Þjóðviljinn - 06.05.1970, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 06.05.1970, Qupperneq 7
Míávitouidagur 6. fttíal 1970 — í>JIÓÐV11jJIíNM — SÍÐA J Margrét GuSnadóffir prófessor: FRID VÍETNAM Góðlr álheyrandiur. Árum sarnan höíum við hílust- að á fréttir af því, hvemig öfl- ugusta herveldí heimsins hefur látið siprengjum og eitri rigna yfir víetnömsku þjóðina. Við erum fyrir löngu orðin hissa á, að í Víetnam skuli enn- þá vera lifandi fólk —, og það meira að segja fólk, sem heldur áfram að berjast við ofureflið, þrátt fyrir allar þær hörmungar sem yfir hafa dunið. Það er fyrir löngu orðin auig- ljós -staðreynd að leppstjórnin í Saigon á sér fáa fylgjendur heima fyrir. 1 Vietnam berjast Bandaríkjamenn og leppar þeirra við alla víetnömsku þjóð- ina. Eða hver önmur skýring gaeti vérið á því að alltaf hefur verið að sí'ga á ógæfuhliðina fyrir hinu mikla herveldi, sem aetti þó fyrir lönfeu að vera búið að brjóta á bak aftur fámenna baend auppreisn. Og það lftur því miður ekki út fyrir að leppstjómin í Saigon og Bandaríkjamenn séu að þvf komin að viðurkenna ósigur sinn. 1 nágramnaríkjunum eru válegir atburðir að gerast. Þjóð- armorðið í Víetnam teyglr sig út fyrir landamærin. Banda- ríkjamenn vita ekki lengur fýrir hvem þeir berjast eða til hvers og magna nú ófriðarbálið með því að gera innrás í Kambodíu. Þetta siðasta tiltæki Bandaríikja- forseta á að vera til að „bjarga lífi bandarískra hermanna í Ví- etnam“ sem væri kannski vitur- legra að bjarga með þvi að kveðia þá heim. " Vi8" sem dválizt höfum í Bandarikjunum eigum eriitt með að trúa þvá að venjulegt bandarískt fólk eigi sök á þess- um ósköpum. Sú þjóð sem ég kynmtist í Bandaríkjunum á árunum 1957 —1960 var ekki svona. Þetta var friðsamt fólk, ánægt með sín smálþorgaralegu lífisþægindi og sitt Guðseigiðland. Það gekk upp í sínum eiigin pínulitlu áhyggjum, hafði alls enga póli- tíska skoðun, og lét sig afgang heimsins Idtlu skipta. Kanmske er það einmitt svona fólk, sem er hættulegast af öllu nútímafólki. Það býr í riku landi, sem helfur líf heimsins í hendi sér. Því er falin sú póli- tíska ábyrgð að kjósa sér fyrir forseta eimn valdamesta mann í veröldinni, og samt lætur betta fólk sig litlu skipta hverju fram vindur í afgangi heimsins. Einmitt svona fólk, saddir og ánægðir smáborgarar, værukær- ír og sinnulausir, bjóða heim þeirri hættu að óhlutvandir og illa hæfir pólitífouisar komist til æðstu valda á auglýsin gatækn- inni einni saman. Svo vaknar þetta vesalings fóttk upp við, að það er o-rðið þátttakendur í einum mesta glæp nútímasögu, börnin þess eru brytjuð niður eriendis í al- gjöru tilgangsleysi, og engin leið virðist vera út úr ógöngumum. Hétt eins og stríðið í Víetnam átti sér ekkert alvöru upphaf, ætlar það heldur ekki að geta endað. Það dregur til sin meira og meira bandarískt fjármagn, sem annars mundi fara til um- bóta heima fyrir og kostar Bandaríkjamenn fleiri bg fleiri líf, án þesis að nokikur fái rönd við reist. 1 Bandaríkjunum er þjóðar- morðið í Víetnam tfyrir löngu orðið andstygigð allra góðra mamna. Tugþúsundum saman berjast bandarískir borgarar við að ná eyrum forseta síns og biðja hann að stöðva þetta stríð, bið-j-a hann að þyrma lífi banda- rísikra ungmenna, og biðja um að smán Bandaríkjalþjóðarinnar af þessu striði verði ekki meiri en hún er þegar orðin. Þetta fólk myndar með sér samtök, vinnur á alþióðavcttvangi, og gerir allt sem f þess valda stend- ur til að stöðva þennan ójafna hildarleik. Nærri því hvert mannsbam f bandarískum háskólaborgum er fyrir löngu komið út á götumar í göngur og á fiundi til að biðja um að stríðinu linni. Rikisstjómin í Massaohusetts- rfki hefur lýst herkvaðningamar ólöglegar, á þeim försendum, að Bandaríkin eigi ekki formlega aðild að þessu stríði. Fleiri ríki í Bandaríikjunum munu vera að undirbúa svipað- ar aðgerðir. Samt daufiheyrist Bandaríkja- forseti enn, og er nú að steypa meiri hörmungum yfir saklaust fólk, án nokkurs tillits til þeirra afleiðinga, sem það kann að hafa. Vinir Bandaríkjamanna hér á íslandi ha/fa verið furðu sagna- fáir um, hvað bandarískt fólk raunverulega gerir til að þess- um ósköpum megi linna. Okkar hlutlausu f jölmiðlarar færa okk- Margrét Guðnadóttir Ræða flutt á fundi MFÍK 1. maí ur reyndar stundium flréttíir af óeirðum i bandarískum borgum, segja þá gjaman frá meiðslum, handtökum og bílatjóni, en forðast edns og hedtan eld að tala um raunverulega ástæðu fyrir þessum lótum. Og margir Is- lendingar yppta öxlum og segja: Þetta er hræðilegt stríð, en hvað kemiur okkur það við, við getum ekkert gert, þetta er svo langt í burtu. Getum við Islendingar þá virkilega ekkert gert til að stuðla að því að friður megi komast á í Víetnam og hörm- un-gum þessarar fótæfcu bænda- þjóðar megi linna? Jú, við getum að minnsta kosti tekið myndarlega undir í þeim alþjóðakór, sem biður um frið í Víetnam — myndarlega miðað við fóliksfjölda. Við sem héma sitjum eigum kost á að leggja okkar litla skerf í alþjóð- legt sjúkrahús í Hanod, sem kannske getur línað þjóningar einhverra fómarlamba stríðsins og kannske útsfcrifiað einhverja fúllvinnandi borgara til að vinna endurreisnarstarí í þesisu hrjóða landi. Ekki mun af veita. Við getum líka safnað fé til að kosta íslenzika lækna og hjúkr- unarlið til sitarfa í þessu sjúkra- húisi, etf einhver fengist til að fara. Því miður verðum við ófoneytt- ir íslenzkir borgarar a. m. k. í eitt ár enn að horfa uppá full- trúa okkar á alþjóðavettvan-gi sítja við hlið kúgara og heims- valdasinna, traðkandi á þvf lýð- ræði, sem þeir sjálfir þykjast trúa á, og leggjandi blessun sína yfir þær styrjaldir og valdarán, sem við venjulegt ís- lenzkit fólk fordæmum af heil- um hug. Við gætum gefið þess- um mönnum frí, og sent í stað- inn menn, sem þora og vilja tfor- dæma ofbeldi og arðrán og situðla að friði og eðlilegum sam- skiptum þjóða með ólík sjónar- mið. Árum saman höfum við mátt horía upp á það að Islendingar leggist gegn aðild Kínverja, eins fjórða mannkypins, að heil- brigðisstofnun sameinuðu þjóð- anna. Alþjóðasamvinna á borð við samtök sameinuðu þjóðanna er nefnilega ekkert einkamál pólitífcusanna, þó að þeir haldi það kannske sjálfir, heldur geta þeir með þrönsýni sinni og van- þefckinigu hindrað eðlileg sam- skipti manna, sem vinna að vel- ferð alls mannikyns. Engin þjóð getur orðið aðili að Alþjóðaheilbrígðiisstofnuninni nema hún sé fyrst aðili að Sam- einuðu þjóðunum. Og það er ýmislegt fleira sem við Islendingar kannske gætum gert. Ef við hefðum hér ríkis- stjóm, sem einihvem tíma þyrði að standa á rétti hins smáa, gætuim við kannSke reynt að fá vini ökkar í NATO til að frá- biðja sér samábyrgð á þeim glæp, sem þjóðarmorðið í Víet- nam er. Við gætum kannske fengið þá til að hóta að leysa upp NATO eif Bandaríkjamenn halda áfrgm þessu svívirðilega striói. Við getum líka sjólf og ein lýsit yfir ótvíræðum vilja okkar til að herstöð Bandaríkjaimanna verði burt af Islandi hið allra fyrsta. Við erum mörg, sem vilj- um ekki Ijá land okkar sem geymslu fyrir morðtól, sem verða saklausu fölki að bana, og mörg, sem viljum enga hlutdeild eiga í glæpaverkum Bandaríkja- manna, hvorki stríðinu í Víet- nam, eða því blygðunarlausa arðráni, sem sviptir meira en helming mannkyns mat og mannsæmandi aðfoúð. Það er margt sem ein smá- þjóð gæti gert Suimair frænd- þjóðir okkar á Norðurlöndum hafa tekið upp stjómmálasam- band við stjómina 1 Norður- Víetnam. Með þessu móti hafa þær opnað stríðsaðilum leið að samningaþorðinu og veitt ýmsa fyrirgreiðslu, sem annars væri ófauigsandi. Þetta er ólífct glæsi- legra hlutverk en þegjandí sam- áfoyrgð okkar Islendinga. Á þessum foaróttudegi sikulum við huigleiða þessi mál rækilega, Og leggja síðan hvert um sig okfcar Iitla skerf, þar sem við höttdum að hann korrn að mestu gagni fyrir víetnömsifcu þjóðina. Stríðinu verður að linna, og það verður að stemma stigu við frekari útbreiðslu þess. Hver daigur, sem það dregst á langinn, kostar mörg mannslíf og miklar hörmungar. Drögum þvi ekfci tfl morguns það sem við getum gert í dag. Steinbeck-kvöld Haldið verður Stiednbeck- kvöild í Ameriska. bókasafmmi í kvöld. Verður lesdð úr verk- um skáldsins, rætt um þau og sýnd kivikmynd um hann „An Impression of John Steinfoeck: Wrijter.“ Öllum ej- heimdH að- ganigur. Prótf. John G. Allec, sem er prófessor í amerískum bókmenntum við háskólann, mun stjórna samkomunni, en lesendur ásamt honum verða Indxiðd G. Þorsteinsson, dr. John C. Fiske, frú Winston Hannesson, James Raii og John Rusch. Atriði úr „Annað hvert kvöld“ Annað hvert kvöld Höf: FRANCOIS CAMPAUX Þýð.: LOFTUR GUÐMUNDSSON Leikstj.: RAGNHILDUR STEINGRÍMSDÓTTIR Jónína H. Jónsdóttir og Jón Gunnaxsson í hlutverkum sinum Fyrir réttri viku frumsýndi Leikfólag Kópaivogs fransikan gamanleik aif léttara tagi. Hann byggir í stuttu máli saigt á þvi, að miðaldra eiginmaöur strýk- ur að heimian og till hjékon- unnar fyrir fullt og allt — að þvi er hann heildur sjállfur. En böm hans tvö og eiginkonam elta hann uppi hvert atf öðru og reyna rmeð ýmis konar bnaigðvísi að snúa karli frá villu síns vegar. Verða af þessu filækjur margar — kærasta sonarins kenrnir á vettvang sivo og hjákarl eigimkonunnar og allir eru reiðufoúnir til aðhátta hjá öilum snarlega eða því sem næst. Höfundur, Francois Campaux, er bersýnilega hagleiksmaður í sínu fagi, þetta er lipurlega saimið grín og kemst að mínu viti allvel til skila í þýðdngu og staðfærslu Lofits Guðimunds- sonar. Gamanið er ednkarmein- laust, byggir mest á óvæntum uppákomium og meira eða mdnna fyndnum eða meinleg- uim athugasemdum um „mann- lega náttúru“, ástaifar í hjóna- bandi, utam þess og á undan því. Þetta er allt saman gött og gamallt hlátursefni, en að visu helzt til einhætft í alllanga sýndngu, þótt hölfiunidur bregði á tilbreytingu undir lokin, þeg- ar lýstur saman skipula.gs- vamdamáluim á sivíði framhjá- halds og atvinnulífs. Ragnhildur Steingrímsdóttir hefur stjómað þessari sýningu og gert það vel og slkynsam- lega. Noktour stirðBieáW var yfir nokkrum fyrstu atriðum, en leikendur náðu sér filjótt á strik og sikdluðu jötftaum ledk og greinargóðum, Það var engdnn vandi sýndngargesti að sœtta sig við staðsetndngar, snarlegar hreyfdmgar, dágóðan hrc.ða, sem vel hæfir slfiku ledkriti — var þó meira vairið í ýtmsa smá- gerðari hugHrvæmni en þær glannalegu ýkjur, sem einnig var gripið tíL Sem fyrr segir skáluðu leilc- end-ur fremiur jötfinum ledk og voru bersiýnilliaga vefl ætfðir og virtust sviðswanir (og vom það áreiðanlega etf rnunað er rétt). — Leiktfélag Kópaogs hetfur verið nokkuð athaifinasamt fé- lag og sú staðreynd, að það heldur uppi nokkuð samdtelldu starfii, gerði áredðanlega sitt til þess að tryggja jatfn samtfelild- an sivip og var á þessari sýn- ingu. Ragnhildur Steingrítms- dóttir leikstjóri fler einnig með hlutverk hjákonunnar, Sús- önnu, sem öll ósköpin gerast hjá, emkar iífilega, sttær á fleiri strengi en fflestir aðrir á sivið- inu og hetfur hugsað margt vél í sambandi við þöglan leik. Per- sónur eru annars ekká marg- brotnar, svo til allar sem þœr eru séðar og þær fcoma á svið fram. En þótt Georg sá, sem hleypir leikflækjum atf stað, sé einnig þessu mailki brenndur, þá verður hann satt að sagja heflzt til einhæfur í meðföruim Thcódórs Ilalldórssonar, Hon- urn tekst aliliivel að lýsa ráð- leysi Georgs, vandræðum hans, en síður að færa sönnur á að þassi náungi sé sivo etftirsóttur sem höfiundur vill vera láta. Konu Georgs, Karólínu, leák- ur Auður Jónsdóttir skemlmti- lega og betfur áður sýnt hve vel sköpleifcjaMiutverfc eiga við leikgátfu hennar. Valdimar Lár- usson er viðhaid Karóflínu (eða er það ekiki), Viflhjáilimur sér- fræðingur, og skilar meðgxein- argóðum hæitti þedm bilandada boðskap sem þedrri persónu er í munn lagður. „Bömin“ í leiknum, sem hafa ölia helzt hugann. við að dnaga eldri kynslóðina uppi í ásta- fari sem ffljótast, leika þau Jónína H. Jónsdóttir, Jón Gunn- arsson og Sigrún Björnsdóttir. Þau fara öll hiressdllega með þessd hlutverk, seim eru sikyid þótt hlutverk blökkus+úlkunnar Zourah (Sigrún) sé einna van- þalkklátast — þar verður stað- færsla þýðarans klaufalegust. Þau sýna mdklu medri styrk og öryggi en nýliðar í áhuga- mannafflokki — enda eru þau það ekki. Leiknum var ágætflega tefldð af sýningargiastum. A. B, l i i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.