Þjóðviljinn - 18.11.1969, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 18.11.1969, Qupperneq 1
Þriðjudagur 18. nóvember 1969 — 34. árgangur — 254. tölublað. Laxness- háflSln Á 6. síðu er að finna fréttir frá hátíðinni á lauRardaginn, sem helfruð var 50 ára minn- ingu þess áð Barn náttúr- unnar kom út. Mófmœli á alhingí Jónas Árnason alþingismaður kvaddi sér hljóðs utan dag- skrár á jþingi í gær og vxtti fréttaflutning sjónvarps og hljóðvarps af Vietnamfundin- um. Ungt fólk hópaðist á þingpalla og er sagt frá mál- inu á 12. síðu blaðsins. RœSur frá fundinunrr Á sjöundu síðu blaðsins eru birtar fjórar ræður og ávörp frá fundi Verðandi um Viet- nam í Háskólabíói á laugar- daginn. Á síðunni eru enn- fremur myndir frá fundinum. Geysifiölmenni d Vietnamfundinum Það var svo að segja hver millimetri nýttur á fundinum um Viet- nam í Háskólabíói á laugardaginn og sést það greinilega á mynd- inni hér að ofan þar sem fjöldi fólks hefur orðið að sitja á gólfinu. □ Það hafa vafalaust verið á þriðja þúsund manns sem komu á fundinn í Háskólabíói, en vegna þrengsla urðu margir frá að hverfa. Fundurinn tókst með miklum ágætum og var meirihluti fundarmanna ung fólk sem tók innilega undir dagskráratriðin, hvort sem það voru ræður eða flutningur Ijóðs og lags. í lok fundarins sameinuðust fundarmenn í fjöldasöng undir stjórn Jónasar Ámasonar alþingismanns. — Krafa fundarins var: Frið í Vietnam! Tafarlaus heimkvaðning bandarískra hermanna frá Vietnam! Pundurinn hófst um. fimimleyt- iö og stóð í röskan klukkutíma. Dágs'kráraítriöi voru mörg og miargvísileg. Fundurinn var hald- imn á vegum Vietnam-nefndar Verðandi og fluitti einn nefnd- anmanna, Gedr Vilhjálmson, sál- fræðingiur, opnunarávarp. Bauð harun fundanmenn velkomna og gat þess að alilir þéttakendur í daissikránnd keemu fram án þess að tala neitt fyrir aitriðin. Dagskráin Kristín Ólafsdóttir söng tvo niótmælasönigiva gegn stríði með ísienzkum textum í þýðingu Jón- asar Ámasomar. Þ-á fllutti hljóm- sveitin Óðmenn lagið Spilltur heimur við texta sem einn hljómsveitarmanrnannia hafði gert. Ríó-tríódð — sem hafði raunar boðdzt til þess að koma fram sama dag og fundurinn var haldinn — ílluitti lög m.a. sállm- inn kunna Hedms um ból og sögðu hljömsveitanmenn fra.m fréttir af Víetnamstríðinu í frásiaignarstíl fréttastofnana, jafn- frarnt ffliuitniingi lagsins. Þá 3ék hijómsveitin Trúbrot og var þátt- ur þeirra sórstalklega saminn fyrir Aundinn. Ætlaði allt um koll að keyra meðal yngstu kyn- slóðarinnar, þegar hljómsveittn kom fram, en flutningur hlljóm- sveitarinar á þættinum var óhem'ju áhrifaríkur — sumum þótti nóg um! Við komum fram í nafni friðar, saigði einn hljóm- sveitarmianna. Eitt atriðanna á dagskránni var Ijóðalestur Eddu Þórarins- dóttur á ljóðum eftir Jóhannes úr Kötlum og Ara Jósefsson við undirleik Óðmanna. Tókst flutn- ingur þessa atriðis með miklum ágætum sem og flutningur annarra dagskráratriða. Ofannefndum dagskráratrið- um var skotið inn í á milli á- varpa og ræðu Sigurðar A. Riaignússonaf . Eru fjögur ávairp- Framhald á 6. síðu. Staðin að neyzlu eiturlyf ja Aðfaranótt sunnudags brau/i lögreglan inn á 5 ungmenni, er sátu að eiturlyfjaneyzlu í húsi einu hér í Reykjavík- Var að- fcoman heldur döpur hjá þess- um piltum og stúlkum eins og segir í lögregluskýrslu: Augun uppglennt o.g starandi og tilsvör- in kæruleyisisleg og slciktu þau af fingurgómum hvítt duft, scm þau kölluðu „SPEED“. Ein siúlka, nýkomin frá Kaupmanna- höfn, var handtekin á sunnudag fyrir meint smygl og sölu á eit- «rlyfjum hér. Ungmennin voru yfiinheyi'ð þama á staðnuim um nóttdna og síðan færð aftuir til yfirheyrzliiu a sunmudaig og kom þá í ljós, að fjögur af þeim voru í fyrsta skipti að neyta hins hvíta diufts. Sfúlka játar smygl Ein stúl'ka, nýkomdn frá Kaupmannalhöfn, var hins vegar hneppt í varðhald. fyrsit í sitað, grunuð um að hafa komið með hingað til lainds eiturlyf og selt þau 'hér. Hefur Þjóðviljinn fregin- að, að sitúlKkain haifli smyglað eit- urlyfjunum í brjósifcahöldurum. Var hún síðan færð til eitur- lyfjadeildar Kleppsspítalans und- ir laáknishendur. Stúlikan viður- kennir þó aðeins aimfetamiínr- neyzla í áðurnefndri svalllvedzliu. Þar fannst svollítið mia/gin af hvífcu duftá. Hefiuir þiað verdð sett í Bannsókn hjá ÞorkeE Jlólhainnes- syni, prófessior vá© Háslkóla Is- lands- • íslenzikiu lögreglunnd mun hins vegair hafa borizt ábending frá dönsku lögreglunni . um þessa stúlku, sem starfaði á hóteli í Kaupimannaihöfn, fyrir neyzlu á eiturlyfjum og fyrir að settja eit- urlyf þar í borg. . Síðan stúlkan kom frá Kaup- mannahöfn hefur Íögregiain hér á landi fyl'gzt méð stúlkunni og gerðum hennar. Vissi lögreglan um hina fyririhuigiuðu eiturlyfja- neyzlu aðfaranótt sunnudaigsins. Ýtaiíegair yfirheyrsttur hafa ekki farið firam yfir stúlkunmi. Hún ’heifur þó játað að haifa simyglað inn. til landsdns eitur- lyfjum. Þá játair hún að hafa selt vegna féleysiis nokkurt magn í skömimituim, sitlóiruim og smáum. Stóra skammtinn á kr. 1200,00 og littta skiammtinn á kr, 120.00. Hr.. E. i. Eyoraa, Esq. The Biafran Special Representative, Biafra Office, Götgátan 71» 3 Tr., 116 21 Stockholm. Dear Mr. Eyoma. Regretfully I have to inform you that the founding of a Biafra Committee in íceland with thé participation of editors of öur daily. Mewspapers is now quite impossible. It has become-known here that the Biafran Government has invitcd Mr. Siguröur A. Magnússon - a well known agitator for leftist causes - to visit Biafra as the representative oé our country. This Mr. Magnússon, who is not a journalist ánd not a.jnember of our Press Association, is the editor of a monthly magaxine published by the Co-operative .Socxety, and has earned the scorn of many journalists for frequent attacs on the press, and for his negative writings. Some years -ago lie was a journalist at the Morgunblaöiö, and no óne was sorry.when he was*released from his duties. Having heard that Mr. Magnússon was to take up your baxrner, some of the editors eárliér ..contacted have calléd me to 'de- clare their loss of interest in yoúr cause, as they cöuld not possibly share their support .with Mr. Magnússon. Pérsonally I agree with them and think that you could not have made a worse choice. Yours truly, Björn .Thors -<*>- M0GGI SENDI RÓGBRÉF UM SAM TIL ÚTLANDA! y' ' í , ■ .. ■ I i . ■ ■ • • .. .. • — reyni að hindra að Sigurður A. Magnússon fari til Biafra □ Morgunblaðsmafían hefur semt út til fulltrúa Biafra- stjómar á Norðurlönduim, Eyomas, bréf þar sem Sigurður A. Ma'gnússon er rægður og níddur niður á grófasta máta, en til hefur staðið að Sigurður fari til Biafra í boði Biafra- stjómar. Björn Thors blaðamiaður Morg- unblaðsins dvaldist um bríð í Biafra á þessu ári og komst í samband við fiuiltrúa Biafira- stjóimair á Norðurlöndum. Mun Bjöm hafa undiirgiengi^t það vieinloeáinL að tanma hór á fót Bi- afiranefnd með þátttöku ritstjóira da'gblaðanna. Efekj mun Björn haía komið þvi verkefni langt á- leiðis, en tilkynnir nú að það sé með öllu óhugsandi að af stofn- un nefndiarinnar geti orðið þar sem Sigurður A. Magnússon ei'gi að fara til Biafra á vegum Ey- omas og Biafrastjórnar. Si.gurði hafði fyrir nofeferu verið boðið til Biaifra. Eins og sést hér á meðfylgj- andi mynd af þessu einstæða bréfi er það dagsett 15. nóv- ernber. Barst það í hendur Ey- omias í gærmorgun og hafði hann tafairlaust sámiasamiband við Geir Vilhjálmsson sálfræðing, en Geir síðan við Sigurð A. Magn- ússon. Hafði Bjöm Thors þá Firamhald á 6. síðu. Bréfið töl Eyomia® etr svofellt „Kæri hr. Eyoma. Því miður verð ég að tilkynna yður að nú er með öllu óhugs- andi að stofnuð verði Biafranefnd í landi okkar með þátttöku ritstjóra dagblaða okkar. Það hefur spurzt hér, að Biafrastjóm hafi boðið hr. Sigurði A. Magnússyni —• vel þekktum áróðursmanni fyrir málstað vinstri manna — að heimsækja Biafra sem fulltrúa okkar Iands. Þessi hr. Magnússon, sem er ekki blaðamaður og ekki meðlimur í blaðamannafélagi okkar, er ritstjóri mánaðarrits sem sam- vinnufélögin gefa xit, og liefur áunnið sér fyrirlitningu margra blaðamanna fyrir tíðar árasir . á blöðin og fyrir hin neikvæftu skrif sín. Fyi-ir nokkrum árum var hann blaðamaður við Morg- unblaðið, og engum þótti miður er hann var leystur frá skyldu- störfum sínum þar. Eftir að það fréttist að hr. Magnússon ætti að taka npp yðar merki höfðu sumir ritstjóra þeirra sem áður var leitað til samhand við mig til að lýsa yfir þvi að þeir hefðu misst áhugann á málstað yðar, þar eð þeir gætu ómögulega deilt stuðningi sínurn við hann með hr. Magnússyni. Persónulega er ég á sama máli og þeir og tel að þér hefðuð ekki getað val- ið verr. ' Ýðar einlægur BJÖRN THORS“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.