Þjóðviljinn - 16.12.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.12.1969, Blaðsíða 8
/ T g SÍÐA — ÞJÖÐVTLJINTSr — Þriðjudaigur 16. desEanlber 1069. Halklör Ölafsson Bæjarstjórn Isafjarðar Vinstrí flokkarnir hafa haft með sér samstjóm um Isafjörð á yfirstand- andi kjörtímabili frá ‘66, en eins og kunnugt er fara síðan fram almenn- ar sveitarstjómarkosning- ar í vor, 1970. Bæjarstjórn ísafjarðar er níu manna. í mciri hluta vinstri flokk- anna em: Halldór Ólafs- son, bókavörður, Alþýðu- bandalagið, Birgir Finns- son, alþm. og Björgvin Sighvatsson, skólastjóri, Alþfl., Bjami Guðbjörns- son, bankastjóri og Jó- liannes G- Jónsson, verzl- unarmaður, Framsóknar- flokknium. — Bæjarfull- trúar íhaldsins cm svo fjórir talsins: Matthías Bjamason, alþm., Mars- ellíus Bernharðsson, skipa- smiður, Kristján Jónsson, stýrimaður og Gunnar örn Gunnarsson, tæknifr. Rætt við;Aage Steinsson Nauisynlegt að auka fræii- lega kennslu við iðnskólana □ Einn þeirra manna, sem blaða’maður Þjóðviljans hitti að máli á ísafirði, er Aage Steinsson, rafveitustjóri á Vestfjörðum og skólastjóri Iðnskólans á ísafirði. Aaige er raíveitustjóri við veitukenfi Raifiveitu ríkisiins á Vestfjörðum og hefur hainn gegnt þessu sitarfi síðustu sex árin, eða £ná 1963- — Kerfið hefur smómsaman þanizt út, segiir Aaige. 1 hitteð- fyrra var laigt á Ingjaldssand- inin, í sumar í sveitir Þingieyr- arhrepps og á Bíldudail. Á tveimur árum haifla verði lagðar 24 km háspennuilínur. — Hvað er nú eftir? — Á Vestfjörðum er Barða- ströndiin enn ailveg eftir og er það orðið mjög aðkallandi mál, en orkumálaatjóm ákveður ferðina. Við hölfum ennfremiur áhuga á að hefja undinbúndinigisfram- kvæmdir við vatnsmiðiun í Mjólká og að auka með því móti vatnsmaignið, en á vet- turraa er oftiega vatnsskortur- Iðnskólinn — En þú ert lfka sikóiastjóri Iðnskólans, Aage? — Já, ég hef haft á hendi skólastjórn Iðnsikólans fró 1965, Við þennan 'skólla er kennsla í öilum iðngreinum, auk þess sem við höfum framhaldsdeild til uindirbúninigs taekniskólan- um. ' h I fyrra voru 63 nemendur í Iðnslkólanum, en þedr eru eitt- hvað færri í ár- |— Hvað eru margdr í fram- hafldsdeildinni — þ.e — und- irbúndngi fyrir tæfcniskólann ? — Þeir eru ekki margir þar að vísu, þó heild ég að kostn- aður á nemanda sé ekki hærri í þessari deild en geragur og gerist. í deiildirani hafa verið 4-6 nemendur. Undirbúnirags- deilldin hjá okkur er rekinsem hálfsársskóli, þ-e. byrjað í vet- ur eftir áramót, þanniig að undirbúningurinm fyrir tækni- skólann tekur tvo hálfa vetur. — Nú er mikið talað um nauðsyn þess að auka verHega kennslu við iðnskólana. — Það er mikið um það rætt, rétt er það. Hins vegar tel ég að það haifi vantað í iðnskól- ana mikilu medri fræðilega kennslu og miklu meiri kennsiiu í tungumálum. I samibandi við verklegu kennsluna tel ég hins vegar að herða ætti eftiriitið mieð medsturunum, að þeir raunverulega kenei læriingun- Sameinast Eyrarhreppur og ísaf jörður innan skamms? Nokkrar. umræður hafa átt sér stað um sameiningu Isa- fjaröarkaupstaðar og Eyrar- hrepps, þe. Hnífsdals og bæj- anna fyrir innan ísafjarðar- kaupstað og ísafjarðar. Hefur nokkur samvinna-komizt á lagg- irnar í skólamálum, en óvíst er um frokari samvinnu enn sem komið er. Nú hefur hreppsnefndin í Hnífsdal samþykkt viljayfir-' lýsingu um sameiningu og var málið tefcið fyrir í bæjar- róðd Isafjairðar nýlega- Talsverð andstaða er gegn sameiraimgu sveitarfélaganna, bæði á Hnífsdal og þó ekki sízt — jafnvel enn frekar á Isafirði. Sameininigamefnd er nú starf- andi og hefur öll þessi mál í at- hugun, sem eru saranarlega við- kvæm. Hins vegar benda sameindng- arsinnar á ísaf. á, aö ístfirðingum væri mikill ávinningur að sam- einingu, einkum af einni á- stæðu: Isafjarðarkaupstaður á ekkert land til útfærslu og stækkunar — eii Eyrarhreppur á hins vegar enn ærið land upp á að bjóða • 20 miljónir fyrir landsbyggðina al/a Q 20 miljónir króna — andvirði um 20 íbúða er alfct það fé sem útbært er til bygginga íbúða úti á landsbyggðinni á sömu kjörum og fólki hefur verið gefinn kostur á í Breiðholtshverfi í Reykjavík. Könnun hefur verið gerð á Isafirði á því ihve margir hefðu áihuga á því að taka þátt i hús- byggingum f kauipstaðnum á sömu kjörum og Framkvæmda- raefnd 'byggingaráæ'tlunar heflur boðið upp á í Breiðholtsihverfi í Reyk'javíik, 60-70 lýstu áhuga siinum- Hins vegar mun aðeins vera veitt 20 mifljónum króna í þessu skyni til kaupstaða utan Reykjavikur, en sú upphæð dugar í mesita. lagi fyrir 20 í- búðum efitir núverandi verð- lagi Byggingámefnd á vegum Isa- fjarðarbæjar réðist í þyiggingu 20 íbúða í sambýlislhúsi, en sfð- an lagði þygginganefind bæjar- ins niður starfsemi stfna þair sem menn vonuðu að Framkvæmda- neffnd byggingaráætlunar fram- kvæmdi hér eitthvað- Húsað sem þygigt var kostaði uppkomið rúmar 17 miljónir króna og eru íbúð- irnar 2ja, 3ja og 4ra herbergja. Kjörin voru eins og almennt gerist; fólk fékk húsnæðis- málastjómarlán og sáðan 75 þúsund krónur úr Byggingasjóði ísafjarðar En þó að Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar verði ekki stórviik á Isafirði á næstunni, ætla Isfirðingar sjálfir að hefj- ast handa um byggingafram- kvæmdir — a.m.fc. hafa þeir á- hugann. Mjólkurskömmtun á Isafirði: Hálfur Hter af mjólk á mann Mjólkurskönvmtun er nú svo tií bvem dag á Isafirði- Er skammturinn y2 líter á hvem clnstakling — Nú nýloga hefur verið reist mjólfcurstöð á Isafirði, en mjólkursamlag hetfur verið starfandi allflangan tíma- lsr firðingar telja almennt að mjólkurisikömmtun sé mjög bagaleg — ekki sízt þar sem vatnið er jafnslæmt og rann- ■ sókinir hatfa getfið til kynna. ísfírSingar — Hnífsdælingar! □ Nýtízku húsgögn í allt □ húsið, Húsgagnaverzlun ísafjarðar Sími 3328. G.E. Sæmundsson og synir Aðalstræti 1 7 — IsafirÖi Sími 3047 — Pósthólf 120. □ Framkvæmum allskonai □ málningarvinnu □ utanhúss og innan. Verzlun með málningarvörur og veggfóður. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskáliar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Simd 30 1 35. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Brettl — Hurðir — Vélarlok — Gcymslulok á Volkswagen i allflestum Iitum. Skiptum á einum degi með dagstfyrirvaira fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÖLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Sjmi LáriS stilla í tíma. 1 O *| fí O Fljót og örugg. þjónusta. I J I (J U i / k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.