Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 5
w Sjónvarpið næstu viku Sunnudagur 30. nóvember 1969- 18.00 Helgistund- Séra Bern- harðair Guðmundsson, Braut- arholti á Skeiðum- 18-15 Stundin oikkar. Ævintýri Dodda- Leikbrúðumynd gerð eftir 6ögu Enid Blyton. Þessi mynd refnist Lási lögga- Þýð- andi og flytjandi Helga Jóns- dóttir. Kristín Ólafsdóttir og Anna Kristín Arngrimsdóttir syngja tvö lög- Undirleik annast Egg- ert Ólafsson- Tindátinn staðfasti. Dönsk mynd gerð sftir samnefndu sevintýri H.C. Andersens. Þýðandi Stedngrímur Thor- steinsson. Á skautum. Böm að leik á Reykjavíkurtjöm- Kynnir Kristin Ólafsdóttir- Urnsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. N.k- Jaugardag kl. 16,15 er sjónvarpsdagskrá helguð lífi og starfi Jóns Sigurðssonar. 19- 00 Hlé. 20 00 Fréttir. 20- 20 I góðu tómi. Umsjónar- maður Stefán Halldórsson- 1 þættinum koma m-a- fram: Guðmundur Haukur Jónsson, Ásgeir Guðmundsson, Björn Vignir, blaðamaður, Jónas Jónsson, Dúmbó sextett og Náttúra. Ennfremur er litið inn í Tónabæ og spjallað við gesti, bæði unga og aldna- 2105 Reynslufilug- Flugvél i reynsluflugi steypist til jarð- ar. Corder læknir leitar að orsök slyssins í fari flug- mannsins. Þýðandi Bjöm Matthíasson- 21- 50 Oxford- Mynd um hinn fræga enska háskólabæ- Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. 22- 40 Dagskrárlok- Mánudagur 1. desember 1969- 20-00 Fréttdr. i 20-35 Hallorm.sstaðaskógur. Svipazt er um í höfuðvígi ís- lenzkrar skógræfctar á Hall- ormsstað og rætt við Sigurð Blöndal. s&ógarvörð- Umsjón- armaður Eiður Guðnason. 21.15 „Fýtour yfir hæðir“. Fram- haldsmyndaiflokkur í fjórum þáttum gerður af BBC eftir skáldsögu Emily Bronté- Síð- asti þáttur — „Sér grefur gröf þótt grafi“- Persónur og leikendur: Heatíh- cliff, Ian McShane; Catherine. Angela Scoular; Ellen, Anne Stallybrass; Hareton, Keith Buckley; Linton, Michael Wennink; Lockwood, Jeremy Longhurst- Þýðándi: Óskar Imgimarsson. Forsaga síðasta hluta sögunn- ar er þestai: Heathclifíf aðalper- sóna sögunnar, býr á Wuth- ering Heights. Hann er hald- inn hefndanþorsta vegna þess, að Cathy, uppeldissystir hans, sem hann elskaði, giftist Ed- gari Linton, sem býr á Thrusscross Grange. Cathy og Hind'ley, bróðir hennar, eru bæði dáin, en Hareton, sonur Hindleys býr hjá Heaithcliff. Edgar Lintön hefur alið upp dóttur sína, Catherine yngri- Þótt hann reyni að aftra henni frá samneyti við fólkið á Wuthering Hedghts, verður hún hrifin af Linton, syni Heatfhcliffs. 22.05 Einleikur á píanó- Danski píaníóleikairinn Teddy Teirup leifcur í sjónvarpsail tvö verk eftir Chopin- 22-25 Svipmyndir frá Islandi- Norskir sjónvarpsmenn heim- sóttu ísland vorið 1969 og ræddu þá m-a. við ýmsa for- ystumenn í menningar- og stjómmálum. Flutt óþýtt- (Nordvision — Norska sjón- va-rpið). 23.15 Dagskrárlok- Þriðjudagur 2. desember 1969- 20- 00 Fréttir- 20.30 Á öndverðum meiði- 21- 00 Á fflótta- Tafllok; Þýðandi Ingibjörg Jónsdöttir 21-50 Taktur og trú. Svonefnd- ar dægurtíðir eða pop-messur em ekki feama nýnæmi í Svi- þjóð og þær em hér á landi, þótt skoðanir séu skiptar um þær bæði þar og hér- Þe&si mynd lýsir einni slíkri guðs- þjónustu ungs fólks í Sviþjóð- Mörgxun er enn í fersku minni gamanmyndin Majorinn og barnið þótt liðinn sé meira en aldarfjórðungur síðan hún var sýnd hér. Á laugardag. 6. des., verður þessi minnisstæða gam- anmynd sýnd í sjónvarpinu með Ginger Rogers (myndin) og Ray Milland í aðalhlut- verkum. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 22.40 Dagskrárlok- Miðvikudagur 3- desember 1969. 18-00 Gustur- Skógareldur. Þýð- andi Elllert Sigurbjömsson. 18-25 H-rói höttur. Karlotta- Þýð- andi Ellert Sigurbj örnsson. 18-50 Hlé- 20.00 Fréttir. 20- 30 Verksmiðja SlS í Harris- burg- Hedmsókn í eina af mið- stöðvum hins vaxandi ís- lenzka fiskiðnaðar í Banda- rikjunum- Þulur Eiður Guðnason- 20.40 Frá vöggu til skóla. Á hvem hátt má leggja gmnd- vöill að menntun. einstaklinigs- ins á fypstu æviánuim hans. Þýðandi Rannveig Tryggva- dóttár- 21- 05 Miðvikudagsmyndin- Þess bera menn sár (So Little Time). Brezk kvikmynd frá árinu 1951, byggð á sögu Noelle Henry. Leikstjóri Oompton Bennett- Aðalhlut- verk: Marius Goring og Maria Schell- Þýðandi Kristmann Eiðsson- Þegar seinni heimsstyrjöldin er í algleymimgi, skipa Þjóð- verjar nýjan setuliðsstjóra í smábæ einum í Belgíu. Hann sezt að í húsi Malvines-fjöl- skyldunnar. Heimilisfaðirinn og sonur hans hafa fallið fyr- ir Þjóðverjum, en frú Mal- vines og dóttir hennar búa undir sama þaki og þýzki setuliðssitjórinn. 22- 25 Dagskrárlok- Föstudagur 5. desemtoer 1969. 20-00 Fréttir- 20- 35 Álaveiðar í Eyistriasalti. Þýðandi Karl Guðmundsson- Þulur Höskuldur Þráinsson- (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 21.05 Harðjaxlinn- Hauákúpa og leggir. Þýðandi Þórður Örn Sigurðsson- 21- 55 Erlend máletfni- Umsjón- armaður Ásgeir Ingólfsson. 22- 15 Amerískur jazz- Poul Hom kvintettinn leikur- 22-40 Dagsknáriok. Laugardagur 6- desember 1969. 15-50 Endurtekið efni: Karlakór- inn Vísir syngur. Stjómandi Geirharður Valtýsson- Áöur sýnt 16. júná 1969- 1615 Jón Sigurðsson,-Sjónvarp- ið hefur gert kvifcmynd um líf og störf Jóns Sigurðssonar forseta, i tilefni þess, að tutt- ugu og fimm ár em liðin frá stofnun íslenzka lýðveldisins- Lúðvík Kristjánsson ritihöf- undur annaðist sagnfræðihlið þessarar dagskrár og leið- beindi wn myndaval- Umsjón- armaðu-r Eiður Guðnason. 17.00 Þýzka í sjónvarpi- 9- kennslustund endurtekin 10- kennslustund frumflutt. Leið- beinandi Baldur Ingólfsson- 17-40 Húsmæðraþáttur. Um þess- ar mundir fara húsmæður að huga að jólabakstrinum- Mar- grét Kristinsdóttir leiðbeinir um kökugerð. 18 00 Iþróttir. M-a. leikiur Ulf- anna og Sunderiands í 1. dedld ensku knattspymunnar og annar hluiti Norðurlanda- meistaramóts kvenna í fim- leikum. Hlé 20 00 Fréttir. 20-25 Dísa- Dísa genigur í her- inn. Þýðandd JúMus Magn- ússon. 20-50 Um víða veröld III- Franskir vísindamenn heim- sækja fmmlbyggja á Nýju- Gíneu og í Pólýnesíu- Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson- 21.15 Majórinn og bamið. (The Major and the Minor). Gamanmynd frá árinu 1942- Ledkstjóri Billy Wilder- Aðal- hlutverk: Ginger Roigers og Ray Milland. Þýðandi Rann- veig Tryggvadóttir. Ung stúlka hyggst halda heim úr stórborginni þar sem hún hefúr dvalið í ár og unnið fjölmörg mismunandi störf. Þegar til ksmur, á hún ekki fyrir fargjaldinu, og gripur til þess ráðs að dulbúa sig sem tóllf ára stúltou- 22-55 Dagjskráriok. SJÓNVARPSRÝWh Þá er ef sjá er hinn beiti Einm er sá þáttur, sern láðst hefur að geta að svo komnu, en það er Grín úr gömlum myndum- Yfiriedtt er bráð- gaiman að þessum gömli-u þöglu ærslaleikjum. Þetta er semsé skemmitileg delila, sem gierir sjaldnas-t kröfu til að vera neitt annaið. Og komi það fyrir, eins oig hjá Chap- Mn og fáeimuim öðrum, þá er ekkd missit þess, sem kastað er til. Helzti gaillinm væri sé, að þær séu Wliipptar um of, — og Bob Monkhouse getur illa stillt siig um að láta sitt eigið ljós skína meár en ljós- metið þolir. Síðdegis á laugardag og á þriðjudaginn gafst svo smjör- þefiur af tvenns ko-nar afstöðu varðandi íslenzkar fombók- menntir og sanngildi þeirra: hinn gamli alþýðlegi úr vit- um Heiga bónda á Hrafnkeils- stöðum og Benedikts frá Hofi- teigi, og hinn vísindaiegi full- rýni frá Jatoob Benediktesíyni og Óskari Halldórssyni. Helgi var að vísu skemmtilegri en Benedikt, — enda hafði hann engan til að reka ofani sdg. En í tali hinna þriggja voiru menn allls ekki á sömu bylgjulengd, svo að naumast var hiaagt að tala um röfcræð- ur. Benedikt virtist í fyrstu ætla aö beita þedrri aöfierð aö hrifsa til sín sem miestan tíma með því að ryðja úr sér sýnd- arlærdómd í fbrani upptaln- ingar og utanbókarlærðra til- vitnana, En sem betur fiór lét sá hæverski maður Jakob sig hafia það að grípa firamí og bedna að beittum hlutlægum spuminigum, svo að Benedikt missti þráðinn- Óskar gat sem stjórnandi heldur ekki á sér setið að fetta flingur útí mesta ruglið. Vonandi er mönnum ljósara nú en áður, hvernig aðrir byggja sitt hús á sandi, en hinir yfir ednn hellustein. — Auðvitað er hin „aiiþýðiega" skoðun að mörgu leyti skemmitileg, nánast ynd- isieg, og hefiur ugglaust gert oktour sem þjóð mikdð gott á liðnum öidum og áratugum. Og sjálfsagt hefði verið miun skemimitillegra að sjá Heiga og Benedikt ræðast við, því að báðir eru manna fróðastir um sögumar sem slíkar, sem bók- menntir, þótt þeir geri sér það kiainnsiki eikki ijóst sjálfir og vilji endilega klína sagn- fræðistimpU á sjálfia sdg og þær. En það er miál til kom- ið að íslendingar taki að hafa giaman af fomibótomenntum sínum sem bókmenntum, þótt svo að sarangildisglýjunni sé svipt burt og báðum flóltum staðið á jörðu- ★ Hvað var másheppnað við Jón í Brauðhúsum? Sviðs- myndin var ágæfilega gerð. Valur og Þorsitednn létou eins og englar og voru í góðu gervi. Smásögunefina Halldórs er afiar vel gerð og orð henn- ar tekin svotil öbreytt. Saimt var edtthvað aö, og manni þótti sem verið væri að bisa við aö teygja hið stuttaralega efni uppí „hæfillega“ lengd. Kannski hentar þetta efni edn- faldlega ekki sjónvarpi- Það var einna skemimitiilegast að horfa á með þá tillgátu Peters Hailbergs í huga, að með þessu sé HaíHdór á simn hátt að svara Þórbergi í karpi þeirra um Erlend í Unuhúsi. Davíð Frost var mun lélegri en vonir stóðu til. Maður býst svosem ekki við nednu sérstötou lenigur af Sammy Davis, en sjáiLfur Peter Séllers olHi vonbrigðum og skemmii með því einu að lóta sjá framan í sitt viðtounnainiiega andlit. Og „viewability" eða framtoomutaakni þedrra Dav- íðs og Svavars Gests, sem Magnús Magnússon getur um í viðtali í blaði einu á fSramtudaginn, er annaðhvort fyrir ofian eða neðan minn smekk. Þó er illur hinn versti- Manni verður á að hiugsa, hvort Maignús sé ekki orðinn það sem kallað er fagidjót. — Annars hefði þessi þéttur vel getað verið geröur af menntstoælingium 1 Selsfflerð. Það er sama hvaðan værnni kemur, hún er ailltaf leiði- gjöm, nema hún sé einiæg eða stoopstæld. Los Guaca- mayos voru hér engin undan- tekning. Þótt ekki sé unnt að setja sig á háan hest sakir ónógrar þekkingar og í blaði einu steeði, að flutningur þeima og túltoun þætti „hrein- asta snilld, enda fer af þedm þremenningum mikið orð ytra“, þá verður hér fullyrt, að þetta hafii verið miður gott sýndshorn af spænskri mús- ik, sem annars getur ofit verið hremmandi. — Þá er illur hinn versiti, ef sjá er hinn Léku eins og englar, en... (Þorsteinn og Valur í „Jóni j Brauðhúsum"). bezti, sagði Sághviatur. Lappaslóðir voru svosem ekkert æsdefni, en. það var at- hyglisvert að kynnast þama svipuðum yandaimóllum og við þetokjum eða þeíkiktum úr af- sketoktum þyggðum hériendis, — svo og svipuðum vanda- mólum og sjónvarpsmesnn þar og hér vdröast eiga við að etja í taíli við innbyggjarana. Þátturinn Að Húsafelli var auðvitað aðeins svipur hjá sjón fyrir þann, sem komið hefiur á þær sióðir í ýmsu veðri; og er sjálfsagt Mtið við því að segja. Bn varia hefiur hann gefiið ókunnum mákla heildarmynd afi þessum sitað. Til þess var aitriðunum of o- skipulega raðað, Mkt og miðað væri vdð þann, sem þetokti aðstæður hvorteðvar- Og vafia- samt er að sýning málverka og fyrixmynda segi miUa sögu í liitílaiusu, sjlónivairpi. Hér hefiur sjálfisagt sikort tiima og penánga, þótt eklki vaeri ann- að, og það er ugglaust dýrt spaiug að gera svona mynd vél úr garði. En væri eblri róð að líta allseiklki á þetta sem spaug og prófiia að leggja einu sánni svolítdð medra í; fiá «2 fiærustíu kraftía, sem völ er á innanlamds, og sjá, hvort elkki gæti orðið til söiuvara á er- lendan markað, þótt ekiki væri nema í sdriptum fyrir erlent efini, sem hvorfceðer þarf að greiða fié fyrir? Sjónvarps- óhorfiendur um heim alllan hedrnta stöðúgt eitthvað niýtt, eins og Magnús Magnússom segir, og þar hefur hann án efa á rétfcu að standa, — og Islamd er óþeiklkt, nýstáriegt. En þé veröur að tatoa himtina mjög aivariega og fiá marga aðila til samvinnu. Það er auðvitað éktoeirt keppikefili í sjólfiu sér að sélja á eriemdan maricað, en það gaatt orðið lyfitistöng fiyrir telenztoa hvik- myndagerð, sem ékki veitir af- Kvikmynddn Fátt um kveðj- ur fijalllliaði um gamaltounn vandraeði millM kynslóða og þessa lítt útslkýrðu upþreisn unglinga gegn fioreidruim sín- um (og kerfinu). Kralklka- greyin átfcu reyndar að vera 18 ára, en vi~tust samsvaira 15-16 ára ungjingum hér. Málið var afgreitt ósköp snyrtilega firá sjóniarhóU for- eldra: svonaiacað borgar sdg etoki. En hafi það verið ætl- unin að sýna andóf unglinga gegn ,Jcerfiinu“ með því að láta piílttnn stela bók úr búð til þess eins að steda, þó er verið að draga aivariega þenkjandi ungmenni í dilk með óverðugum- Á. Bj.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.