Þjóðviljinn - 14.11.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.11.1969, Blaðsíða 2
2 SfÐA — ÞJÓÐVILJININ — Föstudia@ur 14. ndfwemfoer 1969. 1 Áhorfendur beðnir aðstoðar Allir verða að leggjast á eitt í að hvetja landsliðið á morgun Q Á morgun leikur íslenzka landsliðið í hand- knattleik fyrri leik sinn gegn Austurríki í und- ankeppni heimsmeistarakeppninnar. Engan leik hefur landsliðið okkar leikið s.l. 4 ár, þar sem það hefur verið jafn áríðandi og nú, að það standi sig vel. Um leið og þess er krafizt af liðinu að það spjari sig á það kröfu til okkar á- horfenda, að við hvetjum það 'til dáða í leiknum, Reynsl- an sker úr Bandarfeka verkfeæðifyrir- taakið Harza hefur nú þegar reikið sig á það að háskalegt getur verið að taka pólitík fram yfir verkfraeði- Á mánu- ’ daginn var hafði IngóMur Jónsson það eftir Harza að ís- sfcolunarmannvirkin við Búr- fellsvirkjun hefðu reynzt „nær fullkomin"; því ættu feamynd- anir í Þjórsá ekki að valda áhyggjum framar og hin eyðslu- freka gasaflsstöð yrði naum- ast notuð. Varla hafði þessi staðhæfing fyrr verið birt en náttúran tók sér fyrir hendur að afsanna hana,- Á þriðjudag og aðfaranótt miðvikudags urðu miklar ísamyndanir og þrepahlaup í Þjórsá og fengu ísskolunarmannvirkin ekki við neitt ráðið- Isinn hranmaðist upp við inntaksmannvirkin; fe- stíflan dró stórlega úr rennsl- inu frá ánni og varð að loka algerlega fyrir það um kSukku- stundar skeið- Sem betur fór kom þetta ekki að sök vegna þess að Búrfellsvirkjun þarf teknir ýmsir framkvæmdaliðir sem upphaiflega var ætlað að hafa í seinni áfanga- Geta Komúnistar ómögulega skilið svo einfalda staðreynd?“ 1 umræðunum á þingi var margsinnfe að því spurt hvaða verk hefðu verið flutt á milli áfanga, en ekkert svar fékikst, ékki eitt einasta daami um slíka breytingu. Sú áætlun að síðaci áfangi Búrfellsvirkjunar myndi kosta 7.5 miljónir doll- ara var lögð fyrir alþingi í ap- rílmánuði á þessu ári og stað- fest af þinginu í lok þess mán- aðar- Nú — aðeins hálfu ári síðar — er staðhæft að þessi sami kostnaður verði aðeins 41 miljón dollara. Þvi sfcal enn spurt: Hvaða framkvæmdir, að upphæð 3.4 miljónir dollara, hafa verið fluttar frá síðari á- fanga til fyrri áfanga í sumar? Fáist ékki svar við þeirri eín- földu spumingu verður sú nið- urstaða ekki umflúin að þessi stórfelida lækkun sé aðeins ó- merkileg bókhaldsfölsun, framin til þess að fiela stað- reyndir um framleiðslrikostnað á raforku. enn sem komið er aðeins á litlu vatnsmagni að halda, auk þess sem Sogsvirkjun var látin starfa á fyllstu afköstum. Ef Búrfellsviricjun hefði verið kornin í fullan gang, heifði hins vegar hlotizt mjög stórfelld röskun af ísamyndunum þess- um, og varastöðin hefði orðið að starfa á fullum aflcöstum með óhemjulega dýrri olíu- eyðslu. Gerist slíkir atburðir oft geta tapviðskiptin við ál- bræðsluna orðið enn óhag- kvæmari- Að sjálfsögðu mun reynslam skera úr öllum deilumálum um stofnkostnað Búrflellsvirkj- unar og framleiðslukostnað á raforku þaðan. Ein a/f staðhæf- ingum ríkisstjómarinnar og Harza hefur þegar fallið fyrir dómi reynslunnar. Þaninig mun fara um allar þær fullyrðingar sem ekki styðjast við stað- reyndir. Bók- haldsfölsun ? Staksteinahöfundur Morg- unblaðsins hefur tekið sér fyr- ir hendur að reyna að rétta hlut þeirra Ingólfs Jónsisonar og Jóhanns Hatfisteins eftir um- ræðumar á þingi um Búrfells- virkjun og orkusölusamning- ana við álbræðsluna í Straums- vík- Er þar um viðfelldið mannúðarsjónarmið að ræða, þótt foorsjáin reynist því mið- ur minni en kappið. Þannig segir svo í Staksteinum í gær: „1 forusrtugrein kommúnista- blaðsins í gær er sagt, að Harza hafi breytt upphaflegri kostnaðaráætlun síðari áfanga Búrfellsvirkjunar og sé hann nú mun lægri en áður. Hversu oft er ekki búið að benda á, að í fyrsta áfanga Búrfells voru Ein- feldni Stakstein ahöfundririnn tetour sér einnig fyrir hendur að rétt- læta það að tölur um heildar- orkumagn frá Búrfellswirkjun hafa allt í einu verið hækJkaðar frá fyrri áætlunum- Hann seg- ir: „Hvað eftir apnað er búið að tönnlast á því i umræðum á Alþingi og í blöðum, að af- kastageta vélasamstæðumnar, sem komin er í Búriellsvirkj- un, hafi reynzt 15% meiri en ráð var fyrir gert Geta komm- únistar heldur ekki skilið svo eimflalda staðreynd?“ Svo sem kunnugt er, er helmingurinn af vélasamsitæð- unni ókominn til landslns, og engir nema spákerlingar geta staðhæfit hver reynslan muni verða af vélasamstæðunni í heild. Enda þótt hver vél geti skilað 15% meiri afköstum en áætlað var verður vandinn sá að fá þær til að skila þeim afköstum öllum f senn- Til þess þarf m.a- að leysa það verkfræðilega vandamál að korna 15% meira vatnsmagni gegnum vatnsvegina án ortou- taps. Einnig þarf að tryggja miun meira vatnsmagn en nú er í Þjórsá á sutmum árstím- um- Það verður aðeins gert með stórauknum miðlunar- fram/kvæmdum, sem Ingóllfúr Jónsson roforkumálaráöherra hefur áætlað að muni kosta 500 miljónir króna- Sá kostnað- arauki hækkar raflorkuverðið um ca- 2 aura á kflóvattstund. „Staðreyndin“ er þannig ekki eins „einföld“ og Stak- steinahöfundur Morgunblaðs- ins vill vera láta- Um hitt verð- ur ekki deili að málflutningur hans sækir styrk sinn til ein- feldninnar. — Austri. Það orkar ekki tvímælis. að handkn at tleikur er sú íþrótta- grein, sem við stöndum fremst í á alþjóðamælikvaxða og þar af leiðandi sú eina, sem- við eigum möguleika á, að komast í lokakeppni í um heimsmeist- aratitil. Þessu til sönnunair má benda á, að i>U. efstu liðin frá síðustu heimsmeistarakeppni hafa sótt okkur heim á liðnum 3 árum og það hefðu þau alls ekkj gert,. nema af því að við erum í hópi þeirra beztu. Þó er það svo, að til þess að ná alveg á toppinn eru ísiend- ingar sennilega of fámenn þjóð. Til að svo megi verða þarf meira úxval leikmanna en við getum nokkru sinni haft. Hin- ar stóru þjóðir, sem hafa kom- izt í fyrstu 5 sætin í heims- meisbairakeppnunum, hafa tugi leikmanna um hverja stöðu í sínu landsliði, en það má telj- ast gott hjá okkur, ef við höf- um 2-3 svipað góða menn um hverja stöðu. Þó getur komið fyrir hjá lítilli þjóð eins og okkur, að uppi séu á sama tíma margir leikmenn á heims- mælikvarða og ég hygg, að við stöndum næst því nú, af þeim skiptum sem við höfum tekið þátt í HM. Geir Hallsteinsson, bezti handknattleiksmaður sem við eigum í dag, hefur sagt við undinritaðan, að hann telji landsliðið okkar nú vera það sterkasta sem hann hefði leik- ið með og er engin ástæða til að draga það í efa. En í sam- bandi við leikinn á morgun gegn Austurríki sfculum við ekki gleyma því, að Austuirrík- ismenn eru engir aukvisar og það verður þungur róður hjá liðinu okkar á morgun. Margir af okkar beztu handknattleiks- mönnum hafa lýst því yfir í blaðaviðtölum og annairsstaðar. að hvatningarhróp ábarfendia sé mikilsverðasti stuðningur, sem þeir geti fengið í erfiðum leik. Því skal enn einu sinni höfðað til þjóðarstdts landans og hann hvattur til að láta „ÁFRAM ÍSLAND“ hljóma stanzlaust í íþrótbahúsdnu í Laugiardal á morgun, ekki bara þegar vel gengur, heldur allan leikinn. — S.dór. Hilmar Björnsson þjálfari landsliðsins: 22 ára gamall íþróttakennarL I Þetta er landsliðið okkar •id . : ■ . Þorsteinn Björnsson, Fram: 27 ára gamall prentari, hefur lcikið 28 landsleiki. Birglr Finnbogason, FH: 21 árs gamall kennaraskóía- nemi, hefur leikið 3 landsleiki. 28 ára gamall skrifstofumaður, hefur leikið 32 landsleiki. Ing- . ólfur er fyrirliði liðsins. Sigurður Einarsson, Fram: 2G ára gamall skrifstofumaður, hefur leikið 32 landsleiki Sigurbergur Sigsteinsson, Fram: Viðar Símonarson, Haukum: 21 árs gamall íþróttakennari, 24 ára gamall íþróttakennari, . hefur leikið 13 landsleiki hefur leikið 5 landsleiki Stefán Jónsson, Haukum: Ólafur H. Jónsson, Val: 25 ára gamall húsgagnasmiður. 19 ára gamall Verzlunarskóla- hefur leikið 13 landsleiki nemi, hefur leikið 10 landsleikL Geir Hallsteinsson, FH: 23 ára gamall fþróttakennari, hefur leikið 25 landsleiki. Einar Magnússon. Víkingi: 21 árs gamall háskólanemi, hefur leikið 12 landsleiki. Björgvin Björgvinsson, Fram: Bjarni Jónsson, Val 20 ára gamáll lögregluþjónn, 22 ára gamall tækniskólanemL hefur leikið 7 landsleikL hefnr Ieikið 8 landsleikL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.