Þjóðviljinn - 22.11.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.11.1969, Blaðsíða 5
V Laugardagiur 22- nóvetmlbor 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g bokmenntir Jarðsambandið er í lagi m Skúli Guðjónsson. Það sera ég hef skrifað. Ritgerðaúr- val 1931-1966- Heimskringla 1969 287 bls. iÞiaið er öþiainfit aö kynna Skúla á Ljótunnarstöð-uim fyrir les- endum þessa blaðs. Nú er komin út aiHmyndarfleg bók með úrvaili ritgerða hans allar götur frá 1931, sem Pótur Sum- ariiðason bjó til prentunar í samráði vid höfundinn. Plestar haifa þær birzt í blöðum og tknaritum, en nokkrar eru áð- ur óiprentaðar, sumiar með því bezta í bókinni. Framian aif slkiýra ritgerðir Skúla firá viðhiorfium róttæks unigs bóndaimanns á kreppuár- umim. I>á er •hamn að skrifa sig burt frá bflárauðri siveita- rómanitík ungmiennafélaigstím- ans, og um leið firá Pramsókn og kirkju, og ber fram rök sitéttaibaráttu og sósíalisma í senn aif kappi niýtliðansogþedrri íslenzku forsjá sem gerir okk- ur allajafnan að heildur liitil- um trúmiönnuim. Staða bóndans í samfélaginu er honum og hiugstæð síðan, svo óg tilhneiig- ing til að láta klerika ekki kotrn- ast upp með að' vaða reryk. I síðairi hluta bókarinnar fier mikið fyrir ádrepu á þá mienn og þau öfl sem haifia stefint þjóðlegri redsn íslenzkri og TÁNINGAÁSTIR sjálfistasði í þann vesæildióm sem við öll þekkjuim. Annars er víða komið við: firásatgnir aÆ atburðum daglegs lifs og miönnum, úttekt á þedm. Bók- inmi lýkur á nýju gaimanæivin- týri uim viðreisnarsitjöna á öðru tilverustigi. Val þessara ritgerða hefur tdkizt veO. að mímu viti. Að vísu eru tilefini þedrra surnm í heilzt til mdkillli fjairiægð og bundin sínum tfirna; þar í móli rnæfiti segja að þær eru alla- vega Muti a£ sögu þjóðifiéllags- leigrar umræðu- Reyndar hafia ýmsar athuganir staðizt furðu vel tímans tönn, gott ef þær verða ekki spásagnarkenndar w \ Stefán Júlíusson. Táningar. Smásögur. Bókaibúð Böðvars, Hafnarfirði 1969. 123 bls. Stdfán Júlíusson hefur gef- ið út smásaignasafh sem fijalilar eins og nafndð bendir til um táninga og þá fyrst og firemst um fiyrstu sikref þeirra í ásita- málum. Pyrri. hluti bókiarinnar er reyndar samfelld saga í sex þáttum: saiga sf Diddu, sem er bara fimmtán ára og á fior- etLdra og bróöur, og Benna á tryHIitækmu; þau eru náttúr- Oega sikotin. Þetta er einkar hversdaigsleg saiga. Ég er ekik- ert bam lengur, segir stúlkan, foreldrar hennar enu hins veg- ar smeyk um að ástamál henn- ar séu of snemma á férðinni, litíi bróðir leikur sdtt hlutverk úr mörguim skrýtlum. Heldur þessu áfram stdg af stigi þar táH komááer ,að ákvörðun að þvi er virðist: Benmi viilll fiá stúlk- una í útitegu upp í sumarbú- P sé allt búið. Þess- ju tíðdndum gerirhöf- undur skil á viðunanlegan. hátt með hinni frægu stígandi ífiré- sögn. Saimfiöilán hljöma yfdrllieitt um, all eðlilega, ednkum á mdllli döttur og foreldra, höfiundur á hins- vegar í meiri erifiðleikum með táningana sjálfa edua og sér, vaikna efasemdir um sdtthvað sem hann leggur þedm í munn- Hitt er svo annað mól, aðþessi athugun höfunidlar á dlæmdgerð- uim táningum er mjög almenns eðlis, ekki skörp, ekki rót-task. Kennarinn, uppalarinn er lika áberandi nólægur — stundum dettur mannd í hug, að fyrst hafi orðið till hugledðling ,,um vandamál unglinga", sem sdðan hafi verið fiærð út í sögumdílli- liðalítið. Síðari smásögumar sex í þessari bók eru misjafnari. Stundum er söguefnið svo lít- ið áð varia veröur auga á það komið (Á fimmsýningu) eða ástámar vandræðalegar í leit sinni að orðum (Bam). En allt getur þetta staðdzt, mdkil ó- sköp. Forvitnilegrd er saga edns og „Ég er hætt“ — ung stúllka kemur á fiuind skólástjöra, hún er að hætta, segir og segir ekki af hverju hún þarf að hætta. Þama er dáMtil dul á fierð, Stefán Júlíusson sem reynist hötfiundd betur en ýmdslegt annað. Höfundur má vei fá gott orð fyrir vilja sinn til að sikrifia um táninga (sem er ekki oft gert) cg reyndar fiyrir þá (bók- in er pappírsikilja með tdlíliili til þeirra fjárhags Mklega), fiyr- ir góðan villja til að skilja þessa ungu þjóð og hafa sam- úð mleð henni. Hinu er svo eikki að neita að hann kemst ekki ýkja langt í sikoðun sinni, hon- um fierst sem forelldrulm Diddu: það er erfitt að brúa bilið. A. B. Skúli Guðjónsson sumar hverjar. Skiúli er t. d. ekki medri ,,kreppukarl“ en svo, að árið 1931 leiggur hann það til að undirstöðuatriði í fé- lagsfræðum verði kennd í al- mennum skólum og komið á flóttdeild í uppeldisvísdndum við háskólann — er þetita ekki á dagskrá enn? Og árið 1933 varar hann við fllötta undan vanda samtímiams á vit þjóð- legheita, „fomra og þjóðlegra fræða“ með svafölildum orðum: „En þar sem þau eru notuð sem uppbót fyrir töpuð iruenn- inigarverðmiæti niútímans eða breddd sem blæja yfir ósigra okkar í barátfcunni við aflfcur- haldið, verður að vísa b©im á bug“. Og fyrir sjö árumspáði hann popmessum þedm sem nu eru orðnar veruileikd fiyrir skemmstu. Sfcúli heifiur skrifáð ádrepu á précMkara: hann á þá viðmenn sem taíla þannig, að þeir ein- ir gefca tekið ræðu þeárra til gireina, sem eru fyrirfiram sam- mála böðskapniuim — esn aðrir snúasit til varnar: „Ef til vill héfðu þedr getað koimdð til móts við prédíkarann. verið tiEedð- anilegir til að semja við hann um aö fallast á keruningu hans að einhverju leyfci • . . En það er eitthvað í þeim sem ris gegn hundrað prósent kröf- unni og endirinn, verður sá að þedr hafna öfillu“ (Kammski mættu kappsaimdr ungir bylt- ingarmieinn skrifa þetfca bak við eyrað, en sleppum því). Nú vill svo til, aö i Skiúli er stund- um í samsikonar hætbu, þótt hún verðd yfiirieitt ekki geig- vænleg, — í þeirri hætbu að faUa í beána, dagbundna pród- íkun með hinu almenna, óhlut- laaga orðfæri hemnar. EnStoúli kann lifka eins aft ráð við þess- ari tilhneigingu. Hamn er bezt- ur þegar hann bregður yfir yiðfiangsiefiniin tvíræðu Ijósi, beitir háði, leitar uppi spaiugi- legar hliðar og umfram altt: er jarðbundinn í ræðu sinni, sœk- ir Mkingar og hliðsfciæður úr næsta umihvenfi. Sitoúli hefði td. í „Brófii úr sveitinni11 vel get- að flarið þá leið að hneyksltast beinMnis á því að fámennur og fiátækur söfinuður á Strönd- um redsdr sér nýja kdrkju og aagt til að edtthvað skynsam- legra vaeri gert við pendngana, en hann tekur þann kostinnaö snúa öllu á annan og óvæntan veg, og nær sýnu betri ár- angri- Þegar talað er umskdln- ingsleysi eins andimælanda á það, hvaðam „eyðslustéttinni“ komi peningar, þá spyr hann blátt áfiram: „Heldiur hann að hún tini þá við Skerjafjörðinn á st órstraumsf j öru ? “ Og þegar vikið er að þeim mönnum, sem aldred þora að andmæiLa þeam sem eitthvað eiga undir sér, hvað er þá nærtækiara en að minnast á kerlingu þá, niður- setning, sem las á Jaumi yfir tík húsbónda sins aillt sem hún vildi sagt hafa við húsréðand- ur? Skúli Guðjónsson er engin Lcftunga fyrir „íslenzka bænda- menningu“, er hann þó for- vitnilegur fiulltrúi hennar hefð- ar, þess anga af henni sem ekki sýndi yfirvaldi auðmýkt, né heldur hrifndngu. og gat svo með eðliilegum hætti sótt hressingu í sósíalískar hugmyndir sam- tímans. En þá er reyndar margt ósagt enn um böfiundinn- Ég vil minna á tvær ritsmíðar í bókinni, áður óprentaðar. „Dagur á sjúkraihúsd“, sem lýs- ir degi í ævi höfundar eftir af- drifarikan uppsfcurð og „Það sem ég ,hef skrifað", sem lýs- ir ritferli hans. Þessar óhku ritgerðir em ekki aðeins é- gætlega skrifiaðar; þær lýsa samanlagðar hæfni til að segja margt án fyrirgangs, bæði æðcuileysd og laungóðri kfimni og einhverju því sem bezt er að nefina andilega ráðvendni. Árni Bergmann. Fyrsta skáldsaga Svövu Jakobsd. Ct er komin hjá Helgafelli fyrsta skáldsaga Svövu Jakobs- dóttur, sem hefur þegar getið sér gott orð fyrir smásagna- söfn tvö og skipað sér í fremstu röð hinna yngri höf- unda. Bók þessi heáitir Leigjandinn, er er þvi lofað í kynmingu, að hér fiari fiurðusagia sögðaf.hóf- stilltri ldst“. Prá efiná hennar greinir m.a- á þennan hátt: Ó- kunnur gesitur hefiur sezt upp hjá unigum hjónum, ofiboð hversdagslegu föliki í höfúðborg- inni, og þau fiá ekki rönd við redst. Þau dreytmdr um að reisa sér hús, og hann styrkir þau tiiL þess. Áður en vardr arbann óaðskiljanllegiur Muti af lífi þeirra og þeim sjállfum — í bpkstatfilegri ' merkingu, sem liggur fiyrir utan hversdags- lega skynjun. Um það er sög- unni lýkur birtist nýr gestur Svava Jakobsdóttir álengdar, ef til vill sýnu í- skyggilegri . . .“ Leigjandinin er 127 blte. Spurt um sjónvarp og útvarp [FD^TTDIUL Það var hedtonilkið talaö um aiu#ýsingapólitík útvarps- ins í sjánvarpsumræðu á þriðjudagskvölddð var, Styrmir Gunnarsson stóð hedzt fiyrir því- Vel á rninnzt: undariiegir menn þeir á Morigiunblaðinu; galvaskir vilja þedr snara Is- ilenzkum iðnaðd inn í EFTA- samkeppnd, en með því þedr hafa stórar áliyggjur af aug- lýsingamarkaði biaða segjast þeir vilja vernda þennan sama íslenzka iðnað fyrir erilendri samkeppni með því að setja sjónvarpsauglýsingaibann á út- lenda vöru. Auglýsingar í sjón- varpi frá Henkel eða Jóhnson um þvottaefni eða húOfarem eru hættulegar innlendum framleiðendum, EiFTA er Mns- vegar miainMtið hressdinigairilyf, eða hvað? Viö lifurn í merki- legum heimi. Hitt er svo ann- að mál að sjónvarpsaugiýs- ingar eru yfir höfiuð hæpnar fiyrir neytendur, efaki siztvegna þess hve greiðam aðgang þœr eiga að opnum hug bama, vís- ast þar til máligagna neytenda- samtaka um víða veröld. ★ n þaö varð ensi lítið úrkapp- ræðu um diagiskrána sjálfia, E hvort heldur var í útvarpi eða sjónvarpd. Árni Björnsson mánnti á það, að útvarpið hef- ur greitt svo Mtið fyrir efni það sem vandað er til og krefst undirbúningsvinniu, að fiáir hafia ráð á að sedja vinnu sína svo ódýrt. Þetta er ekki nema rétt: margir yrðu sjálf- sagt steinihdssa ef þeir vissu hve einkennilleg Mutföll geta verið á máiili þess, sem menn fá fyrir að skreppa meðnokkr- ar spumingar og athugasemd- ir í samitalsþátt eða þeirrar um- bunar sem hefst fyrir grein- argerð sem byggir á yfirlegu og ranmsófcn, svo dæmi séu nefnd- Ámi mdnnti Mtoa á það, að erlent efni í sjónvarpi er að mestu bundið við England og Bandarilkdn — nánar urn það síðar. Það var undarlegt, svo vægt sé til orða tekið, að í þessu spjallá við Beneddkt Gröndal, fiormann útvarpsráðs, kom hvergi neitt fram um þá gagn- rýni á sjónvarpið, sem borin var fram ’í síðasta hefti Sam- vinnunnar, en þar var einmitt ræfct um sjónvarp á hressdlegri og fijölhreytilegri máta en oft- ast áður í umnæðu í þvi riti. Siguirður A. Magnús- son ritstjóri bar t. d. flram staðhæfingar um fimalegt bruðl með fjármuni hjá sjónvarpinu: hann taiar um fjárveitiingar upp á hundnað þúsimd krónur eða miedna til að gera edna sviðsmynd fiyrir batlahljóm- sveát, að upptaka kiassískrar óperu hafii kostað tvœr máijón- ir (meðan greiðslur Bíikisút- vanpsins til allra ísienzfara bö£- unda náinu einni miijón á ári). Fer þá að muna flítið um skrýti- legheit hjá Mjóðvarpinu. Hörð- ust og um leið ítarlegust var þó ádrepa Þorgeirs Þorgeirs- sonar; ekfai hefur á öðrumstafi' sézt betri grednargerð íyrir þvi, hve ónalangt íslenzkt sjónvarp er frá menningariegri reisn og frumkvæði. Þorgeir gerir gredn fyrir því, hvemig dagskrárfé skiptist: af hverjum hundrað krónum fióru 42 til erlendra efnisfiramieiðenda og þýðenda, um 27 far. í „innlendar Mjóm- sveitir og skiemmtiikrafta“, i3 kr. í innlenda fræðslulþœtti — — en hinsvegar kr. 3,30 í greiðsllur vegna ledkrita og 2,80 til aðkeyptra innlendra favik- mynda. Seamsagt rúmar sex kr- til þeirra þátta þar sem nýir hlutir eru að verða til, til inn- lendrar Mstsköpunar, tii við- leitni til að láta skammlaust til siin taka á alllþjóðlegum sjón- viarpsmarkaði. Afigangurinn af fénu miestal'lt í haria óviiika starfsomi — þetta verður ékki sdzt grátlegt, þegar hugsað er til þeirra 27 króna af sjómvarps- hundraðkallinum sem renna tjl svavara gests og heldur svona mjóróma poppMjómsveita. En hvað um það: Þorgföir ber firam tillögur: hann fler ekici einu sinni firam á nið- urskurð á ednu eða öðru heldur leggur það tii, að sjónvarpið leggi í fjártfiestingu í ísienzkum leikverikum og kwikmyndum, sem séu sýnd hér, að sjálfsögðu og svo seld á eriiendum mark- aði fyrir kostnaði. Hér eir um stóiimiál að ræða fyrir íslenzkt menningarliíf, eins og hver miaður getur séð. En þessá á- gseta tillaga komi bara allseikki á dagsiaiá, firekar en margt annað, ekki firekar en hún hefði verið filutt á Zanzibar. Og Benedilkt Gröndai gat favatt spyrjendur og áhorfendur mc-ð landsföðuriegu kosningalbrosd. Og loks er edns og ekkert hafi skeð. ★ Vei á minnzt: etfinið engil- saxnesfaa, sem mætt er öll sjónvarpskvöld. Menn hiafa sjálfSagt teikið efitir því, að al- varlegir rithöfiundar og kvik- myndagerðarmenn samitnímans eru ekki beinMnds mdskunnsam- « ir við mannfiólikið, hafa gjama hvassan skurðhníf á lofti, eru ófeiimnir við að sýna þaö sem feflst í skuggum manndegrar tiiveru. Þetta á sér auðvitað orsakir sem ekki verður lun fjallað hér; við skulum heidur miinnast á það, að Mð jékvæða virðist loiks hafa fundið sér samiaistað í tilverunni. Þær góðu. sterfcu, heilhrigðu, skyn- sömu og hjartaihreinu persón- ur hafa nú fylkt Mði í hinum engiisaxneSku myndafllokkum sjónvarpsins. Þar er dr. Carter. geðlæknirinn hjartahreini, sem aldrei fer villiur vegnr. Þar er filóttamaðurinn Kimlbie, hin sanna Kristsmynd samtímans. krossfestur fyrir annars sök, elslkandi óvin sánn af ednkenni- legu kappi (hvað hefiur hann bjargað oft úr lífisháska þessu Kimble: hrossaskammtar af göíugmennsku á færibandi. snarvitlausa lögregluiforingja- gerpi?) Og nú hafia þeir Bon- anzafieðgar bætzt við, dyggðum hlaðnir edns og þeir eru iang- ir til. Aldred skal það hvarflla að Oartwright gamla edttand- artak að töiLta út af braut Mns eiMfia sammledka, hvað sem í húfli er — og auðvitað snýst honum ailt í haginn, rétt eins og sólin nam sfcaðar til að þóknast Elíasá spámanni hér í fyrmdánni. Það er málkilll mis- skdiningur að kaila þessa dýrð- aimenn Frækna feðga. Það á að kaila þá Himmaffeðga. Þessdr hrossaskammitar af göfugmennsku á fiæribandi eru í ætt við iágkúru og Mfsiygi >g ýmislegt annað. Það smækkar þó eibki þá staðreynd, að reyf- arinn, grófiur eða syfaursætur, slkuii vera móralskasiba fiyrir- bærið í mienningarframleiðsl- unni. . Ámi Bergmann. i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.