Þjóðviljinn - 22.11.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.11.1969, Blaðsíða 7
Enska knattspyrnan: Leeds nálgast nú óðum toppinn Englandsmeistararnir frá i fyrra, LEEDS, hafa hægt og sígandi veri'ft að nálgast topp- Er þetta rétt? Það einkennilega atvik skeði í landsleik í hand- knattleik milli Dana og Norðmanna, að dómarinn Horst-Guenther Schneid- er frá' V-Þýzkalandi vís- aði norska leikmanninum Pal Cappclen af leikvelli fyrir það, að bera töluna 12 á bakinu. Dómarinn rökstuddi þetta með þvi að talan 12 væri tala varamarkvarðarins- Capp- elen var útaf í hálfa mín. og fór í peysu Per Ankre, sem bar töluna 13 og við það gerði dómarinn enga athugasemd. Þetta atvik hefur verið kært til al- þjóðahandknattleikssamb., þar sem enginn laga- bókstafur hefur fundizt fyrir þessari bróttvikn- ingu. Gaman væri að heyra álit milliríkjadóm- ara okkar á þessu atviki og hvort nokkur þeirra veit til, að þetta hafi átt sér stað áður. — S.dór. Rcidío^ónn hinnca vcmdlóitu gfrö’ó'ðéóö Yfir 20 mismunandi gerðir á veröi við atlra hæfi. Komið og skoðið úrvalið í stærsfu viðfækjaverzlun landsins. BUÐIN Klapparstíg 26, sími 19800 Sængurfatnaður HVÍTUR oe MISLITUR LÖK ÆÐARDÚNSSÆNGUR KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR b&ði» SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 inn í 1. deildarkeppninni ensku að undanförnu. S- 1. miðvikudag sigruða þeir Sunderland. 1:0 og eru þar mieð kominiir í 2. sæti í dedld- inni með 29 stig. Everton, setfn byrjaði einstaklega vel í keppn- inni, heifiur forustu með 33 stig, en þeim hefur eiklki vegnað eins vel upp á sn'ðkastið og í byrjuninni, svo að ekki er ó- senndlegit að Leeds takist að ná forustunni fyrr en seinna. Því var spáð af þeimergerst þyfkj- ast kunna skil á enskri knatt- spymu, að Leeds myndi sigra aítur í þessari mestu knaitt- spymukeppni Engiands. Þá flór einn leikur fram í 2. deild milli Aston Villa og Boflton. Siigraði ViiUa 3:0 og hef- ur þar með lyft sér uppúr flall- sætinu a.m.k. í bili og hefur hlotið 16 stig. í 5. umferð enska deildarbikarsins sigraði Manchester U- Derby og ledk- ur Manchester þvi í undanúr- slitum gegn náigrönnum sín- um Manchester City. Hinn leikurinn í undanúrslitunuim, milli Carlisie og West Bromw. iauk með sigri OarHsile 1:0. Þá sigraði Cheisea Ipswich 4:1 í 1. deildarkeppninni s. 1. þriðjudag og er Cheilsea þar með komið í 4.-7. sæti í 1. deild- Danir fó burst í ísknatileik Danir fá að kynnast því eins og aðrir, hvað það er að tapa stórt í landsleikjum. Rúmenska landsliðið er uin þessar mundir sitaitt í Dan- mörku og á að leika þar 3 landsleiki við Dani og síðan 3 við Norðmenn. Tveir fyrstu landsleikimir gegn Dönumvoru leiknir í þessari viku og unnu Rúmenamir stórsigur í þeim báðum. Fyrri leikinn unnu þeir 7:3, en þann síðari 10:2. Aö vanda eiga Danir erfitt með að kyngja þessium mikla ósdgriog hafa á lofti hverslkonar aflsaili- andr, en að sögin norskiu frétta- stofunnar NTB, var um yfir- burðd Rúmena að ræða í báð- um leikjunum og úrslitin sann- gjöm. Úrslit úr EM Nokkrir ledkdr fóru fram í þessari viku í hinum ýmsu Evr- óipumeistarailcappmótum í knatt- spymu- í kepp-ni kaupstefnu- borga sigraði Kilmamock frá Skotlandi búlgarsika ldðiðSlav- ia Sofia 4:1. í Bvrópukeppni áhugamannaliða sigruðu Skot- ar Hollendinga 1:0 og í keppni deifldaúrvaaa sdgraði úrval úr skoaku deildinni Ira 5:2. 1 Evrópumeistarakeppnd deild- armeistara sigraði Standard Liege spönsku meistarana Real Madrid 1:0. Þetta var fyrri leikur þessara aðilá í 2. um- ferð keppndnnar. Leikurinn fór fram í Belgfu að viðstöddum 35-000 áhorfendum og það var Dispigöux sem slkoraði 4 mín. fyrir léikhlé. Skozka liðið Dunfermline tryggði sér áframhald í keppni kaupstefnutoorga með sigri yf- ir pólsika liðinu Gwardia, 1:0, í tleik sem fram fór í Póllandi. í fyrri leik þessara liða sigr- aði Dunfermline ednnig, en þá með 2:1. :■ ■ Guðjón Guðmundsson útherji Skagamanna skoraði flest mörk landsliðsins í Bermúdaferðinni, og hann á áreiðanlega eftir að verða KR-ingum erfiður andstæðingur. Lauigardagur 22- nóveimlber 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Bikarkeppni KSf: Akranes og KR Beika í dag I dag kl. 14 mætast Skaga- mcnn og KR-ingar í undanúr- slitum Bikarkcppninnar og mætir sigurvegarinn síðan Ak- ureyringum í úrslitaleik um vegtylluna bikarmeistari. Þessi leikur hefur tafizt vegna utanfarar landsliðsins til Bermúda og er það aillóvenju- legt að Bikarkeppnin standi svona lengi fram eftir vetri. Vegna hins langa hlés, sem verið hetBur á knattspymunni hjá okkur, veit maður sáralít- ið um getu liðanna. Til að mynda áttu Skaigamenn marga menn í landsliðsförinni og að sögn meiddust allir íslenzku ieikmennimir medra eða minna £ þessari ferð. Slík meiðsii taika sig gjaman upp þegar leikið er í jafn miklum Jculda og er um þessar mundir, svo að þvíleyti standa Skagamenn ver að vígi en KR-ingar, sem áttu einn mann í ílerðdnni. KR-ingar edga sterka vörn, með Ellert Schram sem bezta mann, en aftur á mlóiti er framlína Skagamanna sú bezta sem íslenzkt lið heflur á að skipa, svo að búast má við skemmtilegri viðureign þamaí miMi. Vöm lA-liðsins var orð- in mjöig siterk í síðusta leiíkj- um liðsins í haust, svo að hún ætti ekki að verða neitt vanda- xniáll fyrir liðiö edns og hún hefur oflt verið á undanfömum árum. Allavega má búast við jöfnum og skemmtiletgum leik þar sem barizt verður til síð- ustu mínútu, eins og alltaf í bikarieiíkjum. — S.dór. A T H U,G A S E M D : Leiflur Ásgeirsson, próflessor telur sig ekki hafa viðhaffit um- mæli um „einlita hjörð“ á Efta- fundi framisóknarmanna á mið- vikudagskvöld. Ég taldi hins vegar, að af- staða hinna óbreyttu funriar- manna nyti sín ekiki á þessum fiundi, og fengu þedr ekkd tæki- færi til þess að feoma skoðun- um sínum á firamfæri á fiund- inum- Það er skoðun min, að hinn almenni kjóisandi eigi rétt á þvi að tjá hug sinn til ýmissia málafflokka, sagði prófessorinn. ðánægja með Kiesinger MAINZ 18/11 — Landsfundi Kristilegira demókraita lauk I dag og var Kurf Georg Kiesinger fyrrum kanzlari endurkjörinn formaður hans. Þó gætti nokk- unrar óánægju með bann. því að hann fékk aðeins 386 at- kvacðj af 471. Telja sérfræðing- ar ekki ólíklegt, að hann verði ekki endurkjörinn á næsta landsþingi, sem verður 1971. Sendistörf ÞJÓÐVILJANN vantar send- il fyrir hádegi- Þairf að hafa reiðhjól. Þjóðviljinn, sími 17-500 . Kópavogur ÞJÓÐVILJANN vantar blað- bera í Nýbýlaveg. Þjóðviljinn, simi 40-319* _______ ________ Tveir sterkustu menn KR, Eyleifur Hafsteinsson og Ellert Schram. Heyrzt hefur að Ellert ætli að ieggja skóna á hilluna í haust og gæti þetta því orðið síðasti ieikur hans í knattspyrnu. Hjúkrunarfélag íslands he|dur fund í Átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 24. nóv. kl. 20,30. Umræðuefni: Starfsmat BSRB og ríkisins. Framsögumaður Haraldur Steinþórssion. Stjórnin. SÓLÓ-eldovélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkirm hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAyÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Síimi 33069. SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR PS Gerið góð kaup § VI Kveninniskór Vinnuboinsur o w cn Margir litir VORUSKEMMAN Allar stærðir Mikið úrval Grettisgötu 2 9 litir & Karlmannaskór Bamaskór i úrvali Ballerinaskór « t/2 Mikið úrval GOTT VERÐ O Uí Xií SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.