Þjóðviljinn - 06.05.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.05.1970, Blaðsíða 3
^•si í.: . K:-.< •••"•'. ‘.*:K Miðviteuidagtir 6. imiaf 1970 — ÞJ^ÖBVHEJININ — SÍÐA J Eftir innrás bandarísks herliðs í Kambodju Alda mótmæla rísín í Bandaríkjunum Tugþúsundir stúdentu munu mótmælu viB Hvitu húsið WASHINGTON 5/5 — Samtök bandarískra háskólastúd- ent ahafia boðað til fundar fyrir framan forsetabústaðinn, Hvíta húsið, í Wasihington á laugardaginn í því skyni að mótmæla innrás hins bandaríska herliðs 1 Kambodju og einnig morðunum á fjórum stúderftum í Kient í Ohio í gær sem hermenn úr fylkishernum skutu til bana. Reutersfréttastoiian sagði í kvöld að miklar viðsjár væru í háskólum og menntaskólum um öll Bandaríkin og hafði hún það eftir talsmönnum unga fólksáns að morðin á stúdentunum fjór- um, tveim piltum og tveim stúlk- um, í Kent kynnu að leiða til borgarastríðs. Fréttir af þvi sem gerðist í þessum litla háskólabæ í gær eru enn óljósar, en þó er ljóst, og hefur reyndar verið viður- kennt af yfiirmanni fylkisher- liðsins, Robert Canterbury hers- höfðingja, að hermenn hans höíðu enga ástæðu til að beita skotyopnum sínum. Lögreg'lan í Kent hafði í fyrstu reynt að haidia því fram að stúdentarnir hefðu hafið skothríðina, og í fyrstu fréttum af mannvígunum var reyndar frá þvi skýrt að tveir fylkishermenn hefðu verið vegnir, en síðar kom á diaginn og er nú viðurkennt af öllum að stúdentamir höfðu ekkert annað til saka unnið en það að vilja lýsa andúð sinni á hern- q/Si Bandaríkjanna í Indókína. Morðin á ungmennunum fjór- um hafa vakið andstyggð manna uöi öll Bandaríkin og orðið til ao' magn,a heiftarhug ungu k.yn- slóðarinnar í garð þeirra ráða- manna sem telja henni það verk- efni .verðugast að senda hana á vígvelli í löndum þjóða sem aldrei hafa gert neiitt á hlurta Bandaríkjamanna. Spjöll í garði sendiráðsins Aðfaranótt sl. sunnudags voru rifnar upp nokkrar hríslur í garði bandaríska sendiráðsins við Laufásveg. Elkiki hefur ver- ið upplýst hverjir vom hér að verki. Samkvæmt Reutersfrétt heíur verið boðað til mikifs motmæla- íundar stúdenta Og reyndar allra annarra íyrir íraman Hvita húsið á laugardaginn. Talið er vísit að tugþusundir manna muni taka þátt í þeim mótmælum, ef leyfi fæst þá íyrir þeim. Það mun enn ver,a óvíst. Taismiaður sambands banda- rískra háskólastudenta sagði í kvöld að allt benti tii þess að á- skorun sambandsins um að stúdentar um gervöll Bandarik- Síhunúk hefur myndað nýja stjórn Kambodju í Peking PEKING 5/5 — Síhanúk prins tilkynnti í dag í Peking að hann hefði tnyndað stjórn í Kambodju sem fyrst um sinn myndi hafa aðsetúr utan höfuðstaðarins. — Hann er heldur illur á svipinn þessa dagana, hann Nixon landamærum Kína.“ Church kvaðst mundu vinna gegn því, að veitt yrði fé til hemaðar í Kambodju. Öldungadeildarmaðuirinn Wil- liam Proxmire frá Wisconsin in hæfu verkiall bæði til að j kallaðj þessa ákvörðun Nixons mótmæla striðinu i Indókina og i ,,hrapalleg,a yfirsjón“ og bætti til að lýsa andslyggð sirmj á i þVj við. að Bandaríkin væru nú að gera einmitt þær sömu skyssur og drógu þá inn í Viet- framíerði morðingj,anna í Kent í Ohio myndi íá mjög góðar undirtektir. Ákvörðun Nixons forseta um að gera innrás í Kambodju heí- ur bersýnilega komið mjög illa við marga bandaríska öldiunga- deildarþingimenn, og ýmsir þeirra hafa látið í ljósi ótta sinn við aifleiðimgarnar: — Nixon spilar djarft, saigði John Sherm.an Cooper finá Ken- tucky, en é.g tel að bezt hefði verið að ráðast ekki inn [ Kam- bodju. Peter Dominiok frá Colo- rado, sem er taUnn „stiríðsfálki“ — þ.e.a.s. hlynn,bur óbilgjarnri stefnu, sagði, að hann teldi að forsietinn mundi lenda í vand- ræðum á þingi með þessa á- kvörðun sína. Leiðtogi Repúblikana í ded'ld- inni, Hugh Scott, hivatti landia sína hinsvegar til stuðnimgs við forsetann og flokksbróðir hans frá Texas, Tower, tók í sama streng. En Demókratinn Frank Church frá Idabo saigðj hdnsvegar, að „við höfum fært út stríðið með þedm hætti, að ekki verður séð fyrir endann á því... Það verð- ur fyrsta skrefið í nýjum skuld- þindingum, sem geta aðeins leitt okkur til medri vandræða og að namstríðið. Republikanin Charles Geodell frá New York sagði: „Við ætt- um að taka þá erfiðu ákvörðun að hverfa frá Suðaustur-Asíu fyrir fúllt og allt... Svo lítur út sem herforingjaimir fái að ráða hvaða afleiðingar til lamgs tíma verða“ Öldungadeildarmaðurinn Mus- kie, ,sem var .. vara'forsetaefni DÍemókrata 1968, lét í ljós sterk- ar áhyggjur sínar af innrásinni í K,ambodju. Muskie sagði, að yf- irlýsing Nixons um málið benti tíl þess, að hann treysti á hern- aðarsigur í Vietnam en ekki lausn við samningaborð. Brooke, sem er eini blökku- maðurinn í Öldungadeildinni og Repúblikani taldi það sórlega ámælisivert, að Nixon hefði tek- ið álcvörðun sína án þess að ráðigast við þdmgið. Hið áhrifamitela dagblað „New York Times“, kallaði innrásina „hættulegt ævintýri“ sem myndi hafa „víðtætear og alvarlegar af- leiðingar“. Yfirlýsingar Nixons um málið taldi blaðið dœmi um það málæði. sem Bandairíkja- menn hefðu jafnan heyrt frá forystumönnum sínum í hvert skipti sem landið hefði verið Engar ráðstafanir vegna sumarvinnu skólafólks □ Það kóm fram á Alþingi þingsins að ríkisstjómin hefur enn ekkert aðhafzt til að tryggja atvinnu skólafólks á sumri komanda. í uimræðunum síöasta da.g þingsins um námsmainnamálin spurði Magnús Kjartansson mermtamálaráðherra hvað ríkis- stjórnin heifði gert til að tryggja sumaratvinnu skólafólks í sumar. Minnti Magnús á, að hann hetfði einnig spurt um þetta í fyrravor, ofi hefði í svari Egigerts G. Þor- steinssonar komiið fram að ríkis- st.jórnin hafði þá ekteert gert til að afstýra atvinnuileysi slkóla- fó'lksdns. Upp úr þeim uimræðu.m og áframihaldi þeirra utan þings og innan haifi svo verið farið af stað og 10 miiljónir króna verið veittar í þessu sikyni, ’og greitt sem mótl'raimilag gegn framilaigi fra siveiitarféilöguim. Magnús lagði áherzlu á að efnahaigsástand námsmannainna í framha.ldsskóluim væri nú slíkt aö það gæti riðið á öllu uim framhald námsins hvort nem- endur fengju sæmálega vinnu uim sumairtlmann. Margir hefðu þeg- ar orð'ið að hætta námi og nú lægi etetei annað fyrir fjölda. námsmanna sém eigi efnalitla foreldra. Gylfi sagði, að í fyrra hefði verið miikill ugigur í mönnum vegna atvinnuleysis skólafóltes. Ríkisstjórnin hefði þa haft fór- göngu um lausn mélsins í sam- vinnu við svédtarstjómir, með þeim ágætum að etekert atyinnu- leysi hafi verið í fyrrasumar hjá mum a síðasta desi steólafóllki. Rákisstijómiin & enn hafa vaikandii auga á þessu í sumar. Vilhjálimur Hjálllmiarsson bar eindregið á móti þeii-ri fjulilyrð- ingu Gylffia, að í fyma hefðu all- ir steölanemiendur haft atv'iinnu. Kvaðst hann þetekja þess mörg dæmi í sínu umihverfi að nem- endur hefði steort fullnægjandi sumarvinnu, og sivo rnundd víðar hafa verið, jafnvel þió að unga fófkið hafi eteki aflt komizit á at- vinnuleysisslkrá. Vilhjálmur lagði mitela á- herzlu á hversu tejör námsmanna hefðu versnað við tvær gengis- læteteanir og verðlhækikanir hér heimia, og hætta væri á að fraim- haldsnemendur yrðu að hætta námi ef eteki væri gripið mynd- arlega í taumana; eitt atriði í því mélii máli væri að tryggja þeim góða sumaratvinnu Á fundi sem Síhanúk hélt með blaðamönnum í Peking sagði bann að stjórnin hefði verið mynduð á fundi sem hin ný- stofnaða Þjóðfrelsisfylking Kam- bodju hefði nýlega hialdið í Pek- ing. Forsætisráðherra hinnar nýju stjórnar yrði Penn Nouth, sem áður hefur gegnt því emb- ætti undir forystu Síhanúks. Hann kvaðst sjálfur hafa verið kjörinn formaður Þjóðfrelsis- fylkingarinnar. „Alþýðudagblaðið" i Peking ítrekaðj { dag það sem firétta- stofan Nýja Kína bafði áður sagt að Nixon forseti hefði með því að senda bandarískt herlið inn í Kambodju aðeins komið Bandaríkjamönnum í enn medri lclípu en þeir áður voru í Indó- kína. Kínversk málgögn eru eiktei ein um þann dóm. í umræðum á breztea þinginu í gær sem fram fóru að tilhlulan vinstri tnanna í Verteamannaflokknum sagði einn helzti forystumaður l>eirra, Micbael Foot, að „enda þótt hin bandarístea stríðsvélin kynni að vera almáttug, þá væri henni um megn að vinna sigur í borgarastríðinu í Indóteína. ,,Hún kann morðið til ful'lnustu sjálfskipaður foringi svartasba íhaldsdns, Enoch Powell, kvaðlst vilja taka undlr orð hans. „Við ættum að hafa þá skyneemi til að bera“, sagfði Powell, „að við segðum vinum oktear að nóg sé nú að gert.“ dregið lengra út í fen Suðaust- ur-Asáu. „Ef að tilkynningar frá Phnom Penh um að árásin bafi bafizt án þess að ráðgazt hafi verið við stjórn Kambodju eru réttar“, Segir blaðið, þá er hér um að ræða greinileg't brot gegn hlut- leysi Kamibodju, Genfarsiamn- ingunum og alþjóðarétti — ein- mitt það, sem sitjórnin hefur ekiki þreytzt á að saka komm- únista í Vietnam um“. Blaðið bættí því við, að hvað sem Nix- on segði, væri það staðreynd, að hann hefði hiafnað sinni eig- in kenningu um Suðaustur-Asíu með því að miagna stríð, sem bann hefði lofað að draga úr. — Ef forsetinn hættir ektei strax og eyðilegginguna, hún getur þessum glæfrum, verður þing- sprengt og aflaufgað, en hún ið að nota þá heimild sem því getur engan ■ sigur unnið“, sagði er veitt í stjórnarsteránni, — sagði Foot og það vakti talsverða at- „New Yorte Times“ að lokum. í hygli í neðri málstofunni að /A VI AHmikið uf hjóibörðum Eitt þeinra fréttasiteeyta um Kambodju, sem íslenzk- um blöðum banst frá NTB —Reuter byrjaði á þessa „Bandarískt fótgöngulið og skriðdrek-asveitir eru komnar allt til vesturhluta svæðisdns „Öngulsins“ án þess að finna aðalbæki- stöðvar þjóðfrelsisbersins i Suður-Vietnam. Á leiðinni hefiux lið þetta tekið 23 vörubíla, 1.200 byssur, áll- mikið af hjólbörðum og ol- íubrúsum, auk þess 15 smálestir af hrísgrjónum. Talsmenn herstjórnarmnar sögðu, að fundur þessara stöðva og birgða hefðu næstum því réttlæbt irmT rásina í Kambodju.“ Kröfur Verkalýðsfélagsins Einingar á Akureyri: Stórhækkuð laun og kaup- máttur þeirra sé tryggður Verkalýðsfélagift Eining á Akureyri hefur gengið frá kröf- um sínum í samningunum við at- vinnurekendur, og eru helztu kröfurnar þessar samkvæmt upp- lýsingum sem Þjóðviljinn fékk hjá Jóni Ásgeirssyni starfsmanni Einíngar: Lagfæringar verði gerðar á Frá Skólafélagi Iðnskólans Sivofelld yifdrlýsdng heifiur blað- inu borizt fra skódafélagi Iðn- skólans í Reykjarvík. „Vegna mis- túlkunar og ranghermis varðandi kröfúigöngu þá er faa’in. var á vegum Iðnnemasaimlbands íslands og hagsmu nasaimitaka steólafólks 22. apríl vill steódafélagið taka fraim efitinfanandi: Skólafélagið tiólk eteitei neinn þátt í undirbún- ingi og steipulagningu hennar. Þeir nemendur og sér í lagi stjórnarmeðlimir er gengu göng- una tóteu aðeins þátt í henni sem einstaklingar en ektei í nafni skólaifélagsins. Sérstaklega vill félagið vekja athygli á röngum staðhæfingum Þjóðviljans 23. apríl um að hið nýstofnaða skóla- félag Iðnskölans í Reykjavík hafd séð uim undirbúnmg þess- ara aðgerða af hálfiu iðnnema. — Samþykikt ó nemendaifundi í Iðnskólanuim, niánudaginn 4. maí 1970.“ greiðslu verðlagsuppbóta og leit- azt verði við með öðrum hætti að tryggja kaupmátt launa. Kaup allra taxta 1. marz sl. verði grunnteaup og hækiki um 25%. 1 frystihúsavinnu, slipp-, hafnar-, bæjar-, og steypuisitöðvar-, og meiriihóttar byggingavinnu gi-eið- ist minnst 44 klst. í dagvinnu fyrir hverja viku, en í öðrum at- vinnuigreinum greiðist minnst 8 telst. fyrir hverin hafin vinnudag, jafnt þótt um helgidagavinnu sé að ræða. Tdmabilinu frá kl. 17.00 til 8.00 að morgni verði skipt í tvö út- köllunartímabil, 8 klst. hvort, og greiðist með næturvinnutaxta minnst 8 klst. Næturvinna verði frá kl. 5. Orlof verði 8% (24 dagar á ári í stað 21). Tilfærsla verði á töxtum þannig að lægstu taxtar verði 5. taxti. Trúnaðarmönnum á vinnustöð- um þar sem minnst 10 menn vinna skal heimilt að verja allt að 4 klst. á dag til starfa sem þeim kunna að vera falin aiE hálfu viðkomandi verkalýðsfélags og/eða verkafólki þegar nauðsyn krefur. Konur sem unnið hafa a.m.k. 1800 telst. hjá sama vinnu- veitanda á síðasta 12 mánaða tímabili skulu fá kaup í allt að 1 mánuð (8 klst. á dag) vegna bamsburðar. FrumboðsHsti Alþýðubanda- lagsins ú Raufarhöfn Fyrir helgi var lagður fram framboðslisti Alþýðu- bandalagsins á Raufarhöfn, en þar eigast við tveir list- ar: listi fráfarandi hrepps- nefndar og listi Alþýðu- bandalagsins. Listi Alþýðubandalaigsins ó Raufai-höfn er þannig skipaður: 1. Guðmundur Lúðvíksson, verkstjóri, 2. Angantýr Einarsson. skóla- stjóri, 3. Aðalsteinn Sigvaldason verkamaður, 4. Jóhannes Björnsson, verka- maður, 5. Þorsteinn Hallsson, form. Verkaiýðsfél. Raufarhafnar, 6. Jóseii Kristjánsson, sjóm., 7. Gunnlaug Hallgrimsdóttir húsmóðir, 8. Kolbrún Stefánsdóttir, hús- móðir, 9. Kári Friðriksson, bílstjóri, 10. Þórarinn Einarsson Borg- fjörð, sjómaður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.