Þjóðviljinn - 18.04.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.04.1970, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 18. apríl 1970. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kiartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V Fríðþjófssón. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ólafur lónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Óeðlileg samningsaðstaða jprumvarp Gils Guðmundssonar sem mælir svo fyrir að gengisskráningarréttur skuli á ný feng- inn Alþingi, vekur mál sem varðar alla landsmenn, en ekki sízt launafólkið, vegna þess hvernig þetta vald hefur verið misnotað til að ræna verkamenn og aðra launþega árangrinum af kjarabaráttu verkalýðsfélaganna. Alþingi var svipt þessu valdi með s'tjómarskrárbroti árið 1961, þegar núverandi ; stjórnarflokkar ákváðu með bráðabirgðalögum að svipta Alþingi því og flytja í hendur bankastjóra Seðlabankans og ríkisstjórnarinnar. Það var þá notað til þess að framkvæma gengislækkun sem flestir munu nú játa að var tilefnisláus hefndar- ráðstöfun ríkisstjórnarinnar gegn verkalýðsfélög-; unum. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu-, flokksins hefur fjórum sinnum fellt gengi íslenzkr-1 ar krónu á einum áratug, sem þátt í framkvæmd stórkostlegra fjármagnsflutninga milli stétta þjóð- félagsins; og þær tilfærslur hafa alltaf orðið vatn á myllu auðgunarbraskara og gróðasafnara. Og nú var því beinlínis hótað í sambandi við Efta- inngönguna, að þetta „hagstjórnartæki" væri einn- ig nothæft gegn ávinningi verkalýðsfélaga í kjara- baráttu. Qils vakti athygli á þessari misbrúkun gengisfell- inga í greinargerð frumvarps síns og eins í framsöguræðu við 1. umræðu málsins á Alþingi. í greinargerðinni víkur hann að samhengi málsins við launabaráttuna framundan með þessum orð- um: „Nú búa íslenzkar launastéttir sig undir það að rétta hlut sinn við kaup- og kjarasamninga á komandi vori. Viðurkennt er að kaupmáttur launa hefur stórlega rýmað undanfarin ár. Flestir virð- ast einnig telja að auknar þjóðartekjur og bættur hagur atvinnuveganna geri kieift að greiða hækk- uð laun. Um hitt er líklegf að skoðanir verði skipt- ar hve miklar kjarabætur launþegar verði að fá og hve háu kaupi efnahagskerfið rísi undir. Það verður að teljast óeðlileg og óviðunandi samnings- aðs'taða, ef viðsemjendur eiga það stöðugt á hættu að seðlabankastjóm og ríkisstjóm komi að samn- ingum loknum og segi: Þessir samningar ykkar, atvinnurekenda og verkalýðsfélaga eru á þann veg að okkur líka þeir ekki. Við ætlum því að ómerkja þá eða a.m.k. breyta þeim verulega. Til þess not- um við gengisfellingaraðferðina. Undir slíkum kringumstæðum er örðugt að ganga til samninga- gerðar". jpiutningsmaður viðurkennir að þó valdið væri í höndum Alþingis sé ekki með því tryggt að gengisfellingu yrði ekki beitt gegn kjarasamning- um. En ríkisstjórn eigi samt örðugra um vik að veifa þessu vopni og beita því. — s. Nú taka allar línuT að skýr- ast í íslandsmótinu í hand- knattleik. Á morgun kl. 20,15 verða leiknir tveir leikir f 1. deild karla og leika þá Fram — Valur og Víkíngur — Hauk- ar. Eftir þessa leiki getur svo verið, að Fram verði orðið Is- Iandsmeistari, en keppnin um fallið, milli Víkings og KR. verður ekki endanlega uppgerð hvemig sem úrslit leiks Hauka og Víkings verða á morgun, því Víkingur á annan leik eftir. íslandsmótið í handknattleik: Fram íslandsmeistari? — dugar jafntefli við Val á morgun til að svo verði Eins og áður segjr, dugar Fraan jafntefli í leiknium viö Val, til að hljóta Isilandsmeist- aratitilinn, t>vi þá heíur fé- lagið 15 stig, sem er meira en önnur félög geta fengið. Tapi Fram hinsvegar fyrir Val, auik- ast möguleikar FH tiil muna, því Fram og FH eiga eftir að uton úr heimi e Danir unnu Svía 8:1 í landskeppni í badm.inton um fyrri hétgi, og fór keppnin fram í Kaup- mannaihöifn. Danir munu heyja landskeppni vdð Mala- ysiu í Kuala Durnpur um mánaðamótin maí/júní. • Samkvæmt frétt frá NTB hefur bandaríski olympíu- meistarinn í -400 metra hlaupi, Lee Evans. undirritað samn- ing við World Sports Promot- lon og irrun keppa fyrir þessa nýju atvinnuveitendur sfna á móti, sem fram fer í Los Aneeles 23. maí n.k. Þá segir NTB að sögusagnir séu um. a.ð spretthlaupararnir Bob Heyes ög Jimmy Hines hafi gert samning við frjádsfþrótta- sirkus, ássmt langstökkvaran- um Earl Mccullouch, en allir bessir fþróttamenn eru nú at- vinnumenn í bandaríslkum fotboilta (rugby). Á frjálsíþróttamótí, scm fram fór um síðustu helgi í Abidja á Gullströndinni í Afrfku, sigraði olympíumeist- arinn í 1500 m. hlaupi, Kipc- hoge Kedno, í 1500 m. og 5000 m .hlaupum. Tími hans á 1500 m. var 3.37,5 mín, en á 5000 m. 14.06,5 mín. © Sænski hástökkvarinn Lundma.rk varð sigu.rvegari i grein sinni meö því aðstökkva .2,16 metra á frjálsfþs-óttamóti sem haldið vajr í Austán í Tex- as um fyrri helgi. Þetta stökk Lundmarks var vaillarmet í Austin, en hæst hafði bar áð- ur verið stokteið 2.13 m. leika saman og er það síðasti leiteur þegigja. Vinni FH þanrt leik og miðað við að Fbam tapi fyrir VaL eru þau jöfn að stigum og yrðu þá aðledka aukaledk urn Islandsmeistara- titilinn. Engin leið er að spá um úrslit leiksins á morgiun, þvf að þessi lið eru mjög á- þekk að styrkleika en sá er munurinn á morgun. að Vals- menn leika án ailrar pressu. bar sem þeir eru úr leik í mót- inu. en það er meira en hasgt verður að segja um Framara. sem þaima leáka raunverulegan úrslitaleik. Hinn leikurinn mdlli Vlkings og Hautea er afar þýðinganmik- ill fyrir Vfking, sem berst fyr- ir tilveru sinni í 1. deild. Fyr- ir Hauka skiptir þessi leikur engu máli. Svo mikið hafa Víkingar við, að þeir ætila að sækja Jón Hjaíltalín til Svf- þjóðar sér til fulltingis og vissulega setur koma hans í liðið strik í reikninginn, því takist Jóni upp verður Vík- ingsliðið illsigrandi fyrir Hauka. Allavega mó búast við iötfnum og skemmtileguim leikjum í Lauigardalsihöllinni á morgun. — S.dór. Fiórða Hljéen- skálahlaup ÍR Hljómskálahlaup IR ferfram í fjórða sinn að þessu sinni á morgun, sunnuda.ginn 19. apr- íl. og hefst eins og venjulega kl. 14,00. Aðstæður allar til hlaupa i Hljómskálagairðinum eru n.ú óðum að batna og er því bú- izt við mikluim fjölda þátttak- enda í bau 3 hlaup, sem eftir eru. Að gefnu tilefni vilja for- ráðamenn hlaupsins taka það fram enn einu sinni, að hlaup- ið er öllum opið. sem vilja reyna sig. Vissulega hafa böm og unglingar verið iðm.st við að taka bátt hingað til, en full- orðnir eru velkomnir til leiks. Keppendur eru beðnir að mœta tímanlega til skráningar og númeraúthlutunar, heilzt eigi síðar en kl. 13,30. Litla bikarkeppnin: ÍBK og ÍA leika í dag og ÍBH og Breiðablik leika í Kópavogi í dag kl. 16 mætast Keflvík- íngar o® Skagamenn f Litlu bikarkeppninni og fer leikur- inn fram á Akranesi. Á sáma tíma Icika svo Hafnfirðingar og Breiðablik í þessari sömu keppni og fer sá leikur fram S; í Kópavogi. Keflavfk og Ateranes urðu sem kunnugt er númer 1 og 2 í síðasta íslandsm/óti og er því hægt aö segja, að uim stórleik sé áð ræða þegiar þessi liðmæt- ast. Þau hafa um margra ára steeið skipzt á um að vinona Litlu bitearkeppnina og verður án efa mikíl barátta milli þeirra nu sem endranær. Kefl- víkingar hafa leikið tvo lei'ki í Litlu bikarkeppninni og unmð báða. Haífnfirðinga unnia þeir naumt 3:2 og Breiðaiblik 2:1 og hetfði Só sigur getað orðið mun stærri. Skagamenn hafa aðeins leikið einn leik og unnið hann með rniklum yfirburðum 11:1, en það var gegn IBH. Hafn- firðingar hældu Steaigamönnum mjög eftir þennan léik ogsögðu þá með eitt sterkasta lið, sem þeir hefðu mætt. I dag ætti raunveruleg geta lA-Iiðsins að kema betur í ljós, þar sem um sterkari andstæðing er að ræða nú. en um síðustu helgi. Leiktrrinn milli Breiðaibliks og IBH ætti að geta orðið jafn og steemimtilegur, þó teljaverði Breiðablik líklegri til sigurs, en lið þeirra hefur tekið miklum framförum og spá menn þvi, að þeir fari upp í 1. deiiki í sumar. — S.dór. Jón Hjaltalín mun leika með Víkingum á móti Haukum Baráttan um falllið f 1. dedld Islandsmótsins í handknattleik, milli Víkings og KR er mjög hörð. KR hefur lokið öillum sínum leitejum, en Víkinigiur á eför tvo leílci og hefur 2 stig. Á morgun leika Vfkingar við Hautea og hafla þeir lagt í þann kostnað að seékja Jón Hjalta- Iín til Sviþjóðar sér tdl fulll- tingis. Taikist Jóni vel upp, þó standast honum fáir snúning og verða Vfkingar ékM auð- Rigraðir með hann í fararbroddi Það er vel skiljanlegt, að Vík- ingar leggi mdkdð upp úr setu í 1. deild, því hún er eina mtót- ið í handkn attleiknum sem gefur atf sér hagnað og þar á otfan bætist, að Víkingar eru með ungt lið ög mjög efnilegt. seim á fullt erindi i 1. deild og ætti að ná langt þar næsta vetur, etf' alTt fer sem skyldi. Það verða áreiðanlega margir, sem koma til að sjá þennan skotfastasta handknattleiks- mann íslands og þó víðarværi leitað, leika með sínum gömlu félögum á morgun. — S.dór. Jón Hjaltalín með Vkingi. FRÁ LJÓSMÆÐRASKÓLA ÍSLANDS Samkvæmt venju liefst kennsla í skólanum hinn 1. okt. n.k. INNTÖK U SKIL YRÐI: Umsækjendur skulu ekki vera yngtri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hef ja nám. Undirbún- ingsmenntun skal vera gaenfræðanróf eða tilsvar- andi skólapróf. Krafist er góðrar andlegrar og lík- amlegrar heilbrigði. Heilbrigðisástand verður nán- ar athugað í skóianum. Eiginhandarumsókn sendist forstöðumanni skól- ans 1 Fæðingardeild Landspítalans fyrir 15. júní 1970. Umsókn skal fylgja læknisvottorð um and- lega og likamleí?a heilbrigði. aldursvottorð og lög- gilt eftirrit gagnfræðaprófs. Umsœkjendur eru beðn- ir að skrifa greinilegt heamilisfano á umsóknina. og hver sé næsta símstöð við heimili þeirra. Umsóknareyðublöð fást í skólanum. UPPLÝSINGAR UM KJÖR NEMENDA: Ljósmæðraskóli íslands er heimavistarskóli og búa nemendur í hei'mavist námstímann. Nemendur fá laun námstímarm. Evrra námsárið kr. 5.057,00 á mánuði og síðara námsárið kr. 7.225,00 á mánuði. Auk bess fá nemar greiddar löe- boðnar tryggingar og skólabúning Húsnæði ásamt húsbúnaði. fæði bvotti og rúm- fatnaði, sem Ljósmæðraskólirm lætur nemendum i té. greiða þeir samkvæmt mati skattstjóra Reykjavíkur. Fæðingardeild Landspítalans, 16. apríl 1970. SKÓL A ST JÓRINN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.