Þjóðviljinn - 20.11.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.11.1969, Blaðsíða 12
I Björgunarafrek 11 Eggert Norðdalil við vökina sem hann bjargaði telpunni upp úr Ægir bjargaði oiiu- skipi frá að strandá □ í fyrradag bjargaði varðskipið Ægir norska oiíii- skipinu S'taníholm frá því að reka tneð bilaða vél upp á grynningar út frá Geirfu gl adran g fyrir vestan Eldey. 5 □ Samikvæmi ratsjármælingu frá Stanholm um kl. 14.30 braut á sfcerjagarðinum í 2ja mílna fjarlægð á stjórnborða. Tókst þá Ægi að komá tauig um borð í skipið og draga það á burtu ur bráðri hættu. eimn stiirapilllinn hafii bilað og • Ellefu ára drengur, Eggert Norðdahl, sonur hjónanna Sal- bjargar og Karls Norðdahls bónda að Hólmi, sýndi ein- stakt snarræði og æðruleysi, cr hann vann það afrek að bjarga 5 ára telpu, er fallið hafði niður í vök á Hólmsá, og rekið innundir ísinn á ánni- Tókst Eggert að ná tökum á telpunni, er hún kom undan ísnum í vök nokkru neðar á ánni og halda henni uppi þar til hjálp barst- • Litla stúlkan, sem heitir Helga Eggertsdóttir, var að Ieika sér á ísnum á sleða á- samt eldri systur sinni átta ára gamalli og rann sleðinn með þær út í vök á ánni- Tókst eldri tclpunni að ná taki á skörinni og klóra sig upp á vakarbakkann en Helga litla barst með straumnum rnn und- ir ísinn. Þjóðviijinn áibti í gær situtt samtal við Eggert og fer lýs- inig hans á þessium atbairði hér á etöár. — Geturðu lýst fyrir rnér, hvemig (þetta bair að? — Eg viar bama þarna á ísn- uan ferriir ofian, svo ledt ég snöggvast niðurelfltir og' sá stelpumar, svo leiit ég ad þeim og svo aitur möureftir og sá þá, að sitærri steflpain. var að sílsríða upp úr völaiinni. Ég hiljóp tiil hennar og ætlaði að hjálpa henni upp úr, en þá sá ég eitthvað blátt undir ísn- um og bróðir minn og frænka sögðu mér að Helga litla væxi undir ísnum. Eg vissi om óinýta garð- siáttuvél, sem var þarna uppi á bak'kanum og hljóp og náði í hana til þess að brjóta gat á ísinn með henni, en þegar ég kom með hana sá ég neöri vökina og sá að Hélga litla var að koma út undan skör- inni, svo ég flleygöi frá mér siláttuvélinni og kraup eða hálfsettist á skörina, hjó skautumum niður í ísinn til þess að hallda mér og seildást niður í vaitni, og tókst að ná í höndina á Heiligiu og s-vö kom kona sem á hedma í húsi þarna á bakkanum beint á móti og hjálpaði mér til þess að draga hama uppúr. Þá var hún meðvitundairlaus. — Hvað heitir þetta hús við ána þar sem þetta gerðist? — Það heitir Bakkakot. Konan þar er víst amima stelpuninar og hún sá Huldu rennblauta þarna út á ísnum og datt í huig, hvort einihver annar kiiakiki helfði dottið ofan í ána. — Hvað glerðuð þið svo við Heligu liflliui? — Við hristum hama til og svo bárum við hama inm í hús- 'ið og hún raknaði við þeigar við komum með hana inn í ganginn. Svo var farið með hana á Slysavarðstofuna og ó Landakotsspítaila. — Veiztu hvernig hún he£- ur það núna? — Hún hefur það víst bara gott. — Hvað fór hún langa leið undir ísnum? • — Þaö eru víst einir 6-7 metrar miili vakanina og bað eí- meira en mannhæðardjúpt vatn þarna í ánni- — Eru systumar frænkur þinar? — Já, en ég veit eklki vel hvað við erum mikið skyld. — Eiga þeer heima þania upptfirá? — Nei, þær eiga heima í Blesugrófiinni, þær komu bara fjórar þarna Uippeftir. — Heyrðu, kom ekkert fát á þi'g, þegar þú vissdr að Helga hafði dottið í ána? — Jú, bara svolítið fyrst, þegar ég sá hana undir ísnum. — En veiztu, að það var bara íillviljun, að ég var heirna og staddur þarna? — Nei, hvernig stóð' á því? — Sko, óg skrópaði úr ' smiíði. — Það hafúr sannarlega verið heppilegt skróp. Þykir þér ekki amnars gaman að smíða? — Nei, það finnst mér nú eklki. Stanhoto er 12617 tonn að stærð og smiíðað árið 1968. Los- aði það olíu í Hafriarfirðd fyrir nokkrum dögum og var á leið út aftur nær tómt- Hjálparbeiðni barst frá skipinu til Landhelg- isgaszlunnar uim kll. 5 um morg- uninn. Var skipið þá með bilaða vél um 32 sjómillur réttvísandi 271 gráður frá Eldey- Tailið er, að Tekinn við inn- brotstilraun Á fjórða tímianum í fyrrinótt varð vart við pilt við innbrots- tilraun í Brauðhúsið á Lauga- vegi 126, saima stað og miklar skemimdir voru unnar á við inn- brot fyrir nokkrum, dögum. Hafði fólk sem sá til piílitsims sambaind við lögregluna, sem kom og hirti kauða- hafi vélaimenn þurft að skipta um sitimpil í vélinni. Varðskipið Ægir náði til skips- ins um kl- 9 um morguninn og hrakti þá slcipið undan þungri vestan öldu og átta vindstiguim- Una kfl, XO vairpaði skipið út ankeri og raflc skipið þrátt fyrir það undan veðri og vindum. Hafði skipið þá rekið 17 sjó- mifllur undan í áttina að Geir- fugfladíraing. Ægi tókst að koma 9 tomma nælontaug að sverleiika um borð i StanhoÍ£m og freistaði bess að taka skdpið í drátt. En þessi sterka taug sbtnaöi etfitir skamima hríð svo að ednhver hafa átök- in verið. Um kl- 14.30 tókst Ægi að koma naalontaug aftur uim borð í olíuskiipið og braut þá í 2ja sjómiflina fjarlægð á srtjórnborða í skerjagarðinuim. Dráttarhraðinn var fyrst í stað Framhald á 3. síðu. DIODVIH Fiinmtudagur 20. nóvemlber 1969 — 34- árganigur — 256. tölublað. „Opnaði” Gylfi sig í hita umræðnanna Er raunverulegur tilgangur að liðka fyrir erlendu fé? □ Á almennum borgarafundi í Norræna húsinu í fyrra- ! kvöld á vegum stúdenta gaf Gylfi Þ. Gíslasón, ráðherra iðnrekendum merkilega framtíðarsýn í þá veru að gerast umboðsmenn fyrir erlent fjármagn með aðild íslands að EFTA. □ Bandarískt fjármagn gæti fenigið áhuga fyrir íslandi sem millistöð fyrir iðnaðarframleiðslu til sölu í EFTA- löndunum. Þá gæti fjármagn úr EFTA-löndum haft áhuga fyrir íslandi sem millilendingu fyrir iðnaðarframleiðslu á bandarísfcan markað. Frímann og íþróttamennirnir á blaðarnannafundi í gær. Frá vinstri: Frímann Helgason, Örn Clausen, Geir Hallsteinsson; Jón Kaldal og Ríkharður Jónsson. Fyrstu jólabækurnar frá Erni og Orlygi Frímann Helgason ræðir vii íþróttakappa 3ja kynsláða 1 stjórn ISÍ hefur Frimann átt Almennur borgaraf'undur var haldinn á vegum stúdenta í Nor- ræna húsinu í fyrrafevöld um Efrtia aðild. Fulltrúum frá fimm srtjórnmálaflokkum var boðið að hafa firamsögu á þesisum fundi. Þeiir Lúðvík Jósepsson firá Al- þýðu'bandalaginu, Einar Ágústs- Vegna anna borgarstjómar- fréttaritara bflaðsins hefiur dreg- izt úr hömílu að segja frá tillögu þessari sem er hán artihyglisverð- asta og snertir marga borgarbúa sérsrtaiklega. 1 Tii'laga Sigurjóns Bjömssonar vair á þessa leið: Borgarsrtjóm teflwr brýmt að staTifrækt sóu í son frá F r amsókmarll okk nuim, Jón Baldvin Hannibalsson flrá Samtökum frjálsiyndra og vinstri manna, Gylfi Þ. Gíslason flrá Alþýðuflokknum og Ólafur Björnsson flrá Sjálfetæðisílokikn- um. Mi'kið fjölmenni vair á fund- borginni támsrtundaiheimiii fyrir böm á aldrinuim 7-12 ára, þar sem þau njórta aðhilynningar eft- ir þörfuim og hafla mö'gulleika til þroskavænlegra arthafna- Tóm- srtundaheimili þessi skulliu einikum ætluð börnum útivimnantíi mæðra og þar sem aðstæður Framh'ald á 3. síðu. inum og hruikku saflarkynni eng- an veginn fyrir fundiargesrti, þeg- ar flest var á fundinum. Fund- urinn hófst kl. 8.30' og lauk um ki. 1 um nótitínia. Fundinum stjómaði röggsam- lega Björn Jósep Amviðairson, stud. jur. Efrtir ræður fundarmanna mat Gylfi Þ. Gíslason, ráðherira, í annarri umferð afetöðu fulltrúa s'tjómmiál'aflokk'anna til Efta og kom'St að þeiirri niðursrtöðu, að 314 stjórnmálallokka landsins væri meðmæltuir Efrta aðild og 1% á móti. Þannig kvað hann hinn nýja flokk Hannibalist'a % meðmæltan Ffta samkvæmt mál- flutningi Jóns Baidvins Hanni- balssonar, hálf Framisókn með og hálf á móti samkvæmt mál- fl'Utningi Einars Ágúsrtssonar og Kristj'áns Friðrikssonar og Framba'ld á 3. síðu. Képavogur Sendistörf ÞJÓÐVILJANN vanrtar send- il fyrir hádegi- Þarf að hafa reið'hjól. 1 Þjóðviljinn, sími 17-500 ÞJÓÐVILJANN vantar blað- bera í Nýbýlaveg. Þjóðviljinn, sími 40-319- □ FRAM TIL ORUSTU heitir bók sem Bókaútgáfan Öm og Örlygur sendu frá sér I gær, en í henni ræðir kunnur íþróttaf'römuður við fjóra ekki. síður kunna íþróttakappa, sem sett hafa svip sinn á íþróttasögu þriggja kynslóða, — Frímann Helgason ræðir við þá Jón Kaldal, Örn Clausen, Rík- harð Jónsson og Geir Hall- steinsson. Vária mun þurfa að kynna Frí- mann Helgason lesendum Þjóð- viljans eftir áratuga skrif hans um íþróttir hér í blaðið, en auk íþróttafréttamennsku við Þjóð- viljann og í Valsblaðið í 30 ár hefur hann látið að sér kveða í íþróttahreyfingu landsins, bæði sem keppandi og við margskonar störf að íþróttamáluim. Fyrstu kvnni Frímanns af íþróttum voru í Vestmannaeyjum, þar sem hann keppti með Tý í tvö ár, en síðan gekk hann í Val, þar sem hann keppti í meistara- flokki í nær 20 ár, varð tíu sinn- um Islandsmeistari í knattspyrnu og þrisvar í handknattleik og var oft valinn í úrvafclið gegn er- lendum liðum sem hingað komu- sæti í 15 ár. og formaður Vals vair hann í 6 ár og hafði þar með höndum þjálfun og leiðbeiningu unglinga í 30 ár- Frímann er þvi eins kunnugur íþróttamálum íslands og nokkur getur verið og nýtur þess án efa í þessari viðtaríbók sinni við fjóra afreksmenn fþróttanna á Islandi, þar sem segja má, að auk persónusögu hvers þeirra sé jafríframt sögð saga íslenzkra íþrótta á hverjum fcíma- Gat Frí- mann þess á Maðamannafundi í gær, að efni bókarinnar væri allt frumsamið eftir viðtölum er hann Framhald á 5. síðu. Támstundaheimili 7 tii 12 ára barnanna □ Á síðasta fundi borgars'tjórmar var samþyklfet með samhljóða atkvæðum að vísa tillögu um tómstundaheim- ili fyrir 7-12 ára böm til félagsmálaráðs, en Sigurjón Björnsson borgarfulltmi Alþýðubandalagsins flutti tillögu þessa í borgarstjóminni. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.