Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 7
Þriðjiudiaigiur 18. nóvember 1969 —- ÞJÖÐVXUTrNÍJ — SlÐA J Fjórar ræður flut+ar Vietnamfundinum í Háskólabíói - ■ Rúnar Hafdal, íslenzkunemi ,..nema Fariseinn í Gyðingalandi' Myndin er tekin yfir fund Verðandi í Háskólabíói á laugardag. Á sviðinu sitja ræðumenn og skenuntikraftar. Sigurður A. Magnússon, ritstjóri: arðráni, og tortímingu Góðir samiherjar. ’ r35f1 sivo ósennilega vildi til, að eimhver fróðieiiksflús líiflvera af annarri stjömu kæoni hér við í því sikyni að kynna sér liflE og bagi jarðarbúa, uggir aniig áð hún yrðd mikifii fuxöu siegin. Hún mundi meðalann- ars komiast að raun um, að tvedr þriðju hlutar manniryns ldfá við sult og sjúkdióma, með- an þriðjungur þess býr við kostakjör. Hún mundá verða þess áskynjo, að mesta her- veldi hnaittarims, sem kennir slg við flreisi og lýðræðd, ver á tveimiur diögum jafnmdiMu íjármagnd til að tortíma ör- snauðri bændaiþjóð í j Asíu eins og Saimeinuðu þjóðirnar — heildarsaimtök þjóðaama — fá til ráðstöflunar á heilu ári. Hún mundi horifa uppá það, að tvö helztu stónveldi Evrópu, Bret- land og Sovétríkin, stuðla að því með þöglu samiþytkki Bainda- ríkjainna, að blásnauðri og fredsdseilskandi þjóð í Afríkiu er útrýttnt með nýtízku morð- tóiujm og ailsherjanhunigri, með þeim afleiðingum að eitt þús- und sakiaus böm falla daglega fyxir hungurvofunni. Hún mundi kannski frétta um aðra hug- prúða þjóð, Kúrda, sam árum saman hefiur háð sitt frdisis- Gestur Jónsson, menntaskólanemi: „Við reyndum U Örugg og hlutilaus frétta^ þjónusta er fyrsta skilyrði frjáisrar skoðanamyndunar. — Prjáls skoöanamyndun er aftur einn aðalhamsteinn lýðræðis- ins. Viö Isiiendingar höfuim löngum hrósiað sijálfum okkur með siagorðum á borð við„Ein öruggasta lýðra.'ðisþjóð heims“ eða „Eizta lýðræðislþjóð í hedimi". Nú hefur það gierzt síðusitu árin, að þessir homsteinar lýð- ræðisdns, hafla skekkzt ískygigi- Xegia. Um nokkurt skeið heflur umiheimurinn verið vitni að hanmleiknum í Vietnam. Island heflur verið næsta eáneygt vitni. ÖUlu heidur má sogja, að flyrir okkur hafi veirið vitnað. Ot- varpið flytur okkur sínar dag- legu fréttir um að áihlaupum síkæruliða á þennan o% þennan sitað hafi verið hrundið, 173 skæruliðar felldir, en einn Kani hafi særzt 1 sjónvarp-, inu sjáum við svo menn við vininu siína, þar sem þeir mieð- höndia fulikomnusitu drápstælu sögunnar. Notkiun tækjanna er lýst í smóaitriðum, en. ekkerter minnzt á örlög fómardýrainna. Það eru jú ekiki þau, semslkipta máli. Morgunimn eftir sjáum við á försiíðu Morguniblaðsdns stórar fyrirsiaignir um ftíðar- villja Nixons Banidaríkjaflcir- seta. Um það hvemig mann- greyið berst enfiðri baráttu fyrir fliriði í Vietnam. Þessu lflcur er boðskapur þriggja sitærsitu fjölmiðla lands- ins daig eftir dag. viku eftir viku og mánuð efltir mánuð. Svona þjómusta kailast í mœltu máii heiiaiþvoittur. Markvisst er stefnt að því, að hrjóta nið- ur sjálfstæða hugsun neytand- ans- Stefnt er að því að gera manninn að viljalausum þræl hinnar opinberu slkoðanamynd- unar. Mannslífin skipta ekki iengur rnáli. Þjóðarmorð verð- ur friðaraðgerð. Við þessu verður að spoma. Enginn má skorast undan. Við verðum að brjóta niður vald lyginnar. Við verðum aiðberj- ast flyrir frjálsri skoðanamynd- un. Við munum, hó berjast fýr- ir iýðræðd. Og þótt ekkertmiöi áfiram getum vdð þó alténtsagt við sjáilifia okfcur „Við reynd- um...** beíllda og moriteði, að öllamd- mœiU séu tdigangisianjs; þetta sé aiiit í höndunum á kaidrifljuð- um vaidábröslnxrum, sem fari sínu fram, hvað sem hver segi. Jaifnvel Nóbelsskáldið okkar, sem hylltur var hér í þessum sal fyrr í dag og var á sdnum tíma einn skeleggasti ísllenzkur liðsanaður biaráttumnar íyrir skárri heimi, hefur orðið þess- um anda uppgjaflar og von- leysis að bráð. Framlhaid á 9. síðu. mmmMm Allir Islenddnigar vilja kenna ság við huigsjónir lýðræðis og lýðfreisds, og ailir Islendingar eru stoltir a£ sjáiflstæði sdnu og þjóðarrétti- Þjóðféiag okkar er reisit á grundveilli sjálfræðis og sjálfsákvöirðunar, enda teijum við. það helgusitu réttdndi oikk- ar sem og amnarra þjóða. En í dag, þeigar við minnuimst þjóðar, sem ekiki býr vdð þessi sjálfsögðu réttindi. og ekki fær að ráða sór sjáif, þá flýgur okkur í hug, að steit okkar sé ekki byggit á traiustum grunni, heldlur sé það byggt á biLeflck- ingu. Eða samrýmisit það frelsis og friðarvilja okkar að tengjast þeim þjóðum tryggð- arböndum, sem ætLa sér með áróðri og vopnavaldi að hneppa aðra friðeiskandi þjóð í hllekki kúgunar og ósjáifstæðis? Sam- rýmist það afstöðu okkar ís- lendinga að sdyðja gráðugt heimsveldi tdl að leggja undir sdg og tortílma öðrum smáþjóð- um? Svo sannarlega ekki, en samt styðjum viö Islenddngar aftunhaldsöflin í heiminum með þáttitöku í liemaðarbanda- laigi, sem stjómaö er af sitór- veldi, sem í nafni friðar og kærieika fremur fjöldaroorð í Víet-Nam. Hvar er nú þjóðair- stolt ísLendinga? Áður fyrr, hefðd þessd sýndanmennska kailazt skdnheigi og engum sæmandi nema fiariseum Gyð- ingalands. Til hvens háðumvið baráttuna fyrir sjálfstæði, tf við ætluim svo að týna þvi í sjáLfsbdekkingu og sýndar- mennsku- Of lengi hefiur ís- lenzka þjóðin búið við erlend yifirráð, og of lengi hefur ís- lenzka þjóðin barizt fyrir sjáiif- sitæðd sínu, að hún skilji ekid. frelsisbaráttu Víet-Nama gegn eriendu vaidi. lágmarkskrafan hlýtur að vera sú, að sérhver þjóð, fái að náða framtíð sánni sjálf án enlendnar ílhiutunar. Samt fyigja íslenzikir sitjóm- haflar brj álæðiskenndri eftdr- öpunarsitefnu, sem ferst þeám illla, enda er útkoman undir- ilægj.uiháttur aigjör. Hér verð- ur að koma breyitang til, ef við viljum hedta íslLenzk þjóð með réttu. Dnaumóramdr verða að vdkjai, verildn sfciullu tala. Með þvi að hrekja bandaíríslka her- inn úr oMiar edgin landi á sama hátt og beztu menn Bandarikjanna viilja kalla heim her sdnn frá Vfet-Naíms, þá sýnir ísilenzikai þjóöin máLsitaðn- um þann bezta stuðning, sem hún getur veitt samiherjum sín- um í austri cg vestri. stríð vdð ofureffli iiðs, án þess nokkur veiti henni fulitingi eða jafnvel eftirtekt. Hún mundi sjá gamalt Evrópuveddi, Portú- gal, meö miðaldastjómarfari á miðri tuttugustu öld, halda uppi útrýmingariherferð meö launmorðum og ööru tiliheyr- andi gegn inhLendum frélsds- öfllum í tvedimur afrískum ný- lendum sánum, Angóla og Mósaimibik, með þöglu sam- þykiki saimlherja siinna í svo- neflndu varnarbandaiLaigi vesit- rænna rikja. Hún mundi sjá forusturíki sósíaiismans undir yfinlýstri stjóm öreiga hneppa í herfjötur lítið nógrannairiiki með ofiureiflli vígvéla og mamn- afla fyrir þær sakdr ednar, að þjóðin í þessu ríki vildi koma á manneslijulegira ' siósíalldsku stjómkerfi. Hún mundi sjá vöggu vesitræns lýðræðis í höndum heirasikra og grimmra herforingja sem njóta verndar hins vesturheimska tröliveidiis. Hún mundi sjá hedia heims- áiflu, Bómönsku AmexflkUk of- ursieiLda búgun bandariskra auðhringa og inmiendra leppa þeirra. Og þannig mætti lengi haida áfriam að teljai. Ldflveran utanúr geimnum mundi vissu- ieiga sjá margit sem rexmdi stoðum xindir þá ályktun, að þessá heirnur væri annað tveggja geðbálaður eða ger- spdiltur. Hún mundi áreiðan- lega hverfla á brott sleginfurðu og djúpri hryggð yfir kjöru,m þeirra lánlaiusu lífvena sem byggja þessa jörð og virðast aUar bjargir bannaðar. En hvoð þá um okikur? Hvernig horfir ástandið á jörðinni við okkur, sem verð- um að búa við það? Höfum við verið svo siævð af purkunar- lausum áróðri og deyfilyfj- um innlendra fjölmiðla, að við látum sem ekkert sé, eða leggjum við hreinlega hendur í skaufl og geflum upp aiia von um bót og betrum? Þvi svari hver fyrir sdg. Hinsvegar vfk ég að þessu hér vegna þess að sú viðbáráverð- ur þorra manna aiiadafna til- tæk, þegar eflna skal tii miót- miæla eða annarra aðgeröa gegn ranglæti, vaidníðsiu, of- Sigurður A. Magnússon flytur ræðu sína. Sigurjón Péturssan, trésmiður: Stríð gegn mannkyninu BandaríMn segjastekkistefha á landvinninga í Viet-Nam. Þeir seigja það heldiur engan efna- hagsiegan ávinning fyrir sigað hafla ítök þar- Þeir segjast edn- göngu heyja þetta stríð tdl að hefta útbreiðslu kommúndsm- ans.Elkki eingöngu í Viet-xlaim, heidur í gjörvallri Asdu. Sá tilgsngur heigi þjióöar- morðið. Vietnanaska þjóðin og aðrar þjóödr í Asóu edga að læra það í eitt skipti fyrir öll — að kjósi þær annað stjórn- arfár en Bandarikjunum þókn- ast, þá verður hervdldinu beitt með öilum sínum eyöilegging- armaetti gegn þrfm og aðsjálf- sögðu í nafnd „freisis og lýð- ræðis“. Sú staði-eynd blasir því við, að í Viet-Nam er stærsta og öflugasta herveidí hedms beitt í styrjöld sem á það edttmark- mdð að kúga skoðanir manna um gjöxvalla Asáu. En þetta er voniaust sitríð. Það er að visu hægt aðeyði- leggja mdMð cg drepa marga þegar taaknin er mikil ogpen- inigar neegir. En hvorM sprengjur, eldar,. eitur eða eyðileiggling færír herveidið hóti nær siigri- Því að óvinurinn er skoðun á þjóðféiagsmálum og Mn á ekkert land, hún verður hvorki eitruð eða brennd og þaö hef- ur toomið í Xjós, að það ereMci hægt að sikjóta hana heldur. I hvert sánn sem maður er drepinn til að hann öðlist rétt- an sMlndng á „frelsi og iýð- ræðd“, þá kviknar í hugum tveggja annarra vissa um — að það frelsd sem drepur fólk og það lýðræði sem eitrar og brennir land — sé ekki æsM- legt. Þess vegna er ekki hægt að kúga Viet-Naima til „freils- is“. Þess vegna er efcki hægt að sfcjóta þá tii „lýðræðis“. Það er verið að fremja glæp gegn mannkyninu í Viet Nam. I þessum giæp edga allir hlut- deild, sem taka þátt í homum eða láta honum ómótmælt. Þess vegma tökum við undár kröfur mdijóna manna um ail- an heim. Bandaríkin kalli allan sinn her heim firá Viet-Nam — þeg- ar í stað — sMlyrðásIaiuist og undanbragöaiaust t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.