Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 1
Þriojudagur 18. nóvember 1969 — 34. árgangur — 254. tölublað. Laxness- hátiSin Á 6. síðu er að finna fréttir frá hátíðinni á laugardaginn, sem helguð var SO ára minn- ingu þess að Barn náttúr- unnar kom út. Mótrnœli á alþingi Jónas Árnason alþingismaður kvaddi sér hljóðs utan dag- skrár á þingi í gær og vítti fréttaflutning sjónvarps og hlióðvarps af Vietnamfundin- um. Ungt fólk hópaðist á þingpalla og er sagt. frá mál- inu á 12. síðu blaðsins. Æœður fundlnunr Á sjöundu síðu blaðsins ern birtar fjórar ræður og ávörp frá fundi Verðandi um Viet- nam í Háskólabíói á laugar- daginn. Á síðunni eru enn- fremur myndir frá fundinum. I^- Geysifjðlmenni á Vietnamfundinu Það var svó að segía hver. millimetri nýttuir á fundiuiiin uin Viet- nam í Háskólabíói á laugardaginn og sést það greinilega á'mynd- inni hér að of an þar sem fjöldi fólks heftir orðið að sitja á gólfinu. Q Það hafa vafalaust verið á þriðja þúsund manns sem komu á fundinn í Háskólabíói, en vegna þrengsla urðu margir frá að hverfa. Fundurinn tókst með miklum ágætum og var meirihluti fundarmanna ung fólk sem tók innilega undir dagskráratriðin, hvort sem það voru ræður eða flutningur ljoðs og lags. í lok fundarins sameinuðust fundarmenn í fjöldasöng undir stjórn Jónasar Árnasonar alþingismanns. — Krafa fundarins var: Frið í Vietnam! Tafarlaus heimkvaðning bandarískra hermanna frá Vietnam! Pundurinn hófst um fimimleyt- i<> og sfóð í röskan klukkutíma. Dégskráraitiriðd voru imörg og miairgvísileg- Fundurinn var hald- inm, á veguim Vietnaim-nefndar Verðandi og flutti einn nefnd- arttnianha, Geir Villhjálanson, sál- fcæðdngur, opnunai-áviairp. Bauð hanm fimdairtrnenn velkomna og gat þess að aUlir þóittakendur í daigskránni keeimiu fraim án þess að tala nedfct Ifyrir aitriðin. Dagskráin Kristóh Ólafsdóttir söng tvo nnptnaælasönigiva geign sitríöi með íslenatouim textuim í þýðingu Jón- asar Árnaacmiair. Þá flhittd hljóm- sveitdn Óðmenn lagið Spilltua: heiiniur við texta seim einn hljómsvéitatnniannannia bafði gert. Eíó-tríóið — sem hafði raunar boðdzt til þess að koma fnam saimia dag og fundurinn var haíldínn — fliuitti lög mi.a. sáilm- inn kunna Hedms uim ból og sögou Miqimsveitammenn fram fréttir aÆ Víetnaimstríðinu. í frásaginarstal fréttastoifnana, jafn- fraimit ffliuitndngi lagsins. Þé Jék hljörnisveitin. Trubrot og var þétt- ur þedrra sérsfcaklega saiminn fyrir fiundimn. Ætlaði alit um koll að keyra meðal yngstu kyn- slóðarinnar, þegar hljómsvei^in kom fnaim, en flutningur hRióm- sveitarinar á þættinuni var óhem'ju áhrifaríkur — suimwm þótti nóg uoi! Við komium firam í nafni friðar, saigði einn hljóm- sveitanmianna. ¦ Eitt atriðanns á dagskránni var ijóðalestur Bddu Þórarins- dóttur á ljóðum eftir Jóhannes úr Kötlum og Ara Jósefsson við undirleik Óðmanna. Téfcst flutn- ingur þessa atriðis með mikium ágætum sem og flutningur annarra dagskráraitriða. Ofannefndum 'dagskráratrið- um var skotið- inn í á milli á- varpa og rseðu Sigurðar A. Máignússonaf. Eru fjö'gur ávarp- Fiiamhald á 6. sáðu. íallin að neyzlu eiturlyf ja Aðfaranótt sunnudags brauzt lögregilan inn á 5 ungmenni, er sátu að eiturlyfjaneyzlu í húsi einu hér í Réykjavík- Var að- ftoman heldur döpur hjá þess- nm pilttun og stúlkum eins og segir í lögregluskýrslu: , Augun uppglennt og starandi og tilsvör- in kæruleysisleg og slcikltr þau af fingurgómum hvitt duft, sem þau kölluðu „SPEBD". Ein siúlka, nýkomin frá Kaupmanna- liiil'n, var handtekin á sunnudag íyrir meint smygl og söln á eit- •rlyf jum hér. Ungmennin voru yffirheyrð þsrna á sitaðnuim um nóttina og siðan færð aftur tii yfirheyirzllu a sunniudaig og kom þá í ljósv að fjögur BÍ þedm voru í fyrsta skipitái,að neyta hins hwftta diufts. Sfúlka játar smygl Eiin stúlkia, nýkomdn frá Kaupimiannahofn, var hins vegar hneppt í vairðhaild fyrst í sitað, grunuð um að hafia komið rweð hiriigaö til, lands eiiturlyf og seLt þau 'hér. Hefur Þjáðviljinn fregn- að, að stúHQaaia haffi smygflað eit- utiyfjunum í brjósitahölduruirn. Var hiún síðan fasrð tii edtur- ij'fjadeildiar Kleppsspíitiailans und- ir lseknislhendur. Stúikain viður- kennir Iþó aðeins ainiifetalrriJínr neyzlu í áðumetflndiri sivativedziliu. Þ'air fannst svoll(ítið imaigm af hiwítu daftL Hefor það verið sebt í wnnsiókn hjá BoribeE JltShaiMies- synd, prófessor vi© HéBkióla Is- ' ísiienzku lögreglunni mun hins vegar hafa . borizt ábending frá dönsku lögraglunni , um þessa stúikiu, sem sitarfaði á h'óteli í Kaupmannaihöfn, fyrir neyzlu á eiturlyfjium o& fyrir að seEfla eit- urlyf þar í borg,- . Síðan stúlkan kom frá , Kaup- rmannahofn hefur iögireglain hér á landi fylgzt méð stúlkunni og gerðuim hennar. Vissi IBgreiglan um hdna fyrirhuigiuðu eituirlyfiaH neyzlu aðfaranótt sunnudagsins. Ýtarlegair yfirheyrsiur hafa ekki farið fram yffir stúlkunni. Hún hefur þó játað að hafa smyiglað inn til landsdns ed*ur- lyfjum. Þiá jiátair hún að hafa selt vegna féleysiis nokkurt magn í slköirrirnituKii, sitiórum og simiáium. Stóra skaimmitdnn á kr. 1200,00 og litla skamimitinn á fcr. 120.00. Mr. E. x, Eyojna, Esq. Tiie Biafran. Speci.al Eepresentative, Biafra Office, Götgátan 71» 3 Tr., 116 21 Stockholm. Dear Mr. Eyoma. Regretfully I have to inform you that the founding o£ a Biafra Contmittee in iceland with thé participation o£ editors of öur daily. Newspapers is now quite impossible. It has become/known here .that the Biafran Government has invitcd Mr. Sigurður A. Magnússon - a well lcnown agitator for íeftist causes - to yisit Biafra as the representatiye of bur country. This Mr. Magnússon, who is not a journalist and not a.jnember of our Press Association, is the editor of a monthly magazine published by the eo-operative .Society, and lias earned the scorn of many journalists for frequent attacs on the press, and for his negative writings. Some years -ago he was a jpurnalist at the Morgunbiaðið, and no óne was sorrý.when he was-released from his duties. Having hea^d that Mr. Magnusson was to take up your banner, some of the editors earliér ..cpntacted have' calléd me to dfe- ciare their loss of interest in your cause, as they cöuld not possibly share their support with Mr. Magnússon. Pérsonally I agree with them and think that you could not have made a. wors* choice. Yours truly, Björn .Thors -<$>• MOGGI SENDI RÖGBRÉF UM SAM TIL ÚTLANDA! - reyni að hindra að Sigurður A. Magnússon fari til Biafra ? Morgumblaðsimiafiíiain hefur sent'út til fulltrúa Biafra- stjórnar á Norðurlönduim, Eyomas, bréf þar sem Sigurður A. Maignússon er rægður og níddur niður á grófasta máta, en til hefur sitaðið að Siguirður fari til Biafra í boði Biafra- stjómar. Björn Tfaors blaðamaðuir Morg- unblaðsins drvaldist um hríð í BiafrQ á þessu ári og komst í samband váð fuiiitrúa Biafira- stjórnac á Norðuri6ndum. Mun Björn hafa undíirgengiz.t það vexkefo^ að Janma héa- á fót Bi- afiranefnd með þátttöku ritsitjóra diaigblaðanna. Btoki mun Björn bafa kómið því verkefni iangt á- leiðis, en tilkynnir nú að það sé með öllu óhuigsandi að af stofn- un nefndarinnair geti orðið þar sem Siguirðuir A. Magnússon ei'gi að faira til Biaifira á vegum Ey- omas og Biafrasitjórnair. Sigurði hafði fyrir nokfc.ru verið boðið til Bi'afiria. Eins og sést hér á meðfylgj- andi mynd af þessu einstæða bréfi er það dagsett 15. nóv- ember. Barst það í hendur Ey- omas í gærmorgun og hafði hann taf airlaust símiasiamiband við Geir Vilhjálmsison sálfræðing. en Geir síðan við Sigurð A. Maign- ússon. Hafði Bjöirn Thors þá Firamhald á 6. síðu. Bréfíð tíi Eyomias eir swiofeEt „Kan-i hr. Eyoma. j Þvf miður verð ég að tilkynna yður að nú er með öllu ðhugs- andi að stofnuð verði Biafranefnd í landi okkar með þátttöku ritstjóra dagblaða okkar. I»að hefur spurzt hér, að Biafrastjorn hafi boðið hr. Sigurði A. Magnússyni — vel þekktum ároðursmanni fyrir málstað vinstri manna — að heimsækja Biafra sem fulltrúa okkar lands. Þessi hr. Magnússon, sem er ekki blaðamaður og ekki meðlimur í blaðamannafélagi okkar, er ritstjóri mánaðarrits sem sam- vinnufélögin gefa út, og hefur áunnið sér fyrirlitningu margra blaðamanna fyrir tíðar árásir.á hlöðin og fyrir hln neikvæðu skrif sín. Pyrir nokkrum árum var hann blaðamaður við Morg- unblaðið, og engum þótti miður er hann var leystur frá skyldu- störfum sínum þar. Eftir að það fréttist að hr. Magnússon ætti að taka npp yðar merki höfðu sumir ritstjóra þeirra sem áður %'ar leitað til samband \ið mig tjl að lýsa yfir því að þeir hefðu misst áhugann á málstað yðar, þar eð þeir gætu ómögulega deilt stuðningi sínum við hann með hr. Magnússyni. Persónulega er ég á sanra máli og þeir og tel að þér hefðuð ekki getað val- ið verr. ' Vðar einlægur BJÖRN THOES".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.