Þjóðviljinn - 18.04.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.04.1970, Blaðsíða 7
I Laiugaixlagur 18. aipril 1970 — T>J OÐVILJTNN — SÍÐA J Síðari hluti af ræðu Gils Guðmundssonar um alþjóðamálin, ísland og Atlanzhafsbandalagið V kynslóð hafnar fordómum og kreddum kalda stríðsins Yrnsir stuðningsimenn NATOs hér á landi jafnt sem erlend- is hafa bent á innrás Rússa og fylgirí'kja þeirra í Tékkó- slóvakiu sumarið 1968 sem nýja og ótvírseða sönnun þess, að tilvist Atlanzhafsbandialags- ins sé nauðsyn. Á þetta lagði utanríkisráðherra mjög ríka á- herzlu í skýrslu sinnj hér í fyrra, og hann var einnig við sama hieygiairðsbornið í ræðu sinm í dag. Svo rík áherzia hefur verið lögð á þessa stað- hæfimgu, að óg tel rétt að at- huga ban,a nokkru nánar. Og þá verðuæ óhjiákvæmilegt að líta fyrsit aftur í tímann um nokkurt skeið. T rumans-kenningin Hinn 12. marz 1947 ftutti þá- verandi forseti Bandaríkjanna, Harry S. Truman, raeðu, sem oft hefur verið vitnað til síð- an. í ræðu þesisairi var demo- kratinn Trurnan öðrum þræði að svara stjómmálaandstæðing- um sínum í Bandaríkjunum, ystu Rússa, fylgifiskar þeinra og handbendi víðs vegar um lönd. X>etta var allt áfcaflega einfalt, annað hvort amerískur andkommúnismi eða kommún- ískt samsærisdót. Það var ekk- ert þar fyrír utan. Og nú boð- aði Truman hvort tveggja í sennt upprætingu kommúnism- ans í Biandaríkjunum og harða baráttu' gegn kommúnisma í öðrum löndium. STá þyrfti hring um Sovétríkin, halda þeim í eins konar herkví. Hér kom einniig fram sú kenning, að Bandaríkin hefðu bæði rétt og skyldu til að koma vinum sínum og jábræðrum í öðrum löndum til hjálpar, væri ríkj- andi stjómarfiari ógnað af inn- Tendum jafnt sem erlendum öflum. Á þessum tíma geisaði borgarastyrjöld í Grikklandi, og það var einmdtt til að geta komið afturháldsöflum þar í landi til hjálpar. sem þessi fræga kenning, Trumanskenn- ingin svonefnda, var sett fram. Það er svo alkunna, að upp úr þessu hófust í Bandaríkj- heiðarlegs fólks trúði þvj sitatt og stöðugt. að yfir bandarísku þjóðinni vofði kammúnískt valdarán og að ríkisstjám okk- ar í Washington væri gegnsýrð af kommúnisma. Þessi áróður var svo öfluigur og umfangs- mikill, að enginn gait verið ör- uggur um sinn hag. Þetta var bairmleikur og smán okkar tíma.“ Hér skal ekki rætt meira um , M c C arthy-i sm ann, en vikið nokkru nánar að Trumanskenn- ingunni, þeirri kenningu að krossferðin gegn sósíalismia og kommúnisma veiti Bandaríkj- unum „rétt“ til þess að hlutast til um innanríkismól annaira þjóða á svonefndu vestrænu yfirráðasvæði, til þess að hægt sé að viðhalda þar óbreyttu stjómarfari eða breyta því Bandaríkjunum í hag. Það er framkvæmd þessarar kenning- ar, sem hefur valdið Banda- ríkjunum mestum erfiðleikum og álitshnekki, og þarf ekki annað en nefna örfá nöfn því til staðfestingar, nöfn eins og Þúsundum saman voru menn færðir í fangabúðir eftir valdarán herforingjastjórnarinn- ar í Grikklandi vorið 1967. republikönum, sem höfðu satoað hann og stjórn hans um hina mestu linkind gagnvairt kornrn- únistum jafnt innan lands sem utan. Forsetinn tóto nú á hon- um stóra sínum. ag hugðist þvo toommúnistaóorðið af de- mokrötum með stóirhreingem- ingu í eitt skipti fyrir öll. í ræðu sinni lagði Trunnan á- herzlu á, að það væri hveirju orðí siannara, að gervallt mann- kyn skiptist nú í tivo hluta. hinn góða htota og hinn illa. Góða fólkið ætti flest heim.a á vesturhveli jarðar, það elsk- aði frelsið ákaflega heitt, það værí áfcaflega lýðræðissinnað. það bataði toommúnista ákaf- lega mikið, og það væri prýtt ákaflega morgum öðrum dyggð- um. Þetta góða fólk lyti for- ystu rétt hugsandi Bandiaríkja- mianna. Hins vegar væri vonda fólkið, kommúnistar, unddr for- unurn þeir furðulegu atbuxðiir, sem kenndir haf,a veríð við McCarthy hdnn eldna, og naum- ast ei@a sér aðrar hliðstæður en galdrabrennur liðinna alda, Fjöldi fólfcs var borinn hiveirs kyns sötoum og líf óteljandi mætra manna lagt í rúst. Þar toom, að Harry Tramian sjálf- ur vtarð einn stootspónn þessa froðufeHiandi afstækis, hann var jafnvel sakaður um að hafia baldið vemdarhendi yfir rússneskum njósnara. Trumian fjallar um þetta í endurminn- ingum símum og lýair því hressilega og áfcaflega tæpi- tungulaust, eins og hans var von og vísa, til hvers McCar- thy-isminn í Bandarífcjunum leiddi. Truman kemst þanmig að orði: „Lýðskrumarar, fífl og at- vinnuföðurlandsvinir voru iðn- ir við að sá fræjum óttans i sálir amerískra borgaira. Fjöldi Vietnam, Kórea, Formósa, Grdkkiland. Og afbrigðið Bresnevs-kenning Austur £ RússLandi sitja lika valdamenn öftogs stórveldis. Mairgt er líkt með skyldum, seigir máltækið, og á það nokk- uð oft við um hugsaniagiang og starfsaðferðir leiðtoga risaveld- anna tveggja. Rússneskir vald- haíar hafa Mka tilhneigingu til að einfalda Wiutina, ósköp Mkt og Bandaríkjiamenn. Þeir bafa lílca verið að bisa við að skipta heiminum í tvennt, gott og Ult. hvítt og svart. Þar er annars vegar hinn góði kommúndsmi undir rússneskri íorystu, hins vegar hinir illu stríðsæsdnga- menn og heimsvaldasánnar, sem hlíta bandarískri leiðsögn. Furðu mang-r hM-ðstæðux má finna með stórvéldunum tveim- ur, jafnvel að því er teikur til kenninga og opinbers boðskap- ar. Eitt er það, að ekki verð- ur annað séð en Trumams-kenn- ingin giamla, sem m.a. var beitt í Grikklandi 1947, og oft hefiur verið beitt síðan af Bandaríkja- mönnum, hafi verið tekin upp auistuir í Rússlandi og heiti þar að vísu Bresnevskenning. Það var samkvæmt þessari kenn- ingu um rétt til íhlutunar í innanríkisimiál á himu austræna áhrifasvæði, sem Rússar réðust inn í Tékkóslóvakíu í áigúsf 1968, eftir að þeir höíðu til- kynnt Bandaríkjunum sérstak- lega, hvað í vændum væri. Innrás Rússa og fylgifiska þeirra í Tókkóslóvakíu og öm- urleg þróunin þar í hemumdu landj alla stund síðan. heíur verið notuð bæði hér og erlend- is til rökstuðningg fyrir Nató- stefnu. Hér á landi hefur, með allmiklum árangri, verið reynt að bagnýta þessa atburði til að réttlæta bæði áframhaldandi bandaríska hersetu á ísiandi og áframbaldandi aðild íslands að NATO. Svo langt hiafa sum- ir menn jiafnvel gengið að stað- hæfia, að rússnesk valdbeiting í TékkósJóvafcíu réttlæti allar yfirtroðslur og óhæfuverk, sem Bandaríkin bafa framið víðs vegar um heim. Þátttaka ís- lands í NATO hvilir sem fyrr á þeirri kenningu, að Atlanz- hafsbandalagið sé vamiarbanda- lag gegn árásarstefnu Rúsisa og annarra kommúnistaríkja og stuðli að því að vdðhalda valdajafnvægi, meðan ekfci hef- Ur náðst samkomulaig um af- vopnun og upþlausn hemaðar- bandalagianna. Athiuigum nú þessa gömlu og nýju kenningu í Ijósi reynslunnar. Frelsisskerðing innan Nató og Varsjár- bandalagsins Samkvæmt sáttmála Aflanz- bafsbandalaigsins er það meg- inhlutverk þess bandalags, að vernda bandalagsþjóðimar fyr- ir hugsanlegi utanaðkomandi árás. Svipuð ákvæði mun að finna { sáttmiála Vairsjárbanda- lagsins. En hrver hefur r»un- in orðið? Hún hefur orðið sú, að í hvorugu tilfellinu, hvorki að því er tekur til Atlanzbafs- bandalags eða Varsjárbanda- lags, hafur freisi og sjálfsá- fcvörðunarréttí bandalaigsþjóða verið ógnað utan frá, af hdnum meintu andstæðingum, sem hernaðarbandalöigin átfcu að verja þjóðimar fyrir. Frelsi og sjálfsákvörðunarrétturinn bafa þvert á móti verið skeirt eða fótum troðin af ríkjum innan hvors bandalaigs fyrir sdg. Bandalögdn hiaifia alit frá upp- hafi, en þó i vaxandd mæli eft- ir þvi, sem fram liðu stundir orðið stjómtæfci risaiveldanna tvegigjia, Rússlands og Banda- ríkj'anna, til að tryggja yfir- ráð þeirra yfir hinum smærri bandalagsríkjum, hvors í sinni hernaðarblökk. Firelsi Tékka var ekki ógnað úr vestri, heldur af Rússum og öðrum bandaiags- ríkjum Téfcba í Varsjárbanda- laiginu, hemaðarbandalaginu, sem áttí með vopnum sínum að tryggja öryiggi þeirra og rétt. Og á hMðstæðan hátt sýna ör- lög GrifcfcLands hvílíkt frelsi það er, sem NATO undir yfix- stjóm Bandaríkjanna tryggir smáríkjunum, sem þar eigia að- ild og skulu samkvæmt aðild- arsáttmálanum vænfa halds og trausta Svipmyndir frá fyrstu dögunum eftir innrás sovézka hersins í Tékkóslóvakíu í ágúst 1968. Prómeþeifs-áætlunin í framkvæmd Það þarf ekfci að rekja það, sem alfcunnuigt er, að ■vorið 1967 hrifsiaði liðsforingjaklíka til sín öll völd í Grikklandi, kom þar á hemaðareinræði, smalaði stjórnm álaan dstaíðing- um sínum í fangabúðir og hef- ur stjómað síðan samkvæmt koklkaibókum ótíndra fasista. Þetta valdarán vaf fram- kvæmt þegar kosningar stóðu fyrír dyrum í GrikfcLandi, — þegar sýnt þótti að frjáls- Lyndur borgaraflokkur þar í landi, Miðsambandið svonefnda, næðj þar þingmeirihluta ásamt sósíalistum og kommúnistum og myndaði að öUum líkindum með þeim einhvers konar vinstri sfijóm. Það er fyrir löngu talið alveg óyggjandi og fullsannað, að valdarán liðs- fonngjanna í Grikklandi var framið samkvæmit bandarískri aætíun, sivonefndri Prómeþedfs- áætlun, sem gerð hafðj verið að frumkvæði CIA. leyniþjón- ustu Bandaríkjanna. Til þess- arar áætíunar skyldi grípa og hún skyldi framfcvæmd, hve- nser sem ástandið í grískum innanlandsmálum kynni að komast á það stig að taMð væri hættulegt fyrir NATO og þar með óæskilegt frá sjón- armiði Bandiaríkjanna. Vitn- eskja um þessi afskipti banda- rísíku leyniþjónustunnar af málefnum Grikklands og sam- vinna við valdaræningjana þar, varð tiltöMega fljótt kunn. Um skeið héldu ýmsir vinir Bandaæíkjanna því fram, að leyniþjónustan hefði sjálfsagt hér eins og ofitar gripið fram fyrir hendumar á yfirboðurum sínum í Washington og sýnt þetta hressilega framtak, án þess að þeir hefðu minnstu hugmynd um. En siðar hafa verið leiddar að því sterkar likur, — ég þori ekfci að segja. að það sé -fullsannað, — að utanríkis- og varnarmálaráðu- neyti Bandarikjanna og jaínvél Johnson forseti, höfðu ekiki að- eins vitneskju um áætlunina og fyrirætíun grísku Hðstfor- ingjiarma, heldur tófcu beinan þátt í undirbúninigi. Það er a. m.k. víst. að Miðj arðarhafsfloti Bandaríkjanna lá úti fyrir Aþenu, þegar Mðsiforingjamir hrifsuðu til sín völdin og hann hélt þar kysrru fyrir um meira en hálfs mánaðar skeið eða þangað til valdaránið var að fullu og öllu til lykta leitt. Nú haía þessir grísku liðsfor- ingjar og hershöfðingjar setið við stjómvölinn í Grikklandi í 3 ár, og gríska stjómin hefur nær allan þann tíma notið bæði hernaðarlegrar og efna- baigslegrar aðstoðar frá Banda- ríkjunum, að því er talio er í mjög stórum stíl. Grikkland, undir fasisrbastjóm er af Fraimihalld á 9. síðu. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.