Alþýðublaðið - 24.09.1921, Side 3

Alþýðublaðið - 24.09.1921, Side 3
ALÞYÐOBLAÐtÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum deg-i. Sparnaður, - Tækifæri. Frá { dag stórlækkar uadirritaður öil saumafaun á fötum. — NB Álafossdúkar njóta sérstaks hlunninda að því leyti. . Sýoishorn af þeim liggja hér frammi til að panta eftir. — Athugið: Eg snið einnig föt fyrir fólk sftir máli. — Snið fást lika keypt. — Fluttu* á Hvoirfisgötu 1S. Sfmi 377. — Virðingarfyllst. Guömundur Sigurðsson, klæðskeri. Afar fallegt klæði á 19,00 kr. Verzl. EDINBORG Notið tækifærið! Næstu daga seljum við ca. 150 stk. kvenpeysnr (golf- treyjurj, sem áður kostuðu kr. 32.00, fyrir aðeins kr. 12. Sömuleiðis ca. 50 st. karlmannapeysur, hnepptar, áður :: :: kr. 22.00, fyrir aðeins 10 krónnr stykkið. :: :: Marteinn Einarsson & Co. minsta kosti mánaðariega. Yfirlit þetta ber með sér, að vfxiar óg ávfsanir hafa numið rúmutn 17 milj. kr., sjálfskuldarábyrgðarián rómum 2 milj. kr., reikningsláa nær 31/* milj. kr., innieign hjá öðrum bönkum rúmum 4 milj. kr. og peningar f sjóði 427,213 kr. Innstæða í hlaupareikningi hefir verið rúmléga 4 milj. og 800 þús. kr., innstæða f sparisjóðsfé og gegn viðtökuskýrteiaum 17 milj. og 793 þús. kr., skuld við aðra banka rúmar 4 milj. kr. og tekjur álagðar f varasjóð kr. 1,094,813,26. Mfnerrnfanðnr er í kvöld. — 1. flokkur sér um fundarefni ðg er sagt gott. Snjóað hafði langt ofen í Esju í, BÓtt. Sllfarbrúðkanp eiga á raorgun Viihelm og Hólmfríður Knudsen. Slrins er væntanlegur á mánsd. Sjómannafélagstnndnr er á morgun kl. 2 í Bárunni. Verður þar rætt um horfurn&r og kaupið á næstunni. M.k. Týr kom vestss frá Isa- firði í gærmorgun. Hann hefir verið á handfæraveiðum í sumar, og fiskað dável eftir atviknm. — Seint f ágústmánuði kosa það ó- happ íyrir, þegar skipið var á veiðum um 30 sjómílur norðaustur af Hornbjargi, að stórsiglan brota- aði og íéll íyrir borð með t& og reiða; stinningsstormur var og tö!u* vérður sjór og urðu skipverjar að skilja við sig ségl og sigla án þess að geta innbytt það. Kolsusí þeir með hjálp vélarinnar inn á Hora- vík, og feagu þar trjábúta af ísa- firði, eina tunnu af steinolíu og komust svo til ísafjarðar og fengu þar bættar skemdirnar. Bósinkranz ívarssom ritari Sjó- mannafél. kom frá ísafirði í gær; hefir hann stundað fiskiveiðar þar i sumar. Fnndnrlnn, sem »Framsókne og >Bandalag kvennac efna til, er jafnt fyrir konur og karla. Fnlltrúarfiðsfandnr ákvöidkl.8 Bragi! Æfiug á morgun kl. io*/* á vecjulegutn stað. dígjan spilar úti á morgun kl. 51/*, ef veður leyfir. Messað kl. 11 árd. £ Dómkirkj- unni á morgnn af sr. Jóh. Þork. Kveikja ber á bifreiða- og ...............—s^ssm Eitt herhergi hentugt fyrir skóviðgerðar verkstæði með góðum inngangi ÓBkast til leigu strax. A. v. á. reiðkjólaljóskerum eigi siðar en bl. 63/4 f kvöld. Ðjálparstoð Hjúkrunarfélagsins, Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11- —12 f. h. Þriðjudaga . ■ - — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga • • — 3 — 4 e. h. Föstudaga. . • • — 5 — 6je. h. Langárdaga . • . — 3 — 4 e. h.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.