Þjóðviljinn - 18.04.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.04.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Laugardagur 18. april 1970. Sjónvarpið næstu viku Sunnudagur 19. apríl 1970. 18.00 Helgistund. Séra Þor- stednn Bjömsson, fríkirkju- prestur. 18.15 Stundin oklkar. Jón Páls- son spjallar um sitthvað, seim finna má í fjörunni og sýnir hvað hægt er að vinna úr því. Ævintýri Dodda. Leik- brúðuimynd, gerð eiftir söguim Enid BJyton. Þessi mynd nefnist Dcddi í klípu. Þýð- andi og þiulur Ilelga Jóns- dlóttir. Nokkrar stúlkur úr BarnasikóJa og Gagnfræða- sikóla Garðahrepps sýna fim- leika undir sitjóm Elisabetar Eina vonarglaetan Morgiunblaðið skrifar í giær hlakkandi forustugrein um andstæðinga sína í borgar- stjórnairkosningunum. Blaðið segir: „Oft hafa andstöðu- fiLokkar Sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur gengið sundraðir til kosninga, en óhætt er að fiuHyrða, að aldred hefur glundroð'inn verið jafn algjör og nú. Sá hópur, sem gekk saimeinaður til kosninganna 1966 undir merki hins svonefnda „Alþýðu- bamdailags", hefur nú spflundr- azt í þrjú floikikslbrot, sem öU bjóða fram í kosningunum í vor. Jafnvefl innan þessara þriggja flokksbrota er mikil óeining og sundurþykkja og vei má vera að fjórða brota- brotið kvamist úr þessum litlu einingum fyrr en varir . . Þessar fimm sundur- lyndu fyikingar andstaeðinga Sjá IfstæðisCloklksins miuinu fyrst og fremst berjast inn- byrðis. Allar eru þær með einhverjum hætti að berjast fyrir lífi sínu. Sósíalistafélag- ið mun fyrst og fremst ein- beita sér að því verkefni að reyta fyiligi af kammúnistum. Hannibalistar munu leita at- kvæða frá kommúnisium, krötum og Framsókn. Komm únistar eru í vöm og reyna að berjast gegn ásælni Sósíal- istafélagsins og Hannibalista" o.s.frv. Það ástamd sem Morgiuai- Bramd. Kór Bamaskófla Ak- ureyrar syngur.. Söngstjóri Birgir Helgason. Kjmnir Klara HU'miarsdóttir. Umsjón Andrés Indriðason og Tage Ammeindurp. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Maður og kona. Alþýðu- sjónledkur,' saminn af EmU Thoroddsen og Indriða Waage eftir slkóldsöigiu Jóns Thor- oddsen. Leikritið er hér noktouð stytt. Ledikstjóri og sögiumaður Jón Sigiurbjöms son, Persónur og leikendur: blaðið lýsir á sinn hátt er einasta vonargílæta Sjálfstæð- jsflokksins í borgarstjómar- kosningunum. Þeir frambjóð- endur sem iThaldið rnœnir á sér til halds og traiusts eru ekki Geir Hallgrimsson og fé- lagar hans á lista Sjáflfstæð- isflloiklksins, heldur Hannfbal- istar og hugsanlegir frambjóð- endur frá Sósí alistafélagi Reykjaivífcur. Morgunbflaðið veit að Sjálfbtæðisfilokltourinn getur ekki sigrað í borgar- stjómarkosningumim, en and- stæðinigar hans geta hiins veg- ar tapað með því að eyði- leggja þúsundir atkvæða. Ein- mitt þessar staðreyndir sem Morgunblaðið vekur athygfli á, líkt og púki á fjósbita sem væntir ætis, hljóta að verða ollum vinstriimönnum sérstakt uimhugsunarefni næstu vik- umar. Staðreyndin er ednnig sú að það eru ekki nednir sjálfskip- aðir lukkuriddarar sem á- kveða hvemig atkvæði vinstri- mamna falla og hversu mörg þeirra ónýtast; sú ákörðun er í höndum kjósenda sjáifra. Klofningsfriamboð í þágiu £- haldsms bera þvi aðedns þann árangur sem Morgun- blaðið gerir sér vonir um, að kjósendur ákveðd að gera í- haldiniu þann greiða sean um er beðið. Borgarstjómarkjör við þessar aðstæður eykur é- byrgð hvers einstaks kjós- anda, en eingin ástæða er til þess að efa aö reýkvfekir kjósendur rísi undir þeirri á- byrgð. — Austri. Séra Sigvaldi, prestur að Stað: Brynjóflfur Jóhannesson. Staðar-Gunna, bróðurdöttir hans: Inga Þórðardóttir. Þór- dis, húsfreyja í Hlíð: Sigrdður Hagalín. Sigrún Þorsteins- dóttir: Vafligerður Dan. Þórar- inn, mágur prests: Þorsteinn Gunnarsson. Hjáimar tuddi: Valdim'ar Helgason. Grfmiur mieðhjólpari: Steindór Hjör- leifsson. Egilfl, soniur hans: Kjartan Ragnarsson. Hail- varður Hailsson: Borgar Garðarsson. Sigurður, bóndi í Hflfð: Jón Aðiis. Steinunn, kana séra Sigivalda: Margrét Magnúsdóttir. Bjaimi, bóndi á Leiti: Guðmundur Erflends- son. Finnur, sonur hans: Guðmundur Maignússon. Áður sýnt 17. júní 1969. 21.55 Skemmtiþáttur. Umsjón- armaður Svaivar Gests. Auk hans koima fram: Þuríður Sigurðaidóttir, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur Jónsison, Kristinn HalTsson, Magnús Jónsson, Omar Raign- arsson, Rófbert Amfinnsson og Ríó tríó. 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 20. apríl 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veðurfregnir og augllýs- ingar. 20.30 Land fuglasöngsins. Mynd um breytingar þær, sem urðu á högum fióflks í mexíkanslka þorpinu, Tzintzuntzan fyrir tilstilli UNESCO, þegar stofn- að var þar til nýrra atvinnu- vega og kjör fóilksdns. bætt á ýmsan hátt. Þýðandi og þul- ur Hösikufldur Þráinsson. 20.55 Maður er nsfndur . . • Þórbergur Þárðarson. Magnús Bjarnfreðsson ræðir við hamn. 21.50 Rósastríðin. Framihalds- imyndafiloikikur, gerður af BBC eftir leikritum Shaflcesipeares og filuttur af TóiTourum Kon- ' unglega Shaikespearelei'khúss- ins. Leikstjórar John Barton og Peter Halfl. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Játvarður rv. 4. flcafli. Eftni síðasta kafla: Játarður fjórði er valtar í sessi. Warwiek, senm mestan þátt átti í að koma honuim að, snýst gegn honuim, er Játvarður tekur sér enslka eigrnikonu án hans vitondar. Bröðir konumigsins, hertcnginn af Clarence, gen'gur War- wick á hönd, og steypa þeir Játvarði af stóli og emdur- krýna HinriJk sjötta. Játvarð- ur sfleppur úr hafldd og fer tíl Bretaníu í liðssöfnun. 22.25 Daigsferáriok. Þriðjudagur 21. apríl 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 SteiniaiTdarmennimir. Fred á uppleið. Þýðamdi Jóm Thor Haraldsson. 20.55 Lifandi myndir af Lenin. Fátt eitt er til af kvikimynd- um af þjóðhetju Sovétrikj- anna, en hér er brugðdð upp þeim fáu sem til em. Þýð- andi Reynir Bjamason. 21.25 Jane Eyre. Mynd, gerð eftir skéfldsögu Charlotte Bromte. Leikstjóri Albert McCleery. Aðalhlutverfe.: Pat- rick MacNee og Joan Eflan. Þýðamdi Ingjlbjörg Jómsdóttir. Ung og miumaðarlaus stúlka Jane Eyre að nafnd, gerist kennsflulkona hjó óöalsbónda. Sköimmu eftir kornu hennar Kópavogur Kosningaskrifstofa Fé- lags óháðra kjósenda og Al- þýðubandalagsins i Kópa- vogi i Þinghól við Hafnar- fjarðarveg verður fyrst um sinn opin á mánudögum og miðvikudögum klukkan 8 til 11 og á laugardögum kl. 2-7. Stuðningsmenn eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna. Á mánudagskvöld er röðin komin að meistara Þórbergi í þætt- inum Maður er nefndur..., en þá ræðir Magnús Bjarnfreðs- son við hann. -4 Það er Mtil ástæða til að afsaitoa, þótt ekiki. sé ævinilega kostur þess að horfia á sjón- varp, enda mun efldd mifld'Ts hafa verið misst utan Vanja frænda, sem var víst fljóngóð- ur og verður vooandi endur- sýndur. Þátturinn um fyrirheitna landið, Isnael. var reyndar mjög svo hlutlægur og ætti að geta verkað að nokkru sem bak- sviðslýsdng við þær ruglings- legu firéttir firá þessu svæði, sem oft og einatt ætía að aara óstöðugan, Án sfldkra skýr- stærri og þyngri leggur ©kki hinn smávaxna, og langoftast eru það hábrögðin, sem úrsflit- um ráða ásamt áköfum þrýst- ingi. Væri ekki athugandi að haflda gfliímuikeppni, þar sem einungis lágbrögð væru leyfð og sjá, hver þá sigraði? — Þó skafl viðurkennt, að í heild var betur gllamt að þessu sánni en. lengi hefiur sézt. Önnur gliima fiór svo fram á bri ðj udagskvöld, þar sem Sigurður Líndail og Benedikt Gíslason votnu á öndverðum meiði um sannleiksgildi ís- nánast raunallegt að heyra Benedikt tala svo grautarlega. Það er etoki svo að skilja, að skoðanir hans gætu ómögu- Tega verið réttar, en honum virðdst óikileift að rökstyðja þær svo að heil brú sé í; gera mun á staðreyndiuim og ágizkunum. Hvemig ar t.d. hægt að fuTflyrða, að Karl J.ónsson hafi sikrifað Grettis- sögu um 1160-70, þegar eflzta varðveitt gerð hennar er frá því um 1300? Og ættí svo að taka mark á því, sem kornið væri í Hauksbók Landnámu úr MAL ER AÐ LINNI inga hættír mönnum óneitan- lega til að hafa fremur sam- úð með Israeflsrfki, þótt ekki væri af öðru en því, hvað landið er lítið og fáimennt máðað við araibarí'kdn í kring, svo og vegna sögu gyðinga. sem er cmun betor þetokt en hinna á oflíkar slóðum. Eins og nú er komið, er vefl hægt að skilja sjónarmið beggja, en bað var naumast undirstrikað nógu rækilega í þættinum, að meginorsök aðdra.gandans að stofnun Israelsríkis var stór- veldapóflitík Breta, sem vildu halda aöstöðu á hinum ofliu- auðugu svæðum. Hinsvegar er varla unnt að kenna gyðing- um um þann gráa Ieik. Annars hefur einna mest borið á landsflokkaglímunni svo og Iúðrablæstri, og er hvort tveggja mikflar afflraun- ir. Það er eimatt taflað fjálg- lega um að gflíman sé bjóð- leg íþrótt og fögur, sé rétt að staðið. Ég býst við hún sé þjóðleg, hvort sem fagurlega er ’glimt eða boflað, en á, fteg- uröina vifll ærið oft sikorta, Það er undantekning, ef sá lendingabókar, Landnámu og annað, sem af þvi leiddi. Það er mdkill spuming, hvað á að þýða að draga Benedikt fraim í sjónvacpið tíl að ræöa ujm viðlíka efni í þriðja sinn á einu ári. Nóg var komið, þeg- ar þeir Jakob Benediktsson þráttaðu fyrr í vetur og ljóst mátti vera, að Benediikt er á allt annarri bylgjulengd en vísindamenn, svo bví er lfk- ast sem tvö landsihom ræðist við. Um bað þarf ekki að ræða, frekar en Benedikt seg- ir. þetta sjá allir og mætti taka í nefið uppá það. — Svo kynnir Gunnar Schram Bene- dikt sem einn kunnasita fræðimann oklkar á bessu sviði! Víst er hann stórfróður una marga hluti, efcki sdzt svonefndian þjóðflegan fróðfleik c.ig margt sö'gukyns frá síðari oi’dutm, einikanlega frá Austur- landi, og ýmis eru þau svið, bar sem enginn mun standa honum á sporði. Auk þess þékfeir hann afar vel efni sagnanna senj slfkt. En þesar kemur að sanngildi og tíma- setningu fomsagna, þá er SJÓNVARPSRÝNI Grettlu, eftir að búið er að endurrita Grettissögu tíl stórira slkemmda á 13. öld eins og Benedikt koimst sjálf- ur að orði? Fólk hefur vist noktouð gaiman af svona karpi, en það er til lítíls gagns. Fyrir bá, sem eitthvað vita, er betta eins konar hundiraðogelfliefu meðferð á tveim mönnum, hvorum á sinn naáta, en. öðr- um veldur betta engu nema rugflingi um meifeifleg atriði; og máfl er að linni. Væri elkki vegur að £á tvo vfsindamenn tifl að klóast öndverðdr uim botta efni? Síðan gætu Bene- dikt, Sigurður í Hvdtárholti, Helgi á Hrafnkelsstöðiuim og aðrir góðir menn skemimt sér við að. raeða máflið á sinni bylgiulengd, sem { sjálfu sér er býsna merk t.dj bióðfræði- lega séð að bvf er teltour 'til saimlbúðar Isflen'dinea við bennan menninigairairf sdnn í' afldanna rás, bótt hún hröflckvi skamimt tjfl óygKiairrdi niðutr~« st.öðu uim sannigildi fornsaignia, ttmasetnmgú þeirra eðe hðf- unda. A.Bj. taika að gerast dularfull at- vik, sem reynast afdrifarik fyrir hana. 22.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. apríl 1970. (Síðasti vetrardagur). 18.00 Tobbi. Tóbbi og húnam- ir. Þýðandi Ellert Sigur- bjömsson. Þuflur Kristín Arngrímsdóttír. 1-8.1-ð- Chapflin. Of S'timamjúkur, 18.20 Hrói Höttur. Fjársjóður- inn frá Jórvík. X>ýð’andi Eil- ert Sigiuirbjömsson. 18.55 Hflé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og aiuglýsdngar. 20.30 Innan veggja Hásikóflans. Háskóflastúdentar kynna fjór- ar hugvisindadeifldir Háskóla Islands, guðfræðddeáld, heim- spekideild, laigadeild og við- sikiptadedld. Kynnir Þorstemn Páflsson, stud. jur. Umsjónar- maður Eiður Guðnason. 21.10 ,,Með bláa grön og klaufa- leiga fætur . . . “ Kvikmynd tekin um sauðburðinn í fyrra- vor í Heflgadail í Mosfellssveit. Kvikimynd’Un: öm Harðarson. Umsjón: Eiður Guðnason. 21.25 Aprílihlaup. Gamanledkur með söngvuim eftir J.L. Hei- berg. Aðalhlutverk: Kairin NéUemcise. Mailen Schwartz, Elith Foss, Mime Fönss og Bodil Udsen. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. Skólastjóri kvennaskóla á aiflmæli L aipr- &. Miitoið er uim dýrftár, og sflcafl efnt til veglegrar veizlu í skóflanum, en skóflastjórinn er fastheldinn á fé, neimend- umár gflettnir og gestimir ekki allir, þar sem þeár eru séðir. Allt hjálpar þetta til að gera daginn minrmsstæðan. (Nordvisdon — Danslka sjón- varpið) 22.55 Dagsikrárlok. Föstudagur 24. apríl 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsin.gar. 20.30 Munir og minjar. Siflfur- simiðar Isflendinga. Þór Magn- ússon þjóðmánjavörðiur rekur sögu sdlfursmíða Islendinga, einfcum á síðusto öfld.. 21.10 Ofurhugar. Á mannaveið- um. Þýðandi Krisitmann Eiðs- son. 22.00 Erlend miáflefni. Umsjón- armaður Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagsfcrárlldk. Si gurður Siglurðisson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og attgflýsángar. 20.30 Dísa. Pilagrímisförin. Þýðandi Júlíus Magnússon. 20.55 Höfn í Homafirðá. Sjön- varpsdagskrá ffó síðastliðniu sumri. Kvifemyndun: öm Harðarson. Umsjón: Markús Öm Antonsson. Laugardagur 25. aprfl 1970. 16.05 Endurtekið efni. Setið fyrir svörum. Dr. VillhjáJmur G. Skúlason, diósent, svaarar spumingum um ávana- og fiíknilyf. Spyrjendur eru. Magnús Bj amfreðsson og Eið- ur Guðnason, sem jafnframt stýrir umræðium. Áður sýnt 7. apríl 1970. 16.35 Stundin oiklkar (tvö at- riði). Fyrsta heimsókn Fúsa flalkkara. Tríóið Fið'rildi syng- ur fyrir böm i Sjónvarps- sai. Áður sýnt 1. miarz 1979. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. 24. kerHisflustamd endurtefein. 25. kennslustund frumflutt. Xjeið- beinamdi Baildur Ingólfsson. 17.45 Iþróttir. Uimsjónarmaður Framfarafélag Selás- og Árbæjarhverfis. Almennur fundur um strætisvagnaferðir verður haldinn sunnud. 19. apríl kl. 3 í anddyri barna- skólans. íbúar Smálanda, við Rauðavatn og Geit- háls sérstaklega hvattir til að mæta. Strætisvagn fer frá Geithálsi kl. 2.40 með fundarmenn. ! Stjómin. 21.30 Lög úr sömgfleiíknum „Háir inu“. Nemendamótskór Veirzl- unarsikóila ísiands flytur. Einsöngvarar eru Drffa Kristjánsdóttir, Sveinbjörg Eyvmdsdóttir, Halldór Briem, Halld'ór Kristínsson og öm Gúsitafsson. Unddrleik annast hljómsveit úr skólanium. Söngstjóri Jan Morávefe. 21.55 Framabraiut hermannsins. Brezfe gaimianmynd, gerð árið 1956. Leiflcstjóri Jóhn Bouflt- ing. Aðalhlutverk: Ian Car- miichael, Terry-Thomas og Dennis Price. Þýðandi Rann- veig Tryggvadóttir. Háskófla- stúdent er kvaddur í herinn í síðari heimsstyrjöfldinni. og verðnr hált á flesto. sem hann tekur sér

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.