Þjóðviljinn - 03.01.1970, Side 10

Þjóðviljinn - 03.01.1970, Side 10
Forseti Íslands í áramótáávarpi: Sjálfstæði og menning þjóðarinnar ekki höndiað í eitt skipti fyrir öll Forseti íslands flutti að veniu ávarp til sem,i’ Þ0 aö £líkar kcnndir séu sikiljanlegar, helldur til 'þess cð þjóðarinnar á nýársdag. Dr. Kristján Eldjárn nytja lífssktiyrðin skynsamaega, sagSi m.a. 'í ávarpí sínu í útvarpi og sjónvarpi í Z£SZ fyrradag: „Sjálfstæði og menning þjóðarinriar ermannlífi-°s Það er ástæða ui J ° aö vona, að undanhalld byggðanna ekki hnoss, sem höndlað var í eitt skipti fyrir öll, hafi runnið sitt skeið á enda og , ^ vi' i . • jákvætt viðnám sé hafiið. Bænda- heldur sa anneldur, sem þvi aðems lifir og lysir byggöir munu sieimiaeiga dragjast og vermir, að sífellt sé að honum hlúð og á hann milkið saman úr þessu, en kaup- istaðir og sjavanþorp, þettbyli bætt.“ • | landsbyggðarinnar, miun eflast. . , | Ég kom aftur úr ferð minni í | 1 uipphatfli ávarpsáns fjaliaði ; sumar efldur áð trú á fnamitið forsetinn m.a. um ferðalög foir- ^ peirra byggöarlaga, siem við fér- i setalhjiónanna um Norðuriand sl- J um um. Svedtarstjómir höf'ðu sumar og síðan um bygigðaiþróiun- vföa burft að takast á við ó- ina í landinu; fólksllóttainin úr sveitunum og sagðá m.a. þar um: venjulegan vanda sökum áríerð- _ - - - , is, en eimmitt í því Ijósi var sér- ,En margir haia ottazt þessa þro- staac,t faignaðarefni að heyra foir- usitumenn lýsa þeirn áfO'rmium, sam þieir hafa á prjónumi, þedm | un, sagt að vér værum að verða I bongríki eða Mkt þjóðfélaiglinu við i mannveru mieð of stórt höfuð en að því skapi veika og valta fæt- ur. Ýmsium hetfiur fundizt sem þjóðin smeekikaðd með saim- drætti byggðannia þrátt fyrir sí- hækitoamdi heildartölu lands- mannai, og þjóðfélaigið verða til- brigðasnauðana og svipiminna en áður. Þess ber þó vei að minn- ast, að öraniur fjölbreytni, sam naiuðsynleg er í nútíma þjóðfé- Jakobína Sigurðardóttir Einar Bragi Skemmdarverk með sprengju í frystihúsinu ú Kirkjusnndi Heimatilbúin sprengja var sprengd við lyftudyr í húsi Júpí- lagi, heifur komið í staðimm. En jtcrs o,g Marz á gamlárskvöld. oss nægir eklki í þessu efni ann- aðbvort — eða, heldur verðum vér að hafa hvort tveggja. Vér verðuma að haía efni á að edga noMkiuð stóra höfuðborg, sem pr miðsitiöð menninigar og aUls þjóð- lífs og þjiónar þar mieð lands- mönnum öliuitn. En jaifinfiraimt verðum véæ vissulega að byggja landið. Ekiki af óraunhæíri róm- antfk eöa sogulegri tillfinninga- Heitir húsið öðru nafni Kirkju- sandur. Sprengjan tætti sundur tvöfalda lyftuhurð og sukku sprengjubrot á kaf í vegginn á móti hurðlnni- Við titringinn af spremgjummi brotnuðu 12 rúður á 1. hæð og tvær rúður á hæð- inni fyrir ofan. Þá brotnuðu tveir ljósakúplar. Samlkvaemt upplýsingum frá raninsóknarlögreglunni var þessi spregnja búdn til úr vatnsrörbút.- um. Hafði dýnamithleðsiu verið komið fyrir innan í rörunum og soðið fyrir endiamia. Þá höfðu spremgjumenn leitt 70 metra langam kveik frá þessaai heima- tiibúnu spremgju út úr húsdnu og lá hann vestur fyrir húsið. Þar var tovei'kt í og þaðan hurfu sprengjumenn út í myrkrið óséð- ir- Biður rannsóikmariö'gregllan fólk að láta sig vitai, e£ það hefur orðið vart við mennina- Þetta1 skeði- um miðnætti. Reykvíkingar fagna nýjum áratug Keyptu áfengi fyrir ^rettán miljónir á háSf um öðrum degi □ Aldrei hefur selzt jafnmikið áfengi á jafnstuttum tíma í Reykjavík og nú fyrir áramótin, en þá keyptu höf- uðborgarbúar á lVz degi söngvatn til nýársnæturinnar fyr- ir hvorki meira né minna en þrettán miljónir króna. Ofiboðslleg ös vair við allar á- fengisútsolurnair í Reykjavík bæði á gamiársdag og da.ginn fyrir og mynduðust biðraðir langt út á götu, enda sögðu verzl- unarstjórar vímbúðanna þriggja Þjóövilj ainum í gær, að aldrei fyrr hefði verið jafinmiikið að gera og hefði þó oft gemgdð mdk- iö á fyrir hátíðar. AUls seldist í vinbúðumum þmernur á þriðjudag og framað hádeigi ó gamllórsdag áíengi fyrir - um þrettán midjón- ir króna. Mest var salam í verziunimmi við Limdargötu, fyrir tæpar íiimm miljómir. — Það yar líflegra en niotok.ru simni fyrr, sagði Einar Úl- afsson verzlunarstjóri þar, og mdnnisit ég aldrn fýrr jafn mdtoils erfiðis við afgreiðsluna, þótt oft hafi áður verið mdkið að gera fyrir hátíðar. Annars haifa brennivínskaup aukizt mikið u.pp á síðkastið, sagði hann, og höfium við verið að geta okkur þess til, afgreiðsiluimiennimiir hér, að sú staðreynd, að aldurstakmarkið Óskar Aðalsteinn Verðlaunavelting úr Rithöfundasjóði útvarpsins: Jakobína, Úskar Aðalsteinn og Einar Bragi verðlaunuð Þrem rithöfundum voru veitt verðlaun úr Rithöfundasjóði Rík- isútvarpsins á gamlársdag, Jako- bínu Sigurðardóttur, Óskari Að- alsteini Guðjónssyni og Einari Braga Sigurðssyni- Er Jakobína fyrsta konan sem hlýtur verð- laun úr sjóðnum Aðains einn verðlaunahafanna, Einar Bragi, gat í eigin persómu veitt verðlaununum viðtöku við afhendinguna í Þjóðminjasafns- húsinu, en Jakobína býr sem kunnuigt er í Garði í Mývatns- sveit og Öskar Aðalsteinn er vita- vörður á Galtarvita og áttu þau ekki hedmangengt. Formaður Rit- höfundasjóðsims', prófessor Stein- grímur J- Þorsteinsson, talaði fyr- ir hönd sjóösstjórnar og afhenti verðlaumin, sem námu 50 þúsund krónum á hvern- Rithöfundasjóður Ríkisútvarps- ins var stofnaðui’ í lok ársins 1956 og voru verðlaun nú veitt úr honum i fjórtánda sinn, en alls hafa 25 höfundar hlotið verðlarm úr honum- Nemur sjóð- urinn nú rúmri hálfri miljón króna og eru tekjustofnar hans þrír, vextir, framlag ríkisútvarps- ins og fymd hötftundalaun, þ.e. laun fyrir það eíþi útvarpsins sem hölfumdar hafa ekki fumdizt að og nam sú upphæð nú 85 þús- 1undum var fæirt niður í sumar eiigi edn- hvern þátt í því, því ejóki álít- um við að efmahagur almennin.gs hafi batnað. — Þetta var aigeirt brjálæði, siagðd Sigurður HaMdórsson verzl- unarsitjóri í „Konuiríiki", vínbúð- inni við Lauga.rásveg, — og þarf sko en.ginn að segja okkur héðan- af að það sé kreppa á ísiandi! Sagði Siigurður, að seizt hefði í verzluninni á þessum 1V2 degi áfemigi fyrir 4-014.640 krómur — meira en nóg að afgreiða fyrir þá fjóra menn, sem þar voru á þön- um. í' „Austurríkd“, verzluninni við Snorraibraut, náði sallam* 3 milj- ónum 890 þúsiundum og kvaðst Birgir Stefám'sson verzlunarstjóri þar aldrei muna eftir meiri sölu áður. — Sailan hefur reymdar verið rniikil ailan mániuðinn og hefur hjá okkur orðið 48% söluaiukn- ing miðað við deisember í fyrra, sem er bein maignaukning, bvi vínið hækkaði í verði 1. des-1963. Eigendaskipti að frystihúsum í Ólafsvík Kirkjusandur hf. á Ólafsvík hefur seit hraðfrystihús sitt þar á staðnum, ásamt öðrum eignum F-Iraoifrystihúsinu Hólavöllum hf-, sem stofinaö hefur verið í þeim tilgangi að annast framtíðarrakst- ur frystihússins Hið nýstofnaða félag mun hefja starfsemi sana nú þegar- Ssmningar um 'söluna voru umdimtaðir 30- des. sl- La.uigardagur 3- jamúar 1970 — ■ 35. árgamgur ■ — 1. töluibiað. 1 framitíðarsýnum, sem þeir sjá hver á sínuim stað. Vonleysi og uppgjöf er mönnum fjanri. held- ur er eimmiitt verið að búast fyr- ir af bjartsými og áhuga, menn setja metnað sinn í að bygigðin haldd velld og geti boðdð upp á nútímalífiskjör, enda mun fóllkið þá hvergi fiara, heldur Jjúa sér íiramrbfð í heimiaihögum. Þróun byggðamma í lam.dimu er sa.nnar- lega eitt af sjálifistæðdsmálum þjóðarinnar, og það er vel, að þetta máll er nú mjög til um- ræðu og rannsókniar oig skdlning- ur vatoamdi á mdkdlivægi þess. Forsetinm fjallaði enmfremur í ræðú sinni um aliþjóðleg sam- skipti Isilendinga, drap m.a. á EFTA og aðild Islands að því, ræddi emntfiramur samskiptin við Framhald á 7. siðu. Guðmundur Gíslason sundmaður, íþróttamaður ársins 1969 sést hcr á myndinní með hinn veglega verðlaunagrip sem veittur er þeim er þetta sæmdarheiti hlýtur. íþróftamaður ársins: Suðmundur Gíslusou kjörínn öðru sinni □ í gær voru kunngerð úrsiHt í kosningu íþróttafréttarit- ara dagblaðanna og útvarpsins, um hver hlyti sæmdar- heitið ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS 1969. Úrslit urðu þau, að fyrir valinu varð hinn kunni sundmaður GUÐMUND- UR GÍSLASON og hlaut hann 50 stig. □ Annair í röðinni varð Ellert Schram fyrirliði landsliðsins 1 í knattspyru og hlaut hann 39 stig. Þetta er í annað sinn sem Guðmundur Gíslason er kjörinn íþróttamaður árs- ins, í fyrra sinnið var það árið 1962. 1 san fram fiór í’ Svfiþjlóið 7- áigiúst s.l. og yar þa.ð í 100 m balksundi. Framhald á 7- síðu. , Það er engin tilvilljun að Guðmumdur Gíslas-on er n,ú kjör- ir.n íþróttamaður ársins 1969. Fyrir nú utan þad að Guðmund- ur, hefur um 14 ára sikedð veirid í röð ofckar frermsiju íþróttamamma og. á þeim tftma sett, fileiri Is- la.n,dsmet en nókfcur ammar eða samitails 122, ,þá var það fynst og fremst hans verk, að sigiur vamnst i landskeppninni í sumdi yfir Dönum á hðnu sumri. Sá sigur var eitt miesta iiþó'rttaafrek lið- ins árs og ef til vilii frekast fyr- ir það, að svo fáir bjuggust við sigri í þessari laindskeppni. Kjörinn í annaö sinn Eins og áður segir, var Guð- miumdur einnig kjörimm íþrótta- miaður ársins 1962 og hafia aðeins tveir aðrir m^nn hlotið þetta sæmdarheiti oftar en edmu sinni, á þeim 14 árum sem liðin eru síðam farið var að kjósa íþrótta- mann ársins. Að Guðmundur skuli hafia hlotið þetta særndar- heiti tvívegis, sýmir e£' til vill bezt hvílíkur afireksmaður hann er á sviði íþrótta. ' I örstuttu spjalli að verðlauma- afhendingumni lokinni sagði Guð- niundur, að hann heiEði sett sitt fyrsta íslandsmiet ‘56, en é þeirn 14 árum sem liðin væru síðan hefði hann sett Í22 met og það síðasta á Norðurlamdaimótinu, Happdrætti Þjóðviljans: Dragið ekki að Ijúka skilum! •MINNUM ÞÁ sem enn hafa ekki lokið skilum í Happdrætti Þjóðviljans 1969 á að í dag verður tekið á móti skila- greinum í afgreiðslu og skrif- stofu blaðsins á Skólavörðu- stíg 19 fram til hádegis. ERU MENN vinsamlega beðnir um að hafa hraðann á svo að ekki þurfi að draga lengur en fram yfir helgina að birta vinningsnúmerin. Settur ráðuneytisstjóri Guðmundur Benediktsson, deildarstj óri 1 íórsætisiráðuneyt- inu, helfiur verið settur ráðumeyt- isstjóri í því ráðuneyti firá' 1. janúar 1970 að telja- (Frétt frá forseeitisráðumueytinu) ú 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.