Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 2
2 SÍ0Á —i ÞJÓÐVHjJHSrN — Þnðjitudagur 18. m&vamlber 1969. ágreining, og þaðan kom til- laigia um Samtök jafnaðar- manna. Á stofnþingi því sem haldi.ð var hér í Beykjavík um helgina fór langmestur tími í deilur um þessd nöfn, Og tök Alþýðuflokkurinn ednn- ig þátt í deilunni eins og greint hefur verið frá í frétt- semji ekki við venjulegt fóJk. >að hefur ekki dulizt að í samtökum Hannibalista hefur fólki af þessu tagi verið safn- að saman úr öilum áttum; það ber hin nýju samtök uppi, þótt að sjáifsögðu séu ýmsar undantekningar frá þeirri reglu. Svavar Guðnason sextugur í dag Nú er mdkið um afmæli og stórtaátíðdr, og allt í einu kem- ur það mönnum á óvart að Svav- ar Guðnason er sextuigur orðinn, einn ágætasti málari sem þetta land hefur eignazt. Svavar er fæddur í Höfn, Homafirði- Hann lauk á síoum tíma prófi frá Samvinmuskólan- um en fluttist árið 1935 til Dan- merkur með noktorar myndir og mikinn dugnað í pússi sínu, var taamn þar búsettur næstu tíu ár- in- Á því tímabili nam hann um skeið við listataáskólann í Höfn og fór í námsferðir til Skandinaviu, ítalíu og Frakk- lands, var í París skaimima istund á sfcóla Légers- f Danmörku gerðist Svavar atkvæðamaður í flokki framsækinma málara, sem stunduðu á landnám í heimi myndlistar. Og eíkiki uröu minni tíðdndi að heimkomu hans; Þtxr- valdur Skúlason hefur látið svo- felld orð falla í tilefni fyrstu sýningar Svavars í Reyfcjavfk eftir stríð: „íslenzfcum almenn- ingi gafst í fyrsta sinni tæfcifæri til að sjá heilsteypta sýningu á fullgildri abstrafct list, og ura leið hófst í rauninni nýtt ttma- bil í íslenzkri listasögu". Fyrir utan örlátt sköpunar- starf hefur Svavar tekið að sér ábyrgðarstorí og formennsfcu í samtölcum íslenzkra myndlistar- manna og Bandialaigi ísi. lista- manna og verið fcvaddur til ráða í sýningamefndum- Listsigrar Svavars eru margir og miklir orðnir á fjöimörgum íslenzkum og alþjóðlegum sýn- ingum, lífræn og fjörmikil myndbygging, fágætt næmi í samspili línu og lita, þrékmikill listrænn persónuileiki — afflit hef- ur þetta tryggt honum virðing- arsess jafnt í Reykjavík sem á ftalíu, f Höfn sem í New Yt>rk, að ógleymdum bókum þar sem Svavar kemiur við sögu — nú Hvað á barnið að heita ? A.llir þedx sem eitthiwað hiafa starfað að félagsmálum vita að til er nokkur hópur manna sem ekfci getur til firambúðar unnið með öðru fólki. Ástæðan er ekfci ágreiningur um m'ál- efni, héldiur eiginleifcar Eiem tengdir eru skaphöfn manna og tilfinningum. Oft er. hér um að ræða prýðilegt fólk, vel gefið og áhuigasamt; mein- ið er að það getur efcki samdð sdig að félaigsilegium vinnu- brögðum, og afleiðingin verð- ur endalaust neikvætt þvarg. Fódk af þessu taigi hefur að sjáMsöigðu sitarfað í öllum flokkum, og þetta íyrirbæri er þektot hvarvetna um lönd. Hins vegar eru nú að gex- ast á ísiandi aitburðir sem trúlega eiiga sér fáar hlið- stæður. Hannibal Vaiddmars- son hefur beitt sér fyrir því að sitofna sérstök stjómmála- samtök hianda þessu fólki, væntanlega í þeirri trú að hinum síóánægðu geti lynt hverjum við annan, þótt þeim fyrir skemmstu í bók sem Hall- dór Laxness skrifaði saman um listamanninn- Einlægustu ámaðarósldr ber- ast á þessum degi til eins af töframömnium íslenakrar lisitar. En því miður virðist þessi frumlega hiugimynd Hannibals Valdimarssonar ekki ætla að gefa góða raun. Þegar samtök Hannibalista í Reykjaivík voru stofnuð, snerist fyrsti fundur- inn upp í endalausar og harð- vítugar deilur um það hvað bairnið ætti að heita; samtök- in voru að lokum kölluð Frjálslynd. Þegar hliðstæð samtök voru stofnuð í kjör- dæmi Bjöirns Jónssonar gátu menn alls eikki fallizt á niður- stöðu Reykvíkinga, heldur kölluðu Norðlendingar sig Vinstri menn. Því næst var haldín sérstök ráðstefna á Reykjum i Hrútgfirði til b©ss að jafna þennan stórkostlega um. Tókst að lokum mála- miðlun þess efnis að nýi flokkurinn skyldi hiedta Sam- tök frjálslyndra og vinstri manna, væntanlega sikamm- stafað SAFROVIM. Hins veg- ar er sagt að frjálslyndir séu mjög sárir út í vinsitri menn og öfugt, þótt þeir sem börð- ust fyrir jafnaðarmannaheit- inu séu að sjálfsögðu reiðast- ir allra. Til þess að ekki hallist á er talið að Hannibal Valdimars- son verði gerður að þing- flokki frjálslyndra í lögigjaf- arsamkundunni við Austur- vöU, en Björn Jónsson að þingflokki vinstri manna. — Austri. Bifreiðaei gendur! í Reykjavík verða eftirtalm verkstæði opin til kl. 22,00 þriðjudag og miðvikudag: Hekla h.f., Laugavegi 170-2 Veltir h.f., Suðurlandsbrau’t 16 Egill Vilhjálimsson h.f., Girettisg. 96 Lúkas verkstæðið, Suðurlandsbr. 10. S.V.R., Kirkjusandi Sveinn Egilsson h.f., Skeifunni 17 Saab-verkstæði Jóns og Kristjáns, Dugguvogi 9-11. í Kópavogi verður bifreiðaverkstæði Stræt- vagna Kópavogs opið til kl. 22,00. NauBungaruppboi Nauðungaruppboð á lausafé fer fram að Ármúla 26, lauigardag 22. þ.m. og (hefsit það kl. 13.30. Seld- ar verða eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík ýms- ar ótollafgreiddiar vörur. Þá verða seldir ýmsir munir eftir kröfu skiptaréttar Rieykjavíkur, þanka og lögmanna, svo sem dagstofulhúsgögn, borðstofu- húsgögn, sjónvarpstæki, útvarpstæki, kæliskápur, þvottavél, strauvél, píanó, grammófónn, rafmagns- oirgel, saxofónn, eldavél, peningaskápur, alfræði- bækur o.fl. bækur, reifenivélar, rafknúnar vélar til saumasfcapar, borvél, réttmgatjakkar' o.m.fl. Muni'mir verða til sýnis eftir því sem við verður komið á uppboðsstað kl. 10—12 á uppboðsdegi. Gr-reiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reyftjavík. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS SÍMANÁMSKEIÐ fyrir símsvara. Vegna áskorania og vaxandi vinsælda verður síma- ná’msikeiðið endurtekið 25., 26. og 27. nóv. n.k. klukkan 9,15 —12. Fjallað verður um störf og skyldur símsvara. — Eigimleika góðrar símaradda. — Símsvörun og símatækni. — Ennfremur kynning á notkun síma- búnaðar, kallkerfa o.s.frv.. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í sírna 82930. Góður símsvari er gulli betri. „Meistmi ge&metríusmar myndlist Einn aí otokar alvönduðustu og beztu listamönnum, Karl Kwainan, hefiur undanfaima viku sýnit nokkrar af mynd- um sínum vestur í Bogasal Þ j óðmin j asiaf nsins. Eins og nokkuð lengi áður vinniur Karl íyrst og fremst með guashlitum á pappír og hefur hann náð undraverðiu valldi yfir þedim efniviði. Það sem fyrst og fremst einkennir myndir Karls, er eilíf glímia við að sætta andstæður. Hann stillir gjiarnan saman íitum, sem eru hvor öðrum fjand- sarhleigir, en með ýmsum bellibrögðum, og oft raiunar fuirðanlega einföldum finnst manni, þegar maður befur séð þetta gerast, tekst honum að skapa skínandi og sannfær- andi heild. Ég vil ekki viður- kenna að þessi sýnimg Karls sé eins sterk og sú sem hann hafði á sama stað fyrir um það bil ári. Héid ég raiunar að það staifi fyrst o^ fremst af nokkuð bandahófslegiu myndavali og upphengingu. Eitt er hinsvegar1 áberandi, og það er þrá sem viða lætur á sér kræla í þessium myndum hans, eftir þeim „núans“- mögulei’kum sem olíulituirinn býr yfir. Nú er það ekki að efa að Karl Kvaran er einn markilegasti málari sem fæst við að byggja upp myndflöt eftir klassístoum geometrísk- um leiðum. En að vissu leyti held ég að hann sé að komast í sjálfheldu með það efni sem hann hefur þó einbeitt sér að af svo mikilli alúð. Ekki dett- u,r mér í hiug að fara að leggja Karli lífsreglurnar, bann veit áredðanlega hvað bann er að gera og hvað hann ætlar sér. En sem leikmaður, og einlæg- ur áhugamaður um það starf sem Mondrian entist ekki ald- ur, né hæfileikar að ég held, tál að fraimfcvæma nema að litlu leyti, vona ég hinsvegar að Karli Kvaran auðnist að vinna úr þeim draumum, sem standa honum í baik og fjrrir. Nú er saigt að sýningu ljúfci þegar í kvöld, og hefur hiún þá ekkj staðið nem-a í um það bil tíu daga. Það er ra/unar svolítið einkennilegt, að á meðan hiver asninn af öðrum æpir að almenningi með fúsfc sftt og dónastoap í römmum og rembinigi, viikum siamam, að einn mesti meisitari íslenzkr- ar listar sýni (að vísu kannski nokkuð misheppnað) úrval ársvinnu sinnar, án þess að bærist sú huigrenning að sýning hans verði fram- lengd — ekki einu sinni um einn dag eða svo. Það ex etoki þar fyrir, að þjóðfélaigS, sem að öllu leyti er byggt á mis- skilningi ef ekki hreinu svindli, hlýtur að sjást yfir það fáa sem máli skiptir í fórum þess. Hinsvegar vitum við, að þessu mun senn Ijúfca, en þó aðeins að hver sósíal- isti sé á sínum stað, og ó- brenglaður í kollinum af er- Iendri sem innlendri lýgi og skepnuskap. — LÞ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.