Þjóðviljinn - 12.11.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.11.1969, Blaðsíða 3
/ -SSMffittdagui' Tt, növmitbbr »69 — WÓÐVJÍkJlNN — SlÐA 3 Nixon-stjórnin hótar ai beita valdi til að stöíva mótmælagönguna miklu Hinar nýju mótmælaaðgerðir gegn stríðinu í Vietnam eiga að hef jast á fimmtudaginn með „Göngu gegn dauðanum" frá Arlington-kirkjugarði WASHINGTON 11/11 — A.m.k. fjórðungur mil'jónar manna mun í þessari viku koma til Washington til að taka þar þátt í mestu ’mótmælaaðgerðum gegn stríðinu í Vietnam sem enn hafa orðið í Bandaríkjunum, segir fréttastofa Reuters. Enda þótt sagt sé í frétta- skeytinu ad hvorki Nixon-stjórn- in né fruimikvöðlar mótmaelenda vilji stofna til átaíka er þvíbæit viö ad rnenn óittist ad óspektir miuni veröa og siðar í skeytinu er sagt að talsmaður dómsimáia- ráðuneytisins hafii sagt á fiimmtu- daginjL, að ef úr göngunni miklu verður sem fyrirhuguð er á laugardag mu.ni stjórnarvöldin undir það búin að beita valdi tail að stöðva göngumenn. Sundurleit fylking Mótonælendur muniu, taika að safnast saimain í Washington á fiimmtudag undir merkjum hinn- ar nýstofnuðu ,,nefndar tli að binda enda á stríðið í Víetnamn.1' en að henni standa siundurledtir hópar allt frá róttækum and- ófsmönnum til hægfara friðar- sdnna. * Nefndin hefur lagt mikla á- heirzlu á að mótmiædin fari frið- samlljega fnam og heifiuir lieitið því aö 3.000 — 6.000 sjálfiboðaiLiðar muni halda uppi röð og regiu miedan á gömgunná stendiur. Neitað um leyfi Dómsmáiaráðameytið heifiur haldið því friam að það hafi komizt á snoðir um að margir róttækir hópar ætli að stoifinatil óeinða mieðan gaingan ter fram á laugardaiginn, og hefur ráðu- npy^ið haft þetta að yhrslkini til að héiíá göngumönnum um leyfi til að fara um Pennsylva,nia Av- enue framhjá Hvíta húsdnu, edns og forráðamenm mótmœdeinda hafa ákveðið. Þeiir hafa á lúnn bóginn neitad að breyta göngu- leiðinni og segíja að gönguimenn hafi stj ói-narskrárbundna heim- ild til að velja hverja þá leið sem þeim sýndst. Enn mun þó reynt að semja um leiðina. Reyna að vekja ótta Einn af helztu frumikvöðlum hdnmar niýju nefndar, barna- læknirinn heiimsikiunmi, dr. Benj- amiin Spock, sagði á laugardag- inn að Nixon-stjórnin reyndd að hræða fólk frá því að takaþátt í mótmædunuim með þvi aðhalda því fram að óspektir muni verða. Dr. Spock sagðd að þeir hópar mótmædenda sem dómsmiáda- raðuneytið hetfði sakað um að ætla að stofna til óeirða hetfðu fiullvissað nefndarmenn um að enginm fótoxr væri fyrir því. Þessar nýju mótmædaaðgerð- ir gegn stefnu Bandaríkjastjórm- ar í Vietnam miunu hefjast á miorguin, fimmitudag, með 40 kíst. „Göngu gegn dauðanum", en þá munu 40.000 mótenælenda ganga tveir og tveir hdið við hlið frá Arlington-kirkjugarðinum frarn hjá Hvíta húsinu og að þing- húsirau. Hver gömgumaður mun bera spjald með nafni banda- rísiks hermanms sem faliið hefur í Vietnaim. Haldnir fjöldafundir Fimmtudag og föstudag munu þedr sem gengust fyrir mótrnæi- unum miiiMu • í síðasta mánuði halda fjöldafundi í Washingtom gegn stríðinu. Dófmsmálaráðu- neytið hefur veitt leyfi til þess- ara fundahailda, em hefiur, eins og áður segir, neitað uim leyfi fyrir gönguna miklu á laugar- dag. Öllu lögregiluLiði borgarinnar hefur verið boðið út og öll leyfi lögreglumianna afturköi/luð dag- ana sem mlóitmaalin standa yfir. Verða 3.700 lögreglumenn tilfoún- i*r, ef stjórnarvöildim tedja að þau hafii þörf fyrir þá, auk þess Undirbúningur að brottför Apollo-12 gengur að óskum Viðbúnaður lög- reglu í Tokío TOKIO 11/U — Lö-gregl- an í Tokio hefur nú mik- inn viðbúnað vegna spurna sem hún hefur haft af þvi að andstæðingar banda- ríska hemámsdns undirbúi skipulaigðar mótmælaiað- gerðir í sambandi við för Sato forsætisráðherra til Bandaríkjanna til að semja um framlengingu her- stöðvasam n in gsi ns, en Sa-to á að leggja af sitað til Washington á mánudaginn. Sprengingar í þrem skýjakljúfum í N. Y. NEW YORK 11/11 — Öflugar tímasprengjur sprungu í nótt í þíemur skýjakljúfum á Manhattan í New York. Sprengjurriar sem komið hafði verið fyrix í lyftustokkum húsan-na ollu talsverðum skemmdum á þeim, en aðeins einm mann sakaði. Enn er óljóst hver valdiur hef- u;r verið að sprengingunum sem sami maður eða menn virðast greinilega hafa staðið fyrir. Slík- ar sprengingar hafa ekki verið ótíðar í NeW York undanfiarna mánuði og hefur löigreglan gmm- að geðveikan mann um að vera valdur að tólí sprengingum. Sprengingiarnar í nótt urðu allair um eittleytið að staðar- tím.a og með nokkura mínútna millibili. Þær urðu í skýjakljúf- um Kadio Corþora-tion of America í Rockefeller Center, og í bygglngum General Motors og Chase Manhattan Bank. Lögreglan taldi fyrst víst að geðSjúklingurinn sem hún hefur leibað að m-arga mánuði hafi enn verið að verki, en síðar fréttist að fréttastofu í New York hefði borizt vélritað bréf þar sem sa*gt var að sprenging- arnar væru liður í mótmælum gegn Vietnamstríðinu sem auð- hringar á borð við þá sem eiga skýjakljúfana þrjá bæru höfuð- ábyrgð á. Harðnandi aðgerðir þjéðfrelsishersins SAIGON 11/11 — Þjoðf-relsisherinn í Suður-Vietnam hef- ur hert aðgerðir sínar síðustu daga og einnig látið meira til sín taka í næsfa nágrenni við Saigon. í tilkynningu sem bandarískia herstjórnin í Saigon gaf út í kvöld var sag't að undanfarinn sólarhring hefði þjóðfrelsisher- inn gert 33 árási-r, firnm þeirra á bandiaríska hermenn eða her- Btöðvar. Tíu flugskeyti hæfðu í dag aðalstöðvar bandarísika hersins í Suður-Vietnam í Long Binh, rétt fyrir norðaustan Sadgon. Bandaríkjamenn seigja að lítið tjón bafi orðið í þeæari áirás. Þjóðfrelsisherinn hefur einnig hert sóknaraðgerðir sdnar gegn stöðvum Bandaríkjamanna og Saigonhersins í námunda við landamæri Kambodju, en þar bafa bandiarískaæ hersveitir ver- ið á undianhaldá undanfarið og hafa þær látið Saigonhernum eftir að verjast áhlaupum þjóð- frelsishersins. Forseti Þjóðfrelsi'sfylkingar Suður-Vietnams, Ngiuyen Huu Tho, sem staddur er í Moskvu ásamt öðrum fulltrúum fylking- arinnar, segir í viðtali siem „Is- vestí*a“ birti við hann í dag að hernaðaraðgerðir þjóðfrelsis- hersins að undanförnu séu sönn- un þess að enginn fótur sé fyrir staðhæfingum í Saigon og Wasih- ington um að dregið bafi úr bardö^um í Suður-Vietnam. Þær staðhæfingar séu liður í áróðri Bandiaríkjiamianna og Saigon- stjóm'arinnar til þess áð reyna að draga diul- á þá miklu ósigra sem herir þeirra hefðu beðið. Gljúfurversvirkiun Frambald af 10. síðu. ir náttúruvemdarráð, að það telji áætlun Laxámefndar um virkjun Laxár í áföngum með stíflugerð í Laxárgljúfrum, vatnsmiðlunarlóni í Laxárdal og síðar flutningi vatns frá vatna- kerfi Skjálfandafljóts til Laxár mjög varhugaverða og sé mikil hætta á að með slíkum aðgerð- um verði upprunalegum ein- kennum Laxár stórspillt. Að lokum segir svo í greinar- gerð náttúruvemdarráðs um virkjunairframkvæmdir og áæti- anir almennt: í sambandi við rafvirkjanir á íslandi hefur hingað til aðeins verið tekið tillit til þess, hvar auðveldiast væri. að firamleiða raforku á sem ódýrastan hátt. Þetta er auðvitað rétt sjónarmið svo langt siem það nær, en það er ekki einhlítt. Framvegis ber einnig að hafa í hu@a, bvort virkjunarf'ramkvæmdir kunní að valda stórfelldum náttúruspjöll- um, en reyna ber eftir megni að sporna við því. Þjóðin er svo heppin að eiga enn ýmissa kosta vö-1 að því er orkuframleiðslu varða-r, og það ætti því i mörg- um tilvi'kum að vera a-uðvelt að tak-a tillit til náttúruverndnr- sjónarmiða í þessum málum. Og i sambandi við þær byltingar- kenndu hugmyndir um rafvæð- ingu ísland'S, sem nú eru ofar- le@a á baiugi. verður ekki hjá því komizt að bafa frá uppbafi samráð við sérfræðinga á sem flesbum sviðum urn framkvæmd siíkra fyrirtækja". 2.200 menn úr fylkishemum og landvamaráöuneybið hefur emn- ig reiöubúna 28.000 vígfæraher- menn sem em í herbúðum ná- lægt höfiuðborginni. Hermönnun- um hefiur verið slkipad aö vera vid öliLu búnir á laugardiaginn. Enn meira herlið í gærkvöld var sikýrt fráþví 1 Washington ad hersveitir sem hafa aðsetur í námunda viðhöf- udborgina hefðu fengið fyrir- mæli um að vera við öilu bún- ar á laiuigardag. Þessar hersveit- ir eru til viðbótar því 28.000 manna hariiði í og við hötfiuð- borgina . sem áður hafði verið boðið út. Fyrirsikipamir uim aö vera við öiiu búnar hafa verið sendar til allra hersvei.ta sem hafa aðset- ur innan við 160 km frá höfuð- borginni og er þetta gert sem þáttur í samvinnu dómsmála- ráðuneytisins og landvamaráðu- neytisdns um aðgerðir ef allt ætlar. um koil að keyra á laug- ardaiginn, sagði taismaður land- vannaráðuneytisins. Hann tók fraan að enn hefði eikkert her- lið verið kvaibt til höfuðborgar- innar. Síðast voru hersveitir kvadd- ar til borgarinnar í apríl ífyrra eftir morðið á Martin Luther King, en þá urðu þar miklar ó- spektir. Kona dr. Kings, Cor- etta King, mun taka þátt í mót- mælaaðgerðunum í Washington ailíla þrjá dagama, Vaxandi fylgi * Meira en 80 prósent Bamda- ríkjamianma eru mú þedrrar skoðumar að emda þótt þeir sem gangast fyrii' mótmælum gegn Vietnamstríðinu hafi ekiki emdi- lega á réttu sð standa, þá veki þeir þó athygli á miiklum vanda- málum sem nauðsynilegt sé að r.seða um og ledta sivara við. — Þetta þykir benda til þess að mótmælendium aukist fylgi í Bandaríkjunum, því að þegar samskonar skoðanakönnun xór fram fyrir mótmælin 15. októ- ber s.l. reyndust aðeins 39% fylgjandi þeim, 45% voru and- vígir og 16 % létu sér á sama standa KENNEDYHOFÐA 11/11 — Unddribúningíur undir brottför Apollo-12 er nú aö komasit á lokastiig, en bandarísika geiimfar- ií> á að leggja af stað til tungls- ins með þrjá gedmfara á föstu- daginn. Undirbúningiurinn hefur gengið að óskum og hefur enn ekkert það komiið fyrir sem gæti tdl þess að brottförinni verði frestað. Geimfararnir þrír, Charies Conrad, Alan Beán og Ricshard J. Gordon, eru sagðir við beztu heilsu og lei'ka á ails oddi. Þeir æfa sig undir tunglferðina ísér- stöku æfingatæki. Þúsu:ndir fréttamanna ag venjulegra ferðalamiga eru komn- ar tii Kennedyhöfða til að vera viðstaddir tunglskotið og fylgý- ast með undirbúningnum eftir því sem unnt er. Brottförin he£- ur verið áíkveðin M. 16.22 sam- kvæmt ísl. tíma. Kostnaður við ferðina er áætlaður 375 mdljónir dollaira eða 20 milj. meiri en ferð Apollo-II kostaði. Lend- íngin á tunglinu á að vera kl. 6,53 miðvikudaginn 19. nóv. KENT Með hinum þekkta Micronite filter er eftirspurðasta ameríska filter sígarettan ©AUGLÝSINGASTOFAN Hentugar umbuðir fyrir framleiðendur og kaupmeuu 1 liter m 2 lítrar 4 lítrar 10 lítrar Reykjalundur framleiðir nú I auknum mæli umbúða- fötur með loki. Þær fást I fjórum stærðum, 1, 2, 4 og 10 lítrá, og I ýmsum litum. Þær hafa vakið athygli og vaxandi eftirspurrt meðal framleiðenda og kaup- manna og eru einnig vinsælar á hverju heimili. Þær eru einkar hentugar sem umbúðir um fjölda vörutegunda, ekki sízt matvæli, og einnig keníiskefni. Plastföturnar frá Reykjalundi eru meS mjög þéttu loki, brotna ekki og eru léttar og þægilegar í meíí- förum. AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit Sími 91 66200 SKRIFSTOFA I REYKJAVÍK BræSraborgarslig 9 Sími 22150 r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.