Þjóðviljinn - 12.11.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.11.1969, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINISI — Miðvitoudaiguir 12. iiAveimlber 1963, SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einku'm hagkyæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVELAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Simi 33069. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL, Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaönum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval Skúlagötu 61 Sími 25440 BÍLLINN Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Sú ðarvogi 14. — Sími 30 1 35. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymsluiok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagölu 32 HJÓLASTILLINGAR MÐTORSTILLINGAB LJÖSASTILLINGAR Simi Látið stilla í tíma. Flíót og örugg þjónusta. 13-100 • # sgonvarp Miðvikudagur 12- nóvember 1969- 18.00 Þymirósa- Ævintýrakvikmynd- Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson. 19.10 Hlé. 2000 Fréttir. 20- 30 Það er svo margt • • • Kvikmyndaþáttur í umsjá Magnúsar Jóhannssenar. — Þættir úr saífni Lofts Guð- mundssonar, „Island í lifandi myndum“- Myndir frá árunum 1924 og 1925 m a- af síldveið- um, landibúnaði og samgöng- um. 2100 Kúnstir. Fakírinn Harídas frá Hol- landi leikur listir sínar í Sjón- varpssal- 21- 10 Gídeon hjá Scotland Yard- Brezk kvikmynd frá árinu 1959- Leikstjóri: Joíhn Ford. Aðalhlutverk: Jack Hawkins, Anna Lie og Diarnne Foster- Þý.ðandi: Þórður Örn Sig- urðsson- Erilsamur starfsdag- uir Gídeons lögregluforingja- 22- 40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. nóvember. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tóndeiíkar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátitur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Hugrún skáldkona flytur sögu sína iaf „önnu Dóru“ (14). Tónleikar. 9.45 Þánigfiréttir. 10.00 Fréttir. Tórileilkar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 SáttmalLög og kirkjulog tónidst. 11.00 Fréttir. Hljióimplötusaifnið (endurtekinn, þáittur). 12.25 Fréttir og vcöunlregnir. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Víð, sem heima sdtjum. Raiginiar Jóhannesson. cand maig. les „Ríku konuna frá Ameríku“ eftdr Louis Brom- field. (22) 15.00 Miðdieigisútviarp. Firéttir. Klassístk tónlist: Roigier Bou- try o® kaimlmieirlhljóimsveitin í Saar leika Lítinn píanókLn- sert í G-dúr op. 92 eftir Sehumann; Karl Ristenpart stjómair. Þýzkdr flaiutuledikar- ar fflytja Konsert í D-diúr fyr- ir fiimm flautur eftir de Bo- ismortier. Heliga Tihöns leiic- ur Largo fyrir ednledksfiðlu eftir Pisandel. Eiuigan Miill- er-Dombois leijkur Fantasdu fyrir lútu eftir Weiss. Aladár og Yvonne Rácz ledlka In- vention í c-imoll eftir Baeh- Bonparti. Leon Goossens og hljómsveitin Philharmonía í Dundúnum leika Kionsert fyr- ir óbó og strengjaWjóðfæri efltir Vaughan. Wilddams; Walter Susskind stjómar. 16.15 Veðurfregndr. Erindi: Skygignzt inn í þjóðsagna- heim. Sæmiundur G. Jöhann- esson ritstjóri á Akureyri flytur. 16.45 Lög leikin á sekkjapípu. 17.00 Fróttdr. Létt lög. 17.15 Framlburðarkennsla í esip- eranto og þýzku. Tónleikar. 17.40 LrMi bamatíminn, Gyða Ragnarsdlóttir talar við yngstu Wustenduma. 18.00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöddsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglogt mál. Magnús . Pinnibogason maigister flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsimál- anna. Sigurður Líndal hiæsta- réttarritari greinir frá. 19.55 Serenata nr. 2 op. 16 eft- ir Brahms. Fílharmonausveit- in í Dresden leitour; Heinz Bongarta stjómar. 20.30 Framhal'dsleikritóð „Börn dauðans“ eCtir Þorgeir Þor- geirsson. Endurtelkinn 2. þátt- ur (frá s.l. snnnudegi): Páp- ískur reiiknigalldur. Höfundiur stjómar flutningi. Leikendiur Þorsteinn ö. Stephansen, Ró- Fræðslurit um áfengismál Tvær síðustu sýniingarnar • Eins og getið hefur verið í fréttum Þjóðviljans hefur fræðslu- starf Áfengismálafélags íslands verið allumfangsmikið að undan- förnu. M.a. hefur félagið gefið út nokkra bæklinga og notið við útgáfuna styrkja frá þrem verkalýðsfélögtun í Reykjavik; Verka- ítiannafélaginu Dagsbrún, Sjómanri’afélagi Reykjavíkur'!, og Verzl- unarmannafélagi Reykjavíkur. — Myndin er af forsíðum fjög- urra bæklinga frá ÁMÍ • Nú eru aðeins eftir tvær sýningar á leikriti Matthíasar Jó- hannessens Fjaðrafoki, Verður næst síðasta sýning leiksins á föstudagskvöld 14. nóv. Síðasta sýningin verðnr svo I næstu viku. Myndin: Valgerður Dan, Valur Gíslason, Þóra Friðriks- dóttir og Bríet Héðinsdóttir í hlutverkum sínum í Fjaðrafoki. bert Amlfinnssion. Jón Aðdis, Eriiinigiui' Gíslasion, Baldvin Halldlórsson, Bessi Bjarnasoin., Steindór Hjörleifsson, Kjart- an Raignaxss., Árni Tryggva- son, Kairl Guðmamdsson og Þóra Borg. 21.30 Útvarpssagan: „Ölafur heilgi“ eÆtir Veru Henrifcsen. Guðjómi Giuðjónsson les eigin Iþýðdngiu (21). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: ,3orgir“ eftir Jón Trausta. Geir Siglurðsson frá Skerðinigsstöðum les (19). 22.35 Á eMeftu sitund, Leiitfur Þótrarinsson kynnir tónlist af ýlmtsiu taigi. • Nýtt hefti Sveitarstjórnarmál • 4. tölublað 29, árgangs Sveit- ars.tjómiai’málai, tímarits ís- lenzkra svedtarfélaga er ný- komið út. Meðal efinis í þessu hefti er grein eftir Pál Líndal um björgun memnángairverðmæta, ^ grein efitir Aðalsteán Guðjoíhn- sen, rafflmagnsstjéira, um hlut- dedild svedtarfélaga og ríkisins í raforkuiðn aöi, giredn eiftir Gunmlaug Finnss., oddvita, um þátttöku sveitaríélaga í aitvinnu- rekstri og groin eftir dr. Jó- hannes Nordiall, seðlaibanka- stjöra, er nefnist: Svedtarfélög- in mikilLvægur þáttur í edha- liágskenfinu. Þá er birt samtal við Sigurð I>árissoni, oddvita Skútustaðalhreppis, og Véstein Guömiundsson, fbrstjóra Kísil- iðjunniar, og ftiásögn er aif fúndi fulltrúaráðs sambandsins, er haldinn var 28. og 29. ágiúst s.I. að ReyndMíð við Mývatn Enn- fremur eru birtar fréttir frá sveitarstjórnufm og stjóm sam- bandsins. Heftíð er 36 síður að stærð, prentað á vandaðan paippír og prýtt rnörgum myndum. • Athugasemd • Miðstjóm ÆskulýðsÆylMng- arinnar vill í tilefnd Austra,- greinar 1. nóv. s.l. taíka, fnam e.f: Þegar framlkvæmdaráð ÆF. samlþyWkti greinarglerð fyrir tiMögum um lausn nokkurra pjðsteðjandi vandamála Æ.F. á fundi sínum 14. október sj.., halfði hún í höndum upplýsing- ar um að áfcveðið hefðd verið a£ blaöstjóm Þjóðvilljans að leggja síðu Æ.F. í blaöinu nið- ur. E-nga' skynsaimlega ásitæðu var hægt iað sjá tíl að ve&ngja þessar upplýsingar. Saonlkvæimt grein Austra virðist svo sem btaðstjóm hafi enn ekki tókið fuiílnaðará- kvörðun um framtíð síðu Æ.F. í Þjóðviljanum, cng eru það góðar fréttir. Miðstjóm Æ.F. vonar, að ekki verði dregið úr samvinnu. Æskuflýðsifylllkinigar- innar og Þjóðviljans. (Frá ÆF) VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðao við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir.smiðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIDJAN SSumúJa 12 - Sími 38220 f i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.