Þjóðviljinn - 04.06.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.06.1970, Blaðsíða 7
>:-.,y : Sýnishorn a£ eldhúsinnréttingu frá Haga h.f. Akureyri. Heimilissýningin — Litagleði Fratnhald af 2. síðu. skrautlausair, en á sýningairbás Hurðaiðjunnar sjáurn við imik ið úrvsl a£ nýjuim sterkilegM'.Ti hurðuim, útskornunri meö í- burðanmiklum húnum og okk- ur er sagt. að þetta njóti mik- illa vinsælda urn þessar imiytnd- ir. Og fraimlleiðsila Hurðaiðj- unnar fer ekki varhluba af þeirri litagleði, sem einkennir æ fleiri vörutegundir. Hún ar með á markaðnuim innihurðir úr litaðri eik, og þar getur kaupandinn vailið uim 20 lit- brigði. En að sjálfsögðu getur margt að líta á sýningunni, sean. er ekki kynjað úr fortíðinni, og £. næsta bás, sem við skoðuim eru hæsfcmóðins heimUistæki,_ uppþvotbavélar frá bandaríska fyrirtækinu Bmerson á Itailíu. - -Pessi heimilistæfci eru ákatfllega skemrnitdleg útlits, im.a. eru suinir ísskápanna með Mœðn- ingu í viðarlitum, en það virð- ist hafa verið stefna framleið- enda að undanförnu, að heimir ilistækd skuli einuinigis vera hvít- Kæliskáparnir eru búnir segulimögnuðuim þéttilistuin á hurðum og gera skápama al- --------------------------------------«> D SMURT BRAUÐ D SNITTUR D BRATTPiTERTUR BRAUÐHUSIÐ Laugavegi 126, við Hlemmtorg. Sími 24631. VIPPU - BffcSKÖRSHURÐIN X-kax-iux LagerstærSlr miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíðoðar eftir be.ðni'. GLUGGAS' ÍB.'-' SíSuroúJa 12 - Slmi 3S220 gerlega Ioftþétta, þá er affsryst- ing sjaMVirk og svokallaðir tveggja hurða skápar með djúpfrysti eru óvenju hentugir til að geyma í fryst matvæfli, þar sem þau verða ekki fyrir tíðuim hitastigsbreytingum eins og á sér stað í venjuleguim seimfoyggðum kæliskápuim, sem oft eru opnaðir. Uppþvottavél- in frá Bmerson bvær í senn borðbúnað, potta og pönnur, en það ku vera sjaldgæfur eigin- Ieiki þessara hjálparhellna, sam þykja orðið ómissandi á fjöl- mörgum íslenzkum heimdluim, Og af því, að við erum farin að tala um eldlhústæki, er ekki úr vegi, að líta inn í Haga- eldhúsið, sem er frá Akureyri. Starfsemi Haga hf. er tvíþætt, annars vegar húsbyggingar og hins vegar annast það smíði á eldhúsinnréttingum. Það er f ramleitt í stöðlum og ' eining- um, og úr 150 einingum er að velja og það gefur því ótelj- andi möguleika. Pramhliðin er úr harðplastplötum, en klæðn- ing að innan er úr plaistdúk og er ákaflega auðvelt að þrífa hvort tveggja. Umboðsaðili Haga hf. í Reykjavík er Eldhúsið hf. Suðurlandsforaut 6. Ýmsir fleiri aðilar sýna eldlhúsinnréttingar í Laugarda.shöllinni, en það færist mjög í vöxt, að fólk kaupi eldhúsinnréttingar í heilu lagi, það þykir hagkvasmt, og einkum, ef þœr eru búnar þeirn eiginleikum, að við þær megi bæta, svo til endalaust eins og Haga-húsgögnin. Nokkur fyrirtæki þar á meðal Skeifan, Hansa, Luktin, o. fl. hafa sameinazt um sýningarbás og þar verður fyrir svörum Henný Hermannsdóttir, al- heimsfulltrúi ungu kynslóðar- innar. Hún segir okkur, að Hansa sýni þarna sínar nýjustu hillur, sem væntanlega munu ekki n,ióta minni vinsælda en fyrri framfleiðsluvörur fyrir- tækisms. Þassar hillur eru breiðar og með mjög breiðum uppistöðum, og tilvalið að nota þær fyrir skilrúm milli stofa. Þær eru léttar og ljósar, — sannkölluð heimilisprýði. Skeif- an hf. sýnír stofusett, sem er það nýjasta á markaðnuni frá fyrirtækinu. Stólar og sófi eru með litríkum áklæðum, léttir og þægilegir og úr ljósum viði. Luktin Wf. sýnir ýmsar teg- undir raftækja,x þar á meðal splunkunýian djúpsteikarpott, sem djúpsteikir kiúkliniga á 8 mínútum. Hann er með merk- inu Rowenta, en einnig eru í þessum bás nýjustu vörur frá Zanussi. Haukur Dór sýnir f þessari deild ýmsa leinmuni til notkunar og skrauts. Við lítum næst inn á sýn- ingarbás Axels Eyjólfssonar '-¦úsgagnaframleiðanda. Helztu rramleiðsluvörur hans ei-u stórir og rúmgóðir skápar, ætlaðir fyr- ir svefnherbergi. Þeir eru fáan- legir í ýmsum viðartegundum, en sá sem við litum á, var úr skínandi palísander Einnig framleiðir Axel sófa Dg hæg- indastóla, svo og sófaborð. Hann hannar öll húsgögnin sjálfur og leggur mikla áherzlu á að nota íslenzk áklæði á sófa og stóla. Húsgögnin selur hann eingöngu í eigin verzlun. Gefiun á Akureyri sýnir áklæði, teppi og gluggatjöld. Varan er ýmist úr ull eða dra- lon, dralonefnin eru í öllum regnbogans liturn, en ullin með hinum fögru íslenzku litum, einkum gráum og brúnum. Hjá mörgum húsgagnaframleiðend- um siáum við þessi áklæði, svo og áklæðin frá Álafossi, — en salúnvefnaðurinn þaðan virðist mjög vera að ryðja sér til rúms. Á ruggustól frá Húsgagnagerð- inni Aton í Stykkishólmi er einmitt fallegt salúnáklæði. Við birtum mynd af þessum stól i gær, en það er ruggustóll, skemmtilega fornfálegur 5ð gerð, enda höfum við fyrir satt, að hann sé nokkurs konar stæl- ing á 250 ára gömlum grip. Aton er farin að framleiða slfka stóla í verulegum mæli og hefur útflutning í hyggju, enda er ekki að efa, að þetta fellur í kramið. Forráðamenn Aton eru m.iög bjartsýnir á framtíð ís- lenzks iðnaðar, og kveðast vona, að svo verði um fleiri á næstu árum. Við skulum gera þeirra orð að lokaorðum okkar að sinni. gþe. Iðnverkafólk Framhald af 10. síðu. ust mun betri en hér. Atvinnu- öryggi væri mikið og atvinnu- leysi aðeins staðbundið í norðuir- héruðum landanna, en hins veg- ar væri reynt að siá aitvinnu- leysingium fyrir riflegum bót- um og félagslegri aðstoð. Að jafnaði mun atvinnuleysi veira um 2% á Skandinavíu, og sögðu fulltrúarnir, að það þyrfti ekk- ert að vera, ef þeir sem við það ættu að stríða, sæu sér fært að flytjast þangað, sem nægileg at- vinna væri. í sumum Mutum Sví]>ióðar væri skortur á vinnu- afli. svo og í Danmörku og mdk- ið hefði dregið úr atvinnuleysd í Finnlandi, þótt það væri ekki nlveg ú.r sögunni. Fundurinn hér ,' Beykiavik f.iallar m.a. um alþjóðaráðstefnu iðnverkafólks, siem haldin verður í Kaupm'annahöfn í október næstkomandi. Bráðabirgðalög Framhald af 1. síðu. tryggingasitóðs, því að framUag ríkisins til sjóðsins hefur verið laakkað við afigreiðsflu fjárlaga undanfarin ár. Ríkissióður hefur þannig ekki staðið við að lej sióðnum það fé sem honum skv. lögum og nú á að sækja í vasa sjómanna. íSSnmiitudiagur 4. júní 1970 — ÞJÓÐVTILJINN — SlBA J Rætt um vélstjóramenntun HM í knattspyrny Önnur umferð á heimsméist- aramótinu í knattspymu í Mexí- kó fór fraim í gær og fóru leik- ar þannig, } svigum stáðan í hálfleik: 1. riðill: Belgía — El Salvador 3-0 (1-0). 2. raðill: Italía — Sví- þjóð 1-0 (1-0). 3. riðill: Tékkó- slóvakía — Brasilía 1-4 (1-1). 4. riðill: Marokkó — Vestur- Þýzkaland 1-2 (1-0). Staðan í riðlunum er þá þessi: 1. riðill: Belgía 2, Mexikó 1, Sovétríkin 1. El Salyador 0. 2. riðill: Úruguay 2, ítalia 2, ísrael 0, Svíþióð 0. 3. riðill: England 2, Brasilía 2, Rúmenía 0, Tékkóslóvakia 0- 4. riðill: Perú 2, V-Þýzkaland 2, Búlgaría 0, Marokko 0. Norsk útgerð Framhald a£ 3. síðu. stafanir vegna skreiðarfram- leiðenda, sem þingið halfði áður samþykkt. 14 miljónir króna eru áætlaðar til að mæta sveiflum á markaði. Verðjöfnunargiald vegna flutn- ingis á fiski frá fiarlsegum mið- um mun látið ná til Færeyja, Orkneyja, Hjaltlands og Irlands- hafs tíl viðbótar þeim svæðum sem áður voru með í reikning- um. Verðuppbót á þorsk er áf ram 7 aurar norskir á kg og 10 kr. á" hl. af síld og makríl. Framlag til tækniþrounar i sjávarú'tvegi eykst úr 25 milj. í 37 miliónir norsfcra króna. Blindravinafélagið Framhald af 10. síðu. og hefur sjáandi fólk tillögurétt í öllum málefnum félagsins. Ritari stjórnar félagsins um margra ára skeið, Hannes M. Stephensen, Iézt á þessu ári. Við stjórnarkjör var í hans stað kosinn Haraldur örn Sigurðs- son og stjórnin að öðru leyti endurkrasin, en hana skipa 3 blindir og 2 sjáandi þeim til aðstoðar. Núverandi formaður er Margrét Andrésdóttir. Ósigur Nixons Framhald af 10. súðu. Stuðningsmenn Nixons í deild- inni hafa lagt fram einar sex aðrar breytingartiilllögur við til- löigu Coopers og Church og miða þær allar að því að veikja svo orðalag hennar að Bandaríkja- stjórn verði kleyft að halda áf ram hernaði sínum í Kambodiu, hvað sem líður loforðum Nixons um að þeim verði lokið fyrir lok þessa mánaðar. Seinkar afgreiðslu ÚrsUt atikvæðagreiðsl'unnair f dag eru. talin ákveðin vísbending um að heldur ekki þær breyt- ingartiS'lögur muni ná fram að garaga, en þær kunna hins vegar að tafja fyrir afgreiðslu á tillögu Coopers b-g Church, jafnvel ffnam yfir mánaðamótin nœstu. Ftramhald af 5. síðu. einnig nætt um verklega biállf- un vélstjóra. í dag flytur dr. Guinnar Thoroddsen, hæstaréttardómari erindi um norræna samivinnu og sýnd verður starfseimi Vél- skióla íslands. Fundinn saekja forsvarsimeni-i vélstiórajmeinntunar í Finnllandi, Svíþjóð og Noregi en fiorsvairs- maour vélstjóramienntunair í Danmörku gat ekki komið því við að sækia fundinn að þessu sinni. FuiEtrúarnir munu síðar fara í kynnisför um Suðurlaind og m.a, heimsækia Búrfell ag Ljosafossstöðina. AÐALFUNDUR Iðju, félags vérksmiðjufólks í Reykjavík, verður haldirm laugardaginn 6. júní kl. 14.30, í Iðnó. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tékin ákvðrðun um heimild til vinnu- stöðvunar. Ehdurskóðaðir réikningar liggja firammi á skrif- stofu félagsins. Stjórnin. Áuglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500 Innihurðir Bílskúrshurðir Útihurðir Svalahurðir HURÐAIÐJAN SF I Auðbrekku 83, Kópavogi sémi 41425. Frá HHSardalsskóla Þeir serni hygigja á skólavist við Hlíðardalsskóla nœstkom'andi vetur, þurfa að hafa sótt an2, 3. og 4. bekk fyrir rniðjan júní. Látið ejníl^jninir fylgja umsóknuim. Skólastjórínn. II Vd sR-vtsuu+r&r öezt ICMf)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.