Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 9
Laiuigardagur 29. nóvemlber 1969 — ÞJÖÐVIUTNiN — SIÐA g Hermenn úr albanska hernum að æfingum. Alþýðulýðveldið Albanía 25 ára Fraanihald a£ 6. síðu. svo verk þeirra hefðu orðið árangurslítil ef þeir hefðu ekki notið ómetanlégrar aðstoðar, fyrst frá Sovétríkjunum, meðan al- þjóðahyggjan skipaði þar æðri sess en síðar varð, og seinna frá Kínverska alþýðulýðveldinu- En utanaðkomandi aðstoð hefði gagnað lítt ef Albanir sjálfir hefðu ekki tekizt á við verkefnin af eldmóði og viljafestu. Og nú blasir árapgur 25 ára erfiðis við á öllum sviðum efna- hags- -og menningarmála. Enn sem fyrr er Iandbúnaður helztur atvinnuvegur Albana, stundaður af 60% þjóðarinnar, akuryrkja, kvikfjárrækt og skógarhögg. Bú- skapurinn að öllu leyti rekinn á félagslegum grundvelli, þannig að hvergi finnst nokkur blettur í einkaeign. í landbúnaðinum hafa orðið geysimiklar framfatir á síðustu árum og má segja að hann sé óðum að komast í ný- tízku horf. Er bæði að landið sjálft er afar vel fallið til akur- yrkju, einkum hin láglendari hér- uð og svo hitt að mikið kapp hef- ur verið lagt á smíði hverskyns véla til landbúnaðarins og fram- Buxar - Skyrtur - Peysur - U/pur ■ o.mJI: ’ÓX. Laugavegi 71 — Sími 20141 Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaönum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL, Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). Útför eigink'onu minnar, móður okkar og tendamoður KATRÍNAR KRISTÓFERSDÓTTIR Barónsstíg 57 Fossvogskirkju þri-ðjudaginn 2. des. kl. hinnar látnu er vinsamlega fer fram frá 1.30 e.h. í>eim sam vildu minnast bent á líknarstofnanir. Guðmundur Árnason Árni Guðmundsson Ingibjörg Stefánsdóttir Káxi Guðmundsson Elín Sigurjónsdóttir Lára Clarke Arthur E. Clarkc leiðslu tilbúins áburðar. Þá hefur og þung áherzla ver- ið lögð á gerð framræslu- og á- veituskurða, allt eftir því hvað við á í hverju tilfelli og á rækt- un skjólbelta úr ýmis konar trjá- viði. Árangur þessa starfs er sá að landbúnaðarframleiðslan hefur vaxið gífurlega og eru Iandbúnaðarafurðir helztu út- flutningsvörur Albana. <&■ Uppbygging aanarra atvinnu- greina hefur heldur ekki gleymzt. Jafnvel enn undraverðari eru þau grettistök sem lyft hefur ver- ið á sviði alhliða iðnvæðingar landsins. Raunar eru í Albaníu ákjós- anleg skilyrði til iðnaðar, í jörðu finnast gnægðir málma, járn, kopar, nikkel, króm og silfur, auk þess sem þar er og að finna kol, jarðgas og olíu. Vatnsvirkj- unarmöguleikar eru þar og miklir. Geysilegt kapp hefur verið Iagt á byggingu raforkuvera enda grundvallast nútíma iðnaður á nægrí raforku. Samtímis bygg- ingu orkuveranna hafa verið reist fjölmörg iðjuver víðs vegar um landið. Frægust þeirra eru án efa hin- ar geysistóru Stalínverksmiðjur í Tirana og Mao-Tse-Tung-verk- smiðjur í Berat, sem báðar fram- leiða eftirsóttar vefnaðarvörur til útflutnings- Olíuiðnaðurinn, sem fyrir valdatökuna yar rekinn á mjög frumstæðan hátt, hefur verið end- urskipulagður frá grunni. Nýjar og fullkomnar hreinsunarstöðvar verið reistar, einkum í Stalíns- borg sem er miðstöð þessa nýja atvinnuvegar. Þá eru ótalin málmiðjuverin stóru, á helztu námasvæðunn m, í Elbasan og Shkoder, sem gefa Albönum mikil fyrírheit um betri tíð. Þá hafa Albanir heldur ekki legið á liði sínu hvað viðvíkur samgöngumálum landsins. Allir helztu þjóðvegir Iandsins hafa verið steyptir eða malbikaðir og fjöldi brúa, stórra og smárra ið að fást við á undangengnum aldarfjórðungi í atvinnu- og efna- hagsmunamál, en það er með þá eins og aðra að þeir lifa ekki á brauði einu saman. í húsnæðismálum hefur verið stigið risaskref fram á við, nýj- ar borgir reistar og gamlar verið byggðar upp. Fjöldi skóla, barna- heimila, sjúkrahúsa og ýmiskonar menningarstofnana byggðar um Iandið allt. Á þennan hátt farnast þeim þjóðum sem skynja sinn vitjun- artíma, grípa geirin í hönd og mola niður hið úrelta skipulag auðvalds og afturhalds og gerast sjálfar herrar landa sinna. Þær vaxa stöðugt að íþrótt og frægð, svo fremi að þær sjálfar og leið- togar þeirra hafi staðfestu og pólitískan þroska til að ganga ó- trauðir, á hverju sem dynur, þá braut, sem Marx, Engels, Lenín og Stalín vísuðu á sínum tíma, þá braut sem Mao-Tse-Tung og Enver Hoxha vísa í dag, braut Marx-Leninismans. Af þessari braut hafa Albanir aldrei villzt enda sendir stríðandi alþýða vítt um heim, sem berst harðri bar- áttu fyrir betri heimi, heimi sósí- alisma, stéttaríegar kveðjur sfnar til Albaníu í dag.Ólafur Jónsson. Verðlagsmál verið smíðaður- Ekkert þorp er lengur til sem ekki er í akvega- sambandi. Fyrsta járnbrautin var lögð í Albaníu árið 1948, nú er járn- brautarkerfið orðið 225 km. að lengd. Fjórði þýðingarmesti atvinnu- vegur Albana, eftir landbúnaði, iðnaði og samgöngum eru fisk veiðar. Aflamagn hefur fjórfaldazt, miðað við árið 1938 og fiski- skipastóllinn vaxið að miklum mun, bæði hvað fjölda skipa snertir og gæði þeirra. Einnig hefur myndarlegum vísi að nýtízku verzlunarflota verið komið upp. Þetta er í afar stórum dráttum það helzta sem Albanir hafa ver- Framihald af 1. sá&u kvæmdaatriðum, þe.a.s. mati stjómvalda á naiuðsyn, eöa eteki nauðsyn opinberrar íhlutunar um þessi mái“. Síðan segja fimim- menningamir: „í öllu falli get- um við etoki séð að „drög“ þau, sem hér um ræðir séiu spor í rétta átt þó að lögiuim yrðu“. 1 satmanburði við núgilidandi lög- gjöf séu drögin óljós og miairg- brotin og því erfið í framkvæmd, þar sem krafizt sé yfiirgripsimik- ils oig þumglaimalleigs kerfis, — Loks segir í álitinu: ,,Sú grund- vailarsteEna, sem títtnefnd drög ! taika mið sitt a£ feilur hinsvegar ekki að okkar áliti að íslenzit- um aðsitæðuim eins og þær nú eru, og þess vegna getum við eikiki miælt með því að þessi dröig verði gerð að I6gium“. Eir Framsókn að semrja sig inn í rfkisstjóm Bjama Bene- diktssonar? Sú spuming hlýtur að vaiknai, þegar það endurtek- ur siig hvað efltir annað að Framsókn legigur íhaldinu lið þegar miilkið þykiir við liggja- Er skemmst að mánnast afstöðu, SlS tál laiunafóiiks s.l. vetur, og í EFTA-miálinu eru hateöm átök innan flokksins um aifstöðuna, en xniargir vilja aðstoöa ríkis- stjómina við EFTA-aðild. Og nú í þessum verðlagsmiálum: Jón Sigurðsson fúlltrúi Alþýðu- floklksins í nefndinni var and- stæður frumvai-psdirögunum, og því talið óUíldegt að stjómar- flokkiaimir legðu í að 'keyramál- ið í giegn. En þá hleypur Fram- sókn undir bagiga með verziun- aríhaldinu: Afinám verðHagsá- kvæða og verðlagseftirlits er boðslkalpux• Framsóíknar, fhaldsdns og Gylfa. Ef gmnmt er síkoðað er flyrir- huiguð löggjöf um verðlagsmái einn angi að EFTA-kerfinu. Á- lagning verður geffin eftirlife- laus og kaupmenn raka saman gróða, enda er reyndin sú í EFTA-ríkijunum að toiialækkan- ir í innfflutningi haifa enigu breytt umi verðlag í löndunum ma. vegna þess að mdlliiiðimir haifia stung- ið mismuninium í vasa sdnn. — sv. Heimeyingar Framhald af 7. síðu. spratt þessi skemmtilega saga, siem staðið hefur af sér gnauð tímans enn betur en mörg önn- ur verk. Þýðinguna gerði sr. Sveinn Víkingur og er hún sfcreytt myndum eftir sænska lista- manndnn Ulf Nilsson- r Happdrætfi Þjóðviljans 1969 Umboðsmenn úti á landi REYKJANESKJÖRDÆMI — Kópavogur: Hallvarður Guð- laugsson, Auðbrekku 21. Hafnarfjörður: Geir Gunnars- son, Þúfubarði 2 og Erlendur Indriðason, Skúlaskeiði 18. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Reykjalundi. Keflavík: Gestur Auðunsson, Biirkiteig 18. Njarð- víkur: Oddbergur Eiríksson, Grundarvegi 17 A. Sand- gerði: Hjörtur B. Helgason, Uppsalavegi 6. Gerða- hreppur: Sigurður Hallmannsson. Hrauni. VESTURLANDSKJÖRDÆMI — Akranes: Páli Jóbannsson, Skagabra-ut 26. Borgarnes: Halidór Brynjúlfsson, Borg- arbraut 31. Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. Grund- arfjörður: Jóbann Ásmundsson, Kverná* Hellissandur: Skúli Alexandersson. Ólafsvík: Elías Valgeirsson, raf- veitustjóri. Dalasýsia: Sigurður Lárusson, Tjaldianesi, Saurbæ. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI — ísafjörður: Halldór Ólafsson, bókavörður. Súgandafjörður: Þórairinn Brynjólfsson, yélstjóri. Dýrafjörður: Guðmundiur Friðgeiir Magnúss. N ORÐURL ANDSK J ÖRDÆMI VESTRA — Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjamarson, Bifreiðasitöðinni. Sauðár- krókur: Hulda Sigurbjörnsdóttdr, bæjiairfúlltrúi. Skaga- strönd: Friðjón Guðmtundsson. Blönduós: Guðmundur Theódórsson. N ORÐURL AND SK J ÖRDÆMI EYSTRA — Ólafsfjörður: Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegi 2. Dalvik: Friðjón Krist- insson. Akureyri: Jón HadEsteinn Jónsson, Þórunnar- stræti 128. Húsavík: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29. Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, skóHastjóri. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI — Fljótsdalshérað: Sveinn Ámason, Egilsstöðum. Seyðisfjörður: Jóbann Svein- björnsson, Brekkuvegi 4. Eskifjörður: Alfreð Guðna- son. Neskaupstaður: Bjiarni Þórðarson, bæjiarstjóri. Reyðarfjörður: Björn Jónsson, feaupfélaiginu. Horna- ' fjörður: Benedikt Þorsteinsson, Höfn. SUÐÚRLANDSKJÖRDÆMI — Selfoss: Þórmundiur Guð- mundsson, Miðtúni 17.Hveragerði: Sigmundur Guð- mundsson, Heiðmörk 58. Stokkseyri: Frímann Sigurðs- son, Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson, Vík í Mýrdal. Vestmannaeyjar: Tryggrví Gunnarsson, Strembuigötu 2. , SÓLÓ-eldavélar Framleiði .SÓLÓ-eldavélar af mörgum stserðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Síimi 33069. il!!!li!i!iillí!!iiiSl!Síililli;Si!liii!SSil!Hii!llliiiiIjiijIií!!!ilIíijIli'!i!II!iIII!liSIIÍS!l!lIgiI!g!ljlií;j1ijilini!n!iiiiSlSI!jn!s; WMali S&iSÍIÍií'1* HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURIANDS- BRAUT 10 * SÍMI 83570 * iiiiiHiiÍiiÍiiÍÍIÍiiiiiiHinÍiiiÍiiiinÍÍÍÍÍÍÍiÍÍÍÍiiÍHiÍÍÍÍÍiiiÍHini'niniiiiiiiiiiiiiiniHiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiilHiiiiiiiHiiiiiiI 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.