Þjóðviljinn - 04.06.1970, Síða 5

Þjóðviljinn - 04.06.1970, Síða 5
Fímmtudagur 4. júni 1970 — ÞJÓÐVHJINN — SlÐA J Fréftabréf frá Havana á Ku bti ÉN Wm IþeöSar mitmiJ?r iwýiwijst: btíbansaoa tnjöðlHi þess. að B áe era liafe. firá innnásnww fiSwftiB- fflóia, þar sem byl tínsaílherinii varm fræMfef'an sigiuir á imiála- Bðraim og gagnbyltingaitnnönn- um, búnasim bímdarísfkum vopn- enm. í>að er orðin hefö aðimwm- aislt siguirsins imeð Biulknama á* töfcum í iandhúnaOmwn, apgaEL- mánnður er mtimrðnr sjáíf- boðaviinnu á ölfcrniniwm firenwtr en aöriir mónuðir í besisufencti sjálfflboðalliða. Allldirei haifa bó jaftnmangir mienn, trnigir og aMnir, fconur og fcarlar, streymt úr boJTgunumi rjpptill siveita og nú í þessium miánuði, áprfl 1970. Sytouiruppslkerian stendtrr sem hæst, nú þegar haifa verið framleiddar rúmllega 6 mfljönir tonna aif syfcii, og í júlímánufS sfcail taiklmöirtotniu miilfcla náð: 10 miljónum tonna, stærstu syfc- uruppskem í sögu fendsrns, helmingi stærri en á beztu áir- um £yirir byltingu. Samtímis eru stundiuð ömniur akuryrkjusitörf: ávaxta- og græn- metisræfct, tóbalks- og hris- grjónarækt, sivo eitthvað sé nefnt. Þetta eru erfliðir tilmar, ta'mar mikillllar vinnu og mdfc- illa fóma, en mienn bíta á jaxlinn og bölva í hljóði, bví að allir eru sammáila um betta eitt: að talkmiairkinu slfcal náð, uppskeran verður 10 mfljónir tonna og ekki pundi minná. Þjóðdn hefur feigt bar við drengskap sinn. Á hverjum degi bírta blöð og útvarp upp- lýsingar um ganig mála í syk- urverfcsmiðjunuim, bað er eins og að Musta á sfldanfréttimar heíffla. Menn bruigðust m.iejaifnlega vjð, begar Fidei C5asitro tilfcynnti fyrst framileiðslluéætílunina fyr- ir 1970. Margir „sérfræðingar í málefnum Kúbu“ töldu þetta al- gjört brjáíliæði. En n.ú hafa staðreyndir þaiggað niður í flest- um þessara sérfræðinga. Eng- inn getur lenguir efazt um að 10 miljón tpnna markinu vei-ður náð. Enn einu sinni mun kúb- anska þjóðin siýna. heimiinum hvers hún er megnug, enn einu sinni mun hún hlæja uippí od- ið geðið á óvinum sínum. Auðvitað eiga margir erfitt með að kyngja þessu, einkum og sér í lagi gagnbyltingar- mennirnir, sem hafa flúið land og sezt að hér hinurn megin við sundið. Það voru heir sem komu í ,,heimsókn” í Svína- flóa fyrir 9 áruim, og nú hafa þeir aftur lagt iand undir fót. búnir betri vopnum (þaulreynd- um í Víetnam) og vafafeust bettrr þ.fálfaðtr f hemaði og skemmdarverkjim. Bátur þeirra kom að fendi 17. aprfl s- 1. Svæðið sem þeir höfðu valio sér til atihafna til að byrja mieð, er eitt afskekktasta fjailfe- hérað í aiuisturhluta Kúbu, Baracoa, iMt yflirferðar og býð- ur uppá álkjósanlega felustað'. Þeim tókst að lenda óséðir að nóttu til, en ekki liðu margir kllufckutimiar þa.r tili strandverð- ir úr byltin'garhemum urðu varir við þá og sló í bardaga. Baiginn eft.ir birtist í blöðum og útvarpi tilkynninig frá Fidel Castro, þar sem hann greindi frá atburðunuim og tilkynnti að 2 innrásarhermenn hefðu þegar verið vegnir og 3 teknir til fonga, en leitinni yrði haldið áfram þar til aMiir næðust. Strandvörðunum og fjalfelög- reglunni hefur borizt mjkill liðstyrkur, margir bændur úr héraðinu gáfu sig fram sem sjálflboðaliðar, og einnig voru hermenn kaillaðir frá uppsikeru- störfum á syfcurökrunum. Má segja að nú sé vopnaður bylt- ingarhermeður á bak viðhvem stein og hverja hríslu á margra kílómetra svæði, og þeir fáu innrásarhermenn, sem ekki hafla enn verið felldir eða tekn- ir hönduim, eiga sér engrar undankomu aúðið. Fidefl Castro hefur tilkynnt að föngunuim verði engin miskunn sýnd í þetta sinn og framrvegis, dóm- stó'lar byltinigarinnar muni dæma þá til dauða, því aðsfc'k- ur er vilji fóiksins í landiinu. Mikil reiði hefur gripið uim sig hér, 5 hermenn byltingair- innar féHu í bardögum fyrstu 2 dagana eftár innrásdna, aillt ungir bændasynir úr héraðinu Baracoa- Fidell hélt rasðu við jarðarför þeirra í þorpinu La Maquina sunnudaiginn 20. a.pr- íl s.l. Sama daig ferðaðist hann um bardagasvæðið, kynnti sér aðstæður og ræddi við her- mennina, Á afmælisdegi Leníns, 22. B4GTBJORG HARALDSDOTTIR: INNRÁS Á KUBU SvæSið, sem innrásarmennirnir höfðu valið sér til athafna í upphafi, er eitt afskekktasta jallahérað í austurhluta Kúbu, Baracoa, illt yfirferðar og býður upp á ákjósanlega felustaði. Á myndinni sjást hermenn og sjálfboðaliðar á k önnunarferð. Fidel Castro ræðir við hershöfðingjana Kaúl Menéndez Tomassevich (í miðið) og Carcia Frias. apríl, var florsætisiráðhewann kominn til Havana oig héilt bá ræðu á hátíðasamkomu í leifc- húsinu „Chaplin” hér í borg. 1 iok ræðunnar, sem að mestu fjaillaði um samskipti Kúbu og Sovétríkjanna, miinntist hann á innmsina í Baracoa, Þá kötm m.a- í ljós, að innrásin haifði átt að fara fram í janúar s. 1., en þá hafði bát með málalið- ana hlekkzt á og þeir höfðu leitað á náðir bandarísku her- stöðvarinnar í Guantanamo, hvaðan þeir voru svo sendir aftur til Bandaríkjanna. Fidel sagði ennfremur, að ba.ndarfsk fjölmiiðlunartæki hefðu ótfeim.in skýrt frá öðrum ráðagerðum uim að. hefja innrásir á Kúbu í stórum stíl, og las hann u.pp nokkur UPI-fréttaskeyti máli sírra til sönnunar. Innrásdn í Baracoa var aðeins byrjunln. 1 Miami stendur tdil að stexfna. her gaignbyltingarmianna og verða i honum m.a. menn sem tótou þátt í innrásinnd í Svinaifflóa (þeim var sdeppt lausum eftir að þeir höfðu gefizt upp fyrir byltin garliemum, eins og menn œiuna), fyrrverandd henmienn ein ræð'ish ei-rans Batisita, nofckr- ir fyirrverandi „byltinganmenn'’ sem gerðust svikarar og flúðu land, Kúbumenn sem barizt hafa með bandamskum her- sveitum í Víetnam, o-s.frv. „Þeir haifla tínt til mesta drasl sem fyrirfinnst í heiimdnum”, sagði Fidel. Innrásdn í Baracoa var gerð í því stoyni að trufla sykurupp- skeruna. I fcjölflar hennar áttu að fcorna ótal aðrar innrásir. Meðal vopna innrásarmanna, sem gerð hafa veríð upptæfc, var mdtoið maign af plastsprengj- um o. £1., sem notað er tíl skemmdarverka, t.d. til að kveikja í sykm-reyrnum. Byss- umar, sem þessir herrar höflðoj mieðiferðds, eru af splunfcunýj- ustu gerðum, og fengnar hjá bandaríska hemum. Þessar byssur eru mest notaðar i Ví- etnam. Það hlýtur þvi að liglgja í augurn uippi, að inn.rásir sem þessar eru gerðar með vitorði, samþyfcki og jafnvel aðstoð Bandaríkjanna, jafnvel þótt Nixon og co. þyfcist efcki koma bar nálægt. Þetta er enn eitt dæmið um villiimennsku bandarfsfcrar heimsvaldastefnu. Havana, 25. apríl 1970, Ingibjörg Haraldsdóttir. Skýrsla Hagsmunasamtaka skólafólks um starfsaðstöðu Eins og frarn hefur komið ,í fréttum hafa Hagsmunasamtök skólafólks sótt um hcimild til að reka starfsmiðstöð í Mið- bæjarskólanum rncðan cinhverj- ir hópar nemcnda ganga at- vinnulausir í sumar. F,r ætlun- in að reka þar fclags og menn- ingarstarfscmi og skipuleggja vinnumiðlun fyrir skólafólk. Að því er segir í fréttatil- kynningu sem blaðinu barst frá Hagsmiinasamtökunum í gær hefur menntamálaráðuneytið óskað eftir greina,rgerð um málið og upplýsingum ura hvernig skipuleggja á starfsem- ina og hafa samtöfcin nú gert eftirfarandi grein fyrir hug- myndum sínum um þetta efni: 1. Leiðsögutilgáta okkar er sú, að frumskilyrði lífrænnar starfsimiðstöðvar atvinnulausra skólanemenda sé-að fi-umkvæði og skapandi hæfileikar einstakl- inga og hópa fái að njóta sín á sem óþvingaðaistan hátt innan starfsmiðstöðvarinnar. Fólk þarf að geta skipt sér frjálslega nið- ur I smáar einingar tfl að rækta sénstök áhugamál sín og þarfir. Hins vegar þurfa nem- endur að hatfa aðstöðu til að geta sameinazt um almennari verkefni og áhugamál, og þess vegna leggjum við áherzlu á uppbyggingu einnar starfismið- stöðvar í rúmgóðu og hentugu húsnæði. Miðbæjarskólann telj- um við fullnægja þessum kröf- um umfram aðra skóla, þar sem hann hefur stóran fundarsal, lokað port og stendur á hent- ugum stað í borginni. 2. Æðsta vald um skipulaign- Ingu starfsmiðstöðvarinnar eiga að vera allsherjarfundir, sem haldnir séu daglega á föstum tím\im. Að sjálfsögðu er ok'kur fullljóst, að fræðsluyfirvöld hafa sdðasta orðið. Við óskum eíftir afnotum af húsnæði en ekki yfitt-áðarétti E)n athuga- semdir fræðsluyfirvalda við skipulagningu starfsmiðstöðvar- innar ætti að leggja fram til umræðu á allsiherjarfundum miðstöðvarinnar, áður en kemur til endanlegrar ákvörðunar. 3. Kostnaðarhliðina af rekstri starfsmiðstöðvarinnar óskum við eftir að bera sjálf. 4. Varðandi vinnumiðlun munu Hagsmunasamtökin sér- staklega neyna að nýta þá möguleika, sem skyndiþjónusta getur veitt atvinnulausu skóla- fólki, Vinnumiðlunarskiáfstotfa okkar gasti útvegað fólki vinnu til sttrtts tíma, allt niður í nokkra kluktoutíma, bamagæzlu o.s.frv. Meinum við hór að sjáltfeögðu efcki að við munum ekki miðla allri vinnu, heldur hitt, að möguleikar skyndiþjón- ustu eru enn ónýttir í Reykja- vík og hér er skarð fyrir skildi í þjónustu við almennirig og at- vinnuvegina. Hagkvæmni þesis að setja upp sameiginlega vinnumiðhm fyrir alla skólanemendur í Reykjavík þarf ekki að ræða. 5. ViS óskum eftir svari sem allra flyrst. Á meðan verkföll standa er stór hluti skólanem- enda ofurseldur stefnulausum slæpingshætti og ömurlegum gerviþörfum, sem veitingahúsin og aðrir afþreyinga-nstaðir rækta upp hjá fólki. Gegn þessu ástandi krefjumst við valkostar þegar í stað. Ræða vélstjóra- menntun á Norð- urlöndunum 1 gær hófst I Reykjavík fund- ur er fjallar ura menntun vél- stjóra á Norðurlöndum. Slikir fundir hafa verið haldnir ár’ega undanfarin ár til skiptis á Norðurlöndunum og fulltnii fs- lands á þeim fundum hefur verið Gunnar Bjarnason. skóla- stjóri Vélskóla fslands og stjómar hann fundinum nú. Á fundinum hér. sem haldinn er í Norræna húsinu verður skipzt á skoðunum og Gunn- ar Bjamason flytur framsögu- erindi uim markmið vélstjóra- menntunar. Verða síðan um- ræður um það efni. Þá verður Framhald á 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.