Þjóðviljinn - 14.11.1969, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 14.11.1969, Qupperneq 1
 Kommúnistaávarpið gefið út á fœreysku • Fáar bsekur hafa orðið fræg- ari en Kommúnistaávarp þeinra Karls Mairx og Friedoe-hs Eng- els, en þar gerðu þessir höf- undiar marxismans grein fyrir ýmisum helztu kenningum sósí- alismans. Nú er þettia rdit kojn- ----------------------------- ið út á færeysku í fyrsta sinn í þýðingu André Niclaesens. gefið út af Forlag Oyggjar- frama í Kaupmiannahöfn. • Færeyskia tímaritið Fnamin skýrir frá þessum tíðindum og þykir þau góð þvi að „eingin sum hevur áhuga fyri polrtikki og sögu kann vena hesi bók uttan“. f>á er og tekið til þess að með bókinni sé unnin ný- sköpun málsins, „skapað nýtt föroyskt sosialistiskt ella polit- iskt orðatdlfax“. Frumvarp lagf fram á Alþíngi um skipulega áœtlunarsfefnu á Islandi Aætiunarráð rikisins hafi forustu um áætlanagerð í öllum þjóðarbúskap Hljómsveitin Xrúbrot keniur fram á fundinum í Háskólabíói I HASKOLABIOI A MORGUN kl. 4.30 e.h Fundurinn er haldinn til stuðnings kröfunni um algeran, tafar- og skilyrðislausan brott- flutning bandarískra hersvéita frá Víetnam. ÚR EFNISSKRA: • Þjóðlög, mótrn ælasön gvar og önnur tónlist.: Hljóm- sveiitdr ÓÐMENN og TRÚ- BROT. Jónas Árnason rit- höfundur. • Ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum og Ara Jósefsson með undirleik „Óðmannia", flytjandi: Edda Þórarins- dóititir, leikkona. • Sigurður A. Maignússon ri't- stjóri flytur stutta ræðu. • Aðrir sem tala eru: Finnur T. Stefánsson lagtanemi, Gei;r Vilhjálmsson lækna- nemi, Gestur Jónsson, menntaskólanemi. Rafn Guðmundsson, tækniskóla- nemi, Rúnar Hafdal, ís- lenzkunemi og Sigurjón i' Pétorsson, trésmiður. Jónas Árnason, fundarstjóri. 3 GB, Taikimark áætlunargerð- . ar slkiall vera aö aiuka þjóð'- arfraimileiðslu í sem mest sam- raarnii vdð tíimabundinair og eifina- hagislegiair þamfiir þjóðarinnar, og skail lögð áherzla á, að aukning- unni sé náð mieð sam mdnnstoim þjióðhagslegum kostnadi, ef lif- iö er á lehgra tímalbdl. Þessiu megintalkmarkiL sikal náð með því að styríkija efina- hagsgruindvöTl þjóðarbúsdns með því að haignýta skipulega fjár- magn, vísiindi og tæknd og trygigja þannig aitvinnuöryiggi landsmanna og batnandd afikomu. Sérstaklega skai þess gætt, að landsmenn hafi sjálfir yfirráð yfir fraimleiðsiugrednium. og auð- linduim og að „a tvinnulýðræði fari vaxandi. irið, Apollo 12. og skotniarkið. — Sjá grein um tungl- á 3. síðu. 4GR. Ráðið skail annast - vinnsilu spáa og áætlana um þróun, þjóðhagsstærða. Það skal öðnu frernur fjálda um þ-róun einsfakra atvinnugreina í sam- vinnu við opinberar rannsófcn- arstofiuir, vinna að breytingum á þróun þeinra og stíþulági og kveða þannig ailmennt á um framfcvæmdahraða og styrk efmaihagsilíflsiinsi. Ráðdð sfcal halfa fórusto um áætlunaiigerð á ýmsiuirn sviðum þj óðairbúsikap,arins og annast samnasimingu þeirra með áæitlun- artaJknnfjrfí sín að ledðarfjósi □ Magnús Kjartansson flytur á Alþingi frum- . varp til laga um áætlunarráð ríkisins, Frum- varpið er í þessari gerð flutt nú í fyrsta sinn, en fjallar um sama efni, skipúlega áætlunar- stefnu í þjóðarbúskap íslendinga, og fruim- vörp sem Einar Olgeirsson flutti á mörgum liðnum þingum. □ Aðalefni frumvarpsins er skipun níu manna áætlunarráðs ríkisins, til fjögurra ára, sam- kvæmt tilnefningu stjórnmáiaflokkanna, Al- -<5> þýðusambands íslands, Stéttarsambands bænda, Landssambands íslenzkra útvegs- manna og Félags íslenzkra iðnrekenda. Ríkis- stjórnin skipar einn ráðsmann án tilnefning- ar. Hlutverk ráðsins er að hafa, í samráði við ríkisstjórnina forustu um samræmda áæ’tl- anagerð sam nái til þjóðarbúskaparins í heild, leggja á ráðin um þróun framleiðslugreina og marka stefnuna í fjárfestingarmálum. Q Faira hér á eftir einstakar greimar frum- varpsins. IGR. RíikÍKstjórnin skdpar 9 ,. irnönna ráð, er nefnist áætl- unarráö rdbisdins, samfcvæmit til- nefndngiu svo siem hér segir: — Einn miaðiur staal tilnefndur af hverjum núverandi þdngflotaka og ednn af hverjum eííitirgi-eindivi samtaika: Alþýðusaimibandi Is- lands, Stéttasamlbandi bænda, Landssémlbandi íslenzkra útvegs- mainina og Félaigi islenzlena iðn- rokienda. Einn stoipar rákdssitjórn- in én. tílnefninigiar, og sfcal hann að öðru jötfnu válin-n úr hópi þeiirra sérfiræðiniga, sem öðlazt hafa miennton í áætíunargierð, haiglflræði eðá í höfuðgmnuim íús- lenzlks þjóðarbúslkapar. Allir ráðlsmenn sfculu slkipaðdr tíd fjög- áira í senn. 2 GB. Htotverfc ráðsáms er að • hafá í samráði við rikdsstjórn fonustu um samræmda áæfflusn- airgerð, sem nái til þjóðarbústoap- arins í heild, leggja þannig á ráðin -um þrúun fraimlleiðsto- greina og mjanka sitefnuna í fjár- festingarmáltom. sbr. 3. gr.). Þótt unnið verði nofckuð sjálfstætt að áætlunair- gerð á ýmsum siviðum, sfcial ,sér- sítskllega gæta þess, að hvarvetna sé tekið ' ttliit tid frumlþátta framledðsitolkerfiLsins, svp . að á- æblianir um aðra þætti efnahaigs- lífsins verði í-aunihiæfaani og ár- angursirífcari en ella mundi. Því verður fyrst að móta stefnu og gera iangtímaáætlanir uro þró- un útfilutnmgsgreina, síðan þjióhusituigreina í tengstom við útflutningsatvinnuvegina, þá urn byggðaþmáun og aðra starfsemi. Áætlunargerð þessi sfcal fjalla um vailíkositi og sbeifnur og ná yfiiir nokfcurt tímabil eftir eðli niálsins í hverju þlviki. Fyrst og fremst skal beita þeiimvinnu- brögðuim að gera sér gredn fyr- ir stefniúmarftí, sem aö sk/uli keppt, en noiba síðan þaö fram- tíðarmark ■ til þess að kveða á ■um verkefini frá ári tilb árs. Áættonainráði ber að fjalla um fjármagns- og gijaildeyrisþörf, vdnnuaflsþönf, verkmenningu og almenna menntun næsta tíma- s'keið sem meginþættd íslenzikr- ar iðnvæðingar. Áættonarráð getur fialið opinberum stofnum- um. að f jadla um átoveðna mála- Framhald á 7. síðu. í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.