Þjóðviljinn - 29.11.1969, Page 12

Þjóðviljinn - 29.11.1969, Page 12
Þunglega horfir um atvinnu í Siglufirði í vetur og eru allt að 300 manns steráðir atvimnu- lausir þar núna, sagði Öskar Garibaldaison, fonmaður vertoa- lýðsfélagsins Vöku á Siglufirði- Öskar er staddur hér í borg- inni á námskeiði AS-Í. um tryggingar- og lífeyris.4jóði. Náðum við tali af Óskari i gaer- Um sex dekkbátar stunda róðra frá Siglufirði í haust og hafa fengið þetta 1 til IV2 tonn í róðri, en gæftir hafa verið stirðar. Togarinn Hafliði sigldi á dögunum til Vestur-Þýzka- lands með aflann og fékk 20 kr. fyrir hvert kg. Það hefúr verið stopul vinna í báðum frystihúsunum og er Þrengt að kosti verkafólks úti á iandi það ekki nýtt fyrirbrigði úti á landsbyggðinni, sagði Óskar- Smábátaútgerð er vaxandi í Siglufirði- í júlá stunduðu 30 til 40 smábátar róðra og báru á land 270 til 280 tonn til vinnslu. 1 þeim mánuði veiddi togarinn um 300 tonn á sama tíma. Þannig var sæmilegt að gera í báðum frystihúsunum í sumar. En smábátaútgerðin niýtur sín aðeins stuttan tírna og þegar hausta tekur og kem- ur fram á vetur verða veður öll válynd eins og gæftirnar hafa sýnt í haust og vetur- Ákveðið hefur verið, að Tunnuverksmiðja ríkisins taki til við tunnusmíði í janúar- Ðn jgm og stafir í tunnurnar er ókomið ennþá til verksmiðj- unnar. Þarna fá 50 menn vinnu í vetur. En meginvandi okkar Sigl- firðinga þassar vikur er að fá keypt hráefni til S'iglóverk- smiðjunnar og ræðst núna úr um vinnslu á næsta áiri í þessu fyrirtæki- Aðeins hafa verið keyptar 2500 tunnur af Síld frá Djúpavogi og er það uppistaða í 2ja mánaða vinnslu. Allt bendir til þess, að stjóm SR. sinni ekki meiri hráefniskaup- um til vinnslunnar. Það þýðir aðeins 2ja mánaða atvinnu á næsta ári fyrir 60 til 70 stúlkur hjá okkur- Stjóm SR. með Svein Bene- diktsson í broddi fylkingar ræður hér einu og öllu i at- vinnulífinu og er orðin mikil þörf fyrir byggðariagið að út- vega því aðra stjórn til þess að ráðskast með málefni okkar- Allar aðgerðir markast af fádæma seinlæti, skilningsileysi og viljaleysi þessara ráða- manna til aðgerða. Auðvitað Viðtal við Óskar Garibaldason frá Siglufirði þer bæjarfélaginu að halfa meiri forystu í atvinnulífinu, sagði Óskar- Nú vikjum við talinu að öðr- um efnum og tökum fyxir at- vinnuleysistryggingar á staðn- um. Um 20 til 30% af stúlkun- um í Siglósfld hafa ekki rétt- indi til atvinnuleysisbóta núna, sagði Óskar- Lögin um atvinnúleysis- tryggingar voru endurskoðuð í vor og að mtnu viti hefur þessi endurskoðun leit til þess, að réttindi verkafólfcs úti á lands- byggðinni hafa enn rýrnað og er hlutur verkafólks þar verri en áður. Lögin em fyrst og fremst mdðuð við fasta og ömgga vinnu langtímum saman og þau veita verkafólki furðu fljótt réttindi eftir að það hef- ur misst vinnu — tíu dögum eftir síðasta vinnudag. En verkafólk þarf að hafa unnið 1144 dagvinnutíma eða dagvinnu í 26 vi-kur af 12 mán- uðum til þess að hljóta réttindi til bóta- Það héfur sýnt sig, að at- vinnulífið úti á landsbygðinni er of stopult víða til þess að verkafólk nái að uppfylla þessi skilyrðd til réttinda bótanna. Verkamaður með um 70 þús- und króna dagvinnutekjur á árinu hefur einnig haft eftir- vinnutekjur í raun. Er hægt að gera ráð fyrir meira en 100 þúsund króna árstekjum hjá stíku verkafólki. En þörfin er bara meiri hjá verkafólki með minni dagvinnutekjur eins Dg víða er úti á landi. Endurskoð- un laganna í vor leiddi hins vegar til þess að undirstrika ennþá meira þetta ákvæði um dagvinnutímafjöldann hjá verkatólki en áður hafði verið- Þannig varð þessi ótímabæra enduirskoðun laganna til þess aö þrenigja kosti verkatfólks úti á landsbyggðinni, sagði Óskar að lokum. Stangveiðimenn með banni lax- veiða í úthöfum Aðalfundur Landssambands stangaveiðlmanna var haidinn á Afcranesi 22- nóv. s.l. og voru þar gerðar ýmsar samiþykktir um áhugamál íélagsmanna. Þar var mi.a- ítrekuð sú stefma stangaveiðiimanna að brýna nauðsyn beri til þess að banna allar iaxvGÍðar í sjó 1 Norður- Atlanzhafi, og sikorað á fuiMtrúa Islendinga á erlendum ráðstefn- um að taika eindregna afstöðu irueð 10 ára firiðun lax á úthöfun- um. Fundurinn lýsti yfir því, að hann teildi það fráledtt aðöeyfð- ar verði virkjanir í diýrmæt- östu veiðivötnum landsins án undangenginna vísindalliegra rann- sókna á því, hvaða áhrif siikar vinkjanir geti haít á fiskistofna — og er þá einkum vísað til Gljúfiurversvirkjunar í Laxá í Þingeyjarsiýsilu- Þá var þeirri stefnu lýst að til að vinna gegn afleiðingum bættrar fjénhagislegrar aðstöðu útlendinga til saimlkeppnd um ár og veiðivötn verði verðmismun á leigu og söllu veiðiréttinda til útlendinga ráðstafað öQdum úl Fiskræktarsjióðs. Laugardagur 29. nóvemiber 1969 — 34. árgamgur — 264- tölubtað. Félag einstæðra foreldra MikiÖ fjölmenni á stofnfundi þess Nýjar reglur um reykingar nemenda Flensborgarskóla Sýning á 90 teikningum Þessa daga eru sýndar í Mál- araglugiganum í - Bankastræti rúmlega 90 teikningar, setm Þórdís Tryggvadóttir tedknaði inn í æsikulýðsssöguna Suður heiðar og birtar voru í sjón- varpinu, þagar höfundurinn Gunnar M- Magnúss las sög- una í fyrra. Suður heiðar er nýkomiin út í fiallegri útgáfu með myndum eftir Þórdísi. 1 glugganum eru sýndar eidri útgáfiur á bókiinni, einnig er- lendar þýðingar. Þá er saigan sýnd á þlindralletri. Þrjú hundruð manns komu á stofnfund hagsmunasamtaka ein- stæðra foreldra, sem haldinn var uppi í Tjarnarbúð í fyrrakvöld- Noikkrir karlmenn voru á fundin- um en konur voru í algerum meirihluta- Fundarstjóri var Margrét Thors, blaðamaður, og stjómaði hún fjörugum umræðum. Margrét Margeirsdóttir, félags- ráðgjafi, flutti eríndi um einstæð- ar mæður í Danmörku og Sig- urður Ólason, hrl-, svaraði fyrir- 6puirnum- Á fundinuim var kosin stjóm samitakanna og er hún þannig sbipuð: Jóhanna Kristjónsdótbir, formaður, Jódís Jónsdóttir, Guð- rún Bima Hannesdóttir, Gunnar Þorsteinsson, Vigdís Ferdinands- dóttir. Vairasitjóm Addia Bára Sigfúsdóttir, Ólöf Einarsdóttir, Bára Steinsdóttir. Endurskoðend- ur: Margrét Thors og Ranrlveig Tryggvadóttir. Ekki var samtokunum gefið nafn í þetta skipti, nokkrar til- lögur þar að lútandi komu fram og var þeim vísað til aðaltfundar sem haldinn verður í marz eða apríl. Fjölmörgum öðrum tillög- um sem fram komu í umræðum var vísað til stjórnar. Stal 19 þúsiindum ömmu sinni 16 ára gamali piltur gerðist svo ósmekklegur í ffyrrinótt að stela 19 þúsund krónum frá örnrnu, sdnni. Hann var handtekinn. er hann kom út úr Sigtúni- Sagðist hann þá hafa eytt peninigunum í fatakaup, leiigubíilaaksibur og á- fengiskaup fyrir sig og gesti í umræddu veitingalhúsi- Annar piltur, á svipuðum aldri, var handtekinn á sama stað, vegna ölvunar- Stjórn FFSI Hin nýkjöma stjórn Farmanna- og fdskimannasamibánds ísiands er kjörin var á 24. þingi sam- bándsins s-1- sunnudagskvöld, kom saman til fyrsta fundar í fyrradag og skipti með sér verk- um samkvæmt ákvæðum þar um í lögum sambandsins. Guðmundur Pétursson vélstjóri var eins og kunnugt er kjörinn forseti sam- bandsins á þinginu, en stjórnin kaus Böðvar Steinþórsson ritara. Garðar ÞDnsteinsson gjaldkera og varaforseta þá Sigurð Guðjónsson skipstjóra á Eyrarbakka og Henry Halfdánarson. Aðrir í sambands- stjóm oru öm Stemsson, Ámi Þorsteinsson, Keflavík, Jón S- Pétursson og Daníel Guðmunds- íslenzkar fréttamyndir í kvikmyndahúsum regiulega Nýjar regtlur hafa verið tekn- ar upp í Flensborgarskóia, í því skyni að koma í veg fyrir að nemendur séu að pukrast með sígarettur í skotum og á salern- um skólans- Gæzlu annast auk skólastjóra og kennara nemend- ur í efri bekkjunum og þykir þetta fyrirkomulag gefa góða raun. í ráði er að hafa opna sérstaka ,,reykingastofu“ á meiri- háttar ðansleikjum skólans, en til þess að fá þar aðgang þurfa nemcndur að hafa leyfi foreldra sinna til að reykja. ÞjóðvMjinn hafði tal ;af Ólafi Krisitjánssyni, sikólasifcjóra Flens- Gerið skil í Happdrætti Þjóðviljans! borgarsikóla. Sagði hainn. aö fyr- ir nokkriu hefði hann sent for- leldruim nemenda skólans bréf þar sem m. a- er rætt um reyk- ingar í skólanum. Reykingar hafa ailltaf verið bannaðar hér, sagði Ólafiur, en misjafnlega hef-' ur gengið að £á nemendur til aö fara efitir því, þeir hafa állt- aif reykt medra og mdnna í féi- um, sem er mjög hvimlleitt. Á- standið í þessurn efnum hefur sjaldan verið verra en í vefcm-. 1 tæpa viku hafa nemendur i annazt öflugfc eftirlit ásamit kennurum og hafa orðdð máikil umskdpti til hins betra á þess- um tíma- Ströng viðurlög eru nú við reykingum í skóílanum eða urnhverfi hans. Við fyrsta brot er viðkomandi nemandinn sendur lieim úr skólanum og fær ekki að komia affcur fyrr en foreidrai' hans eða fiorráðamenn hafa ræfct mállið við skólastjóra. Ann- að brofc varðar broittreikstri í viku, en við þriðja brot verður nióldð lagt iyrir kennarafiund í skóianuim, sem sker úr hvort um varanlega brottvikningu verði að riæða. Foreldrar voru beðnir um að svara brófi því sem skólastjóiri sendi þeim til staðfestingar á að það hafi borizt í róttar hendur, og hafa þeir undantekmngarlít- ið þegar sent svar. Með bi'éfinu fylgdd eyðublað fyrir þá for- eldra sem vi'ldu gefa börnum sínum leyfi til að reykja í reyk- ingastofu á danslleikjum, sem haldndr eru fyrir aila bekki skói’ ans- Skal tekið fram að 1. bekk- ur er ekki í Fliensboirgarskióla, heldur aðedns 2., 3. og 4. bekk- ui’. — Við ætlum ekiki að leyfa reykingar á bekkjarskemmtun- um, heldur aðeins á meirihátt- ar skemmtunum þar sem oft eru líka eldri nemendur, sagði Ol- afur- Ýmsdr nemendur haifiasagt að þeir megi reykja heiima og því kom þessi hugmynd íram með reyikingarstofuna. Flestir foreldraima lótu eyðutoiaðinu ósvarað en þó voru nokkrir sem veittu leyfið. Munum við gera tilnaun með reykingastofu á sunnudagskvöddið, en nánar verða reykingamál nemenda rædd á fonetdnaifiundi Fylkinigin Æsikuil ýðsfylkingin boðar til opins fundar á Akranesi ásunnu- daginn. Fiundarefnið er EiFTA og innrás erlendra auðhringa. Fund- urinn verður haldinn á Hótel Akranesi og hefist kl. 2. Fram- söguræður filytja: Ragnar Stef- ánsson, jarðslijálfitafræðingur og Guðmundur Hallvarðsson, iðn- ncmi. Fundarstjóri verður Berg- þóra Gísladóttir. Á eftir í'ram- sögu verða frjálsar umræður og frummiælendur munu svana fyr- irspurnum um fundarefnið, svo og um starfsemi Æskuliýðsfyllk- ingarinnar. — Æskulýðsfyikingin. VÓK-kvikmyndagerð hefur hafið framleiðslu íslenzkrar fréttamyndar fyrir kvikmynda- hús. Sýningar hefjast laugardag- inn 29. nóvember í Tónabíói og fljótiega í Háskólabíói líka- Verð- ur kvikmyndin sýnd á öllum sýn- ingum næsta mántið. Hún er 5 mínútna löng tekin á 35mm svart- hvíta kvikmyndafilmu Wide- Screen. Efni fyrstu fréttamyndariinnar er: Setning Alþingis — Tortfæru- keppni — Popphátíð í Laugar- dalsíhöll — Islenzkur ifatnaður — Sabína fær kvéf. Gerð fyrstu kvikmyndarininar annaðist Vilhjálmur Knudsen og þulur er Jón Ásgeirsson. Framköllun og vinnsia kvik- myndarinnar fer fyrst um sinn fram erlendis en VÓK-kvik- myndagerð hefur fest kaup. á framköllunairvél fyrir bæði 16 Og 35mm svarthvífcar kvikmynda- filmur. Kópíeringarvól fyrir 35mm kvikmyndafilmur er væntanleg til landsins innan skamms. Með ffyrstu fréttakvikmyndinni verður sýnd þriðja kvikmyndin um íslenzkan iðnað gerð á vegum Iðnkynningarinnar- Af öðrum verkefnum ' VÓ K -kvi'kmynda gerð - ar má nefna Vestmannaeyjakvik- ísinn undan Norðurlandi og Vestfjörðum heifur nálgastmik- ið undanfama daga eða síðan 18. nóvemtoer. Hann er núpa 34 sjóm. undan Bjargtönguim', 28 sjóm. undan Klópanesi, 24 sjómiílur undan Barða, 10 sjó- sjóm. undan Kögri, 18 sjóm. míiur undian Straumnesi, 12 ur.dan Horn og 33 sjóm. NV af Kolbeinsey. — Þaðan liggur ís- brúnin til N og NA. Megnið af þeim ís sem kann- aður var í dag er gisinn, þétt- leiki um 1-3 og 4-6/10. (Fróí Land'helgisgæzlunnil). myndina „Or Eyjum“, sem sýnd var síðastliðið sumar og nú er í gerð landltynningarkivikmynd fyr- ir Lofitleiðir h-f. Heimiliserjur? Ungur miaður komst meðein- hverjum hætitd upp á hús við Ránargötu í fyrradag og nedtaði aó koma niður aftur. Voru gerð- ar ráðstaifandr til að fá stigabíl, til þess að unnt yrði að nápiilti niður. Til þess ktxm þió ékfci, því að kunningi hans gat taliðhann á að íkoma niður af þaikinu, með því skdiyrði þó að hamn yrði létinn afiskdptallaus. Skipaður forstöðu- maður heilbrigðis- eftirlits ríkisins Hinn 12. nóvember 1969 skipaði heiilbrigðismálaráðherra Baldur Johnsen, lækni, til að vera for- stöðumaður (yfirlæknir) heil- brigðiseftiriits ríkisins frá 1- £e- brúar 1970 að telja- (Frá dóms- og kirkjumálaráðuneytiniu)- Fyrsta skáldsagan eftir Þorstein ská/d frá Hamri Þorsteinn frá Hainri iátið frá sér fara fyrstu sögu sína, „HIMINBJARGAR- SAGA eða SRÓGARDRAUM" og gefur Helgafell út. Þetta er sjöunda bók höfundar, sem hef- ur fyrir Iöngu getið sér orð sem eitt af fremstu ljóðskáldum. I bökarkynningu segir m. a-: „Þessari sögu verður engan veg- inn lýst í fáum orðumi, því að tii þess er hún oif fjöflvísieig. Hún vekur upp ótail minni úr a'vintýrum og kveðsikap, með þeim hætti aö hugairheimur æv- ir.týrsins og veruleiki nútímans verða eitt. Húmor sögunnar a t.d- rætur í báðum þessum heimuim. En ef til vill er kjarni Himinbjargarsögu meðvitund um hinn lamandi allsherjar háska, hefur i „sflysdð“ sem, vofir yíir sögu- skáld- i sviðinu og allir ,,bíða eftir“. H im inbjairgarsaga er 224 bls. Kápu gerði Guðrún Svava Svav- arsdóttir. Brotizt inn í Radiostofu Innbrot var framið í RadSo- stofu Viibergs og Þorsiteins á Laugavegi 80 í fýrrinótt. Stolið var Sony útvarpstæki (japönsk gcrð), 12 þúsund kr. í pening- um og tékikhefti með 12 blöðum, frá Búnaðarbankanum. Þjóifiurinn braut upp hurð tifl að komast inn- Hann haifði ekkd náðst í gær.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.