Þjóðviljinn - 04.06.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.06.1970, Blaðsíða 9
r Miðvikudagur 3- júní 1970 — ÞJÖÐVXLJHsTN — SÍÐA 0 • Tekið er á móti til- kynnincrum í danbók kí. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er fimimtudagurinn 4. júní. Quirinus. Fardagar. Nýtt 1 tungd M. 2.21. Árdegislhéflaéði í Reykjavfk kl. 6.23. Sólaratpp- rás í Reykjavfk kl. 3.16 — sólarlag kl. 23.37. • Kvöldvarzla í apótekucn Reykjavíkurborgar vikuna 30 maí til 5. júní er í Apóteki Austurb.—iar og Holtsapóteki Kvöldvarzlan er til M. 23, en t»á tekur við næturvarzlan í Stórholti 1. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hverr, virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30 f neyðartilfellum Cef ekki næst til heimilisJæknis) erlek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna f síms 1 15 10 frá kl. 8—17 aílla virka daga nama laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknabjónustu í borginni eru gefnar 1 símsvara Læknafé- lags Reykjaivfkur sími 1 88 38. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar f Iögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóP- arhringinn Aðeins móttaka slasaðra — Sírni 81212 skipin , • Skipadeild SlS. Arnarfell fór 2. þon frá Hull til Rvfk- ur. JöfeulféM flóir í gær frá Islandi til New Bedflord. Dís- arfell er í Gdynia, fer þaðan á morgun till Vallikoim. Ldtla- fell fer væntanlega í kvöld frá Svendbong til Mands. Hél'gafell fór í gær frá Vent- spils til Svendlbongar. Stapa- féll er væntanlegt till Kefla- víkur á morgun. Mæliféll or í Valkom. Failcon Reeifer er vaéntanlegt til New Bedlford í daig. Fákur er á Afcureyri. Nórdic Proctor er á Akur- éyri. Snowman fór 1. þim frá Gaútaborg til Homaifjarðar. flug • Flugfélag íslands. Gulllfaxi fór til Osló og Kaupmamna- hafnar kl. 8.30 í mongun. Er vaéntanlegur aftur til Ketfla- vikur kl. 16.55 í dag. GuIIfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannaihafnar kll. 8.30 í fyrra- máilið. minningarspjöld • Skipadeild S.Í.S. Amarfell fór í gær frá Hull til Islands. Jökulfell fer væntanlega í kvöld frá tslandi til New Bedford. Dísarfell fór í gær frá Kaupmannahöfn til Gdy- nia og Valkom. Litlafell er i Svéndborg. Helgafell fer vænt- anlega í dag frá Ventspils til Svendborgar. Stapafell fór frá Rotterdam 31. maí til Kefla- víkur. Mælifell er í Valkom f Finnlandi. Falcon Reefer er væntanlegt til New Bedford i dag. Fálkur er á Akureyri. Nordic Proctor er á Akureyri. Snówman fór 1 júnf frá Gautaborg til Homafjarðar. ferðalög • Ferðafélag íslands: Ferðafélagsferðir um næstu helgi. 1. Þórsmerkurferð á laugar- dag kl. 2. 2. Heklueldar kl. 2 á laugar- dag. 3. Suður með sjó (fuglaskoðun á Hafnarbergi og víðar) á sunnudagsmorgun kl. 9,30. 4. Fjöruganga frá Kúagerði í Straumsvfk. Kl. 9,30 á sunnudag. Ferðafélag lslands, öldugötu 3, símar 19533 og Í1798. félagslíf • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl. Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg j 25 Reykiavík og hjá Maríu Olafsdóttur Dvergasteini Reyð- srfirði- • Minningarspjöld foreldna- j og styrktarfélags heymar- daufra fást hjá félaginu Heyrnarhjáíp, Ingólfsstræti 16, og f Heyrnleysingjaskólanum Stakkholti 3 • OrTofsnefnd húsmæðra f R- vík opnar sferifstofu að Hall- veigarstöðuim mánudaiginn 8. júní. Tekið á raóti pöntunum imónudaiga, miðvikudiaga og föstudaga frá M. 4-6. Upplýs- ingar í síma 18156. • Mæðrastyrksnefnd. Hvfldar- vika Mæðrastyrksneftidar að Hlaðgerðarkoti byrjar 19. júní og verður fyrir tvo hópa af eldri konum. Konur sem ætla að fá sumardvðl hjá nefnd- inni tadi við skrifstofúna sem fyrst að Njálsgötu 3. Þar eru gefnar nánari upplýsingar — Opin daglega fr,á kl. 3 til « nema laugardaga. Sími 14349 • Orðsending frá bamaheim- ilinu Vorboðinn. Getum bætt við nokkrum bömum til sumardvalar í Rauðhólum. Upplýsingar frá kl. 2-6 á sferifstofu Verkakvennafélagis- ins Framsóknar, sími 26931. Nefndin. • Náttnrugripasýning Andrés- ar Valbergs í Réttarholti við Sogaveg (á móti apótekinu) er opin öll kvöld kl. 8-11, laug- ardaga og sunnudaga kl. 2-10 sd. Aðgöngumiðar era jaifn- framt banpdrættismiðar. Vinn- ingur: 2'h miljón ára gamall kuðungur. minningarkort • Minningarspjöld Hallgríms- kirkju fást i Hallgrmskirkju iGuðbrandsstofu) opið kl. 3-5 e.h.. símf 17805 Blómaverzl- uninni EDEN Egilsgötu 3 (Domus Medica). Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnar- stræti 22 Verzl. Bjöms Jóns- sonar. Vesturg 28 og Verzlun Halldóru Ólafsdóttur, Grett- tsgötu 20 • Minningarspjöld drukkn- aðra frá Ólafsfirði fást á eft- irtöldum stöðum: Töskubúð- inni, Skólavörðustíg, Bóka- og ritfangaverzluninni Veda, Digranesvegi, Kópavogi og Bókaverzluninni Álfheimum — og svo ú Ólafsfirði. til Bcvölds þjódleikhOsið MALCOLM LITLI sýning i kvöld kl. 20. PILTUR OG STÚLKA sýning föstudag kl. 20. Þrjár sýningar eftir. MÖRÐUR VALGARÐSSON sýning lauigardag kl. 20 tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SÍMI: 31-1-82 Clouseau Iögreglu-> fulltrúi (Insp>ector Clouseau) Bráðskemmtileg og mjög vel gerð. ný amerísk gamanmynd í sérflokku er fjallax um hinn klaufska og óheppna leynilög- reglufulltrúa. er allir kannast við úr myndunum „Bleiki para- usinn“ og „Skot í myrkri“ Myndin er í litum og Pana- vision. — íslenzkur texti — Alan Arkin Delia Caccardo Sýnd M. 5 og 9. Aulabárðurinn (The Sucker) Spennandi mynd í litum méð íslenzkum téxta. Bourvill Louis. De Fumes. Sýnd M. 9. SIMI: 22-1-40 Andinn er reiðu- búinn (The Spirit is willing) Amerísk mynd í litum. sém fjallar um óvénjulég óg dul- arfull efni þessa heims og annars. — Aðalhlutverk: Vera Mills. Sid Caesar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Litliskógur homi HVERFISGÖTU ogSNORRABRAUTAR ☆ ☆☆ TERRYLINE-BUXUR HERRA 1090,— TéT 0$ & HVÍTAR BÓMULLAR- IKYRTUR 530,— ☆ ☆☆ ☆ ☆☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,— Litliskógur Hverfisgata — Snorra- braut. — Simi 25644. JÖRITNDUR í kvöld. UPPSELT. JÖRUNDUR föstudiag. UPPSELT. JÖRUNDUR lauigardag. JÖRTJNDUR sunnudiag., Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá M. 14. — Simi 13191. SIMJ 18-9-36. To Sir with Love — ÍSLENZKUR TEXTI — Afar skemmtileg og áhrifamik- il ný ensk-amerísk úrvalskvik- mynd i Technicolor. Byggð á sögu eftir E. R. Brauthwalte. Leikstjóri James daveU. Mynd þessi hefur aUs staðax fengið frábæra dóma og met aðsókn. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli leikari Sidney Poitier ásamt Christian Roberts Judy Geeson. Sýnd M. 5. 7 og 9. Siðasta sinn. Sængiirfatnaður HVtTTTR 0g MISLITUR LÖK KODDAVER GÆS ADÚNSSÆN GUR ÆÐ ARDÚNSSÆN GUR Ekki af baki dottinn Víðfræg, óvénju skemmtileg og vel gerð amerísk gaman- myttd í litum. tslenzkur textL Sean Connery. Joanne Woodward. Sýttd kl. 5.15 og 9. SJMAR: 32-9-75 og 38-1-50. Stríðsvagninn Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd j Utum og CmemaScope með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: .Tohn Wayne Kirk Douglas Sýnd kl. 5 og 9. úrogskartgripir KQfiNEUUS JÖNSSON þ&ðÍH' SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 Bækur — Frímerki Kaupum gamlar og nýlegar íslenzkar baekur. Einnig notuð íslenzk frímerki og póstkórt. . Opið frá kl. 1-6. BLAÐASALAN BÓKA- og Ingólfsstraeti 3. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands Smurt brauð snittur VBE) OÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 3. hæð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfraeði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heima: 17739. fd/ camnen með carmen Radíofónn hinno vondlótu Yfir 20 mismunandi gerðir á verði við allra hæfi. Komið og skoðið úrvalið í stærstu viðtækjaverzlun landsins. buðih Klapparstíg 26, síml 19800 Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin heizt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. égm j ÁÆke&xz Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. ^^£3* *w °g Brekkugðtu 9, Akureyri, sími 21630.^^ Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík: Til sölu fjögurra herbergja íbúð í XII. byggingarflökki. Þeir félaigsmenn, sem vilja neyba forkaupsréttar að íbúð þessari, sendi uvnsóknir sínar til skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi mið- vifcudaginn 10. júní n.k. Félagsstjómin. ttaxöiecús Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.