Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 2
2 SfBA — ÞtfÖÐVTLJINlN — Laugardagur 29. novemiber 1969. Úrslitaleikur Bikarkeppn- innar fer fram á morgun Fyrsta skipti sem tvö lið utan af landi éru í úrslitum : ' '.'' ¦¦:¦¦.-.¦¦¦ -¦:. Þá dregur Ioks að Iokum bessa viðburðarríka knatt- spyrnukeppnistímabils. A morg- nn kl. 14 hefst síöasti leikur þess, sem er úrsUtaleikur Bik- arkeppni KSl, mílli Akraness og Akureyrar. Þetta er ífyrsta skipti síðan Bikarkeppnin hófsl, að tvö lið utan af landi eru í úrslitum, og í annað sinn sem li'ð utan Reykjavíkur hlýtur þennan eftirsótta titil. Fyrstir utanbæjarliða til að verðaBik- armeistarar urðu Vestmanna- eyingar á s.I- ári. E£ mida é við árangur Skaga- mainna og Akureyringa á þessu ári, þá Máóta Skagaimenn að teljast sigurstrainglegri. Þeir urðu ísHandsmeistarar innan- húss á s.l. vetri og í 2- sseti í Islandsimótinu á liðniu suimri og eru nú komnir í úrslit í Bikarnuim. Þetta verðuir að telj- ast frábaer áraingur hjá liði, sem var að koma upp úr 2. deild og er jafnframt með yngstan meðalaiLdur leikimanna í fyrstu deild • Akureyringar hafa á liðnuim áruim verið imeð eáitt bezta lið- ið í 1. deilld, en á þessu ári brá svo við, að þeir börðust í bökkuim xneð aö halda sesti sínu í deildinni eftir tvo úr- slitaleiki gagn 2. deildairliði Breiðabliks um réttinn til að leika.í 1. deiM naesta keppn- istámaibill. Ein þagar rætt er uon úrslit knattspyrnukappleikja — fyrirfraim — er rétt að hafa í huga, að boltinn er hnöttóttur og því aldrei hægt að segja til ucm úrslit. Eins er það með leikinn á morgun, bezt er að spá engu en koma á Melavöll- inn og sjá hvernig fer. —S.dór. Reykjavíkurnteistarar Vals og Haukar leika í dag 1 saanlbaindi við ledik Valls gega póflska liðinu AZSW í Evrtópu- keppni kvenna í handknattleák, leika Reykjavákurmeistararnir, Vadur gegn, Haukuim. Leik- menn Vals gegn Haukuin verða eftírfarandi leifcmenn: v Finnbogi Kristjánsson, Jón B- ólafsson, Gunnsteinn Skúlason, Ágúst Ogmundsson, Bergur Guðnason, Ólafur Jónsson, Bjarni Jónsson, Vignir Hjaltason, ,, ii.Síefán Gunnarsson, Geirarður Geirarosson, Jakob Benediktsson, Jón Karlsson. Lið Vals gegn pólska liðinu AZSW er þannig skipað: Guðbjörg Arnadóttir, Sigurjona Sigurðardóttir, (5 unglingalandsleikir). Hrafnhildur Ingólfsdóttir, Ragnheiður Lárusd., (4 lands- leikir, 8 ungl.landsleikir). Björg Guðmundsd. (4 lands- . Icikir, 11 ungl.landsleikir). Sigrún Guðmunðsd., (7 landsl., 6 unglíngalandsleikir). Sigríður Sigurðardóttir, fyrirl., (12 landsleikir). Guðbjörg Egilsdóttir, (3 ung- lingalandsleikír). Bergljót Davíðsdóttir, Anna B- Jóhannesdóttir, Soffía | Guðmundsdóttir, Ölöf Sigurðardóttir. , Forsala að leikjunum er í bdkaverzkinum Lárusar Blön- dal, Vesifcurveri og Skólavörðu- stíg 2, og er miðaverð kr. 100,00 fyrir fuillorðna og 'kr. 35,00 fyrir börn. ..... Innanhússmót Þrétt- ar í Laugardalshöll Iijörn Lárusson fyrirliði ÍA er einn bezti sóknarmaður liðsins. A morgun fær bann það erf- iða hlutverk að leiða lið sitt iil sigurs í Bikarkeppninni. Knattspyrnufélagið Þróttur mun gangast fyrir innanhúss- knattspyrnumóti í Laugardals- ItöIIinni mánudaginn 1. desem- ber n.k. kl. 8 sd. Er það í tnlefni a£ 20 ára atftoaeli félagsims, sem var sitofnað í águst 1949 Verður uim hreiha útsláttarkeppni að ræða, þannig aö ef jafntefli verður eftir 2x8 mín. leik mun verða fraimlLengt í 2x3 mín. og ef Jiðin enu enn jofn, verður leikiö áfraim þar til öðruhvoru liðdnu tekst að iskora imiark og telsit það þá siigurvegari. Þámá geta þess að umihverfis völl- inn, á hliðarlMniuim og mark- línum, er komáð fyrir 1 met- ers háuirn vegg úr tré, og er leyfilegt að leika knettmuim í vegginn, en brottrekstrarsök að spyrna rakleitt yffir vegginn, en í hverju liði eru 5 leilamienn — þar af 1 markimaður. Þessi lið ledka saman í fyrstu um- ferð: Valur —¦ Þróttur. Ánmann — Fraim- KR. — Breiðatólik — IBK. \'\&; # 1 undanúrslitum sainan sigurvegarar 1 og 2 og síðan 3. an. Víkingur. leika svo í leik nr- og 4. sam- rslit úr Evrópubikarnum Iieykjavíkurmcistarar Vals. 1 hinum ýmsu Evrópubikar- mótum f knattspyrnu urðu úrslit kunn í þessari viku í nokkrum leikjum úr 2- umferð keppninnar. Þau úrslit, sem 1 mesta " at- hygli vekja eru úr leik Fey- enoord og núverandi Evropu- biikarmeistara Mílan. Fyrri leik þessarra liða laUk þannig að Mflan sdgraði 1:0, en þedm sdö- ari, sein fram fór í Hollandi, lauk imeð sigri Feyenoord 2:0, hafa þeir því siegið Evrópu- medsitairana útúr keppninnd. — Peyenoord var sem kunnugter andstæðinigur KR í fyrstu uan- ferö keppndnnar ög vann stór- em. sigur edns og menn eflaust miuna og a&ail það enganundra eftir framimdstöðu liðsdns nú að dsemia. Önnur úrslit urðu þau. að Leeds vann ungversku meist- arana Ferencvaros 3:0 og þedr unnu einnig fyrri leikinn 3:0- Heldur Leeds þvi áfram keppn- inni meö saimitais 6:0 sdgur yf- ir Ungverjum. St. Etiennen frá Frakkllaindi vainn pólsfca liðið Legiuharszawa 1:0, en Pólveri- tina frá ítalliu og DynamoKiev arnir unnu fyrri leikinn og gerðu jafntefii, en ítalarnir haida áfrattn með .saimitals 3:1 unnu fyrri leikdnin. 2:1 og halda útúr báðuim leikjunum. Fioren- því áfram. Jlllll « ÍVVA +>*<>><<< SEl m $:*í Til- hlökkunarefni Ef gengið verðuir í HPTA kemur till dkamtovraamdla lsta marz 30% lækkun á vernd- artdlujmi; ýtmsaT innfluttiar ionaöarvörur edga þannig að læklka f ^16101 —¦ að svo miklu ieyti sem kaupsýsS/uimenn stinga íækkuratani ekfci í eág- in vasa. ITalið er að tollatekj- ur níkissjóðs lækki af þess- uim ástæðuim uim ca. 300 miifljónir króna. Því fer hins vegair fjarrí að íjáranalaráð- herra ælfli að gefa þessar tekjur eflfcir; hann hefur þeg- ar tíikynnit að ajm.k. ámóta upphæð verði sótt í vasa al- mennings mieð hækkuðuim söhisikatti. Þaniriig mun ollt verðlagninigarkerfi í landinu breytast með inngöngu í EFTA- Nokkrar innfluttar vörutegundir eigia að lasfcka, en allar aðrár eiga að hækka. Sú ihækkiun íietggst im. a. á hversdagslegustu neyzhivörur atoneinnings, landbúnaðaraf- urðir og mueira að segja hina hversdagsllegu soðningu. Inn- fluttu vörurnar sem eiga að lœkka eru mairgair þess eðlis að tekjulágt fóllk verður að spara þær við sig, og getur það, en matvælin komast menn ekki hjá að kaupa ef þeir vilja halda lífi. Því kemur þessi breyting á verð- lagningu hairðast niður á Iég- lauinaifióllki, þeim sem verða að nota imiestan hiuta tekna sinna í matvœJi. Hinir sem hatSa efni á að keupa dýiran erlendain iðnivairning kunnaað hafa nokkurn ábaita af þess- um uimskiptuim. Þessar breytingair á verð- lagningu eiga síðan að halda áfraim. Svo seim kunnugt er eiga venidartollarnir að fallla algerlega niður á ednum ára- tug, en á móti kemur stig- hækkandi auikning á sölu- skatti. Sérfraeðingar ríkis- stjórnairinnar telja að é þessu tímabili muni söiusikatturinn tvöfaldast, komasit upp í 15%. Vönurnar sem við fratnlleið- um halda þannig áfraim að hækka í verði tíl þess að innfluttur varningur fáibætta saankeppnisaðstöðu. Og áhrif- in imunu enn sam fyrr bitna með mestujm þunga á Jág- launaifólki. En til eru þeir sem geta hugsað til þessara uimiskipta með alilirnikilili tílhlöikfcun. ToJHarnir hafa þann kost að þeir skila sér að fufliu í rífcis- sjóð. En allir vita að hlutí af söluskattinum sam almenn- ingur greiðir keimst aldrei á leiðarenda; sú staðreynd hef- ur im>a. verið sönnuð á eft- irmlinnilegan hétt með starf- semi skaittaiögreglunnar. Eng- inn efast um að sá hluitisölu- skattsins sem ofrómir kaup- sýsliuimenn hirða nemurárlega tugum miljóna króna. Þegar söluskatturinn verður tvö- faldaður munu þessar upp- hæðir vaxa að saimia skapi. — Austri. WXM-^^MmM yiNNINGAR í GETRAUNUM 17. leikvika — leikir 22. nóveimber Úrslitaröðin: xll — lxl — xxx — llx Frarn kom 1 seðill nr. 27570 með llréttum. Vinningur kr.: 286.000,00 Kæruírestur er til 15. desember. Vinningsiupphæðir geta læfckað ef kærur reynast á rölfeuni reistar. . Vinningar fyrir 17. leikvifcu verða greiddir út 16. desemiber. GETRAUNIR íþrótifcamiðstöðinni — P.O. Box 864 - Reybjavík. í og kaffisala Hvítabandsins verður að Hall- veigarstöðum laugard. 29. nóv. kl. 2 e.h... Á boðstólum verður margt góðra muna, ýmislegt til jólagjafa — Kaffi með heima- bökuðum kökum. IÐJA, félag verksmiðjufólks í Reykjavík Framhalds-aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikud. 3. des. 1969 kl .8.30 e.h. í Lindarbæ. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf, framhald. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frarnmi á skrifs.tofuirini. STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.