Þjóðviljinn - 29.11.1969, Side 10

Þjóðviljinn - 29.11.1969, Side 10
10 StÐA — ÞJÓÖVniJiNN — Laugardagur 29. nóvember 1969. INGA HAMMARSTRÖM STJÖRNU HRAP Nú fylgdist hún með því með augun á armb^ndsúrinu h,ve lengi böm Elenu höfðu áihuga á þessum nýgerðu leikföngum. — Ei bam fleygir frá sér ieikfangi innan nokurra mínútna, er frá- leitt að hefja fraimleiðslu á því í stórum stíil, sagði hún til skýr- ingar. — Þess vegna gerum við alltaif prufur sem við reynum á bömuim sem við þekkjum, áð- ur en við hefjum stórframleiðsilu a þeim. Nýju leikföngin, sem ég hreilfst ekki vitund af ættu svo sann- arlega að komast í stórfram- leiðsttu, þvi að telpumar virtust ekki geta sttitið sig frá þeim. Með sælubros för Göta að búa ’til kaffi þegar hún hafði skráð timarm og áhuga bamanna- Til að losna við nýjan fyrir- lestur um uppeldis<gildi leik- fanga, leiddi ég talið að Elenu og sþurði hve lengi Göta hefði þekfct hana. — Síðan við flutt- um hér í einbýlishúsahverfið fyr- ir nokkrum ámm. Þau em svo dásamlegar manneskjur. ,,Dásamlegt“ er eitt af þeim orðum sem ég á erfitt með að sætta mig við- Sizt af ölttu hefði ég gripið til þess til að lýsa gömlu vinkonu minni sem !á endilöng í drykfcjusvefni í næsfa húsi. — Þér virðisí Elena trúlega hafa breytzt töluvert síðan þú sást hana síðast, bætti Göta við vgrfæmislega, þegar hún tók eftir viðbrögðum mínum. — Ég er mest undrandi á því að hún skuili lifa þvíiíku hóg- lífi, sagði ég. — Við voram sam- an í Academie des Beaux-Arts i París í tvö ár. Hún var reglu- legur vinnuþjarkur þá- Við vor- utm fátækar eins og kirkjurottur og hún var sérlega sttyng í að HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hraun.tungu 31. Siml 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- oe snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð Oyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 uppdrífa eitthvað handa okkur að gera. Hún útvegaði okkur vinnu sem skreytarar, statistar í kvik- myndum, auglýsingajireifarar og ailt þetta gerði hún með glöðu geði. — Sennilega væri það Bausn a vandaimóli hennar ef hún færi að vinna, en Harald er ekiki sér- lega hrifdnn af því — hann hef- ur skelfilega skatta eins og er. — Peningar skipta nú ekki mestu máli í lífinu, sagði ég, þótt mér fyndist ég taila eins og bók. Peningar skipta geysilegu máili, jafnvel fyrir listamenn- En Blena lifir ekki lífi við sitt hæfi. Fólk verður alltaf að hafa tæki- færi til að nýta hæfileifca sína, jafnvel þótt það kosti fyrirhöfn. — Ég veit bara ekki hvort hún hefur næga hæfdleika, sagði C-öta. — Að vísu hef ég efckert vit á því. Ég gæti efcki gert greinarmun á góðu mólverki og gati á veggnum, en ég held að Elena sé sjálf farin að draga hæfileika sína í efa- Hún byrj- ar stundum á mynd eða teifcn- ingu, en eftir miifcið braimlbolt er hún vön að fleygja öllu saman og drekka sig fuilla. Hún þarf ebki að koma nálægt húsverk- unum. Vinnustúifcan er óhemju dugfleg og tekur efcki í móil að neinn skipti sér af umsjá henn- ar á húshaldi og börnum. — Þekfctirðu liika Haralld áður fyrr? spurði hún síðan. — Já, hann var á akademíinu um leið og við Elena, reyndar í annarri deild, — hann ætflaði að verða arkitekt- , — Þú átt eftir að sjá að hann. hefiur tt'ífca breytzt töduvert. Hann er orðinn einn af þeim mönnum sem virðist álíta að úttroðið peningaveski sé karlmennsiku- : r.ierki, og hann er dálítið gamal- dags í áliti sínu á kvenfóilfci — það á að sitja heima við hann- yrðir og annað dútl. Ég kinkaði kolli og drakk m,eð áférgju sterkt og gott kaffíð hennar, sam yljaði mér innvort- is mun betur en þunnt nær- buxnavatnið sem vinnukona El- enu hafði borið ökkur. — Hvernig stendur annars á ferðum þínum hingað núna? spurði hún. — Mér hefur verið boðið að gera skneytingu í ráðhúsið og ég ætla að líta á húsið, teifcning- arnar og umihverfið. — Já, en, ég á við . . . áttu ekfci dáílítið erfitt einmitt núna? Ég er að hugsa um hana sysit- ur þína. Ég var að ttesa morgun- blöðin- Ég leit undraindi á hana,. — Það eru eklki margir sem vita að Mari Marfc er systir mín, sagði ég dáilítið hissa. Hvemig stendur á því að þú veizit það? Göta sýndist ringjlud. — Ég veit það efcfci, ég hlýt að þaEa heyrt það ednihvers sitaðar. Þú skilur, fólk segir svo ma,rgt og maður hlustar með öðru eyranu — sumt situr eftir, annað hverf- ur- Mér þóttti eintoennillegt hvað Göta virtist ráðviUt — það var alveg eins og henni fyndist hún sjálf hafa hlaupið á sig. Attlmairgir af grunsemdalistan- um tófcu þátt í tovöttdboðinu. Britt-Inger, vinnustúikan, hafði ráðið og regerað á neðri hæð- inni allan morguninn, ednbeitt og þögul og litið út eins og þramiusfcý í hvert sdnn sem edn- hver telpnanna bdrtist í dyrun- um að setustofunni eða stáss- stofunni, en það var algert bann- svæði þann daginn. Síðdegis birtist beinaber, rosk- in kona sem leit út eins og hún hefði ekki fen.gið ærlegain mat- arbita alla ævi. Það var frú Olsson, matseljan, sem eyðittagði með útliti sínu gersamlega þá gömlu hugmynd mína að miat- seljur væru einlægt bústnar og blómilegar- Britt-Inger hleypti henni inn í eldihúsið með semingi og um sjöleytið dró hún sig í hlé en tvær harðstífaðar konur sigldu inn fyrir fulUuim seglum — það vora framreiðslustúttikuimar, og ég stundi bókstaflega þegar ég sá þær. Það er fyrirgefanlegt að hafa riiatsélju, en mér er alltaf medn- illa við ■ aðkeypt framreiðáufólk sem birtist í hverjum’ krók og kimia og tekur eftir öilu sem gestirnir láta sér um munn fara. Bo Biidberg og Kerstin kona hans komiu fyrst í rauðum sport- bíl, á lengd við stærðar sprengju og álíka ógnvekjandi að formi til. Hamn lýsti því yfir að hann hefði komið á fyrra faillinu til að fá tækifæri til. að eiga við- tal við mig í ró og næði áður en hinir gestimir kaamu. Bo var hár og dökkur yfírflit- um, irueð heldur hversdagslegt kvennamannsútiit og snöggklippt svart yfírskegg sem mdnnti á dulbúning- Hann tattaði heldur hvimleitt Stokkhóilmsslangur seim var fímim ára gamait. Svona slain;gur hafði ég sjálf borið fýrir mig fyrir fimim áram, og ég komst Mka að því að hann hafði verið fréttaritari blaðsins sáns í höfuðborginni í sjö ár. Nýja slangrið, nýju orðatiltækin réð hann ekki við, en óg þóttist vita að hann gæti sllegið ryki í aug- un á yngra fóld mieð þessum talsmáta sínum og stórborigar- látum. Hann var mijög stima- mjúkrir við mdg, gaf í skyn að eiginlega væram við meiri heimsborgarar en hitt fóttikið, en ég flýtti mér að bera það til baka mieð því að segja/ fré,því að óg ætti “ heima fyrir utan Stoklkhólm og færi ektoi tdi borg- arinnar nema tdllineydd. Ég hafði engan sérstalkan hug á þvi að tilheyra sönuu veröld og Bo Blidtoerg- Spurningum hans um skreyt- inguna á róðhúsinu svaraði ég eins öljióst og mér var unnt. Elkik- ert var áikveðið enn, óg ætlaði bara að litast dólítið um. Menn- ingaimefndin vildi fá sikreytingu gtrða úr steinum úr umihverf- inu — annað gat óg ekfci saigt u<m gerð listaverksins. Eiginkona Bos hringsóttaði af- bi-ýðisfull kringum okkur eins og lo-ftsteinn. Hún var með ljóst hár úr túpu og fttegin niður á bringu, í aðskornum, hlíralausum svört- um kjól, sem sýndi fimin öll «f ljósu hörundi- Kerstin Bttidtoerg var fullþybbin fyrir kjól af þessu taigi. Ég taldi víst að hún hefði einhvem tíma verið lögu- leg á hetLdur hversdagsilegan hátt — Mari notaði stundum orðið „götuþokki“ um útlit af þessu tagi og mér þótti það við hæfi. Nú vair hún að nálgast fertugt og hörundið tekið að gerast gróft a£ ofnotkun fegrunarlyfja og óá- nægjusvipurinn á andáitinu hafði aflaigað munninn, sem eitt sinn hafði áreiðanilega verið fiaiiegur. Þegar hún hætti loks að snúast fcringum okikiur eins og grammó- fónnál, fannst mér sem það væri valur í vígaihug sem kastaði sér yfir mig. Við töidum viðtallinu lokið þeg- ar hinir gestimir föra að sýna sig. Kerstin hafði bersýnilega einhverjar sérstafcar hugmyndir urp listakonur og taldi það slcyldu sýna að haida uppi menn- ingarlegum samræðum við mig og fór að tala um nýútkomnar baskur. Þá raltst hún á gegndar- lausa fáfrasði hjá mér — því að ég kaupi yfirfeitt aldrei bækur fyrr en þær kor.'.a í ódýram út- gáfum. Bókmenntalega séð er ég því altttaf svo sem þrem áram á eftir tímanuim. JafnMa stóö ég mig gagnvarf Ake og Xngrid Dahlbeck. Ake v£}r lítill maður með vísi að skaiLLa og rauðbirkinn litarhátt; jafnvel hvirfillinn var freknótt- ur- Ég velti fyrir mér hvort hann væri freknóttur um allan kropp- ir_n og það fór hrolllur um mig. Alla vega var erfitt að gera sér hann í hugarlund sem ástmiann IViaris. Ingrid eiginkona hans var höfðinu hærri, ekiki aðeins líkaimllega heldur lítoa aindlega. Það var augttjóst að hún var skél- egg baráttukona í hjónabandinu. Hún hristi hönd miína og lét í Ijós gleði sína ytfir því að fá ,,menningarfrömuð“ í bæinn og fj'rir bragðið 3eit ég á hana með vantrú og tortrygigni. Ég á ekki margra ára frægð að baki og ég er naumast farin að venjast henni enn. Ingrid Daihlbedk var trúlega noklkruim árum eldri en eiginmað- ur hennar, vel búin og gráfclædd frá hvirfli til ilja, gædd eins kor.ar litlausium giæsileik sem stunduim mniá sjá hjá mjö'g efn- uðu kvenföttíki. Mér tókst að koma mér undan að þdggija boð um að koma og tala á fundi Frediku Bremer-féflagsdns um „nútímabst í Svíþjóð“ eða edtt- hvað í þá átt ag gat þess að ég væri allsendis ófróð um þétta umifangsimiikfla efni. Við þetta glataði rödd hennar mikilu af virðin:gu sinni fyrir mér og hún fór í stað'inn að líta á mig með tortryggni. Kynningar fóra fram í rúm- góðu amddyrí hússins og á meðan var verið að leggja á borð msð viðarrennihurð. Elena tóttc á mlólti öllum með virðuleik sem hefði verið samlboðinn prinsessu. Með snilli samfcvaámdsbyttunnar í að Deyna áráttu sdnni fyrir um- heimdnum, hafði hún sofið úr sér morgunvímuna allan dagdnn og drafck nú aðeins ávaxtasafa. Hún hsfði legið á sólfanum mdnum I vinnustofunni allan daginn með- an ég heimsótti Harald í gamla og veðraða ráðhúsinu. Hann Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERMO ■■ — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. A T É R M A Sími 16619 kl. 10-12 daglega. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu treverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. I.álið ekfci skemmdar kartöflnr koma yðnr í vont skap. Xotið COLMANS-kartöfluduft Svefnbekkir — svefnsófor fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. — Sími 13492. n 2 5Z TIL ALLRA HRRA Dag- viku- og mánaðargjald 22-0-22 MjALTJR" RAUDARÁRSTÍG 31 4 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.