Þjóðviljinn - 12.11.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.11.1969, Blaðsíða 8
3 SÍÐAr— ÞSJÖEWmnOT? — Miðvikudagur 12. nóvemnlber 1969. n SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTON en ekki þama inni með möfmmu og Dawn Starr þar sem veggim- ir lokuðu okkur inni. Og þegar ég var með mömmu verkjaði mig í háilsinn og það var eins og hálsinn á mér þrengdist og ég gat ekkert sagit. Paibbi var búinn að raka sig og dálítill blóðtaumiur lak niður kjálka hans og niður á háls og amnar taumur var að fara aí stað hinum megdn. Hann tók blaðið úr rakvélinni, horfði á það, sneri því við og gretti sig og hristi höfuðið. — Það hefði átt að fleygja þessum fjanda fyrir hálfu ári, tautaði hann og l'leygði því yfár í gulu og hvítu. baldiursbrámar sem uxu 'fyrir utam pallinn. — Pabbi. Af hverju ertu allt- af reiður áður en þú ferð á frimúraíraifund? Ég hélt í súluna með annarri hendi og teygði mdg út fyrir pallbrúndna. — Finnst þér ekki gaman að fara á múr- arafund? Þú ættir að vera kát- ur, því að það er gott og heið- arlegt að vera múnari. Pabbd stóð þama og þunrkaði sér í, framan og horfði miður í baildursbrámar. — Það er eim- mitt það sem oikkur vantar, sagði hann. — Blóðeitrun í skorinn fót. Harnn fór n.iður þrepin og imn í bdómaibreiðuma og famn gamla rafcblaðið sem hafði sfcar- ið hamm í framarn. — Ég er sam- mála þér um þaö sem þú saigðir tan múrarana, sagði hamn þéigar hann kom alftur upp tröppumar. — Br þetta atlhugjasemd frá edg- im brjlóSiti eða heyrðirðu eimihvern • segja það? — Martin sagði það. 1 vikunmi sem ledð spurði ég Martin hvort hann væri frímúrari og hamm ságðist ekki vera virkur. Ert þú virkur frímúrari? .— Þú spurðir hann hvort hann væri frímúrari. Pabbi skoiaði andlitið upp úr köldu vatni og þurrkaðd það. — Já, ég býst við að þú getir sagt að ég sé virkur. í frímúrairastúkumni, já. í því sem á sér stað eftár á, þegar sorinn hópast samam, — ned, Með handlklæðið enn á öxlinni fór hann að fylla teketiilinn aftur. — Þú gléymdir að hemgja HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 3-1. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (iyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 hamdlMæðið á snagann aftur, pabbi. Hvað er sori? — Það er — — Thorpe! Mamma kom út í bakdyrnar. — Thorpe, ég er bú- in að kalla þrisvar á þig að koma inn og leggja á borðið. Farðu nú inn og hjálpaðu Dawn Stairr. Ég fór inn í húsið og mamma var kyrr úti að tala við pabba. — Jim, ég vil ógjarman vera hörð við haria. en hún hefur ekki svarað mér einu orði alla vikuna. Og hún víkur aðeins úr slkugganum þínum til að fara í skólann. Hvað gengiur eigin- 58 lega að henni? Hvað á þe'tta aö stamda lenigi? — I/yeidas umgi er látinn, Venie. Pabbi talaði í tmdldum rómi og oi’öin kornu hægt frá henni. — Þú veizt hvað gengur að henni. — Umgi hver? sagði maanma — Lycidas? — Æ, sleppum því, Venie, sagði pabbi. — Þú veizt ekki hver Lycidas ungi er og ég get ekki breytt mér í — og hvorugt okfkar er fullkomið og ég er ekki í skapd til að útslkýra neitt. Ég veit ekki svörim fremur en þú. — Bruð þið bæði gengin af vitimu? Mamma var ekki reiðileg. Hún virtist einmana. Svo einmana að andartalk — svo hvianf það aft- ur — vissi ég dálítið hræðdílegt. Dálítið sem varðaði aila veröid- ima. Ég vissi að hvec einastp manneskja í öllum heiimiimum gat verið einmama um ledð og allair hiimar og emginn, alls eng- inn, gat gert nokkum skapaðáh hkit við því. Það voru gler- krukfcumar . . . Ég hrinti Daw Stanr úr vegi og teygði mig eftir diskumumi. — Af hiverju ertu að hrinda mér? Ég slkal segja Venie fræmiku það. — Gerðu það. Ég setti ddska- hlaðann í vinstrd hönddna og studdi hægri hendinni ofamá eildaivélina. — Góða gerðu það. Klagaðu bara. Ég hélt hendinni cfaná elda- vélinni, em amnaðhvort var elda- vélin ekki nógiu heit til þess að ég gæti bnernnt mig, eða þá að ég fann það ekki. Það var ekki viljandi sem ég setti sprumgna diskinn hjá sætimu hennar mömmu, em þegar óg tók eftir því, þá færði óg hann ekkd. — Þessi hrísgrjón eru úr öl)m- usu/kassamum, sagði ég við Dawn Stairr þegar marnma var búimi að setja kúfaða skeið af þeim á diskiimn henraar Dawn Starr og hella sósiu yfir. — Allt seom við borðum kemur úr ölniiusukassam- um, af þvn að við eigufm enga peminga. Grjónin og hveitið og sykurimn og — — Thorpe! Mamma var rauð i framan. — Borðaðu matinn þinn! — Auðvitað kornu baunimar úr garðinum, -sagði ég. — Em við eiguim enga peninga. Stundum eru ekki einu sinni til fimm sent í húsinu fyrir skólapappír. Og eitt kvöidið sagði paibbi að ef maimma hætti ekki að þusa um þetta, myndii hann gera edtt- hvað æðisgengið. Berja hana, býst ég við. — Thorpe. James teygði sig yfiir til mín og hristi mig og. ég fieygði gafflinium mínutn að honum yfir borðið, en ég hitti ekki og gaffallinn datt í gólfið og ahir þögðu. — Thorpe, sagði James dapur í bragði og pabbi ýtti stó-lnum frá boröinu og fór út án þess að segja neitt. — Farðu inn í herbergið þitt, Thorpe, hvísiaði mamtna og hún var ekki lengur rauð í fram- an. Hún var hvít. — Farðu inn í herbergið þitt og komdu ekki fram fyrr en ég leyfi þér það. Hún bjó eikki til nedtt góðan mat hvort sam var. Hver kærði sig um þenman mat hennar? Ég fór inn í herbergið mitt og teygði mig eftir sögum úr Diokens en í stað þess aö lesa þær lá óg á rúminu mánu og hoirfði á höndina á mér, sem ég hafð-i sett á eldavélina. Ég fann enmlþá til, vegna þess að innst inni ledð mér illa veigna pabba. Pabbi var stór og gióður og Míð- ur og vitur og hann myndi aldr- ei særa nokkurn mriamn. Og ég hafði sœrt hanm. Ég hafði verið ruddaleg og ósiðleg og- óg hafði sært pabba svo djúpít, að hamn hafði farið frá borðinu án þess að bragða ma± ... tJti við garðslMiðið heyrði ég að James og Dawn Starr og Thompsonskraikkarmir voru að leika sér. Þegar mamnma kæmi inn og segði mér að óg mætti það, ætlaði ég að fara út að leika við þau. Það var jafnvel skárra að leiilka við Soggum Thompson en að liggja á rúm- inu og langa til að kas-ta upp en geta ekkd ednu sinni það. Bn ég vildi ekki kalla í mömrnu og fana út. Hún varð að bafa næg- an á'huga sjálf til að koma imn og fyrirgefa mér og s-pyrja hvort rniig langaði til þess. Það varð dimmara í herberg- inu og í myrkrinu var ilmur af viHirósum og skríkjumar í Da-wn Starr. Ég loikaði augunum og rc-yndi að heyra ókki, lykta eikki að huigsa ekki og þess vegna sofnaði ég. Þegar ég vaknaði skein tumgls- Ijósið beint inn í herbergið mitt gegnum gluggana og maimima hafði eikki skeytt um að koma inn til mín og segja neitt við mig. Ég fór yfir að giugganum og horfði út. Tunglið var eins og s-tór, kringlóttur bolti sem hékk rétt yfir trjánum og kringuim það flögruðu litilar, hvítar skýjatásur. — Máninn var sem vofuski'p á skýjah-afi, sagði ég og rifjaði u-pp kvæöi sem ungfrú Woaley hafði látið mig læra fyrir upp- lestrardag. — Vofuslkip — — Hæ, en það myrkur hér inni! Dawn Sbarr kom inn i herbergið og fleygði sér á rúm- ið mitt, flissandi og skjálfandi. Neevy frænk-a leyfði aldrei neinum svo mdkið sem að setj- ast á rúmin hennar, en Dawn Starr velti sér samit ailltaf uim í rúminu mxnu. — Uff, sagði hún. — Þú misistir af mi'kllu aif gamninu! Þú asittir hara að vita hvað við vorum að gera. Við vorum að segja draugasö-gur og almáttugur miinn, hvað þeir kunna miargar sniðugar sögur. Er í alvö-ru draegagangur hjá gamla White býlinu? Jaimes hafði Megið að T'hee og Josie og mér þegar við höfðum verið að tala um það og sagt að ég vlssi vel- að það væri ekiki til neinir draugar. Bn Jame-s var líka hræddur á þessuim slóðum, þeigar við þurftum að fara þar um, Ég leit út í homið á her- □ Enn fást 4 af 7 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinn- ar hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda — Samskipti karls og koiiu, kr. 225,00 — Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00. — Kjósandinn, stjórnmálin og valdið, kr. 225,00. — Efnið, andinn og eilífðarmálin, kr. 200,00. TRYGGIÐ YKKUR EINTÖK meðan til eru á gamla verðinu. PÖNTUNARSEÐILL: — Sendi hér með kr.............. til greiðslu á ofangreindri bókapöntun, sem óskast póst- Iögð strax. NAFN HEIMILI FÉ LAG S MÁLASTO F N U NIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40621 FáiS þér íslenzk gólfteppi frós WGmmEw ZUtíma TEPPAHUSIfl Ennfremur ódýr EVLAN teppi. Sparlð tíma og fyrirtiöfn, og verrfiÖ á einum stað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 KAHPEX hreinsar góllteppln si augabragói IILHllRA HMA Dag* viku- og mána&argjald I 22-0-22 M77 BÍLALEIGAJV Æ'ALUIt" RAUDARÁRSTÍG 31 Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta ve-rðið. □ Endumýið gömlu svefnhús-gögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. — Sími 13492. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.