Þjóðviljinn - 20.11.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.11.1969, Blaðsíða 3
 ««W- ***! IwSíwSfc jESmlirteöagur 20. itówember 1069 — ÞJÓÐVŒíaJSNU SÍBA 3 Ein mesta loftárásin á S- Vietnam SAIGON 19/11 — Bandaríkja- menn gerðu í dag eina af mestu loftárásum sínum á Suður-Viet- nam síðan stríðið hófst- Risaþotur af gerðinni B-52 vörpuðu um 2 000 lesturn aif sprenigjum á lítið land- svæði í grennd við lan damæri Kamibodju þar sem bandarískar hersveitir hafa átt í vök að verj- ast að undanförnu- Verðið á gulli iækkar verulega ZÚRICH 19/11 — Veruileg verð- lækikun varð á gulli á markaðin- um í Ziirich í dag. Verðið lækk- aði um nélægt dollara á únsuna og fór niður í 36,50—36,70 dollara fyrir únsuna. Ástæðan til þess að gu'llið hefur lækkað svo í verði á hi'unm svonefnda frjálsa mai'kaði er talin sú að eftir að endarilega var gengið frá hinutrn „sérstöku yfirdráttairheimildum“ Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins hefur eftirspurn. eftir gulli minnkað og litlar líkur á að „seðlábankaverð" þess verði hækkað, enda þótt dollarinn standi nú höllum fæti vegna verð- bólgunnar í Bandaríkjunum og sívaxandi greiðsluhalla þeirra. Stéttabaráttan harðnar sífellt á meginiandinu Um 20 miljónir manna í állsherjarv^rkfalli á Italíu, rafmagnslaust víða í Frakklandi vegna verkfalls EFTA-fundur ROM og PARIS 19/11 — Stéttabaráttan á meginlandi Evrópu fer sífellt harðnandi, einkumxá Ítalíu og í Frakk- landi. I dag var háð mesta verkfall sem um getur á Ítalíu og er talið að allt að 20 miljónum manna hafi lagt niður vinnu. í Frakklandi þar sem hvert verkfallið hefur rekið annað að undan- förnu var mikill hluti at- vinnulífsins í lamasessi vegna verkfalls í raforkuver- um og gasstöðvum um allt landið. Að a'Usiherjairverkfallinu á ftal- íu sem lauk á miðnætti stóðu öll verklýðssamtök landsins og hefur j afneindregin samfylking aldrei tekizt áður í kjarabairátt- unni þar. Það var einni.g ein- kennandi fyrir þetta mikla aUs- herjiarverkfall siem lamaði ger- Svíar hefja aðstoð sína við þjóðfrelsishreyfingu Gíneu STOKKHÖLMI 19/11 — Fyrsita vörusendingin sem sænska sitjórn- in sendir þjóðfrelsislhreyfingunni í „porúgöilsiku“ Gíneu, PAIGC, að gjöf fer innan skamms frá Sví- þjóð, segir Curt Ström deildar- stjóri í sænsiku stoifnuninni sem ánnasit aðstoð við þróunarlöndin- '•‘Vöramar sem Svíar senda PAIGC eru að verðmæti um ein miljón sænskra króna og eru þær af ýmsum. tegundum, lyf og sjúkra búnaður, kennslutæki, heimiiis- áhöld o- s- frv. ltalskir verkfallsmenn í kröfugöngu Tnristen Nilssön utanríkisráð- herra skýrði á flokksiþingi sósíail- demókrata í haust frá þeirri ákvörðun sænsku stjómarinnar að veita PAIGC aðstoð. Þá á- kvörðun má rekja til samþykktar sem SÞ gerðu í fyrra og Svíar stóðu að- i Þjóðfrelsishreyfingin PAIGC er talin ráða yfir.tveim þriðju hlut- um „portúgölsku'1 Gíneu og hefur verið unnið að því á yfirráðasvæð um hennar- að k'oma upp skólum j veg Ijósf hver voru úpptö'k ó- og heilbrigðisiþjónustju. I eirðanna, en sagt er að lögiregl- siamlega allan • atvinnurekstur í landinu að það var ekki háð í því skjmi að knýja fram kaup- hækkanir, styttingu . vinnutíma eða aðrar slíkair lcjiar'aibætur, heldur var það „pólitíiskt“ verk- fall sem fyrst og fremst var beint gegn ríkjandi stjórnairfari og þeim stjórnarvöldum sem það baifa mótað. Verkfiallið vair háð til að mót- mæla stefnu stjórniarvalda í húsnæðismálum alþýðu manna og krefjast tafarlausra úrbóta. nægilegs húsnæðis. með viðun- andí kjörum. Upptök óljós . Um alla Ítalíu fóru verkfalls- menn í kröfugöngur sem yfir- lei.tt fóru friðsamlega fram. E.n í'Milano uirðu þó óeirðir og beið lögreglumiaður bana. Ekki er al- Apollo-12 beint í mark, en sjónvarpsmyndavélin bilaði Lending tunglferjunnar rétt hjá Surveyor-3 gekk með ágætum — Brottförin frá tungli hefst í dag an bafi ráðizt gegn hópi „mao- sinnaðra“ stúdenta sem hafi haf- ið sína eigin kröfugöngu að lok- inni göngu' verkamanh,a og hafi hirópað vígorð um „byltinigu" og „bonganastríð". Mangir „m>ao- sinna“ miunu hafa særzt. Enn eitt áfallið Rafmaignslauisit viar víða í Fnakklandi í dag þegar sitærsta vemkilýðssamband landsins. CGT, siem kommúniistar og aðrir vinstrimenn stjorna, boðaði sól- arhrings verkfall stairfsmanna í rafarkuverum og gasstöðvum. Atvinnuirekistur lamiaðist með öllu viðia í landinu, en áhirdfa verkfallsins gætti þó misjafn- lega. Fréttiamenn segja að verk- faílið háfi veríS enn eitt áfall fyriir stjóæn Pompidous, en bar- áttuhugur verkamanna í öðrum gireinum aitvinnulífsins f'ari vax-- andi. Verkamenn lögðu undir sig í dag fimm mikil iðjuver og í Par- ís tóku verkfallsmenn á sitt vald 20. spennistöðvar, en voru hrakt- ir úr þeim af miklum fjölda lög- raglumanna. Verkamenn í öðrum /greinum létu einnig til sín taka í dag. Starfsmenn verksmiðju í Sadnt Etienne lögðu undir sdg verk- smiðjuna og i Dunkirque lokuðu verkamenn stjórnendur verk- smiðju stálhringsins Usinor inni í skrifstofum sinum. Verkfall starfsmanna í k j amorkuverum Frakklands hélt áfram í dag. FraimlhaM af 12. síðu stjórnarflokkarnir að sjálfsögðu með. Afistaða Lúðvíks Jósepssonar fyirir hönd Alþýðub andal'agsins var h.rem á móti. Fékk málflu'tn- ingu'f Lúðvíks mikliu botri und- iirtektír meðal fundargesta held- ur en ræður Efita sinna. Margar fyrirsipuimir bomu firam á fundinum frá fundar- gestum. Var þeim einkum beint til Gylfa. Var gerð brið að hon: um þarna á fundinum um skeið og lábtist fundurinn einna helzt framboðsfundum í gamla daga og hitaði köppunum. Þannig gaf Gylfi iðnrekendum framtíðairsýn í hdita leiksins og benti þeim á þann möguleika að gerast um- boðsmenn erlends fjármagns. Bandarískit fjármagn hefði á- huga á því að koma hér upp iðnaði með tilliti til sölu í Efta- löndiunum. Þá gæti íjármaign frá_ Efta- löndiunum haft áhuga á íslandi sem millilendingu fyrir iðnaðar- framleiðslu á bandarískan mark- að. Bara að menn'bafi dug og þor var tónninn í ræðu ráðherr- ans og skein í gegn hin raun- verulega ástæða hjá stjómar- flokkunum fyrir aðild að Efta að liðka fyrir erlendu fjármagni hér á landi með auknum um- svifum. Fannst mörgum Gylfi opna sig á þessu sviði. Þá kom fram á fundinum fyr irspurn um það, hvort álverk- smiðjan í Straiumsvík hefði hagsmuna að gæta í sambandi við Efta. Iðnaðarmálaráðherra var staddur á fundinum í fremF.tu sætaröð, en gaf sig aldirei fram til móLflutnings. Hins vegar stóð upp ■‘Hjörtur Torfa- son, stjómarmaður álfélagsins og sviaraði þessu svo, að ekki væiri um beina viðsikiptahags-' mum að ræða núna. Hins vegar gæti svo orðið í framtíðinni með huigsianlega útvíkkun á starfsem- inni. Lúðvík beniti á þiað í ræðu sinni í tvígang hversu lítinn á- vinníng sjávarútvegurinn og vdnnsla sjávarafurða hefði að að- ild að Efta og væri eftirspurn eftiæ fisiki á mörkuðum í Banda- ríkjunum og Sovétríkjunum svo mikil, að ísiendingar gætu hvergi nænri uppfyllt hana. Þá væri íslenzkur iðnaður hvetgi nærri tæknivæddur til samkeppni við erlenda iðnaðarframledðslu og væri allt tal óraunhæft um að vinna markaði í Eftalöndum. Einkum fór Lúðvík á kostum í seinni umferð framsöigumanna og fékk góðar undirtektir fund- argesta við málflutningi sinum. Áhugi manna fyrir umræðum um Efta aðild eykst nú með hverjum deigi. Alþýðubandalagið heldujr fund um Eft-a aðild í Austurbæjiarbíói annað kvöld. Sigurjón Framihald af 12. síðu heima fyrir eru á einhvern hátt öröugar. — Borgarstjómin á- kveður að ætla fé á næstu fjár- haigséætlun tdll sitofnunar og starfræksiu tveggja sliíikra heim- ila, og taiki þau til starfa sem fyrst á næsta ári. Jafniframt fei- ur borgarstjórnin félagsmélaráði áö sjá til þess að við gerð þeirr- ar áastluin'ar um dagvistunair- stofnanir, siem ráðið vinnur . nú að, að viðunandi lausn verði fund- in á dagvistun sex ára bama-“ Á síðasta fundi félagsmála- ráðs — 13. nióivember kom sivo tffilaiga Sigurjóns Björnssonar til meðhöndlunar og var samjþykkt að vísa mélinu tdl athuiguinar fé- laigsmélastjóra- Stórátaks er þörf HOUSTON 19/11 — Ferð Apollos-12 hefur fra',Ti að þessu gengið jafnvel enn betur en ferð Apollos-11 í sumar. Tunglferjan „Intrepid“ lenti í morgun svo að segja ná- kvæmlega á þeitn stað á Stormahafiniu sem ákveðinn hafði verið, örskammt frá leifunum af Surveyor-3. Þó vildi það óhapp til S'kömmu eftir að þeir Conrad og Bean voru komnir út úr tunglferjunini að litsjónvarpsmyndavél þeirra félaga þilaði og tókst ekki að koma henni aftur í lag. Það var kl- 6-54 og 29 sekúnd- um betur í morgun samkvæmt ís- lenzkum tírna sem tunglferjan settist á yfirborð tungslins, 1 mínút.u og 10 sekúndum síðar en áætlað hafði verið þegar lagt var af stað frá Kennedyhöfða- Ferð tunglferjunnar frá stjórnfarinu niður á yfirborðið gekk alveg eins og í sögu og tunglfarhrnir könn- uðust fljótt við umhverfið sem þeir þekktu af ljósmyndum. Það er eins og að fara eftir þráðbein- um vegi beint að markinu, sagði Conrad fararstjóri. Það tók þá félaga hins vegar •talsvert lengri tíma en ráð haifði verið fyrir gert að búa sig undir að fara út úr tuinglferjunni og steig Conrad fæti á tunglið um hálftíma síðar en áætlað hafði verið- Skömmu síðar fylgdi Bean á eftir og þeir félagar Wku að fást við öll þau verketfni sem þeim höfðu . verið falin. Þeir söfnuðu grjót- ' og sandsýnum, settu upp hin ýmsu vísindatæki, tungl- skjálftamæli, sólvindamæli, segul- sviðsmæli, jóna- og lofttegunda- mæla, ásamt kjarmorkurafal og útvarpssendiitæki sem koma mun mælingum tækjanna til jarðar- Bilun Sjónvarpsáhorfendur gátu fylgzt með þeim fyrstu stundarfjórðung- ana á yfirborði tunglsins, en síðan rofnaði sjónvairpssending þaðan. Myndavélin iiafði bilað og er tal- ið sennilegt að þeir haifi fyrir vangá snúið henni beint að sól- nni og. að hin.ir sterku sólargeisl- 'ar hafi eyðilagt linsuna. Þeim var sagt í fyrstu að hrista myndavél- in.a til að reyna að koma henni í lag aftur, en það tókst ekki. Litl- ar líkur eru tdldar á að hægt verði að gera ,við myndavélina fyrir næstu ferð þeirra um tunglið sem verður á morgun- Þeir voru talsvert lengur úti- við en upphaflega hafði verið ætlunin, Conrad í 3 Mst- og 39 mínútur, ein Bean rétt tæpar 3 klst-, og þá einnig um klufckutíma lengur en þeir Armistiting og Ald- rin. Að loknu starfinu útivið í dag, héldu þeir aftur inn í tungl- ferjuna og muniu hvílast til moirg- uns þegar þeir fara í annað sinn út úr ferjunni, en þá er ætlunin að þeir gangi að Surveyor-3 sem mun vera í rúmlega 250 metra fjarlægð frá ferjunni. Þeir ætla að tatoa með sér myndavélina í Surveyor sem legið hefur á yfir- borði tunglsins í hálft þriðja ár. Þykkt sandlag Það kom strax í ljós við lend- inguna að sand- og ryklagið er miklu þykkai-a þarna en í Hafi kyrrðarinnar þar sem Apollo-11 lenti. Það kann að geta valdið vandkvæðum þegar hreyfill efra þreps tunglferjunnar verður ræst- ur síðdegis á mongun, og þeir Conrad og Bean halda aftur til stefnumóts við stjómferjuna „Yankee Clipper" sem siðan mun flytja- þá til jarðar. Meðan þeir hafa dvalizt á tunglinu hefur fé- lagi þeirra, Gordon, verið í stjórn- farinu og hefur hann í hverri um- ferð um tunglið komið auga bæði á tunglferjuna og Surveyor-3, eða kannski öllu heldur skuggana af þeim. SALT-viðræðurnar HELSINKI 19/11 — Fulltrúar stjónna Bandaríkjanma og Sovét- ríkjanna halda áfram viðræðum sínum í Helsinki um takmörkun á gereyðingarvopnabúnaði (svo- kölluðum SALT-viðræðum). Ekki hefur verið látið neitt uppi um hvað þeim hefur farið á milli en fréttaritarar telja sig hafa vissu fyrir því að viðræðumar gangi vel, ewn a- m. k. Straumsvík Framihaild af 1. síðu. mamnvirki álbræðslunnar verði stækkuð aö 1/6 hluta umfram það mark, sem gildandi samn- ingar náðu tiil, þ-e. úr 120 í 140 megawaotta málraun. Gerist þetta með lengingiu fyrri kerja- skálans, sem nú er fullbyggður miðað við 60 megawatta mál- raun, og sfcal henni lokið ekiki síðair en í júlíimánuði 1970. Svar- ar þetta til 10-11 þús, lesta hæildíunar á árlegri afkasitagetu álbræðsilunnar, þ.e. úr 60-66 þús- lestum í 70-77 þús. lestir á ári samanlagt. Er til þess ætlazt, að viðbótarafari'gi þessd verði að öllu leyti háður sömu samnings- Framihald af 1- síðu spítalanum sem annast geðsjúkl- inga, Kleppi, er hins vegar að- eins gert ráð fyrir 200 rúmum og á Börgarspítalanum í Reykjavík eru 32 rúm. Eins og töluinn.ar sýna er þannig aðeins eðlilegt sjúkra- rými fyrir rúmlega þriðja hvem sjúkling. Úr þessu neyðarástandi hefur vei’ið reynt að bæta með því að troða inn í sjúkrahúsin mun fleira fólki en ráð var fyrir gert í upphafi. Á Kleppi eru nú t. d- 290 sjúklingar, en það er næstum því 50% meiri fjöldi en ráð var ífyrir gért í öndverðu, og veldur það að sjálfsögðu þrengsl- urn sem eru jafn erfið fyrir sjúkl-, in-ga og starfsfólk. Auk þess hefur verið reynt að vista geðsjúfclinga hvar sem unnt var að koma þeim fyrir, á Vífilsstöðum, í Hjúfcrun- arheimilinu í Stykkishólmi, að Arnarholti og Ási í Hveragerði. Þrátt fyrir þetta verða 200 - 300 sjúklingar útundan, og verða að dveljast í heimahúsum, en raunverulega vantar sjúkrarými fyrir nær 400 sjúklinga. Stund- um er um að ræða fólk sem er svo þungit haldið að það þarf á stöðuigri gæzlu að halda, en samt líða mánuðdr áður en sjúkira- húisrúm fæst. Einnig hafa ar neyðzt til að grípa til þess að útskrifa sjúklinga mun. fyrr en æskilegt vaari, til þesis að koma öðrum að sem verr eru haldnir, og leiðir það oft til .þess að sjúk- dómuirinn tekur sig upp' aftur. Hér ex því um að ræða neyðar- ástand, sem hvílir mjög þungt á sjúkum mönnum og heilbrigð- um aðsitandendum þeirra. Vandkvæðin á Kleppi aukast enn við það að diaggjöld þar eru aðeing reiknuð 65 o krónur fyr- ir sjúkling, en þau eru til dæm- is reiknuð 1800 krónur á Land- spítalianum eða næstum því þre- falt hærri. Þetta leiðir m.a. til þess að a Kleppspítala er ekki hægt að hiafa allt það sérlærða starfsfólk sem þyrfti, og bitnar það mjög á almennum rekstri hans. Er talið að ef vel ætti að vera þyrftu að vera tíu geðlækn- ar í viðbót á Kleppsspitala. o, þar við bætist skortur á öðrum sérmenntuðum starfskiröftum. þjálfuðu hjúkrunarfólki félags- ráðgjöfum. sálfræðingum o.s.frv. Ástandið er ekki síðuir alvar- legt að því er varðar endurhæf- ingu fyrír sjúklinga sem eru hús eru riú á Reykjalundi og hefur þeim fyrst og fremsit ver- ið komið upp fyrir' frumkvæði og fjiáirsöfnun Geðvernd arfélags- ins en Reykjalundur hefur tekið að sér reksturinn. í þessum þrem húsum er aðeins rúm fyrir 12- sjúklinga og um 20 í viðbót dveljast í öðr- um vistarverum á Reykjalundi • en þörf er talin á enduirhæfing- airaðstöðu fyrir um 150 sjúk- linga. Þetta rými þyrfti þann- ig að firhmfaldast ef vel ætti að vera. Einnig á þessum visit- heimilum er svo ástatt að dag- gjöldin eru óeðlilega lág, aðeins 500 krónur, en þyrftu að vera tvöfalt hærri. Bitnar það auðvit að á þeinri þjónuisitu sem unnt er að veita og leiðir til þess að nýting stofnunarinnar verður ekki nægilega góð. Við höfum fyrr á þessu ári fjallað hár á hinu háa alþingi um ástandið á fæðingar- og kvensj úkdómadeild Landspítaí- ans. Þær umræður hafa leitt til þess að tekizt hefur um það ánægjuleg siamstaða milli rikis- stjómar, alþingis og áhugafólks utan þings að ráðast í stórfram- kvæmdir og flýt.a þeim eins oc unnt er. Staðreyndir, sanna að mikil þörf væri á að taka geð- verndarmálin svipuðum tökum. Þess vegna er fyrirspurn mín flútt, svo að skýr' vitneskja fá- ist um fyrirætlanir ríkisstjórn- arinnar á þessu sviði. og síðan sé hægt :að leggja á ráðin sam- eiginlega á grundvelli þeirxar vitneskju. s'kilmáluim og álbræúslau er nú samkvaemt gilld'andi samaiingum“. baifcaivegi. Þrjú siík vistmanna- Stanholm Framihald af 12. síðu um 1.5 milur á tolst. Um kl. 16 voru skipin komin 289 gráður í 10-1 sjóanílna fjarllægð frá skerjaigarðinum. Var dráttar- hraðinn þá 2 sjómílur á klst. Um kl. 20 i fyrrakvöld sleppti Stanholm dráttartauginni. Var þá búið að skipta um stimpil í vél- inni og tóku skipin stetfnu til Reykjavíkur og komu hingað skömmu eftir miðnætti- í gær- dag lá Stanholm út á ytri höfn- inmi og sjópnóí hófst kl. hálf þrjú undir forsæti Emiils Ágústs- sonar. Stanholm er tryggt fyrir 1,4 miljón dollara. Lagði vátrygg- ingarfélagið fram tryggingar í hugsanlegri deilu um björgunar- fé fyrk- dómstólum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.