Þjóðviljinn - 14.11.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.11.1969, Blaðsíða 6
g SlDA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudaigur 14. nóvemlber 19G9. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Simi 33069. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL, Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaðnum. ZETA Skúlagötu 61 Sími 25440 meö og án kappa fjölbreytt litaúrval Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðaxvogi 14. — Síml 30 1 35. Volkswageneigendur Höfum fyrirlig'gjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflcstum Iitum. Síkiptum á einum degi með dagsfyrirvaira fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Siml 10099 og 209S8. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MÚTQBSTitLINGAB LJÚSASTILLINGAR Látið stilla í tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 Q • Endurtekinn þáttur um Skjaldbökueyjar • Á morgiun, laiu©airdiaigánn 3 5. nóvemíber vterðair endiurteíkin miynddn „Skygignzt uan áSkjaild- bökueyjum", sem sýnd var eitt kvöld á dögunuim og þótti mjög slkemmtileg og fræöandi. Á Skjaldbokueyjum við vest- urströnd Suður-Aimieirilkiu er dlýraJíf, sem á sér enga Mið- sitæðu í víðiú veröld. Vegna einangrunar halda þar veiUi eðlutegundir, sem úidauðar hafa orðið annars staðar fyrir milj- ónum ára, og öíl eru dýrin á eyjunum furðulega gæf. 1 þriggja vilkna dvöl sdnni á eyjunum toksit Charles Darwin að viða að sér efni, sem haifði mikla þýðingu fyrir mótun hans á hinni fraegu þróunarkenn- ingu. Er því stoiljanlegur k- hugi lærðra og ledkra á þess- ari náttúruparadiís, og sjáJfur Filippus prins er annar aðal- þulur í miyndinni. Á myndinni, sem fylgir, sést vei hversu gaafir fuglar eru á Galapagoseyj um en hún er af skarfaitegund, sem hvergi finnst í heiiminum nema þar. Darwin ályktaði sem svo að hin hættulausa tilvera á eyjunum hefði valdið því, að skarfaimir urðu smám sainnan makráðari og þurftu ekki á vængjum að halda þannig að þeir urðu vaengjalausir og ó- fleygir. • Nýtt jólakort frá Ásgrímssafni • Jóílaíkiort Ásigmúmssafns þetta ár er gert eftir vatnsiitamynd- inni „Frá Fljótsdalshéraði“. Ásgrímur Jémsson imiáilaði þessa mynd árið 1951 í síðustu ferð sdnini til Austuriands. Þetta nýprentaða tort er með íslenzkum, ensikium og dönsk- um texta á bakihlið, ásamt miynd af lástaimainniniuimi. Er verðinu mjöig í hóf stillt Nokk- uð a£ fyrri litakortum eru enn til sölu. Satflnið heifiur gert það að venju sdnni að byrja snemima sölu jólakortanna, tiiL hœgðar- auika fyrir þá sem langt þurfa að senda joda- og nýárstoveðju, en þessar litlu eftórprentanir má telja góða lamdkynmingu. Einnig þá sem hug ihatfu á að láta tanramma kortin til jóla- gjafa. Eins og bunnugt er, fundust að Ásgnímii Jónssyni látnum gömul oMumálverk í hdnum lé- laga kjahara í húsi hams. Á- góði kortasölunnar er notaður til gredðslu á viðgerðairkostnaði ■ þessara listaverka, sem eru satfntau mikills virði. Eistaivertoakortin eru aðiedns til sölu í Ásgrítmssafhi, Berg- staðasitræti 74, og Baðstofunmi Hafmairatræti 23, þar sem saffnið er eikíki opið nema 3 daga í vilku, sunnudaga, þriðjudaga og fininnitudaiga frá !kl. 1.30-2. Föstudagur 14. nóvember. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónieifcar. 8.55 Spjallað við hændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrednum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund bamannia: Inigóltflur Jónsson frá Prest- baktoa les sögu staa ;um „Betu og bangsa“. Tómledk- ar. 9.45 Þdngfréttir. 10.00 Frótotír. Tónleikar 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólkstas (endurt. þáttur / G.G.B.) 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.15 Lesdn dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuma: Tómieikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Ragnar Jóhannesson * cand. mag. les „Rítou komuna frá Ameríku“ eftír Louis Brom- field (24.) 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Klassiísk tónQisit: Vladdmir Asjtoenazý, Jacto Brymer, Terenee MacDanald, Alan Ci- vil og William Waiterhouse leitoa Kvdntett í e-miolll (K 452) efftir Mozart. Arthur Balsam leikur Píanósónötu op. 40 nr. 2 efftir Clenuenti. Jacquline de Pré leikur seliló- lög efltír Bruóh, Badh o.fl. 16.15 Veðurfregnir. Á toðka- maikaðtaum: Lesdð úr miýjuim toóikum. 17.00 Préttir. Islenzk tónlist. a. Sónaita fyrir klarínettu og píamó eftir Gunmar Reyni Sveinsson Egill Jénssom og Ölatfur Vignir Albertsson leitoa. b. Söngllög etftír Jó- hanm Ó. Haraldsson og Karl O. Runólfsson. Slgurveig Hjaltcsted syngur Fritz Weisshappel leikur undir. c. Rómamsa fyrir fiðlu og pí- ané eftir Árma Björnsson. Inigvar Jónasson og Guðrún Kristinsdóttir leika. 17.40 títvarpssagan: „Óli og Maigigi“ eftir Ánmann Kr. Einarsson. Höfiundur les (6) 18.00 Tónledkar. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mái. Magnús Finntooigason magister flyt- ur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Tómas Karisson og Magniús Þórðar- son fjalla um erlend mái- etfni. 20.05 „Ruralia Hungarica“ eftir Doihnámyi. Alfredo Oamipo’i leilkur á fiðlu og Georg Mal colm á píanó, 20.20 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræð- ingur stýrir umræðum um sipuminguna: Á níkisútgerð togara rétt á sér? Á fundi mieð honum verða alþdmgis- miemnimir Binar Agústsson og Matthías Bjaimason. 21.05 Á óperuíkrvölidi: Löig úr söngleilkjum eifitir Roibert Stolz. Budolf Scliock, Meldtta Muszely, Renate Holm og Margit Holm syngja. Þjóð- leikhúshljómsiveitin í Vín og Sinfóníuhljóm.siveitin leika undir stjóm höifiumdar. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“ efltír Veru Henriksen. 2^.00 Fréttír; Veðurfregnir. 22.15 Kvölidsagan: „Borglir“ eft- ir Jón Trausta. Geir Sigurös- son _ frá Skerðingsstöðum les 22.35 íslenzk tónlist: Verk eftoir Fjölni Stefánsson. Þor- kell Sigurtojömsson tónstoáld talar um verkiin og höfund þedira. sjónvarp Föstudagur 14. nóvember 1969. 20- 00 Fréttir. 20.35 Munir og minjar- Gripimir frá Jóni Vídalín. Þór Magnússon, þjóðminjavörður, sýnir Kyg ræðir «m nokkra gamla og dýrmæta imuni, sem hjónin Helga og Jón Vídalín konsúll, gáfiu Þjóðminjasafn- inu á sínum tima og varð- veittir eru f svonefndu Vída- línssafni. 21- 00 Pragballettinn- Frá sýningu toallettflokks Pragborgar á tónlistarihátíðinni í Björgvin í vor. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21- 30 Fraeknir feðgar. Vandi fylgir vegsemd hverri- Þýðandi: Kristmann Eiðsson- 22- 20 Erlend málefni. Umsjónarmaður: Asgeir Ing- ólfsson. • Tímarit í bókasafni NH Hér tfler á efftir listi yfir tímarit í bðkiassaffni Norræna hússdns: Alands sjöffart. Allt í hemmet. Annales academiae scientiaruim Fennicaie, IH. Geologioa- Geograiphioa. Arbeádsigiveren. Arbejdsigiveren Arbetsgivaren. A rbetsledaren. Arkitefctur. Asohehougs tÆfcteikOnservice. B L M. Bonniers Litterare Magasin. Bilbliofcefcstoladet. Birtinigur. i.Ji 1 ■ l'&i J h Nordisk Bogens verden. Bofc og bilbliotefc. Chaplin. Dansfc birugsliunst. Dansfc teknisfc tidsskrift. Dansk udsyn. Det danske toogmartoed. Edda. Eimreiðán. Facfcförentagsrörelsen. Fanmand. Film in Swenden. Fiskets gang. Fortomker-rapporten. Forakningsnytt. Fremtiden. Fri fagbevegelse. Friimiærkesamleren.. Gratfisk faiktorstidining. Grafiskt forum með Bototryckarekonst. Hagtíðindi. Handicappede bam og böikeme. Hem och fritid. Historisfc tádsskrifit. Hjösikolebladet. ( Internasjonal politiklk. Kooperationen. Kritik. Kunst og Kultur. Kunsten idaig. Kvindien og samfundet. Landstoap. Liv og helsie. Louisiana Revy. Lyritovannan. Masfcin Frodutosjon. Modeme databeliandling. Musilkrevy. . j Naturen. i Naiturens Verden. |'i Nordisik Fagpresse. Nacdisk Foruim. Nordisk tidsskrift för fotaigraíi 'Hl 'f ra och simalfilim. Nordisk tidskrift för veten- stoap, konst och industri. Nordisk yrkesvágíledning. Nordimannsiforbundet Norak tootohandlertídende. Norsk filatelistisik tidsstorilft. Norsk hiusllid.. Norwegian Shipptag News. Núkynsióð. Nye Bonytt. Ord & bild. Ortoestarjoumailen. Pedagogisk orientering. Philatelia Fennica. Prisima. Profil. Rád odh rön. Ratoennustaito. Saimtiden. Saimivinnan. ------- Scamdimavian Public Litorairy. Quarterly. Sosiataytt. Sosialt Artoeid. i i Sprog og kiultur. Sta/tsökonomisk tidsskrift. Studiefcaimraten. Suecama extranea. Svensk bolíhandiel. Svensk bygden. Svenslk fillatdlisitásk tidlslkrift. Svensk idrott. Svenslk litteraturtidskrift. Sveriges Natur. Sweren now. Sweriges Music. Past and Pre- sent. Swedish Music Chironicle. Sjm og segn. Teatem. Tidssfcritft for samtflunnsifloirslk- ning. Turist. Udammelse og eirhverv. Várt xnoderamál. Vi. Vi i Norden. Vindi-osen. Vinduet. Vor viden. Várldshoriteont. VIPPU - BfLSKÚ RSH URÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftír beiðnu GLUGGASiyilÐJAN Siðumúja 12 - Sími 38220 m

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.