum deildarbikarsins í Englandi sl- radðvikuidag. I SkotlaaíiÍ»..£& fram einn leitour þann dag i 1- deildarkeppninni og sigraði þá St- Mirren Aberdeen 2:0. uttín úr Skagamenn unnu ÍBK með Keppni 2. deildar Islandsmóts- Ins í handknattleik hófst s-i- sunnudag með leik milli Skaga- manna og Kcflvíkiixga og sigr- uðu þcir fyrmefndu með 19 mörkum gegn 18, cftir mjög jafnan Icik. Þessi tvö íþróttalbandalög eru kunnairi fyrir knattspymu en handknattieik, enda var mikill ---------------------------«> Tveir íslenzkir dómarar fara utan Þeir Valur Benediktsson og Magnús V- Pétursson munu fara síðast í þessum mánuði til Nor- egs og Danmerkur og dæma þar þrjá leiki. Það er stjóm HSl sem að fenginni tillögu dómará- nefndar tilnefnir þá Val og Magnús til þessarar ferðar- Þeir muniu dæma tvo landsleiki í Noregi (fcvennalið) milll Norð- manna og Svía en í Danmörítou dsema þeir leifc milli Dana og Svía í karlaflokfci 23ja ára og yngri. Það gerist nú æ tíðara að íslenzkir dómarar fari utan til starfa og er það vel. En það sem e£ til vill er meira um vert er að þelr geita sér gott orð í þessum ferðum og á það sinn stóra þátt í því að tferðir þessar hatfa aufcizti 19:18 byrjendabragur á leik beggja- Lítil sem engin von er til þess að þau eigi erindi sem erfiði í þessa keppni, þar sem þau esru í riðli með sterkum handknatt- leifcsliðum eins og Þrótti og ÍR> sem er sigurstranglegast í 2- deildinni í ár. 1 liði Skagamanna eru nokkr- ir fcunnir knattspymumenn, eins og til að mynda Benedikt Valtýs- son, sem virtist fcunna mest fyr- ir sér atf Skagamönnunum í handknattleik, Jóh Alfreðsson og Guðjón Jóhannsson. I Keffla- vítour-liðinu var Ástráður sá eini úr tonattspyrnuliðinu, en þó munu þeir Guðni Kjartanssón Og Einar Gunnarsson báðir vera í handknattleiknum, en eru um þessiar mundir með landsliðinu í knattspymu á Bermúdaeyjum. Full ástæða er til að ætila að þessi bandalög geti fcomið sér upp góðum handkoattleiksliðum, en það tekur sinn tíma eins og annað- — S-dór. Frá stjórn HSÍ Fyrir skömmu skipaði stjóm H.S-I. þau Þórarin Eyþórsson, Guðlnugu Kristinsdóttur og Heins Steinmann i landsliös- netfnd kvenna. Jafnframt var Þórarinn skipaður fbirmaður nefndarinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.