Þjóðviljinn - 04.06.1970, Page 7

Þjóðviljinn - 04.06.1970, Page 7
Fiuntmtuctagur 4. júní 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍBA J Sýnishorn af eldhúsinnréttingu frá Haga h.f. Akureyri. Heimilissýningin — Litagleði Framhald af 2. síðu. skrautlausar, en á sýningiairbás Hurðaið.iunnar sjáum við mik- ið úrval af nýjuim steritolegum hurðum, útskornum með í- burðarmiklum húnum og okk- ur er sagt. að þetta njóti mik- illa vinsselda um þessar mymd- ir. Og framileiðsla Hurðaiði- unnar fer ekki varhluta af þeirri litagteði, sem einkennir æ fleiri vöruteguindir. Hún er með á markaðnum innihurðir úr litaðri eik, og þar getur kaupandinn vaiið um 20 lit- þrigði. En að sjálfsögðu getur rnargt að líta á sýningunn.i, sem er ekki kynjað úr fortíðinni, og á næsta þás, sem við skoðum eru hæstmóðins heimiiistæki,. uppþvottavélar frá þandaríska fyrirtækinu Emerson á Itaiíu. - Þessi heimilistæki eru ákatfiega skemmitiileg útlits, m.a. eru sumir ísskápanna með kflæðn- ingu í viðarlitum, en það virð- ist hafa verið stefna framieið- enda að undanförnu, að heimv ilistæki skuli einungis vera hvit- Kæliskápamir eru búnir segulmögnuðum þéttilistum á hurðum og gera skápana al- ----------------------------------<$> □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR brattotertur brauðhusið D é nack_bafl Laugavegi 126. við Hlemmtorg. Sími 24631. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN LagerstærSir miðaS við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðlr. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS ' r ' ' Síðumúja 12 - Slmi 38220 gerlega loftþétta, þá er affryst- ing sjálfvirk og svokallaðir tveggja hurða skápar með djúpfrysti eru óvenju hentugir til að geyma í fryst matvæfli, þar sem þau verða ekki fyrir tíðuim hiitastigsbreytingum edns og á sér stað í venjuileguim samibyggðum kæliskápum, sem oft eru opnaðir. Uppþvottavél- in frá Emerson þvær í senn borðbúnað. potta og pönnur, en það ku vera sjald.gæfur eigin- leiki þessara hjálparhellna, sem þykja orðið ómissandi á fjöl- mörgum íslenzkum heimilum. Og aÆ þvi, að við erum farin að tala um eldlhústæki, er ekki úr vegi, að líta inn í Haga- eldhúsið, sém er frá Akureyri. Starfsemi Haga hf. er tvíþætt, annar.s vegar húsbyggingar og hins vegar annast það smíði á eldhúsinnréttingum. Það er íramleitt í stöðlum og eining- um, og úr 150 einingum er að velja og það gefur því ótelj- andi möguleika. Framhliðin er úr harðplastplötum, en klæðn- ing að innan er úr plaistdúk og er ákaflega auðvelt að þrífa hvort tveggja. Umboðsaðili Haga hf. í Reykjavík er Eldhúsið hf. Suðurlandsbraut 6. Ýmsir fleiri aðilar sýna eldlhúsinnréttinigar í Laugardalshöllinni, en það færist mjög í vöxt, að fólk kaupi pldhúsinnréttingar í heilu lagi, það þykir hagkvæmt, og einkum, ef þær eru búnar þeim eiginleikum, að við þær megi bæta, svo til endalaust eins og Haga-húsgögnin. Nokkur fyrirtæki þar á meðal Skeifan, Hansa, Luktin, o. fl. hafa sameinazt um sýningarbás Dg þar verður fyrir svörum Henný Hermannsdóttir, al- heimsfulltrúi ungu kynslóðar- innar. Hún segir okkur, að Hansa sýni þama sínar nýjustu hillur, sem væntanlega munu ekki njóta minni vinsælda en fyrri framTeiðsluvöru-r fyrir- tækisins. Þassar hillur em breiðar og með mjög breiðum uppistöðum, og tilvalið að nota þær fyrir skilrúm milli stofa. Þær era léttar og ljósar, — sannkölluö hcimiiisprýði. Skeif- an hf. sýnir stofusett, sem er það nýjasta á markaðnum frá fyrirtækinu. Stólar og sófi eru með litríkum aklæðum, léttir og þægilegir og úr ljósum viði. Luktin hf. sýnir ýmsar teg- undir raftækja, þar á meðal splunkunýjan djúpsteikarpott, sem djúpsteikir kjúklinga á 8 mínútum. Hann er með merk- inu Rowenta, en einnig era í þessum bás nýjustu vörar frá Zanussi. Hautour Dór sýnir f þesisari deild ýmsa leirmuni til notkuhar og skrauts. Við lítum næst inn á sýn- iogarbás Axels Eyjólfssonar '-'úsgagnaframleiðanda. Helztu rramleiðsluvörur hans era stórir og rúmgóðir skápar, ætlaðir fyr- ir svefnherbergi. Þeir era fáan- legir í ýmsum viðartegundum, en sá sem við litum á, var úr skínandi palísander Einnig framleiðir Axel sófa og hæg- indastóla, svo og sófaborð. Hann hannar öll húsgögnin sjálfur og leggur mikla áherzlu á að nota íslenzk áklæði á sófa og stóla. Húsgögnin selur hann eingöngu í eigin verzlun. Gefjun á Akureyri sýnir áklæði, teppi og gluggatjöld. Varan er ýmist úr ull eða dra- lon, dralonefnin eru í öllum regnbogans litum, en uilin með hinum fögra íslenzku litum, einkum gráum og brúnum. Hjá mörgum húsgagnaframleiðend- um sjáum við þessi áklæði, svo og áklæðin frá Álafossi, — en salúnvefnaðurinn þaðan virðist mjög vera að ryðja sér til rúms. Á ruggustól frá Húsgagnagerð- inni Aton í Stykkishólmi er einmitt fallegt salúnáklæði. Við birtum mynd af þessum stól i gær, en það er raggustóll. skemmtilega fornfálegur Sð gerð, enda höfum við fyrir satt, að hann sé nokkurs konar stæl- ing á 250 ára gömlum grip. Aton er farin að framleiða slíka stóla í veralegum mæli og hefur útflutning í hyggju, enda er ekki að efa, að þetta fellur í kramið. Forráðamenn Aton era mjög bjartsýnir á framtíð ís- lenzks iðnaðar, og kveðast vona, að svo verði um fleiri á næstu áram. Við skulum gera þeirra orð að lökaorðum okkar að sinni. Khe- HM í knattspyrnu Önnur umferð á heimsmeist- aramótinu í knattspyrnu í Mexí- kó fór fram í gær og fóra leik- ar þannig, j svdgum staðan í hálfleik: 1. riðill: Belgía — E1 Salvador 3-0 (1-0). 2. riðill: ítalía — Svi- þjóð 1-0 (1-0). 3. riðill: Tékkó- sióvakía — Brasilía 1-4 (1-1). 4. riðill: Marokkó — Vestur- Þýztoaland 1-2 (1-0). Staðan í riðlunuim er þá þessi: 1. riðill: Belgía 2, Mexíkó 1, Sovétrikin 1. E1 Salyador 0. 2. riðill: Úraguiay 2, Ítalía 2, ísrael 0, Sviþjóð 0. 3. riðill: E.ngland 2, BrasiMa 2, Rúmenía 0, Tékkósióvakía 0. 4. riðili: Perú 2, V-Þýzkaland 2, Búlgaría 0, Marokko 0. Rætt um vélstjóramenntun Framhald af 5. síðu. Iðnverkafólk Framhald aí 10. síðu. ust mun betri en hér. Atvinnu- öryggi væri mikið og atvinnu- leysi aðeins staðbundið í norður- héruðum landanna, en hins veg- ar væri reynt að sjá atvinnu- leysingjum fyrir ríflegum bót- um og félagslegri aðsloð. Að jafnað; mun atvinnuleysi vera um 2% á Skandinavíu, og sögðu fulltrúarnir, að það þyrfti ekk- ert að vera, ef þeir sem við það ættu að stríða, sæu sér fært að flytjast þangað, sem nægileg at- vinna væri. í sumum hlutum Svíjijóðar væri skortur á vinnu- afli svo Og í Danmörku og mik- ið hefði dregið úr atvinnuleysi í Finnlandi, þótt það væri ekki alveg úr sögunni. Fundurinn hér ; Reykjavik fjallar m.a. um alþjóðaráðstefnu iðnverkafólks, sem haldin verður í Kaupmannahöfn í október næ'stkomandi. Bráðabirgðalög Framhald af 1. síðu. tryggingasjióðs, því að framilag ríkisins til sjóðsdns hefur verið lækkað við afgreiðsnu fjárllaiga undanfarin ár. Ríkissjóður hefur þannig ekki staðið við að leggja sióðnum það fé sem honum ber skv. lögum og nú á að sækja það í vasa sjómanna. Norsk útgerð Fraimhald af 3. síðu. stafanir vegna skreiðarfram- leiðenda, sem þingið halfði áður samiþykkt. 14 miljónir króna era áætlaðar til að mæta sveiflum á markaði. Verðjöfnu-nargjald vegna flutn- ingis á fiski frá fjarlægum mið- um mun látið ná til Færeyja, Orkneyja, Hjaltlands og Irlands- hafs til viðþótar þeim svæðum sem áður vora með í reikning- um. Verðuppbót á þorsk er áfram 7 aurar norskir á kg og 10 kr. á hl. af síld og makríl. Framlag til tækniþróunar í sjávarútvegi eykst úr 25 milj. í 37 miljónir norskra króna. Blindravinafélagið Framhald af 10. síðu. og hefur sjáandi fólk tillögurétt í öllum málefnum félagsins. Ritari stjómar félagsins um margra ára skeið, Hannes M. Stephensen, lézt á þessu ári. Við stjórnarkjör var í hans stað kosinn Haraldur öm Sigurðs- son og stjórnin að öðra leyti endurkosin, en hana skipa 3 blindir og 2 sjáandi þeim til aðstoðar. Núverandi formaður er Margrét Andrésdóttir. Ósigur Nixons Framhald af 10. sdðu. Stuðningsmenn Nixons í deild- inni hafa lagt fram einar sex' aðrar breytingartiliögur við til- lögu Coopers og Chiurch og miða þær aJlar að því að veikja svo orðalag hennar að Bandaríkja- stjórn verði kleyft að halda áfram hemaði sínum í Kambodju, hvað sem líður loforðum Nixons um að þeim verði lokið fyrir lok þessa mánaðar. Seinkar afgreiðslu Úrslit atkvæða grei ðslu n nar í dag era talin ákveðin vísbending um að heldur ekki þær breyt- ingartillögur muni ná fram að ganga, en þær kunna hins vegar að tefja fyrir afgreiðslu á tillögu Coopers Gg Church, jafnvel fram yfir mánaðamótin næstu. Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500 einnig rætt um verklega þjáílf- un vélstjóra. í dag flytur dr. Gunnar Thoroddsen, hæstaréttardómiari erindj um norræna samvinnu og sýnd verður stairfsemi Vél- sktóia Ísílands. Fundinn sækja forsvarsmenn vélstjóramenntunar í Finnlandi, Svíþjóð og Noregi en fiorsvars- maður vélstjóramenntunar í Danmörku gat eikki komiið því við að sækja fundinn að þessu sinni. Fulltrúarnir muinu síðar fara í kynnisför um Suðurland og m.a. heimsækja Búrfell ag Ljósafossstöðina. AÐALFUNDUR Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík, verður haldinn laugardaginn 6. júní kl. 14.30, í Iðnó. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tékin ákvðrðun um heimild til vinnu- stöðvunar. Endurskóðaðir réikningar liggja frammi á skrif- stofu félagsins. Stjórnin. Innihurðir - Útihurðir Bílskúrshurðir — Svalahurðir HURÐftlÐJAN SF. Auðbrekku 63, Kópavogi — sími 41425. Hlíðardalsskóla Þeir sem hyglgja á sikólavist við Hlíðardalsskóla næstkomandi vetur, þurfa að hafa sótt um 2., 3. og 4. bekk fyrir miðjan júní. Látið einkunnir fylgja umsóknum. Skólastjórinn. Vd S&'Vúumr&t frezt n

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.