Alþýðublaðið - 24.09.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.09.1921, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBL AÐIÐ Viðgerðir. Skóhlífa og gummf stígvélaviðgerðir armast Gummivinnustofa á Laugaveg 22. — I. Kjartansson JH.f. Versl. „Hllf" Rúgmjöl, rúsinur, gnfnhreinaað matarsalt, botðsalt — og slátur náiar. Alt nauð-ynjar í sláturtíðínní. Vtrbuliriii Ritstjóri Halldór Frlðjónsson Argangurinn 5 kr. Gjaldd. I. júní Bezt ritaður allra norðleezkrs blaða. Verkamenn kaupið ykkar blöfii Gerist áskrifendur á Spaðkjöt * frá þórshöfn á Langanesi flytjum vér hingað í haust eins og að undanförnu. Gerið svo vel að senda oss skriflegar pantanir sem allra fyrst. Pöntunum aðeins veitt móttaka til 1. okt. þ. á.. Kaupfélag Reykvíkinga, Sími 728. Laugaveg 22 A. Borgarfjarðarketið er sjálfsagt að kaupa vegna þess, að það er langg- t>east. Fæst á Laugaveg 17 A. Kaupfélögin. ~ Slmi 728 og 1026. Ritstjóri eg ábyrgðarmaöur! Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Ivan Turgeniew: Æskuminningar. Sanin talaði mikið eins og kvöldinu áður þó ekki tím Rússlaud, né lífið þar eystra. Til þess að yerða við ósk hins unga vinar slns, sem strax eftir rnorgunverð hafði orðið að fara til Kltibers tií að sefa sig 1 bókhaldi, — fór hann að tala um listir og verzlun og; béra saman kosti þessara greina og lesti. Það kom 1 otunn ekki á övart, þó frú Leonora teldi kaupmeríhskuna bezta, en bann var hissa á því að Gemma skyldi vera henni sammála 1 því. „Ef á að gera einhvern að listamanni — t. d. söng-' vara —" sagði hún, ,-verður hann að vera afbragð allra annaral Að vera annar sá bezti getur ekki gengiðl Ög hver getur vitað fyrirfram, hversu langt þe^si og þessi getur komist 1 þeirri list?" Pantaledne, sem einnig gaf orð 1 belg, var auðvitað á því, að það væri mjög glæsilegt að helga líf sitt ein- hverri list. Að vísu færði hann ekki fram sterk rök. Hann stagaðist aðeins á þvf, að til þess þyrfti „un certo d'inspirazionel" — Frú Leonora sagði, að hann myndi áreiðanlega hafa haft þenna estro, — En . . . „Eg hefi átt óyini," sagði Pantaleone þungur á brúnina. Hvernig veistu, að Emilio geti ekki fengið fjandmenn Íafnvel þó það reyndist að hann ætti þenna estro?" „Jæja, látíð þér hmu þí verða kaupmannl" sagði Pantaleone gramur, „en það er eg viss um, að ekki hefði Giovanni Battista viljað það, enda þótt hann væri kökusali." „Maðurinn minn, Giovanni Battista, var gætinn mað- nr, enda þótt hann í æsku gæti látið hrifast nokkuð fljótt ..." '.¦>. En gamli maðurinn vildi ekki heyra meira af þessu og hafði sig á brott, en sagði þó hálf ógnandium leið: BNei Giovanni Battista myndi ekki. . . ." Gemma hrópaði upp, að ef Emil hefði verið ættjarð- arvinur og viljað fórna öllum sínum kröftum til þess að frelsa ítálíu, — það hefði verið munuri Fyrir svo göfugt málefni gæti maður fórnað álitlegri framtíð, en ekki fyrir' leikhúsið. Fni Leonora varð alveg uppvæg út af þessum orðum og bað dóttur sína umfram alt að fara ekki að æsa bróður sinn til þessa — það væri víst nóg, að hún sjálf væri flfldj'arfur lýðveldissinnil Þegar frú Leonora var búin að segja þetta, fór hún að stynja og kvarta um höfuðverk, — „hausinn á mér ætlar alveg að klöfna," sagði hún. Gemma reyndi strax að hugreysta móðúr sína, blés hægt á ennið á henni og vætti það með Kölnarvatni, kysti hana á kinnarnar, hagræddi höfði hennar á kodd- unum, bannaði henni að tala — og kysti hana aftur. Svo sneri hún sér að Sanin og-'fór.að segja honum frá 1 hálfgerðu gamni og þó ílka hálf hrærð — hve góð móðir og hve falleg hún hefði verið! „Hvað segi eg: hefir veriðl — hún er svo yndisleg enn þá! Sjáið þér bara hvað hún hefir falleg augul" Gemma tók hvítan vasaklút upp úr_vasa sínum, lagði hann yfir andlit móður sinnar, dró hann svo hægt nið- ur eftir þvf, fyrst frá enninu og augunum. Svo bað hún mömmu sína að opna augun. Hún gerði það og Gemma æpti upp yfir sig af ánægju. Frú Leonora hafði í sann- leika mjög falleg augu. Svo tók Gemma klútinn frá aiðurandliti hennar og kysti hana. Frú Leonora hló, snéri andlitinu undan og reyndi að iáta líta svo út að hún streittist á raóti. Gemma lét einnig eins og hún þyrfti að ganga eftir mömmu sinni, en hún gerði það ekki kattarlega eins og frönskum kon- nm hættir við, heldur með þessum ítalska yndisþokka, sem fylgir altaf huldum styrkleika. Loks sagði fru Leonora, að hún væri orðin þreytt. . . , Gemma réð henni til þess að sofna 1 hæginda-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.