Þjóðviljinn - 22.11.1969, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.11.1969, Qupperneq 1
Laugardagur 22. nóvember 1969 — 34. árgangur — 258. tölublað. Félag til sölu á framleiðslu SÍS í USA 1 gær hófst í Sambandshúsinu í Reykjavík 27. fundur ísienzkra kaupfélagsstjóra og sitja hann um 30 af 48 kaupfélagsstjórum innan Sambands íslenzkra samvininufé- laga. Erlendur Einarsson forstjóri SlS flutti erindi á (fundinum í gær um stöðu SlS og kaupfélaganna og kom fram í ræðu hans, að hagur Sambandsins hefði batnað á þessu ári og allar deildir þess aukið veltu sína nema Véladeild- in- I»á sikýrði Erlendur frá því að nýlega hefði verið sitofnað í Bandaríkjunum félag til að vinna að sölu á framledðsluvörum SÍS og skyldra fyrirtækja. Heitir fé- lagið Iceland Produets Marketing og aðilar að því eru dótturfyrir- taeki SlS og tfrysti'húsa þess, Ice- land Products og bandaríska fyr- irtækið National Marketing Inc- í Cincinnati. Mun félagið fyrst og fremst einbeita sér að sölu fisk- afurða vestra og síðar annast markaðsrannsóknir og sölustarf- semi á vegum Iðnaðardeildar og hugsanlega Búvörudeildar SÍS- Fleiri erindi voru fllutt á fund- inum í gær en honum verður haldið áfram í dag • ■<*>- Af hverju EFTA, Hl hvers EFTA? Röksemdir Efta-andstæðinga kynntar □ Borgarafundur sá er Alþýðubandalagið hélt í Austurbæjarbíói í gærkvöld um aðild íslands að EFTA, var fjölsóttur. Komu um 600 manns á fundinn. □ Fjórar framsöguræður voru fluttar og auk þess svaraði Lúðvík Jósepsson, al- þingismaður fyrirspurnum fundarmanna. Fundarstjóri var Guð- mundur J- Guðmondsson varaformaður Dagsibrúnar og fyrstu ræðumenn á fundin- um voru Hjalti Kristgeirs- son, hagfræðingur, Bjarni Einarsson, Skipasmiður og Þröstur Ólafsson, hagfræð- ingur. Eftir að þessir menn höfðu flutt ræður sínar bað fundarstjóri menn úti í sal að varpa fram fyrirspurnum til. Lúðvíks Jósepssonar, um EFTA, en Lúðvík er fulltr. Alþýðubandalagsins í þing- flokkanefndinni um EFTA. Þeir se’m stóðu upp og gerðu fyrirspurnir voru Geir Ásmundsson, Daníel Guð- mundsson, Ágúst Stefánsson, Hjörtur Sigurðsson, Valur Sigurðsson, Kristinn Helga- son og Jóhann ísleifsson. Fyrirspumimar snerust einku’m um eftirfarandi at- riði: Hvaða iðngreinar falla niður við inngöngu í EFTA? Hvaða fríðdndi fær erlent .. ......v ... Myndin er tekin í fundarbyrjun í Austurbæjarbíói í gærkvöld. fjármagn hér á landi? Hve mar'gir menn missa vinnuna ef ísland verður aðili að EFTA? Er ásitæða til að ætla að ísland gerist aðili að EBE? Hvernig verður lánum varið úr norræna iðnþró- lUharsjóðnum? (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Öllum þessum fyrirspum- um svaraði Lúðvík skil- merkilega og reyndis.t þessi þáttur fundarins stórfróðleg- ur viðauki við framsöguræð- umar um EFTA. — Loka- ræðuna flutti Magnús Kjart- ansson, ritstjóri. Féll út um glugga á 8. hæð og lézt Sá hörmulegi atburður varð um klukkan fjögur í gærdag að kona, rétt um eða yfir tvítugt féll út um glugga á húsi einu í Reykja- vík og beið baraa. Var þetta í fjölbýlishúsi sem konan bjó í við Klepps- veg og féll hún niður af áttundu hæð- Mál þetta er nú í rann- sókn hjá Rannsóknarlög- reglunni í Reykjavík. Klögumál gauga á víxl í Kongress- flokknum indverska NÝJU DELHI 21/11 — Indira Gandhd, forsætisráðherra Ind- lands, hefur neitaö því að hún hafi látið fl.ugvélair indverska flughersins flytja stuðningsmenn sína til fundar binnair pólitísiku nefndar KongressÆIok'ksins, siem hefjast á á morgun. Andstæðingair Indiru Gandhi í flokknum báru fram þessair á- sakanir á þingfundi í diag, en þar varð mjöig róstursamt. Tal- ið er að tilgangurinn með ofan- greindum fundi sé sá, að koma núverandi formanni flokksins, hægirdsinnanum Nijalingpappa, írt> og setja stuðningsmann for- sæstisiróðherrains í staðiinn. Búizt •* við því að Inddra Gandhi miuni um helgina boða ný úr- ræði í félaigs- og efnahagsmál- «m, sem gangi í sósíalíska áitt. Alvarlegt ástand að skapast í línubátaútgerð Er línubátum ætlað að kaupa kílóið af beitunni á 25 krónur? □ Alvarlegt ástand er að skapast í verstöðvum á Snæ- fellsnesi. Eru allar horfiur á því, að bátum með línu sé ætlað að kaupa beituna á allt að 25 kr. hvert kíló út úr frystihúsunum. Litlar birgðir eru til staðar af beitu á kr. 11,80 hvert kg. eins og lögboðið verð er ákvarðað. □ Línubátaútgerð og vinnsla fisfcsins í landi er snar þátt- ur í atvinnulífi verstöðvanna á Snæfellsnesi. Myndi þetta verða alvarlegt áfall í atvinnulífi staðanna og tugir af mönnum missa vinnu'na í hverju plássi, ef línubátaút- gerð félli niður af þessum sökum. □ Á Vestfjörðum er beituverðið á kr. 14 hvert kg. og hrýs mönnum hugur við enn hærra verði. Hellissandur Atvinnulífiö hér í plóssdnu stendur og fellur með útgerd línubáta og er hér viikuforðd af beitu í frystihúsinu sagði SkúJi Alexaindersson í viötaili við ÞjóO- viljann í gær. Er þar mið'að við verð kr. 11.80 hvert kg. Héðan róa 5 til 6 stórir vól- bátar með línu og vaa- afli þedrra i gærkvöld um 7 tonn hjá hverj- um bát. Yfirleitt vænn og góð- ui þorstour. Um 50 til 60 mtanns eru á bát- unum og ennþá fleiri vinna í frystihúsiniu og öðrum fiskverk- unarstöðwum. 1 fyrra tvöfaildaðist beituverðið o@ kostaði beitan kr. 11,80 út úr frystihúsinu. Nú stendur cil aö selja beituna úr síld á kr. 20 til 25 út úr frysitihúsinu, og ei' vomlaust að bjóða bátunum upp á þetta verð. Menn koma ekki tili með að hugsa neitt hlýtt til sjávarút- vegsimiálaráðherra, eif hann ætlar að láta þessa þróun mála ganga fyrir sig afskiptalaiust — aö láta bátana kaupa bedtuna fyrir 20- 25 .krónur kg. Ólafsvík Við erurn beitulausir hér í Ólafsvík og ©ruim að hefja línu- róðra á 5 bátum, sagði Vígiumd- ur Jónsson, útgeröarmaöur í Ól- afsvik í gær. Á dögunum keypti ég nokikur tonn af sílld úr Skarðsivík á kr. 18 hvert kg. og kernur sú beita til með að kosta um 25 krónur úr frystihúsi. Þetta er hrein neyðarráðstöfun, sagði Vígllund- ur. Er útilokað að gera út í vet- ur á þessu beituverði. Ég fékk nokkur tonn keypt á Akranesi á 11.80 kr. hvert kg. Að viðbætt- um flutndn'gskostnaiö'i er þetta um kr. 14 og þykir manni nóg um. Línubótamir fá þetta 5 til 7 tonn i róðri og er þetta vænn og góður þorskur. Fyrsta f'loikiKs vara, sagði Víglundur. Grundarfjörður Hér er síld aðeins til í fáar beitingar og róa héðan 2 bátor a lánu og 4 bátar eru á troiliii. Ekki nær nokkuirri átt að bjóða bátunum upp á nýtt bedtuiverð ailit aö 25 knónuim á kg. eins og útlit er fyrir um þessar mundir, sagöi Sigurður Lárusson, formað- ur verklýðsfélaigsins, í yiðtaii í gær- Reytings'afli hefur verið á linuna og er þetta flallegur fisk- ur, sem berst ’á land tirvinnsllú. Þrjú verklýðsfélöig í plássum hér á Snæfellsnesi sendu at- vinnuimálanefnd Ves.turlands skeyti um síðustu helgi, þar seim flarið var fram á að leysa þetta sem fyrst. Þiað eru verikilýðstBélögin í Ól- afsvfk, Grundarfirði og Stykkis- hólmi. Er þetta knýjandi mál t'l úrlausnar. Stykkishólmur Hér koma tdl með að róa 4 bétar á næsitunni með línu. Er það alvarleigt mál, e£ þessum bátum er ætlað að kaupa beit- una á 25 krónur kg., sagði Ingv- ar Ragnarsson, útgerðarmaður ■ í Stykkishólmd. Héðan róa núna 2 bátar á' línu Fnaimlhald á 3. síðu. Umferðarslys Þrennt var fllutt á Slysavarð- stofuna í gær eftir umferðai'ó- happ á mótum Sóleyjargötu og Njarðargötu. Vildi slysið þajmig tii aö . fálktsibíl var ekiö suður Sólleiyjargötu og lenti biflilinn á ljósastaur. ökumanninum varö litið af götunni andartaik, far- þegi kaMaði: varaðu þig — og hemttaði ökumaður þé snöigglega, Bíllinn rann til hægaá uppá gang- sitéttina og á ljósasibaur sem fyrr segir. Tveir menn voru í framsætinu, og 15 ára stúlka í aftursætinu. Tveir mienn voru í framsætinu og 15 ára stúttka í aí'tursætinu. Meiddust þau öll; en ekká. Var kunnugt um hversu mi'kið, seint í gær- Forstjóri Efnahaysstoín unarinnar í gær barst Þjóðviljanum ef irfarandi .fréttatilkynning £r forsætisráðuney tinu: Hinn 21. nóvember 1969 Vé Bjairni Bragi Jónsson hagíræi ingur, skipað'Ur .forstjóri Efn; haigsstofnunarinnar frá 1- nón, ember 19.69 að telja. í slagsmálum á ísafirði Vestur-Þjóðverji vill gerast pólitískur flóttamaður Til mikilla slagsmála kom á ísafirði sl. miðvikudagskvöld og fóru leikar svo að fjórir Englend- ingar voru handteknir og þrír Vestur-Þjóðverjar. Auk þess lenti fjórði Vestur-Þjóðverjinn í sttags- málum um borð í þýzkum tog- ara. Hljóp maðurinn í land og vildi ekki fara aftur um borð- Hefur hann bcðið um hæli hér á landi sem pólitiskur fióttamaður. Blaðið haíði tal af bæjarfóget- anum á Isafirði, svo og Hálldóri Jónmundssyni, yfirfögregiuþjóni og innti þá frétta ,af atburðum þessum. Emglendingarnir fjórir voru handteknir eftir slagsmiáll er urðu í Mánakafíi snemma á miðviku- dagsikvöldið- Var einn þeirra með hníf á sér, en sá var handjárnað- ur og hnífiurinn tekinin af honum. Menn 'þessir voru af enskuim tc ara og var aðstoðarmatsveinmi á skipinu rotaður í þessum látu Var matsveimninn allur blár bólginn og fór fram á skaðabí ur. Skipstjórinn setti tryggir fyrdr að skaðinn sem Engilendii arnir ollu, m.a- á húsmunum, y greidur og hélt togarinn úr h< í fyrradag. Framihald á 3. sá<

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.