Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 5
r N I>ridjfuda@ur 18. nófveoniber 1069 — MÖÐVILJINN — SÍDA J Sagt etíir leikinn Frá fyrri landsleik íslendinga og Austurrikismanna í handknattleik. Islenzka liðið sækir að marki Austurríkismanna. Einar Magnús- son stekkur upp og lyftir knettinum yfir austurrísku vörnina. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Undankeppni HM: ísland—Austurríki 28:10 ísland kemst rami ,Við erum algerlega vonlausir eftir þetta/y sagði fararstjóri austurr. liðsins Q Það er óhugsandi annað en að með þessum yf- irburðasigri hafi íslenzka landsliðið tryggt sér sæti í D-riðli heimsmeistarakeppninnar sem fram fer í Frakklandi næsta ár. Jafnvel þó svo að ís- lenzka liðið eigi slæman leik ytra og hið austur- ríska nái sínu bezta, þá er 18 marka forskot of<s>- mi'kill rnunur til að Austurríkismenn geti gert | sér nokkrar vonir. Þetta viðurkenndi fararstjóri sem raun bar viitni. Eins og miarkiaitailan gefur til kynna tólkst aJl.t hjá Xiðinu, en þó hef ég það á tilfinniiniglunni, að sókn- arleikurinn sé ekiki kománn í fullt lag ennþé. Megnið af mörkunuim var síkorað frekar fyrir gott einstakiingsframtak en saimstillt átak liðsdns. Hins- vegar stafnir í rétta átt, því að sóknarleikurinn er mun beittari nú en hann var fyrst í haust og er það gleðilogt. Vöm lldðsins þótti góð sitraix í haust, en liðið hefur sýnt það í síðustu leiki- Fnambald á 6. síðu. Að Ioknum fyrri leiknum höfðum við tal af nokkrum leikmönnum og forráðamönn- um íslenzka liðsins svo og fararstjóra Austurrikismann- anna. Við reyndum einnig, að fá þjálfara og liðsstjóra aust- urríska Uðsins til að segja álit sitt, en þeir vildu ekkert við blaðamenn tala, enda virtust þeir mjög niðurdregnir eins og skiljanlegt er. Geir Hallsteinsson: Austurrúkásimennimir spil- uðu nokkuð vell, en þeir voru of slootbráðir sem kom beim iMa, þar som þeir voru ekki miMir stootmenn- Lið þeirra var mun slaikana en, ég bjóst við. Vöm þeirra var léieg, en mankvörðurinn varði oft á- gaeUegia. Ég er að sjálfsögðu ánægður með úrslitin og téL það liklegt að við kioimuimst á- fraim. Fridrich Dusehka fararstjóri austurríska liðsins: — Komu þiessi úrslit þér á óvairt? — Já sannarlega. Við bjuiggumsit aJdiriei í alvöru við að sigra ísJand, en, að ísJenzika liðið væri svona stedkt kom okkur á óvart. Þó verð ég að segtja að fraimttnústaða oikkar manna, sérstaiklega í fyrri hálfJeik, var fyrir neðan það ssm eðlilegt er. Mér fannst ís- lenzka liðið mjöig gott, það er öiuiggJega með sitenkari líðuim. Béztu menn þess íiannst mér Geir HaJJsiteinsson, Einar Magnússom og Viðar Súmonar- son. — TeJmr þú að þið geitið brúað bilið í síðard leiknuim? — Ég held að við séum al- gerlega voniausir eftir þetta. — Hvað viltu segja um miöguleika ísJenzika Xiðsins í lokiakeppninni ? — Ég vil ekkert uim það segja fyrr en eftir síðari ledk- inn, saigði Duschka brosandd. Hilmar Bjömsson þjálfari: — Þetta fiór svipað og ég bjóst við. Bg verð að játa, eð ég sagði ekM ajlan sainnilieiik- ann efitir að ég kom heim firá að horfa á leik Ausiturrikds og Hollands, það hefði eklki verið rétt vegna ísdenzku Jedkimainn- anna að gera þá oÆ sdgunvdssa. Hannes Þ- Sigurðsson for- madur landsliðsnefndar: — Ég er að sjáJÆsögðu yfiir mdg > ánægður irneð úrsJitin, Þeir voru sanniarlegia slaikari en óg bjóst við Austurríkl&- mennimir. — Teliuif’ þú éktoi örugigt að váð kwmuimst áfram í HM? — Það er eJékert öruiggt, fiyrr en. efitir síðari leilkinn. — Sjdór. Síðári leikurinn Ísland-Austurríki 26:11 austurríska liðsins eftir landsleikinn er sagði: „Við erum vonlausir eftir þetta“. hann Sannast sagna kom getuJeysi austurríska landslisins mjög á óvart. Menn vissu að þeir voru ékki sterkir, en aö líðdð væri Geir ekki alvar- lega meiddur Eins og sagt er frá í frá- söign af síðairi leiknum hér í blaðinu, meidddst Geir HaJlsteinsson svo mdlkið í leiknum að hann var bor- inn af ledkvellld á sjúkra- börum. Gedr fékk svo heift- arJegt oJnbogaskot í andlit- ið að hann rotaðdst. 1 fyrstu var óttazt að hann hefði nafibrotnað en svo var ekiki og að sögn Páls Ed- ríkssonar læknis- landsliðs- ins eru meiðsli Geirs ekki aJvarleg. ★ Það kom einkar glöglgt í Jijós, þegar Geir slasaðist, hvflíkum vinsældum þessi bezti handknattleiksmaður okkar nýtur meðai áhorí- enda- 1 fyrstu, þegar Gedr lá hreyfingarlaus á góJf- inu varð steinhljóð í hús- inu lífct og hinir 1500 á- horfendur stæðu á öndinei. Þegar svo Geir var borínn á. sjúkraböruim af ledfcveQJi barst mikil reiðdalda út meðal áhorfenda í garð Austurríkisman p an na, sem þó gátu ekikert að þessu gert, því að þarna var um aJgert óviljaverk í hita ledksins að ræða, Sem bet- ur fer fyrir ísJenzika lands- liðdð urðu meiðsli Geiins eJdki alvarileg og þurtfia vonandi ékki að tefja hann frá aafiiingBm. — S.dór. lakara en fllest 1. deildar-Jiðin oktoar, kom víst engum tiJ bug- ar. Vegna þess hvað mótstaðan var lítil tólíst nánast aJlt hjá íslenzka liðinu- Eitt er þó vert að nefna sérstaMega, en það er, hve vöm landsliðsins er orðin sterk og hefur það raunar kom- ið fram í öJlum leákjum þess í haust, en sjalldan eins greini- lega og nú. Siguubergnr Sigstednsson storúfaði frá hinu mitkla marka- regni ísJenztoa liðsihs með glæsilegu mairtoi a£ líniu. Þá bar svo undarlega við, að Ausitur- íkismenn náðu að skora amnað mairk sitt a£ þedlm tveini, sem þeir skoruðu í fyrri hólfleik og jafna 1:1. Síðan var um hreán- an einstefnuakstur að ræða hjá ísienztoa liðinu, eins og martoa- taJan 12:2 í ledikhJéi gefur iil kynna. 1 síðari hálflleijk gekk betur hjá Austurrífcismönnuinuim, því að þá skoruðu þedr 8, mörfc, enida haifia þeir efllaust fiengið orð í eyra hjá fiorróðaimönnum sínum fyrir einstatolega óstoyn- samlegt spdl í . fyrri háif leikn- um, Þeir brugðust svo ein- kennilega við yfirburðagetu ís- lenzíkia liðsdns, að skot yoru reynd í örvæntingu úr vonlaus- um færum í stað þess að reyna að hallda boditanuim eins lengi og mögulegt var og reyna eikki miartoskot nema í „dauðaifær- um“. Það er só hóttur, sem flest lið reyna að viðhafa þeg- ar við ofurefli er að etja. ís- lenztoa liðið hélt sínu striM í síðairi hóiliflleiknum og hafði vart undan að skoma mörto hjá veifcari vöm AusiturríMsmann- anna og lokatölumar urðu al- ger yfirburðasigtur IsJands, 28:10. Liðin Eins og áður segir, lók ís- leinzfca liðið mjög vel, enda varla við öðru að búast þar siemi mlótetaðain ver siwona Jítil Auðveldur sigur íslenzka liðs- ins eins og í fyrri leiknum Nánast formsatriði að Ijúka leiknum ytra ■ Úinslit síðairi leiksins, staðÆesti aðeins það sem maður sá fyrri í leiknium, að yfirburðir íslenzka liðsins eiu það mitolir, að Austúríkismenn eiga enga möguleika á að kom- ast áfram í HM. Þrátt fyrir fnábæra markvörzlu austur- ríská markvarðarins, vafð tnunurinn 15 mörk, en mark- vörðurinn bjargaði liði sínu frá að tapa með yfir tuttugu mörkum. Byrjunin á þessum ledk var ' edins og í þeim fyuri, að Island sikoraði fyrsta mairtoið en Aust- urríMsmenn jöfnuðu 1:1. Síðan kom markaregn frá íslenztoa liðmu og voru það VaJs-menn- imir, Bjaimi og ÖQafur Jóns- synir, sem skoruðu 5 af 6 íyrstu mörkum ísJenzka láðsins, og áttu þeir stórkœiiegan ledk að þessu sdnni. Um máðjan. fyrri háJlfleik kom ednhver deyfð yfir ísienziia liðið og AusturríMsmenn náðu að mdnntoa muninn niður í 2 mörk 7:5- Fram tdl þessa liafði Gedr lítáð verið inná, en. var nú settur inn og þá komst aJlt í . giang afitur. Hann byrjaði á að stoora sjállfur, saðan gaf hann stuttu síðar á línu til Björg- vins, sem skoraði og 3 síðustu mörtoin fyrir leikhlé steoraði Geir, hvert öðra glæsilegra. Staðán. í leifchléi var 14:7. Sama saigan hélt áfram í síð- ari hálfleik, nerna hvað aust- urríslka liðinu gekk enn ver að skora en í þeim fyrri. Þrátt fyrir frábæra marfcvörzflu aust- urriska markvarðarins, sfcoraði ísJenzka liðið hvert miarMð á fasftur öðm, endiai var vöm AusitiuirriMsmannanna mjög bágborin. IsJenzikia liðið smá jóto forstootið og kunnu Aust- urriMsmenn engin ráð tii að stöðva þá. Um miðjan sdðari hálfleik meididdsit Geir HalJsteinsson, tsr hann. fékfc olnibogastoot í and- litið og rotaðdsit. Hann Jcom dkkert inná aftur, en IngóJfur Öskarssion kom inná fyrir hann og áfram hðlt ísJenztoa Jdðið að sJtora, þar til filautan gaál, en þó var staðan 26:11. Liðin: Islenztoa liðið lék svipað og í fynri hálfleiiknum, nama und- ir lok leiksir.s, þegar alllstoon- ar æfintýralegar tilraunir voru gerðar- Að sjálfeögðu var aJlt í lagd í þessum leáfc að gera æf- ingar, þar sem sigurinn var gulltrygður, þó einhverjir segi ef tffl viJJ, aö landsIeiMr séu elkM sá vettvangur sem Hðið ó að nota til æfiinga. Geir, Bjami Jónsson, Ölafur Jónsson og &igurbergur risu uppúr í ís- lenztoa liðinu í þessiuim leik. Viðar Símonairson. og IngóJfur Óstoarsson áttu einnig ágaatan leik, ásamit Einairi Magnússyni, sem þó var éktoi jaJfln góður og í fyrri leiJvnum. Línumennimir SteÆán Jónsson, Björgvin Björigvinsson og Arnðumn Ösk- arsson sfióðu aJJir fýrir sínu, en aillia þessa frábæru líniuspiilam mættó nofia mun rneira, með aiufcnum Hnusendingium. Hjá Austurríkisimönnunum bar martovörðurinn Schallek af. en hann, fcottni allidiref inmiá f fyrri leiknum hvemig sem á því sitendiur. Þá var Patzer (3) berí- ur útileitomanna eins og í fyrri leátonum. Göth (4) viakti noktora afihygji í síðari leitonum fyrir stoemmtileg tiiþrif. Dómarar voru þedr sömu og í fyrri leiknum, Norðmennimir Knut NiJsson og Ragnar Peter- son og dæmdu auðdasmdan leik vél. Framhald á 6. síðu. TAFLA UMFYRRILEIKINN Við birtum hér til gamans töflu sem sýnir sfcotnýtingu og maricvörzJu íslenztoia liðsins í fyirri ledknum gegn AusíturríM. Markm, Mörk Framhjá ver Geir Halisteinsson: 7 12 Ingólfur Óskarsson: 5 0 2 Einar Magnússon: 5 13 Viðar Simonarson: 4 10 Sigurbergur Sigsteinsson: 10 0 Sigurður Einarsson: 10 0 Bjarni Jónsson: 111 Ólafur Jónsson: 2 10 Stefán Jónsson: 2 0 0 Björgvin Björgvinsson: 0 0 0 Varið af vörn 4 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Þorsteinn Bjömsson varði 8 langskot og 3 línuskot. Birg- ir Fdnnbogason varði 1 langskot og i línuskot. I I I I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.