Þjóðviljinn - 22.11.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.11.1969, Blaðsíða 6
Q SÍÐA — I>JÓÐVILJINN — LaueaaxliagMÍ' 22. nóvemitier 1069, <gntiiiental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir era í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél, veita fyllsta öryggi í snjó 'og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaönum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval BÍLLINN Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogl 14. — Simi 301 35. Volkswageneigendur Höfuim fyrirlig'gjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok —> Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÚSASTILLINGAR HJÖLflSTILLINBflR MÚTORSTILLINGAR Sjmj- Látið stilla i tima. Fljót og örugg þiónusta. 13-10 0 Raftorg — ný raftækjaverzlun • RAFTORG nefnist ný raf- tæikjaverzlun, sem þrír bræður opnuðu sjl. laugardag í Kirkju- stræti 8, rafvélavirkjarnir Kjart- an og Höskuldur Stefánssynir og Páll Stefánsson verziunar- maður, en þeir reka eánnig innflutningsfyrirtækið Rafiðj- una hf. á Vesturgötu 11. Raftorg verzlar bæði með radíóvörur, hoiimálistæki og all- ar alniennair raftæikj avörur og heifur fyrirtækiö umlboð fyrir tvær ítalsikar verksmiðjur, sel- lur þvöttaiviéilar frá Castor og frysti- og kællitæiki frá Ignis, en það koah, flraimi í viðtaJi sem þeir bræðiuir áttu við btlaiðaimenn við opnun verzliunari nnar, að • eftir genigisiækikanimar á s. 1- ári hefur orðið mikdl breyting á því hvaiðan haigtovæmast er að fflytja inn vörur og kernur Itaiia vel út fyrir okkur hrvað þetta snertir og því tiltölulega gott verð á heimilistaskjunum þaðan. Rafiðjan hefiur , fflutt inn Castoir-véiaroar í nokkur árog veitir með þaim fuiHikonma! varahluta- og viðgerðaþjónustu og samia máli gagnir um Ign- is tætoi, hefur xnaður frá fyr- irtæíkinu sérstaklega kynnt sér viðgerðir á þessium hedmdlis- tsakjum, en Ignis auk þessný- lega sett upp útibú í Danmörku fyrir Norðurlöndin, svo xniun fljótlegra verður nú að fá vara- Mutd adigreidida. Dögð heifur verið áherzla á að léta fyiLgja véliuinium leáðbeiniingabæMinga á ísilenzíkiu og emnig að fag- menn kerund kaupendum á tækdn er þeár hafa fengið þau beim. Ssm vænta miáttí. hefur geng- isfahið halflt xndikil éhrif á toaup- getu almennings, ekki sízt í sambandi við keup á diýrum heimdlistækjum, og sögðu eág- andur Raftargs, að inniflutning- ur á heimilistælkjum í landið hefði mdnnkað um heiiming. Jafnframt virðist markaðurinn fyxir þvottavélar hafa mettazt langt til og er hieilmiingi minna keypt a£ þeám nú en áðurxnið- að við söllu annairra tastoja. Á hinn bóiginn hafur fiærzt meira fjör í söta frysti- og kælitækja svo og uppíþvottavéla. • Kvikmynda- sýning Germaníu • Önnur tovilkmyndasýning fé- lagsiins Germaníu á þessum vetri verður í Nýja Bíói í dag, laugardag og hefst kl. 14. Að þessu sinni verða sýndar þrjár stuttar fræðslumyndir auk fréttamyndar frá V-Þýzkal. Sýnd verður xnynd fra hdnu stoógi vaxna héraði Wittgen- steán, sem liiggur í suðaustur- Muta Nordrhein-Westfalen, en hérað þetta hefur verið tekið undir náttúruveimd. Þá verður sýnd mynd frá eyjunum Hail- igen við vesturströnd ScMes- wig-Hollstein- Vairpar myndán ljósi á lifnaðarhætiti fólks í þessu framur afskékkta hér- aði. Þriðja fræðisilumyndin greinir frá Mfi ungs pálts, sem lærir sjómennsku á strand- flerðaskipi. Mynd þessi sýnir lífið eins og það gierist í raiun og veru um borð og liggurekki handrit til grundivaíltor þeám samtölum, sem fram fara, Að lofcum verður sýnd fréttamynd frá ýxnsum atburð- um, sean skeð hiaifla í V-Þýzka- laindi nýlega. Sýndar eru svip- myndir frá þýzku meistara- keppmnni í fdmllieiikum og frá keppni meistarafélaga í knatt- spyrnu. Þá er sýnd svipmynd firá heimsólkn franstoa fiorset- ans Pampidou til Bonn om.fl. Aðgangur að kvifcmyndasýn- imgiunni er öllum heiimill, börn- um þó aðeins í fytlgid með flull- orðnum. riTflikíSfT KORNEUUS JðNSSON • B sionvarp Baldur Pálmason flytur. 17.55 Söngvar í létitum tón. — Skozki söngvarinn Kenneth McKellar synigur ýmis þeikkt lög og ítailstoi söngvarinn Miiva syngur lög frá tondi sínu. 18.45 Veðurfregnir- — Dagsfcrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. 19,30 Dagtogt ItCf. — Ámi Guma- arsson og Vaildimar Jólhann- esson. sjá um þáttinn. 20,00 Promienadetánleilkar frá hollenzka útvarpdnu. Tvær hljómsveitir leákia. Stjóm- endur: Doilf van den Iándau og Gijsbert Ndewtond. Kin- leikari á hormoníku: Harry Mooteu. a) „Kaiiífinn í Bag- dað“, forieilkur eEtir Franc- ods Boieklieu. b) „Ævintj'ra- sögur“ eftir Václav Trojan. c) Iátil serenaita op. 12 efit- ir Lars Erifc Lanssioin. 20.45 Hratt fflýgur sitund. Jón- as Jónaisson sitjómar þættd í útvarpssal. Spumingakeppni, gamanlþættir, allmennur söng- ur gesta og Miustendiai. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. — Dons- lög- — 23.55 Fréttir í stuttu rnálíL — Dagskináriaki. Laugardagur 22- nóvcmber 15.50 Endurtekið efni: Maður er nefndur . . • Indriði G- Þor- steinsson ræðir við Helga Har- aldsson, bónda á Hrafnkels- stöðum Áður sýnt 7- ototöber 1969. 16.20 í góðu tómi. Umsjónar- maður Stefán Halldórsson- 1 þættinum koma m.a. fram: Sunidkonumar Ellen Ingva- dóttir og Sigrún Siggeirsdóttir, Hjördís Gissurardóttár giull- smíðanemi, Geir Vilhjálmsson, sálfræðingur, Björgvixi Hall- dórsson og Ævintýri. Áður sýnt 10- nóvember 1969. 17-00 Þýzka í sjónvarpi. 7- kennslustund endurtekin. 8. kennélustund frumfflutt. Leið- beinandi Baidiur IngólfBson, 17,45 Iþróttir. M.a. leiikiur Manc- hester City og Mamchester Un- ited í 1. deild ensfcu knatt- spymunnar- Hlé 20,00 Fréttir. 20.25 Dása- Frjéls á ný. Þýðamdi: Júlíus Magnússon- 20.50 Stjömudýrtoun. — Brezk mynd um stjömudýrkum 20- aldarinnar sem náði háxnarki í Bíttoæðinu. Þýðandi: Dóra Ha&teinsdóttir. 21-25 Um víða veröld. Fyrsta myndin af þremiur um nokkra leiðangra firanstora og ítalskra visindamanna til þeirra staða á jarðríki, þar sem maðurinn lifir í nánostri snertingu við náttúruna- Þessi mynd lýsir leiðöngrum til Kerguelen-eyja í sunnanverðu Indlandshafi og Tibesti í Saharaeyðimörkinni. Þýðandi Ósikar Ingimiarsson- 21.50 Afimæilisigjölfin (Birthday Present) Brezk kvikmynd frá ' árinu 1957. Leikstjóri Pat Jackson- Aðalhlutverk; Tony Britton og Sylvia J3yPS- Þýð- amdi: Ranniveig TryggraS&ftií Brezkur sötamaður fflytur leikfangasýnishom frá Þýzka- landi og hefur fálið í því dýrt armbandsúr, sem hann hyggst gefa konu simni- 23.25 Dagskráriok. Fimmtug skóverzlun flytur -<$> • Laugardagur 22. nóv. 1969: 7.30 Fróttir- — Tómleikar. 8,00 MorguMeitoflimi. — Tónl. 8.30 Fréttir. — TÓntoxtoar. — 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum (daglbteð- anna. 9.15 Morgunstund. bamanna: — Herdás Egiisdóttir segir síð- ustu söiguna af Siggiu og skessunni. 10,00 Fróttir. — Tónileiikar. — 10,10 Veðurfregnir. 10.25 Óskaiög sjútolinga: Krist- ín Sveimlbjörnsidóttir kynnir. 12.25 Fróttir og veðurfiregmiír. 13,00 Þetta vil ég heyra. — Jón Stefiánssan sánnir skxiflegum óskum tónlistarunnenda. 14.30 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá Must- endum, 15,00 Fréttir. 1545 Laiugardaigssyrpa í urnsjá Þórðar Gunnarssonair og Bjöms Baldurssonar. 16.15 Veðurfregnir. 16,20 Á nótum æskunnor. — Dóra Ingvadóttir og Pétur Steinigrimssion kynna nýjusitu dægtxrlögin. 17,00 Fréttir. — TómBtundaiþátt- ur barna og ungjinga í um- sjá Jóns Pálssonar. I þessium þætti tallar Sdguröur H. Þor- steinsson um frímeriki. 17.30 Á xiörðursilóðum. Þættir um Vifflhjálm Stefánsson tondkönnuð og ferðir hans. I — • Skóverzlun Þórðar Péturssonar, sem mun vera næstelzta starf- andi skóverzlun borgarinnar (á eftir Hvannberg), stofnuð 1919 og nýbúin að eiga fimmtugsafmæli. er nú flutt að Kirkjustræti 8 eftir að hafa verið í Uppsölum í 20 ár, en fyrst vax búðin í Bankastræti íslenzk frímerki ný og notuð feaupir hæsta verði RICHARD RYEL, Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.