Þjóðviljinn - 18.04.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.04.1970, Blaðsíða 12
) Athugísf vi& endursko&un oðalskipulags hvorf Ráðhús og stjórnarráð eiga heldur að vera í nýja miðbænum en gamla Guðmundur Vigfússon hreyfir hugmyndinni í borgarstjórn og gagn- rýnir að ekki skyldi efnt til samkeppni um nýja miðbæinn ■ Borgarstjóri treysti sér ekki til þess að viðurkenna þau' inistök sín að láta ekki efna til hugmyndasamkeppni um skipulag nýja miðbæjarins. Nú hefur verið unnið í mörg ár að skipulagsteikningum og taldi borgarst'jóri að unnt yrði að gera lóðir byggingarhæfar í nýja miðbænum 1971 ef fjármagn til skipulagsvinnunnar yrði stóraukið. en áður hafði borgarstjórinn gefið yfirlýsingar um árið 1970 í þessu sambandi. II Guðmundur Vigfússon benti á hvort ekki væri athug- andi að færa ráðhús borgarinnar og stjórnarráðshús úr gamla miðbænum í nýja miðbæinn, einmitt þegar aðal- skipulagið er í fyrstu endurskoðun. Skipulag nýja miðbæjarins kom á dagskrá vegna fyrirspurn- ar frá Guðmundi Vigfússyni svo- hljóðandi: 1 • Hvenaer rruá áaotla að lögð verði fram tiHaigta að skipu- lagi nýja miðbæjairin,s sunn- an MikHíbra'irtar og auetian Kringlumýrarbrautar, sem unnið hefur verið að árum saman? Hefur sá möguleiki verið tekinn til athuigunar í sam- bandi við vinnu að skipu- lagistillögunni, að í hinum nýja miðbæ rísi nýjar stjórn- sýslustofnanir ríkis og borg- Prentarar gegn skerðingu á rnðstöfunarfé lífeyrissfóða A aðalfundi Hins íslenzka prentarafélags var gerft sam- þykkt sem mótmælir eindregið fyrirhugaftri skerðmgu á ráft- stöfunarrétti lífeyTissjóða, sam- kvæmt frtrmvarpi því, er liggur Bðráttan gep hernámi: þátíí, nútíð og framtíð! Nki. sunniudag kíl. 3 verð- ur efnt til tHruraeðiutEundiar í Tjaimamgata 20 og rökraett um andstöðuiraa giegn herraámiinuá Mðraaim áiratag og íþá baráttu, sem framuinriiain er. KAONAR ARNALDS flyt- ur stutt sðgulegt yfirlit meft skuggamyndum. EINAR BRAOJ, rithöfund- ur, JÖNAS ÁRNASON, alþm. og MAGNÚS KJARTANSSON alþm. mæta á fundinum og svara fyrirspurnum. M.a, verð- ur til umræðii: •k Saintök hemámsandstæð- inga og hin mikla hreyf- ing, sem þau hrundu af staft í byrjun áratugsins. k Voru Samiökin rétt skipu- lögft? ic Hvaða mistök hafa vérið gerð? ir Kostir og gailar við más- munandi baráttuaðferðir: fjöldagóngwr, söi’nun und- irskrifta, fræðslustarfsomi. k Hvemig verður baráttan gegn herselunni bezt skipu- lögð á næstu ámm? Þetta er þriðji og seiraasti umræðufundurhm, sem Al- þýðubandialaigið gengst fyrir um sögu hemámsins í þrjá- tíu ár. I/iðnir atbuirðir eru rökraeddir með þá baráttu í huga, sem firaimuindara er. — Jafratframit mun vafateust bera á gótmia á iþessum furadi, ihiyað mlönraum sýndst um tillhögun mótmiaelaaðgeii'ða 10. maií n.k,, þegar 30 ár verða liðin, síöán ísland var fyrst herruuimiið. — FUNDURINN ER ÖELUM OPINN! — fyrir Alþingi um Húsnæðismála stofnun rkisins. Samþykkt aðalfundar prent- aira er á þessa leið: „AðalifundMr H.Í.P., haldinn 12. apríl 1970, mótmæliæ eindregið stjórnairfrumvarpi því, sem lagt hefur verið fram á Alþiragi um Húsnæðiismálastofnun ríkisins, þar sem áformað er að sikerða ráðstöfuraarrétt lífeyrissjóðanna að 14 hluta af fé sjóðanraa, og fá bann í hendur Húsnæðismála- stofnun ríkisins, er siðar getur ráðstafað fé þessu til aðila utan verkialýðshreyfingiairinniar. Fundurinn vill minna á að líf- eyrissjóðu.r preratara var stofraað- ur með samniragum milli prent- ara og atvinnurekendia og kom í stað kröfu preratara um hækk- lið laun, sem ríkisvaldið banraaði atvinraurekendum að fallast á. Lífeyrissjóður prentar,a er því skýlaus eiign prentarastéttarinn- ar, sem hún mótmælir að verða svipt náðstöfuraarrétti á með nokkrum haatti. Fundurinn mótmælir einnig í- hlutun bins opinbena um ráð- stöfun á fé aitvinnuleysiistrygg- ingasjóðs, sem einnig ©r til orð- inn í samniragusm verkafólks og atvinnuirekenda og þvi eign fólks- ins í verkalýðsfélöguraum. í>á saimþykkir fundurinn að kirefjast þess af fulltrúum vinnu- stéttianraa á Alþingi, að þeir af- nemii bin óiréttlátu vísitöluákvæði á láraum Húisinæðismálastofnun- ar ríkisiras". 3. 4. Guðmundur Vigfússon ar, svo sem stjórnarráðs- bygging og ráðhús? Hafa komið í ljós sérstök eða erfið yandamál varð- and; tengimgu og samgöng- ur hins fyrirhugaða nýja miðbæjar og gamla miðbæj- arsvæðisins? 160 flugfreyjur Loftleiða þjálf- aðar í þetuflugi Lo'ftleiðir bafia raú álkiveðið að senda allt að 160 fiLogfreyjor til þjálfuraar vegraa þotuflugs fé- lagsins, sem hefst um miðjan naesita mánuð. Stúllfcuirniar murau fiara á nám- skeið, sem ha-ldið er fyrir þotu- filuigfreyj'Ur af flugféliaiginu Sea- board World, og verður það i New York. Að bverju námskeiði lokrau iraurau ffluigflreyjumar ganga undfir próf, sem siamið er til fullnægingar reglum flu'g- miálaistiómiair Bandiarkjiannia, um öryggi og annað, er vairðar þotu- fluig til og frá Baracteríkjiunum. Flraigfreyýurraar-verða 20 á bverju námskeáðí. Hvenær roá ætla að fyrsti hluti þessa svæðis geti orð- ið byggiragarhæfur? Borgarstjóri svaraði fyrir- spurninni og sagði að gert væri ráð fyrir að skipulagstiltaiga að nýjia miðbæjarsivæðinu yrði til- búin á miðju þessu árd. Hann siagði í öðru lagi. að enn er gert ráð fyri.r því að æðsttu stjóm- sýslustofnanir borgar og rikis verði í giamla miðbænum. í þriðja lagi sa-gði borgarstjóri, að nú væri unnið að skýrslugerð um umferðaratbuganir, sem fram hefðu farið, en fullyrti að ekki hefðu komið fram sérstök vandamál við skiputeigninigu um- ferðar frá o>g til nýjia miðbæjar- svæðisins. Fjórðu spumingu svaraðí borgarstjóri þannig, að fyrst helði verið ger^ ráð fyrir því að fyrsti hlutinn yrði bygig- ingairhæfur 1970, en nú væri miðað við 1971, þ.e. ef settur vaari sérstakur kraftur á uradir- búninigsýinnuraa. Guðmundur Vigfússon þakk- aði borgarstjóra svörin og saigði m.a. efnislega: Einn mi kilvægasti þátturinn við gerð aðaiskipulagsins á sín- um tíma var ákvörðunin um nýja miðbæjarsvæðið. Þremur arkitektum var falin skipul-ags- vinnan og þeir hafa baft þetta verkefni í 3-4 ár, en enn hefur ekkert sézt frá þeim. Nú er því lofað að frumdrættir geti legið fyrir á miðju þessu ári. en að fyrsti hlutinn verði byggingar- hæfur á miðju næsta ári gagn- stætt fyrri yfirlýsingum borgar- stjóra um árið 1970. Ég varaði við þessum vinnu- brögðum saigði Guðmundur enn- fremur, því ég taldi nauðsynlegt að vand-a vel til skipulags nýja miðbæjarins. Þess vegna taldi ég eðlilegt, að á sínum tíma hefði verið efnt til huigmyndasam- keppn; um nýja miðbæinn. Ég flutti tillögu þar um. sem var bafraað i borgarstjóm og þrír einstaklingar valdir til þess að vinna verkið. Þesöi afstaða var þeim mun furðulegri sem hug- myndasam'keppni um hvers kon- ar iraannvirki verður nú æ al- gengari. Til dæmis var efnt til norrænnar samkeppni um Foss- vogsskiputeigið og auk þess hef- ur verið efnt til sam'keppni um ýmsar byggingar svo sem æsku- lýðsheimili. sem áformað er að rísi við Tjömina og síðan fileiri slíkar byggiragar. Ég tel, að með þessu hafi verið stefnf í rétba átt, því að slík tilhögun tryggi valkosti og betri árangur en ella. Það vom stórfelld og óafsak- anleg miistök að efna ekki tii hugmyndiasamkeppni um skipu- lag nýja miðbæj'airins. Án sam- keppn-j varður ekki um heina valkosti að ræða. Þá er aðeins um það að velja að taka einu til- lögunni — kannski með lítilshátt- ar breytiragum — eða hafraa henni ella, sem þýðir að við stöndum í sömu sporum og í upphafi. Guðmundur vék síðan að æðstu stofrauraum opirabenra aðila, sem ætlunin var að staðsetja í gamla miðbænum. Guðmundur minrati á, að samikvæmt sam- þykktinni um aðalskipulag ætti FramhaM á 9. siðu. Laugtardagur 18. apríl 1970 — 35. árganigur — 87. tölublað. Hryðjuverkin halda áfram í Kambodju ■ Múgmoi-ðin á fólki af vietnömskutn ættum sem hinir nýju stjórnairherrar í Kambodju hafa greinilega gefið fvrittnæli um halda áfram. í fyrradag bárust fréttir af því að hið mikla Mekongfljót hefði verið krökt af líkum Vietnama sem myrtir hefðu verið. í fréttum ríkisútvarps- ins í gærkvöld var sagt svo frá: íslenzka ríkisútvarpið sagði svo í gær frá hryðjuverkunum í Vambodju sam'kvæmt skeyti frá t«indarís'k'U fréttastofunni AP: — Hermenn Kambodjustjómar í Takeo skutu hvað eftir annað á fólk í fangabúðum þar og biðu á annað hundrað manns bana. Þetta eru mestu fjölda- morð sem vitað er um að kiamb- odjiskir hermenn hafa framið a fólki af vietnömskum ættum. Fjöldamorð voru framin i bæn- um Prasot (í síðustu viku), voru þá 72 Vietnamar myrtir. Fjöl- margar fangabúðirr fyrir fólk af vietnömskum ættum bafa verið reistar víðs vegar um Kambodju og eru i þessum fangabúðum mörg þúsund manns. Fréttamenn AP segja að í Takeo hafi verið á 3ja hundrað manns, ■ meðal þeirra nokkrar nokkrar korauir og böirn. Hafi fólkið verið innan girðingar þeg- ar skotið var á það. Takeo er rúma 5o km fyrir sunnan Phn- om Penh. A.m.tó. þrettán voeru hættulega særðir, meðal þeirra unguir drengur. Enginn skipti sér af særðu fkSnfci, sumu í dauða- teygjunum, þótt sjúkrahús væri í aðeins 100 metra fjarlægð. AP-fréttastofan hefur það eft- ir vietnömskum manni, fimrot- uigum að aldri, sem var í hópi þeirra 40 sem komust lífis af að hermennirnir hafi hafið skothríð skömmu eftir að myrkur skaill á. Engin viðvörun hefði verið gefin og fólkið hefði hvergi getað leit- að skjóls fyrir byssukúlum. AP segir að hálfsextugur vietnamsk- ur bóndi bafi séð tvo syni sína myrta og hann viti ekkí hvað hafi orðið af konu sinni og átta börnum þeirra. Skömmu fyrir dö'gun í morg- un komu átta erlendir firéttairit- Framlhald á 9. síðu. Fundur um skoðanamisrétti / hijóðvarpi og sjónvarpi Stúdentafélagið Verðandi efnir til almenns borgarafundar í Nor- ræna húsinu í dag, laugardag, kl. 14,00. Rætt verður um „Skoð- anamisrétti í Ríkisútvarpi og Sjónvarpi“. Méð hringilaga sætaskipun verður stefnt að frjálsum og ldf- andi umræðum um þetta áhuga- vekjandi mél. Fowmieg ú-am- söiguerindi vei-ða ekki Hutt, en seint á fimmtudag höifðu etftir- taildir einstalklin.gar m.a. giefið vilyrði um þátttöku í umræðun- um: Björn Th. Björnssoin, Gunra- ar G. Schraim, Hö rðúr É’érMrhan n, Jón Balldvin Haníiibalsson, Magn- ús Torfi Ölafsson, Sigurður A. Maignússion, Steingrímur Gautur Kristjánsson, Þorgeir Þorgeirs- son. Starfsfólk við fjölimdðla, sér- staklega starflsfólk rfkisútvarps- og sjónvarps, ætti að notaþetta tæk'ifæri tdl umræðna og skoð- araaskipta, ekiki sízt veigna þess ad bæjarstjómarkosningar nálg- ast óðum, fyrst a.lmennu kosn- ingar hér á landi s^ðan að sjón- varpið varð að áhrií£á.valdi. Pyr n in^ar : k nýbygg. Klapp,/Sölvh6lsg • *.«* * Kr s 55.597,oo ” akrifstofuhiSsgögmim'... • II 78.358,oo ” verikfærum ............. tt • ♦••••• —?.38,„g99,3„a 472. 954, 3 9 La^rt í varaejóð .......... »»»•**» Krt 26l.425»oo Tekjuafgangvir ........... ft *♦**♦•♦ 70*972,79 332 < .397, 79 - , i lir Kr: 8*777. .4ö9r 21 \ Jóhann Hafstein og reikningar I umræðum á allþingi fyr- ir raokikru um mélefni Lands- smiðjunnair talaði Jóhann Haf- stein iðraaðainmiálaráðherra uim haffla Landssmiiðj u nnar á síð- asta ári og sagöi að bann hefði verið orðiran 1,4 mdljón- ir kiróna s.l. hausit. Á fimmtu- daigiran var benti Maigmús Kj.artansson á það að þessi staðhaafirag ráðihen-ans væri alrörag, saimkvaamt aðaireikn- ingum Laradssmiðijunnar fyrir árið 1969. Samkvasmt þeirn opirabera reikniragi hefðu eign- ir Lanidssmiðjrtnnar verið af- Landssmiðjunnar skrifaðar í flyrra um 473 þús- und kr., en ágóði ársins 1969 hefði verið rúmar 332 þúsund kr. — þair aif hefðu 261 þús. farið í varasjóð. Sjást þessar niðm’stöður á mynd sem hér fylgir úr reifcniragum Larads- smiðjunnar. í þessu saimibandi er vert að vekja aiflhygli á því, að eigniir Landssmiðjunnar hafa verið afskirifaðar mrjög röstk- lega. Þannig hef ur nýbygg- iragin við Sölvhólsgötu verið afsikrifuð niður í 563 þúsurad og aðrar huseignir niður í eitt þúsund krótnur hver! Öll sikritfistofluhúsgögn fýri,rtækis- ins em metin á 1.000 fcr. á efnaihagsreikningi og aBar vélar og verlklflasri á 1.500 kr.! Viðbrögð ráðherrans við þessum upplýsintguim urðu fiurðullegar dylgrjur um það að ekkert væri að marka þessa reikninga; þedr sýndu eklká róttar staðreyndir um aftoomu og haig fyrirtagkisins — þedr væru með öðrum orðurn fials- aðir. Er vandséð hvemig róð- herraran kemist hjá því að finna þeim oröum sínum stað eða hvemig forráðamenn Landssmiiðjunnar geta setið þöglir undir slíku ámæli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.