Þjóðviljinn - 20.11.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.11.1969, Blaðsíða 10
10 SÍÖA — ÞJÓÐVILJINN — Fi'mim.tudagnr 20. nóvemtfer 1969. n 1 — Ég? Ég hristi höfiuðið. — Ég er ekki að leita að neinurn. Ekiki lengur. Við horfðum hvor á aðra og ungfrú Una hólt áfraim að' tyggja. — Varst það í álvöru þú seim aðvaraðir þau? spurði ég. Hún kinkaði kolli. — Ég held nú það. Ég haíði farið niður í hlöðu að heimsækja, að heim- saekja Nathaniel og’ óg heyrði mennina tala saman. Og égvissi að það. þurfti að aðvara þessa srvertingja. Hún fiissaði aftur. — Ég gaf svertingjunuim eggja, eggjapeningana mína, skillurðu. Og ég sagði þeim að fai-a beint til Wellco og senda henni héma, héma Trudy skeyti. Ég kenndi þeim meira að segja að senda það. — Af hverju varaðirðu ekki lika Martin við? Vissirðu ekki að þeir ætluðu lika að taka hann? Ungfrú Una kinkaði aftur kolli. — Ég vissd þaö. En mér datt ekfci í hug að þeir myndu gera hvítuim mianni neitt. Ég hafði áhyggjur af svertingjan- um- Ég fór fyrst heim til bróður Mearie til að vita hvort hann gæti stöðvað, stöðvað allt svína- ríið. Bróðir Meairlle sagði mér að fara heim og hann myndi, mryndi fara á eftir þeim. En óg hljóp, hijóp gegnum aíUan skó'ginn. og óg var á undam þeim að White- býlinu og ég horfðd á allt sam- an undan trjánum. — t»ú sást það? Unglfrú Una, þú sást þá berja Martin? Hún dró hinn. kýrhúðarstólinn undan borðinu og settist á hann. Litla fuiglshöndin henna-r fó-rað strjúka höndina á mér, s-em lá á borðinu og hún flissaðd ekki' lengur. Hún var döpurásvipinn. — Ég er ekki, ékki eins hugrökic og þú barnið mitt. Ég er bara úttauguð, geðbilJiuð gömul kona og þeir hefðu sent mdg afitur til Callie og —. Svo kom ánægju- svipur á hana. — Mér þætti gaimian að vita hvað Calllie, Cail- ie ga-mla hélt þega-r hún slökkti a útvarpinu sínu og kom inn til að líta, líta eftdr mér - . . Hún sat þarna brosandi og é- nægju'leg á svipinn við tilihugs- unina um Caililie. — Ungfrú Una, þeir gætu kall- að á lö'greglustjórann í Wellco | til að leiita að þér. Af hverju kemurðu ekki hei-m i húsáð cii okkar og átt þar heima? Ungfrú Una tók korn-brauðið upp úr vasa sínuim og leit á það. — Ég var með epli í vasa mín- um, saigði hún- — En ég át það. Hefurðu nokkumtíma' borðað hrátt eg-g? Þ-au eru ekki, ekki steem. Hún beit í brauðið. — Jim Torrance hefur átt í nó-gu, nógu stríði vegna Jacksonfjöl- skyldunnar, þ-ótt ég bætist ekki ofaná. Ég verð hérna kyrr, sagði hún og kin-kaði kolli. — Þanigað til þeir finna mig. — Þú gætir átt heima hjá ungfrú Mildred. Ég er viss um að hún els-kar þig. — Piss, sagði ungfrú Una. Svei, SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTON 65 nokkrum sirinuim, Þe-ir ætluðu bara að riða um og taila di-giur- barkalega og hræða fólk. Þad sögðu þeir, en óg hafði samt á- hyggjur af þesisum svertingja. O-g hvað sem þ-ví líður, þá get óg sa-gt þér, sa-gt þér þetta. Ég var þarna og ég sá það alltsam- an. Og Jim Torrance var kom- inn aí baki og ætlaði að stöðva þá áður en þú hljópst framund- an stikilsberjarunnanum. Ungfrú Una sleppti kjólnum miínurn og sat þarna og kinkaöi kolli. H-ún bærði varirnar en engin orð heyrðust. Svo stóð hún upp og la-gði a-rminn utanum mig. — Ég sagði þér að ég væri kflikkuð gömul kerling, sagði hún. — Ég held að þú hafir orö- ið fyrir einhverju þyngra, þyngra en svipu, er það ekkd, Thorpe litla? Hvernig giet ég sagt þér, barnið mitt, hvemig fuillorðið fólk ho-rfir oft stu-ndarkom áð- ur en það ákveður að láta til skarar skríða? Ég veii-t hvað Jim Torrence gat grætt á því að sitja kyrr á þass-um, þessuim hesti örlítið lengur. ÍEln hann sat ekki kyrr, skal ég segja þér. Hann tók ákvörðun og hann stökk af baki- Áður en hann sá þig. — En ég hélt að pabbi væri — væri góður! — Ellskan mín, hann er g-óður. En hann er eikki nema maður, bara m-aður. Og þú verður að skilja að það sem hann gerir cr stundum rétt og stundum rangt. O-g sama er að sagja um Venie. En þau eru bæði, bæði góðar manneskjur. Og þa-u yerða að taka ýnisar fleiri ákvarðanir s-em verða sárar. Ákvarðanir s-em verda sárar, hverjar svo sem þær verða- Það e-r gjaldseim við verðum að greiða fyrir að verða fullorðin. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Köpavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð flyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMI 33-9-68 ætlaði ég að segja, barn. Hún myndi senda nrrig aftur til Wilis og Callíar í skothvélli . . . Nei, ég ætla bara, bara að vera hér kyrr. Þedr leituðu hérna meðan óg faldi mig í tré fýrir utan- En ef þeir skyldu komia með h-unda, þá . . . — Ég skal vera hjá þér. Ég stóð upp. — Ég á við, ég skal fara heim og sækja kjól og app- elsínur og eitthvað matarkyns og svo kem ég aftur. Pabbi hafði setið og horft á þá berja Martin og samkvasmt bróður Mearle yrði ég -ek-ki lang- líf í fliandin-u. Vegna þess að ég 'gat ekiki heiðrað föður minn og möður. En þá daga sem óg átti ólifaða ætlaði ég að dveljast í húsinu henn-ar Donie hjá ungifi'ú Unu. — Pabb-i horfði á þá bei'ja Martin, skal óg segja þér, saigði ég. — Hann íór með þeim út ál aö berja fólk og hann sat á hest- inuim sínum og horfði á. Þang- að til ég hljóp fram. Ungfrú Una leit -upp frá borð- inu hennar Donie og í andlit mér og íingur hennar gripu í faldinn á náttkjólnum munum. — Bíddu andartak, bam- Við þurfum að fá dálítið á h-reint, hreint. Þú heldur þó ekfci að Jim Torrance, Jim Torrance hafi riðið út með þeim vitandi það að það ætti að meiða ein- hvern? Er þ-að það sem þú held- ur? Höfuðið á henmi rdðaði fram og aftur og litla höndin sem hélt í kjólinn minn sfcalf lílca. — Nei, bam, nei, ónei. Þeir ætluðu ekki að berja neinn þetta kvöld. Bkki fyrr en flaskan fór að ga-nga á mdlli. — En pabbi horfði samt á þá berja Martin. — Þegiðu- Þegiðu og Wlustaðu. Ég heyrðii, heyrð-i til þeirra niðri í hlöðunni. En-gin .læti, sö-gðu þeir, fyrr en, fyrr en Torrance er búinn að ríða með okkur SANDVIK SNJÓNAGLAR SANDVIK snjónaglar veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. SANDVIK pípusnjónaglar eru framleiddir sérstak- lega fy-rir jeppa, vöruþíla og langferðabíla. SANDVIK snjónaglar þola sérstaklega vel malarvegi okkar. , , , Gúmmivinnusfofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERMO" — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. A T E R M A Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. FáiS þér íslanzk gólfteppi -frfis VEPINT# Iftv.'aiiiLjP ZLltima WAflÓSie Ennfremur ódýr EVLAN teppl. Sparið tíma og fyrirfiöfn, og verzliS ó einum sfað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX13111 r ii A n m £bL!D D TIL ALLRA LW Dag- viku- og mánaöargfaid m * 22-0-22 Mjl BÍLA LKIUA V MjALUR" rauoarárstíg 31 Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endurnýið gömlu kvefnhús-gögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. — Sími 13492. 1IUIÍiHilll»illlillimillliimHiiIiliiiililliiliiilii»iUil1iUUIlÍi»IIU1illllllHUUllliiUiitlllliilHIU3lliiiiiHi1i{llliiiHil TPRfTl m/R nnr nra ‘ im •UliLr Irlil UUL JS. 1U 'í&M 533SS Swv '<■■■■ > ■Ua imn HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ *- SUÐURLANDS BRAUT 10 *• SÍMI 83570 % iÍiiii!iiiii;iiiii:iiijiijjiiijni{il||!íii!ini!iIÍ|jÍiíiiÍÍiniiHil!Íj|Íi|SiÍ|i|iij|Íiii!|jÍÍii‘ÍlÍjSjS[||ÍISÍIl|S|jjiSjÍjÍj|Í{{j)Í}ÍjSilS|ÍÍ ►

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.