Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 4
4 SfÐA — ÞJÖÐVH*IINN — Laugandaiguir 28. nóvember 1089. sjS|3Jjgo[(| 6o je6u;|A3Ji]sgX|e>|J3A ‘eujsj|eisos u6e6|eui — Útgefandi: Bitstjórar: Fréttaritstjóri: Ritstj.fulltrúi: Auglýsingastj.: Framkv.stjóri Útgáfufélag Þjóðviljans. Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, SigurSur Guðmundsson. SigurSur V. Friðþjófsson. Svavar Gestsson. Olafur Jónsson. Elður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, euglýsingar, prentsmlðja: Skólavörðust 19. Siml 17500 (5 Iíp*v). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. í---------------— ' ' Hafa þeir ekkert lært? gftir nýjustu ræðu Sverris Júlíussonar að dæma virðist hann og kumpánar hans í stjóm Lands- sambands íslenzkra útvegsmanna eiga ólærð þau sannindi, að sjóvarútvegi á íslandi verður ekki bjargað með því að svína á sjómönnum og skerða hlut þeirra. Þar verða að finnast aðrar og skyn- samlegri leiðir. En þetta er leiðin sem forystu- onenn LÍÚ hafa jafnan talið handhægasta. Þeir hafa að vísu sjaldnast verið þess umkomnir að sigra í átökum við sjómenn og þvinga fram hlu't- arskerðingu eða kauplækkun. En þeir hafa feng- ið þeim vilja sínum framgengt með því að mis- nota til þess löggjafarvald Alþingis. Á tíu ára valdaskeiði Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokks- ins hafa þessir flokkar hvað eftir annað skert hlut sjómanna; það var m.a. gert mögulegt með gerð- ardómslögunum alræmdu, sem þáverandi formað- ur Alþýðuflokksins Emil Jónsson birti sem bráða- birgðalög í harðri deilu um síldveiðikjörin. Og það var gert á eftirminnilegan og einstaklega ósvíf- inn hatt á þinginu í fyrra, þegar þingmenn þess- ara tveggja flokka réðust á sjómannshlutinn und- ir forystu Eggerts G. Þorsteinssonar; skertu hann stórlega, og afhentu ránsfenginn útgerðarmönn- ufti. Um þessa svívirðilegu árás þingmanna tveggja s’tjómmálaflokka á sjómannshlutinn var auðvit- að fullt samkomulag milli LÍÚ, og ráðherra og þingmanna. stjómarflokkanna, en meðal þeirra sem árásina gerðu var íhaldsþingmaðurinn Sverr- ir Júlíusson. Það var fyrst og fremst þessi ósvífna árás á sjómannshlutinn sem olli sjómannadeilun- um eftir áramótin í fyrra, og geta LÍÚ-garparnir og hinir samseku alþingismenn því ekki öðrum um kennt en sjálfum sér. jyú hafa sjómannasamtökin skrifað Alþingi og krafizt þess einróma að þvingunarlögin um skerðingu sjómannshlutarins, seim Sjálfstæðis* flokkurinn og Alþýðuflokkurinn samþykktu í fyrra, verði endurskoðuð og úr þeim rangindum bætt sem sjómenn urðu fyrir. Forvígismenn sam- takanna og ráðstefna sjómannafélaganna sem haldin var í október hafa gefið í skyn, að eftir því hvernig Alþingi bregðist við þeirri kröfu sjó- mannasamtakanna geti það að miklu leyti farið, hvað gert verði nú um áramótin. í stað þess að fara með hræsnisvæl og barlóm væri Sverri Júl- ussyni því nær að gera sér og þingflokki Sjálf- stæðisflokksins skiljanlegt, að það verður ekki haldið lengur áfram á þeirri braut að misnota þingmeirihluta Bjarna Benediktssonar og Gylfa Þ. Gíslasonar til þess að skerða hlut sjómanna. Eigi að neyða sjómenn til að heyja langvarandi verk- faflsbaráttu ár eftir ár til að vinna upp það sem tapast vegna þvingunarlaga Sjálfs'tæðisflokksins og Alþýðuflokksins, er ekki ólíklegt að þeir læri þau sannindi að fljótvirkara væri að skerða við næstu kosningar þingmeirihluta þessara flokka, svo þeir héldu ekki áfram enn í f jögur ár upptekn- um hætti, ósvífnum árásum á sjómannshlutinn. - s. Fiskibátar verði með skuttogs- lagi og þilför lokuð að mestu □ Á 24. þingi F.F.S.Í. flutti Friðrik Ásmundsson, skip- stjóri í Vestmannaeyjum erindi um uppbyggingu vél- bátaflotans. Þótti þessi ræða með afbrigðum góð og þörí eins og háttar í málefnum útgerðair. □ Fer hér á eftir meginhluti þessa erindis. Þegair ræða á uim uppbygg- ingu vélbátafLotaTLs £er vart hjá því, að við Vestmannaeyingiar sem flytja eigum iiramisöguer- indi um það efni hugsum fyrst og fremst um það sem við þekkjum bezt í þeim efnum og miðum þá helzt við okkar þarf- ir og reynslu. Okkur er það ljóst, að hdnum ýmsu sjávarút- vegsplássum hentar mismun- andi skipagerðir og sitærðir, En þar sem Vestmannaeyingiar hafa lengst og mesit gert út vélbáta til fiskveiða hlýtur reynsla þeirra að vera þung á metaskálunum. Það hljóta því allir aðilar sem hugsa um uppbyggingu vélbátaflotans að geta sótt eitthvað til okkar, en fullkomna tilseljendiur í þeim málum teljum við okkur ekki vera. MeðalaTdur EyjaiElotans er nú í dag kominn yfir 20 ár og hefur bátum fækikað um 1/3 á sl. 20 árum; mun nú vera um 60 talsins. Það er því auð- séð að bara í þesisari einu ver- stöð þarf sitórt átak til þess að bæta úr. í fyrsta lagi þarf að fjölga bátum, það hlýtur að vera þjóðhagsiega nauðsynlegt, þar sem bátar eru jafn mikilvægt þessium sö'kum verður hver og einn að fara eftir staðháttum og veiðiaðferðum, ásamt fjar- laegð á fiskimið frá heimahöfn. Þegar athugaðar eru skipa- smíðar undanfarinna ána, blasir við, að þar heíur síld- veiðisjónarmiðið verið alls- ráðandi og hefur þess vegna í möirgum tilfellum þurft að gera stórfelldar og kostniaðar- samar breytingar á nýjum sfcipum ef veiða átti með öðru veiðarfæri en nót. Svo edn- ætlað að vinna. Það verður strax að taka tdUit til hinnia ýmsu veiðarfæra og til hinna tiðu veiðarfsQraskiptinga. Sé það gert í upphafi 'auðveldar það mjöig störf skipsihafna þeg- ar skipt er um veiðarfæri. Sjóhæfni skips hlýtur alltaf að vera stærsta a-triðið þegar skip er bygigt, mönnum ber líba að bafa í huga að fiski- sfcip eru byggð til þess að ann- ast mataröflun og matvæla- fflutning fyrir land og þjóð, -<í> 1. des. fagneður Islendinga í NY Islcndingafélagið í New York hélt 1. desember fagnað sinn föstudaginn 21. nóvember í samkomusal að 909 United Nations Plaza. Nær 300 manns voru viðstaddir. Samkoman v-ar sett af Sig- urðd Helgasyni fbrmanni fé- laigsins, en ávarp í tilefni dags- ins flutti Haraldur Kröyer ræð- ismaður- Helgi Tómasson bal'l- ettdánsari dansaði við mikdnn fögnuö viðstaddra. Formaður lét þess getið að Helgi væri ein bjartasta stjarna ballettsins í dag, og vísaði til umrnæla Clive Bames dansdómara New York Times og Maya Plissetskaya hinnar frægu rúsnesku baller- ínu. Islenzkur rnatur var fram- reiddur, og hafði Flemming Thorberg bryti veg og vanda af öfllum undirbúningi. Hljómsveit Ragnars Bjamiasonar skemmti við góðar undirteiktir við- staddra. Var það mál manna að hljómsveitin stæði eikki að baki beztu hljómisveituim hér í borg. Stjórnarkjör för fram á fundinum og er stjórnin skipuð eftdrtöldum; Sigurði Helgiasyni, Stefáni Wathne, Hans Indriða- syni, Geir Magnússyni, Flemm- ing Thorberg, Gedr Torfasyni, Hrefnu Hannesdóttur og Robert Wamer. Bátar í höfn í Vestmannaeyjum. Sildarbátarnir 100 rúmlesta Sjóhæfnin er Smíðaður verði sjómælingabátur Þing Farmanna- og fiski- mannasarobands ísiands, haldið í Reykjavík dagana 20. - 23. nóvember 1969, skorar á hæst- virta ríkisstjórn, að hefja nú þegar athuganir á kaupum eða byggingu sjómælingabáts og á eflingu íslenzku sjómæling- anna, svo hægt sé að hefja sjó- mælingar í fjörðum og flóum við strendur landsins af full- um krafti, til öryggis fyrir sjó- farendur, aiuk þess sem lögð verði sérstök áherzla á hafnar- og innsiglingakort, auk fiski- korta af landgrunninu fyrir fiskknenn. framleiðslutæiki til gjaldeyris- öflunar og þingfulltrúum er kunnugt og ekki þarf að ' f jöl- yrða um hér. í öðru lagi, þá þarf að stóryngja hann upp. Það ætti öllum að vera það metnaðarmál að íslenzk fyrir- tæki og íslenzkir fagmenn mið- uðu allan fisldskipaflotann, sem þarf til aukningar og viðhalds flotanum, en þá þarf að hafa í huga að alltaf verði fylgzt ná- ið með því sem nýjast er á tæknilegu sviði í þeim efnum og hentugast mundi ísienzkum staðháttum. Samkvæmt upplýs- ingum Jóns Sveinssonar for- stjóra Stálvíkur, er talið að af- kastageta innlendra skipa- smíðastöðva í dag sé 3500 rl. á ári, miðað við blandaöar stærð- iæ af fiskibátum frá 25 til 600 rl., þ.e.a.s. því ^em þarf til endumýjunar fiskibátaflotan- um án aukningar. Til þess að viðhalda stærð flotans eins, þarf að smíða um 3000 rl. á ári og er þá miðað við að 6% flotans falli út árlega, og er það sennilega ekki hátt áætl- að. Það er því auðséð að með möguleikum í innlendri skipa- smíði er eingöngu haldið í horf- inu með stærð flotans, þá er eftir viðhald og aukning. Á þessu sést, að enn um sinn verður að sækja þetta allveru- laga til annarra landa. Þegar rætt er um uppbygg- ingu vélbátaflotanþ verður náttúrlega fyrst að ''hugsa um, hvaða srtærðir á helzt að smiða. Koma þá ýmis vandamál til greina. Hinum ýmsu sjávarpláesum eru of einhæfir bátar hentugir stærsta atriðið hentar mismunandi bátasrtærð- ir og gerðir. Skipstjórar í Vest- mannaeyjum telja að við nú- verandi aðsitæður í veiðiskap henti þeim bezt 100 rl. vél- bátar miðað við núverandi mælingu. Eitt atriði t.d. í sam- bandi við þá stærð, er núver- andd fiskveiðilandhelgi. En í hæfa endurnýjun skipa ber að varasit í framtíðinni. Um end- urnýjun skipa, sem ætluð eru í til bolfiskveiða má segja að nánast hafi verið um stöðvun að ræða. Við þau fáu skip, siem smíðuð hafa verið og í smíð- um eru' viröist um litlar nýj- ungar að ræða hvað viðkemur vinnu þeirri, sam fram- kværod er við hdnar ýmse veiðar. Við leggjum til að sikip, sem byggð eru til toglínu- og þorskanetaveiða séu höfð með skuttogslaigi og þilfar sem mest lokað. Samtök yfirmanna eins og FFSÍ ættu að gera það að metnaði sánum, að sjómönn- um okkair, sem vdnna svo erf- ið og kuldasöm störf eins og raun ber vitnj verði veitt meira skjól við vinnu sína, ennfrem- ur, að vinnuaðstaðan vexði létt til muna. Þetta atriði leggjum við ríka áherzlu á og óskum edndregið eftir að þilförum verði meira lokað en verið hefur. íslendingar eru að verða á eftir t.d. Norðmönnum, sem svo oft er vitnað í í þess- um efnum. Þegar byggð aru ný fiskiskip er mjög mikilsvert að hafa í huga, fyrsrt og fremst við hvaða aðsitæður viðkomandi skipi er þess vegna er mikið í húfi að vel verðd búið um þilfar og lest í þeim efnum þegar skip- ið er byggt. Það er álit okikar að fram- þróunar sé þörf í þessum efn- um en ekki stöðnunax eða aft- urfarar, sem víða virðisit blasa við. Um leið og við bvetjum til smáði á fiskiskipum, sem fullnægt geti kröfum tímans á að sameina sjóhæfni og öryggi við vinnu og hreinlæti við meðferð aflans getum við ekki látdð hjá líða að vara við þeim vinnubröigðum, sem látín hafa verið átölulaus, en það er bygig- ing súðhyrninga upp að 12 rl. en það er að okkar álirti of mikil stærð bæði vegna hinnar miklu vélarorku, sem bátar þessir eru knúðir með og einn- ig vitum við að styrktarhLut- föll þeirra þola ekki samjöfn- uð við kantsetta eikarbáta af sömu stærð Þá lýsum yið ókk- ur mótfallna þeirri vafasömu nýtni, sem nú virðist að ýms- ir telji mjög gagnlega, en hún er sú að gera upp bátaflök, sem staðið hafa uppi árum saroan vegna þurrafúa og ann- aina skemmda og ekkj tdl þess tima talið fært að gera við þau. -í- Leiðrétting í minningarorðum um Sigi veigu Vigfúsdóttur sem bi: ust hér í blaðinu á fimmtud urðu tvær meinlegar vdllur. Þ segir m.a. „Hún var alþjóðl í huigsun, og bar gott skyn menningarleg verðmæti" en að vera „þjóðleg í hugsur Þá segir á öðrum stað „vel g hún blandað geði við firjá huga og heUbrigt álþýðufól en á að vera „æskufólk". Hlutaðeigandi eru beðnir i söfcunar á þessum 'mistöku

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.