Þjóðviljinn - 04.06.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.06.1970, Blaðsíða 3
 * «^85^«%^^ ,.'^»^,.'«^.a-í^ ->i^^ ^*íj ^ Piwnmtudia®or 4. jöní IWW ~áf 3 4 ýtunni hans pabba Það cru 40 til 50 verkalýðsfé- lög í laudinu sem nú standa i verkfalli til þess að reyna að knýja fram kjarabætur. Það er útbreiddur misskilningur að verkfallsmenn séu að neita að vinna. Þeir eru allir reiðubúnir til þess að vinna, til þess að skapa auð með vinnu sinni, ef þeir fá þann hluta auðsins sem nægir þeim til lífsviðurværis. í rauninni ber þeim allt. Sú stað- reýnd hefur sannazt í þessu verkfalli eins og oft áður að það eru ekki forstjórarnir sem starfrækja fyrirtækin, það eru starfsmenn fyrirtækjanna sem skapa auðæfi með vinnu sinni. Kröfur verkalýðsfélaganna eru ekki um það að fá öll þessi auð- æfi í sinn hlut — kröfur þeirra eru aðeins um sæmileg laun fyr- ir vinnuafl félagsmanna alþýðu- samtakanna. í verkfalsbaráttunnj eru fé- lagsmenn alþýðusamtakanna að ryðja brautina fyrir alla aðra launamenn á islandi. Launafólki í öðrum verkalýðs- og starfs- mannafélögum ber að sýna hug sinn í verki með því að styðja við bakið á verkfallsmiönnum með fjársöfnunum eða á annan máta. Hér á síðunni segjum við lítillega frá baráttu verkfalls— manna — við komum við á tveimur verkfallsskrifstofum og fylgjumst með starfi verkfalls- varða Dagsbrúnar. Dagsbrúniarmenn eru stöðugt á verkfallsvakt í Skipholti 19 og á daginn er þar iðulega þröng á þingi; auk þess sem yerk- fallsvaktin fer í reglulegar eft- irlitsferðir. er farið út til þess að sinna margskonar kvörtunum. Dagsbrúnarmenn skiptast á um að vera á vakt, það er"' nætur- vaktin og dagvaktin, en auk þeirra sem mynda „kjarnann" í vaktaliðinu á hvorri vakt, eru svo æíinlega margir Dagsbrún- armenn reiðubúnir til starfa á verkfallsvakt ef þörf krefur. Verkíallsmiðstöðin í Skip- Það var þröngt á þingi á verkfalisvakt Félagg járniðnaðarmanna í gærdag. Þarna voru verkfalls- vcrdh'ttir ^ í hópum, sumir. nýkomnir úr eftirlitsferð — aðrir að fata í eftirlitsferð. Á myndinni má sjá Óla Runólfsson, Jósep Gunnarsson, Aðalstein Aðalsteinsson, Braga i Einarsson, Iíenedikt Sigurjónsson, Hákon Teitsson, Ásgeir Eriendsson, Sigurð Eggertsson, Lárus Jónatansson, Kristin Helgason, Guðna Guðnason. - Ferð Sojús-9 gengur vel MOSKVU 3/6 — Ferð sovézka geimifarsins Sojús-9 gengur að óskuim. Ljóst er af sovézkurn til- kynningum að geimfararnir tvier, Nikolaéí og Sevastjanoí. hafa mörgu að sinna. svo mörgu ad þeir fengu einu sinni áimánningu frá iörðu um að hafa vanrækt eitthvert ætlunarverkið, en þeir svöruðu því til að þeim het'ði ekki geíizt tími til að sinná þvi. Enn er talið víst að ætlundn sé að Sojús-9 verði mjog lengi 5 lofti. eða hálfan mánuð a.m.k . og þá lengur en nokkurt annað mannað geimfar. Von er til þess að flóðin í S-ívrópu muni senn í rénun Myndin er tekin á öldunum ofan við Lögberg í gær. Þarna eru verkfaUsverðir Dagsbrímar að ræða við piltinn á ýtunni hans pabba síns og láta hann skilmerkilega vita að þetta sé þcim ekki beinlínis þóknanlegt. holti er á efstu hæð hússins og þegar gengið er upp til miðstöðv- arinnar á kvöldin má heyra slkairkalann frá hljómlistarrnonn- um samkomuhússins Röðuls. Uppi á loftinu er heldur ekki ró þegar þlaðamaður Þjóð- viljans kom þar í . fyrrakvöld á 12. tímanum. Þá voru verkfalls- verðir að bara saman bækur sín- ar. Sýndist sitt hverjum um undanþáguveitingu þá um dag- inn; surnir verkfallsmenn bentu á að það væri einföld grundvall- arregla að verkfallið skyldi hvorki koma niður á mannslíf- um eða dýrum — aðrir sögðu að verkíalismenn ættu ekki að vera að bjarga kapítalistunum í verk- íalli. Þannig er verkfallsvaktin mikill skóli, háskóli stéttabar- áttunnar. Þá gefst verkamönnum kostur á því að tala og brjóta vandamál sín til mergjar í o.nörpum umræðum. Blaðamaður og ljósmyndari Þjóðviljans , komu á verkfalls- vaktina í Skipholti í gærdag. Rétt í þann mund barst til- kynning um að einn stærsti vélaeigandi borgarinnar væri að fremja verkfallsbroí á öld'unum ofan við Lögberg. Við fengum að fara með verkfallsmönnvim þarna uppeítir og sáum er þang- að kom þrjár .iarðýtur í fullum g'angi. Tvær lieirra voru eins konar fiölskyldufyrirtæki skild- ist manni — aðaleigandinn stýrði annarri ýtunni. Sonur hans hinni. Á þriðju ýtunni var ungur skeggjaður maður, raunar eins konar fjölskylduíyrirtæki líka, en þó gegndj öðru máli að því Allt ískattínn Eins og kunnugt er hófst verk- fall Dags'brúnarverkamanna í síðustu viku og höíðu þeir þá unnið tvo daga vikunnar. í mörg- um fýrirtæk.ium tíðkast það að laun eru borguð viku eftir á — menn eiga yfirleitt viku inni. Á morgun, föstudag, kemur til útborgunar kaup fyrir fyrslu tvo daga síðustu viku og þó að það sé ekki hátt getur munað um það fyrir verkfallsmenn. En ein- hver fyrirtæki sjá við þessiu og leggj ast enn á sveif með and- stæðingum verkafólks: Fyrirtæk- in taka þettá' tvegg.ia daga kaup upp í skatta! BELGRAD og BUKAREST ,3/tí — Menn gera sér nú vonir um að flóðin .miklu í Dóná og þver- ám henna,r á Balkanskaga verði brátt í rénun, en þau hafa vald- ið gífurlegt tjón á mannvirkiuim og gróðri og kostað tugi manna lífið. Mest hefur tjónið orðið í Rúm- eníu þar sem Dóná flæddi fyrst yfir bakka sína í síðustu viku. Þar hafa ílóðin valdið tjóni í 37 af 39 íylkjum landsins. Víða hefur vantsflaumurinn skolað burtu gróðurmoldinni, svo að ljósf^r að þar verður enga upp- Einar mannskæðustu náttúruhamfarir sögunnar: 50.000 talin hafa farízt í jarðskjálftunum i Pení LIMA 3/6 — Jarð.S'k.jálftarnir i Perú munu hafa orðið einhveri- ir þeir a'lli'aimanns'kæðustu sem sögur fara af. Að sögri st.iórnar- valda í landinu mun tala þeirra sem fórust vera 'i..m.k. 35.000. en ' fréttaritari AFP heí'ur eftir óoo- inþerum, en að því cr ætla me'4i traustuim heimilduim, að tala lát ir.na muni vera yíir ^50.000. Margvíslegt hjálparstarf. er haf- ið, en menn gera sér ekk; mikl- vonir að takast megi að bjarga nokkrum þeim sem urðu undir húsarústum og kynnu að liai'a haldið lífi um slundarsakir. Eins og að venju þegar um slíkar náttút'uhfiml'arir er að ræða ar mikil hætta á að drepsóttir komi í kjölfarið, ekki sízt þar sem lii'sskilyrði öll og aðtoúnaður flestra þeirra sem búa í jarð- sikjálftaihéruðunum eru m.iög bág- borin. Fjöldi lækna og annarra b.iörgunarmanna hed'ur einnig verið sendur til þeirra hérada sem verst urðu úti, en menn ótt- ast að í heilium byggðarlö'gum hafi enginn komizt lífs af. Það bætir ekki úr skák aö i pessuan hluta heims nálgast iú veturinn, auk þess sem mörg af .iai'ðsk.iálftahéruðunum eru í há- lendi og nætur því að iafnaði kaldar þar- Fjölmargir erlendir aðilar hafa heitið Perúmönnum aðstoð og er hún þegar tekin að 'beraat. skeru að fá á þessu ári og jafn- vel surositaðar árum saman. Hörmungarástand er talið munu ríkja í átján fylkjum í heila viku enn, þó svo að flóðin fari að réna. Efnahagstjónið verður alls ekki metið til f.iár, en það er óskaplegt og mun vafalaust seinka mjög efnahaigsiþróuninni í landinu sem hefur annars ver- ið mjög ör á undanförnum árum. Unnið hefur verið dag og nótt undanfarið við að koma upp flóðgörðum' við hina miklu stíflu í „járnhliðinu" á landa- mærum Júgóslavíu og Rúmeníu, en stíílugerðin og raforkuverið eru sameiginleg framkvæmd þeirra. Svo virðist sem þæir var- úðarráðstafanir hafi borið góð- an árangur. i Ýmsar þverár Dónár hafa einnig flætt yfir þakka sína og valdið miklu tjóni, eins og t.d. Tisza sem rennur úr Karpate- fiöllum, um Un>gverjalan<i og Júgóslavíu. Norsk útgerð fær minni stuðning OSLO 3/6 — Fisikim'álaráðuneyti Norðmanna hefur samið við út- gerðarmenn urn 243 miljón norskra króna stuðning af opin- bei-ri hálfu við sjávarútveginn — er það 14 milj. krónum noi-sikra minna en í fyrra vegna hagstæðr- ar verðþróunar á markaði með sjávarafurðir, og vegna þess að búizt er við að di-aga muni enn úr síldarútgerð. Hér við bætast sérstakar ráð- Framhaild. á 7. síðu. leytj að ungi maðurinn var þarna að stiórna og vinna með vél sem Dagsbrúnarmaður i verkfalli hafði verið á áður. Þetta var náttúrlega óleyfilegt. En piltur var ekki á því að láta sig — hélt hann mætti vera á jarðýtunn; hans pabba! Verk- fallsverðir bentu honum að sjálf- u á að hér væri um brot að ræða — en pilturinn var ekki á því að yfirgefa ýtuna. Fóru verkfallsverðir við svo búið á verkfallsimiðstöðina og tilkynnta um verkfallsbrotið. Ýtan hans pabba . reyndist vera eign Óla Pálssonar aðaleiganda Jarðýt- unnar sf. — . pabbinn var Óli Pálsson, einn umsvifamesti vinnuvélaeigandi borgarinnar a. m.k. í viðskiptum við Reykja- víkurborg. — Annars hefur framkvæmd verkfallsins gengið skakkafalla- laust og lítið verið um sögulega atburði sögðu verkíallsverðirnir okkur í gær. Það veldur Dags- brúnarmönnum nokkrurn erfið- leikum hversu óskýr mörkin eru á milli Dagsbrúnar og Verzlun- armannafélagsins og Iðju. Þetta er gamalt vandam'ál sem verk- fallsvaktarmenn telja að leysa beri hið fyrsta. Það er baráttutónn í Dags- brúnarmönnum á verkfallsvakt- inni. Þeir hressa sig á löngum vöktum á kaffi úr stórum fönt- um og borða kex með. Sumir hressa sig á „munaðarvarningi" — nef'tóbaki, pípureyk; einhverj- ir áttu „meik" — vafðar sígar- ettur. En það er baráttuskapið sem setur svip sinn á verkfalls- vakt ' Dagsþrúnar — vafalaust mun það skap duga Dagsbrún- armönnum til sigurs í þessari baráttu. Það er Mka mikið í húfi. Rannsakar setlögin á hafs- botninum fyrir Vestfjörðum Á morgun fer hafrannsókna- skipið Arni Friðriksson af stað í árlegan leiðangpur sem tekur þrjár vikur. Hluta af þeim tinia verður skipið við Vestfirði og þar ætlar ungrur jarðfræðingiir, Kjartan Thors, sem verftur med í förinni, að rannsaka setlög á hafsbotni- Kjartan lauk jai'ðfræðinémi í Manchester í fyma. Sagði hann i viðtald við ÞjóövEjainn að han;i hygðist vinna úr rannsóknum siínum úr þessuim leiðamgri og skriifh doktorsritgierð að tveimur áruim liðnum. — Leiðangurinn rndðast við haifrannsóknir en ég fæ aðstöðu till að taka sýnishorn frá' Breiða- firði til Húnaflóa, saeði Kjantaa. — Þessi vinna er aðeins byrjun- arrannsókn á landgrunni Islands, hingað til hefur- ekki verið unn- ið neitt ákveðið á þessu sviði, svo mér sé kunnugt.. Þarna er mdkið starf fraimundan og f,iöida margar spumingiar bíða svars, en til þess að þay fáist þarf mikla vinmu og talsveröur. kostnaðurl er óhjákvæmilegur. En auövitað Erfðastofnar framleiddir af bandarískum vísindamönnum MADISON, Wiscmisiii 3/6 Vís- indamenn við Wisconsin-háskóla í Bandaríkjunum tilkynntu í gær að þeir hefðu fyrstir manna bú- ið til í rannsóknarstófu erfða- stofna þá sem eru undirstaða allrar arfgcngni. Starfshópi þeim sem búið hef- ur til erfðastofna stjómar dr. Gobin Khoa-ana, sem fékk Nó- beJsiverðlaunin í læknisfræði árið 1968. I framtíðinni getur þessi upp- götvun leitt til þess, sagði dr. Kliorama, að hægt verði að búa ti. saimkvæmt áætlun einstak- linga sem eiga að gegna vissu hlutverki — til dæimis íþrótta kempur eða gáfnaljos. Enn er að vísu langt í land með slíkt verk- efni, en samit er hér stdgið fyrsta skrefið á þeirri braut að st.ióma líffræðilegum eigindeikum manna og dýra. Ennfremur opnast mögu- leikar á því að kveða niður ýms;. arfgenga sjúkdóma- Dr. Khorana er indverskrar ættar. Hann sagði að starfshópur hans hefði þúið til erfðastofnana úr einfölduim iIífræmMni efnum. Kjartan Thors, jarðfræðingur hlýtur þetta starf að verða unnið í framtíðdnni. Hvort hægt yrfíi að hafa einhvern hag a£ þessum rannsóknum er enn óvíst, um það er ekki hægt að segja fyrr en þær hafa verið gerðar. Allavega vinn ég fræðilega grein úr þeiim gögnuim sem ég aflla mér í ferð- inni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.