Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 7
lauigairdlagur 29. nóvemlber 1969 — ÞJÓEXVILJINN — SlDA 'J Hinn fáránlegi hversdagsleiki boknneriritir Svava Jakobsðóttir: Leigrjandinn. Helgafell, Reykjavfk MCMLXIX, 127 bls. Fyrir fcveiim áruin koitn úi smá- sagnasafn eftir Svövu Jak- obsdótjfcur, Veizia undir grjót- vegg. Heizt hrygglengja þeiax- aar bókar var lýsdng á þvá kunnuglega fólki, sem reisdr giæsileg hús utan um tilveru sína af því kappi og einsýni, að öU. eðlileg hhiitföll í lífi þess fara úr skorðum, gengur inn í steinsteypuna eins og menn gengu í hamra í þjóðsögunni hér áður fyrr, svdptir skynsaim- legu viti með galdri. Þetta voru -® Heimaeyjarfólkið eftir Strindherg Það er efkiki á hverjuim degi, að út kemur skáldverk eftir erlend- an höfund sígildan, í útgáfu þýddra skáldverka ræður Kap- ítóla ríkiuim og hennar fólk. En Bláfellsútgáfan hefur nú gefið út skáldsögu eftir meist- ara August Strindberg, Heima- eyjarfólkift. Þessi saga hefur notið mikillar lýðhylli í heima- landi sínu, verið kvikimynduð Og sýnd í sjónvarpi og hvað- eina, svo og mikið þýdd- Tildrög söguonar eru þaiu að á ofanverðri síðustu öld dvald- ist Strindberg oft á lítilli eyju skamimt f rá Stokkholimi og kynntist þar mörgu skeimmti- legu fólki, siðum þess og venj- uim. Upp af þessum kyninum Fraimlhiaild á 9. síðu.' August Strindberg háðsfcar sögwr, ýktar stórlega sumar hverjar, fáránlegiar og um leið gerðar afskarpri þekk- ingu á verulleikanum nú og hér og haglegar mjög. Hjónin í fyrstu skáldsögu Svövu Jakobsdóttur eru af svipuðu sauðaihúsd og persón- ur smásagnanna og þeim er lýst af svipaðri kunnáttu og giagnrýni. Þau búa í öryggis- leysi þröngs leigubúsnæðds en dreymir um hús. Þau eru reyndar að byggja, en sam- kvæmt viðteknum sdðalögum verða þau að bytrja á því að ganga frá húsinu að utan og lóðinni, þvi þau eru í fínu hverfi og vilja ekki verða því til skammar, náttúrlega. En þá er féð búið og „allt stopp" og uppgjöf firamundan — þar ffl „leigjandd" þedrra dregur allt í einu upp peninga edns og sand úr tösku sinni og bið- ur þau vel ,að njóta. Þau flytja og geba nú „notið birtunnar. Mýjunnar sem þeim einum var ætluð". í bókinni eru ágætar atbuganir á diraiumnum stósna um Húsið: „Svo mikil var at- orkan og svo miklar voru ann- irnar að hún bafði næstum gleymt þvi til hvers þau voru að þessu. En dag nokkurn hentj það hana að líta upp úr einbeittum samanburði á lita- sp.iöldum sem hún hafði fengið hjá málaranum og draumur- inn bærði á sér. Af veikum burðum kom hann við hjartað í henni því að hann var að fjaira út og verða að veru- leika: á þeirri stundu tók bjairtað að slá af gleði eins og voldug klukka sem hringdi dirauminn út og veruledtoann inn og bún greindi ekki hvort höggin sem hún skyniaði voru hamiarshöggin í húsinu eða hiartsláttiM. bennar sjálfrar". Og eins Og við má búast er sá maður ekki glaður sem hef- ur séð slíkan draum rætast Þessí lýsing, svo skammt sem hún nær. gæti virzt af raunsæissiigu. En þá hefur heidur ekki verið minnzt á leigjandann, þann aðila sem færir söguna burt frá hvers- dagalegu raunsæi og setur nýja vídd í bana, svo bátíðlega sé að orði komizt. Þetta virðdst reyndar hinn mesti furðumað- ur, hann er allt í einu kominn inn tíl þeirra hjóna. þegjandi og hljóðalaust, seztur að í íbúð þeirra, hann leggur undir sdg sófa þeiirra og forstofu og þau fá hvergi rönd við reist í um- komuieysi sinu, sem er slikt að allar mótbárur koðna niður éð- ur en þær eru bomar feam. Og gesturinn er áður en varir sam- gróinn allri tilveru þeiinrá í bókstaflegri merkingu. Svava Jakobsdóttir rekur söguna af valdatöku hins ó- boðna gests einkar skynsam- lega, bæði af hófsemd og hug- kvæmni, henni gengur vel að sætta lesandann við hina furðu- legu, fáiránlegu rás aitburða, gera hana raunhæfa, enda eru atviíkin út af fyrir sig eins og gripin út ilr kunnuglegum hversdagsleika, þótt þeim sé svo skipað í óvænt samhengi. Þetta á ekki hvað sízt við við; brögð konunnar, bvernig hún sveiflast milli ráðieysis, and- ófs og undirgefni — minnumi t.d. á stuttan kafla um viðleitni hennar til að haida í eitthvert brot af einkaiífi sínu inni á baðberibergi. Það er ekki edns víst um árangur höfundar þeg- ar gripið er til graliiairalegri ráða í fáránleikanum — edns •n'H •'XtlJR f Til hvers þjóðlegur fróðleihur? tPOSTQtUL Vel getur verið, að ég sé einn af þeim sem haldnir enu nokkrum fordómum gagn- vart þeinri tegund bóka sem falla unddr „þjóðlegan fróð- leik" og er fyiirferöarmikil í jólauppskeru hvers árs- Manni hefflur oft funddzt þegar slikar . bækur eru opnaðar, að þær ' séu einatt flýtisverk og hráka- smíði, orðnar til þannig, að einhver iðjumaður í peninga- leit bregður sér á safn til að hnýsast í gamlar syrpur að sjóða upp úr þedm eittihvað „spennandi", eða þá gluggar í skýrshir og kirkjubækur og rabbar í fliótheitum viö gaimla menn. Og veskú, til er orðin bók, þar sem þess er vandlega gætt að koma að sem' flest- um nöfnum manna og staða, hrúga upp efnisatriðum í belg og biðu án þess að greinar- miunur sé gerður á stóru og smiáiu, í þeirri von að þeir sem aett eiga að rekja til viðkom- andi héraðs eða búa þar freistist til að kauipa. Mest verði þetta í brotum, fáttheil- legt — en um ledð stór verk- efni ónumdn í almennri sögu, atvinnu- og menningairsögu, sem kailla á skipuleg vinnu- brögð og yfirsýn. Þessar ásakanir edga meira eða mdnna við mjög mikið af ritverkum af olangreindu tagi. En þar með er ekki öll sagan sögð — eða sú varð niðurstaðain af profuw átveim nýútkomrtum bókum: Aftur í aldir eftir Oscar Clausen og Sögur og sagnir úr Bolunga- vík eftir Finnboga Bemódus- son, sem báðar eru gefnar út einfcar smekklega af Slcuggsiá. ' Bók Oscars Clausens tekur til sín nokkuð af ákúrum- Hún er hálf endurútgáfa, háif ný- smíði, ósamstæð, frá ýmsum tímum og landshornum. Hún er sumpart byggð á syrpum i söfhum, sem kannski væri bezt að sjá í upprunalegri mynd, sumpart af persónullegri reynslu höfundar — sem þá felur nöfn og vettvang vegna nálægðar atburðanna- Fyrstfer frásögn af Jóni Eggertssyni klausturhalldara á Möðruvöll- um og hans frú, þetta er 17. aldar fólk- Hún er ekki lakara dæmi en hver önnur: þetta er allmikið efni, en ekki gert sér- lega mikið úr því, lipur og æfður penni skrifar en lyftír verkefninu ekki svo ummuni. Ritleikni Oscars Clausens kemur karmski betur fram á öðrum etöðum- Hann ernask- ur á furðulega hluti og anek- dótur, tínir ekki hvað sízt margt til um nízku og harð- ýðgi i nánu sambýli viðeymd og volæði, um kúgun á land- setum, saimningsgerð við and- skotann, harða dóma yfir aum- ingjum. Fróðleikur er þarna um hítt og þetta: hreppstiórar reyndu að svelta ómaga svo að þeir neyddust til að etela og voru dæmdir í tugtihús, þá þurfti ekki að ala þá £ biii; dansltur sandur var fluttur hingað í dómkirkjuna. Ekki veit ég, hvort Osoar Clausen hefur lagt edttihvert sérstakt mat á heimildir sínar, en það er dálítið skrýtið að mitt í sögum um eymd og grimmd er farið að segja góð- verkasögur af tilteknum kaup- mönnuim. Síðari hluti bókar- innar er áður óprentaður, sem fyrr segir, en þar segir höf- undur af kúgun og eymd kreppuáranna af eigin raun. Þar eru nolckur söguefni merkileg og yfirþyrmandi, en höfundi verður minna úr þeim en skyidi, liklega vegna þess að hamn er í hálfgerðum vandræðum með nærveru sjálfB sin i sögunum. Eln það er ekki ófróðlegt að ein per- sóna Oscars, Veiga fríða, er náskyld Hólsbúðar-Dísu f Heimsljósi Laxness- Aftur í aldir er þrétt fyrir nöldur þetta að mörgu leyti skemmtileg lesning — þetta á þó f ríkari mæli við um bók Finnboga Bemódus- sonar Bolvikings. Þar erusög- ur ög þættir af ýmsri gerð, allt frá fomeskju til okkar aldar, en allar tengdar einu byggðarlagi eins og nafnið bendir til og þarf vfst ekki að spyrja að því hver verði met- sölubók í vígi Hanndbals- Þama kennir margra grasa. Þar segir frá vöskum og sér- vitrum farrnönnuim, sterkum mönnum og ekki einihömum. frá kynlegum kvistum, skrýtn- um tilsvörum, myrkfælnl og draugum, þar yrkja menn nið- vísur fyrir brennivín, sjá svipi og fyrirboða, liggja tröllkon- ur með stórhrikalegum hætti, messa fagurlega í svefflni. Til gamans má geta um eina sögu sjaldgasfa, það er sem hún spanni bilið milli þjóðsögu (vígahnettir) og Guðbergs Bergssonar (geimfarið sem barnaði Katrinu). Nema hvað einn ágætur Bolvikingur er á heimieið um stjörnubjarta nótt laust eftir áramót. Þá verður fyrir honum „íjóskúla", sem veltist fyrir honum og vamar honum heimferðar og inni í hennd er miannsmynd, sem lýst er af spaugilegri ná- kvæmni. Eftir noklkurt þóf fer Bolvíkingnum að leiðast, hann sparkar í kúluna, formælir hennd og eys yfir hana guðs- orði til skiptis — en allt kem- ur fyrir ekki, þartin hann ger- ir sér litið fyrir og sprænir á hana. Færðist þá skelfingar- svdpur yfir kulubúann, „kulan fór aö hoppa og tók nokkur hopp unz hún þeyttist upp i loftóð .og hvarf út í loftgedim- inn eins og Hítil stjairna"... • Þetta er um margt skemimti- bók, eins og fyrr segir. Yfir henni er hressilegur baær, hún er skrifuð á kjarngóðu og vönduðu máM, ber höÆundi vitni um skynsemi og hófstill- ingu og vilja tíl nákvæmni sem sjaldan bregzt. (Það er helzt að hofundurinn lendi út á vafasamar brautir i stHfærðri frásögn af manni einuim, sem boðið var upp á kvennafar með draugum). Bókin er lika blessunarlega laus við fyrir- gang og tilætlunarsemi. Lúðvík Kristjánsson riflhöfundur segir , f formála, að höfundur hafi „hripað þetta sér til dundurs" og ætlað að fleygja fyrr eða síðar- Þessi bófc er því ein af þeim sem orðið hafa til „ó- vart"; ekki er hún lakari fyr- ir það- Finnbogi Bemódusson stundaði sjómennsfcu frá barnsaldri, en eins og raðantó af ritfæmi hans er hann ekki nyseztur við sfcriftir, hann hefur gefið sér tíma til að Svava Jakobsdóttir og unddr lokin þegar Pétur og leigjandinn bókstaflega renna saman í einn mann. Og reynd- ar skal því fram haldið. að seinni hluti bókairinnair. sem gerist eftír að fluibt er í drauma- húsdð, sé öliu snuibbóttiairi og brokkgengari en binn fyrri, ai> vikum er þar ekki eins vel fylgt eftiir. Ekki verður sagt að þessi saga hvíii í sjalfri sér í ró og spekt, nei, fyrr en varirerhún fairdn að ledta út fyrir sjálfa sig að ýmsum Miðsitseðum. Les- andinn hefur auðvitað nokkuirt svigrúm í skilningi sínum, ekki gengur allt upþ — en saitt að segja verður vart hjá því kom- izt að hann festi bugann við fjölmargar hliðstæður milli sögunnar og ísiendingasögu síð- ustu áratuga. Hann leyfir sér þá ósvíEni að hugsa tdl hjóna- tetranna sem ísienzkrar þióð- ar og leigjandans sem erlends hers (og ekki aðedns bers). Kama leiigjandans í fátækiega leiguíbúð, leigjanda sem ekki „ætlaðist tdl neins. Nema ,þá að fara sinu fram" -*¦ og her- koman í stríðsibyrjun. Konan sem stendur agndof a andspæn- is tæknivizku gestsdns — hrdfn- ingin af maskínerii kanansL Pétur, sem kviartar yfdr kaldiri og orðlausri sambúð: „við get- um þó reynt að vera alminni- leg" segix hann og sezt hpá gesitinum sem tekur honum með breiðu brosi — „ástdr sam- lyndra bjóna", tveggja þjóða. í einu landi. Hjónin flytia úr stofu sinni tíl sófa gestsins £ forstofunni — þjóðflutningarn- ir til Suðurnesja. Einna fróð- legastar í þessu saimhengi eru þó saimræður hjónannia um það hvort þau eigi að taka við peningunum sem leigjandinn býður þeim tdi að þau geti lok- ið við húsdð: „Það væri sann- arlega ekfci ósanngjaimt þó hann veitd okkur ednhverja hjálp" segir Pétuæ. Það þarf ekki að rekja lengi gömul og ný dæimi, nú sáðast aronskan. aðsitöðuigjald fyrir Miðnes- beiði... Það kann að vdrðast ókurteisi að takia söguna þessum tök- um, en hér er einfiaidlega um hluti að ræða sem ekki verð- ur fram hjá gengið. En það skal lítea fram tekið, að sag- an er ekki aðeins til í þess- atri líkingu, þótt benni sé að mínu vditi miög ræbilega fylgt eftiir. Svava Jafcobsdióttir heid- ur lífca „þjóðarsögunni" í hæfi- legri fjiarfœgð vanrækir ekki aftaarfcaðan heilm sögunnar bennaar vegna, heldur iafrnvaegi mdlHi sjálfstæðis sögunnar og þeiirra strauma sem liggja út frá henni. Og hún lýsir ekki aðeins utanaðkomandi hásfca heldur legguar sfcMimerkilega fram ábendingar bæði um sekt og sakleysi hjónanna, nágranna okfcar allra, sem eiga svo af- skaplega erfiiit með að haldia höfðinu uppréttu. Og það er yfdr allri sögunni einhver beyg- ur, grunur um einhver stærri siys á næsta lediti, sem hvetur forvátni - lesiandans og skiluir bann að lokum eftir með spuirn- ingu sem ekki verður afgreddd með léttúð: hver er hinn nýi gestur sem ber að dyrum í sögulok? Árni Bergmann. . 411 fcM>V $ 4% T K I ! rh I f :¦?.•:¦£*:¦¦:¦¦' .->sJ ¦¦¦:.:•¦:¦ ^ i . --._.-;•-* * - <T> X S*. & &!," Í3- «^HÖ W % ÖS^ :h li'ií-^t^jpi. £*¦£.*,> |í|ii* t>« 'Jö<»***¦•» ^ftPííW^Sl.Í!. halda sildlimerkileigar dagbæk- ur í meira en hálfa old. Hann er einn þeirra íslenzku manna sem sættír sig ekki við dutttunga mdnnisins, vill hafa hendur á reynsliu sinni. • ^ótt þessar óMku bækur.sem hér voru nef ndar, séu vaffa- laust vandaðra lesefni en margt það sem kemur út og við kölljuim þjóölegan fróð- ledk til hægri verka, er ekki þar með sagt að þær séu frí- aðar af öllum þeim ásökuníum sem fram voru bomar ibyrj- un þessa spjaUs. Hitt <« svo *>0 Hf ^•^¦^*.^!.^ **. ~10> «-»" . aimað mál og skiptir meiru, að meðan bækur sem þessar eru vinsælt og almennt les- efni megum við allvel við una- Vegna þess að það fengir menn betur en ella við uimhverfi sitt og svo fortíð, gæðir þegar vel til tekst lahdið, sem viö göng- um á, stertoara lffd. Og ef menn af ætt Finnboga Bolvikings hætta að semja þætti atf for- mönnum, forynjum og öðrum þjóðlegum mannskap þá hafa íslenzkir lesendur beðið nokk- um ósigur, þvi að vísast er að það sem kæmi f staðinn yrði mdkiu verra og ómerkara- Arni Bergmann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.