Þjóðviljinn - 04.06.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.06.1970, Blaðsíða 9
M3ðViBuida|gU!P 3. júní 1970 — ÞJÖÐVffiJINN — SÍÐA g I morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dacrbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er firnimtudaguriiin 4. júní. Quirinus. Fardaigar. Nýtt ' tuiigl ki. 2.21. Árdegislháflaéði í Reykjavík ki. 6.23. Sólarupp- rás í Reykjavfk kl. 3.16 — sólarlag kl. 23.37. • Kvöldvarzla í apótekucn Reyk.iavíkurborgar vikuna 30 maí til 5. iúní er í Apóteki Austurba-nar og Holtsapótelci. Kvöldvarzlan er til kl. 23, en þá tekur við næturvarzlan í Stórholti 1. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hverr, virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá M. 13 á laugardegi til kl. 8 á ménu- dagsmorgni. sími 2 12 30 t neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) erlek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 1 15 10 frá kl. 8—17 aílla virka daga nerna laiugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknabjonustu í borginni eru gefnar 1 símsvara Lseknafé- lags Reyk.iaivíkur sími 1 88 t9. • Læknavakt f Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar f Tögregluvarðstofunni sími S0131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allam sx5f!- arhringinn. Aðeins móttaka sJasaora — SímJ 81212 s ».• SkipadeHd SlS. Arnarfell fór 2. bm frá Hull til fiwfk- ur. Jökulfell flóir í gær frá Islandi til New Bedford. Dís- arfell er í Gdynia, fer baðain á morgun tiH Vallkoim. Ldtla- fell fér væntanlega í fevöld frá Svendborg til Istlands. Helg&fell fór í gær fra Vent- spils til Svendfoorgar. Stapa- fell er væntandegt tid Kefla- víkur á morgtun. Mælifell cr í Valkom. Failcon Reefer er væntanlegt til New Bedford í daig. Fákur er á Akureyri. Nórdic Proctor er á Akur- éyri. Snowman fór 1. brn frá Gaútaborg til Hornaíjarðar. flug • Skipadeild S.I.S. Arnarfell fór í gær frá Hull tillslands. Jökulfell fer væntanlega í kvöld frá Islandi til New Bedford. Dísarfell fór í gær frá Kaupmannahöfn til Gdy- nia og Valkom. Litlaféll er í Svéndborg. Helgafell fer vænt- anlega f dag frá Ventspil's til Svendborgar. Stapafell fór frá Rotterdam 31. maí til Kefla- víkur. Mælifell er í Valkom í Finnlandi. Falcon Reefer er væntanlegt til New Bedford f dag Fálkur er á Akureyri. Nordic Proctor er á Akureyri. Snówman fór 1 iúní frá Gautaborg til Hornaf.iarðar. ferðalög • Ferðafélag Islands: Ferðafélagsferðir um næstu helgi. 1. Þórsmerkurferð á laugar- dag kl. 2. 2. Heklueldar kl. 2 á laugar- dag. 3. Suður með sjó (fuglaskoðun á Hafnarbergi og víðar) á sunnudagsmorgun kl. 9,30. 4. F.iöruganga frá Kúagerði í Straumsvik. Kl. 9,30 á sunnudag Ferðafélag lslands, öldugötu 3, símar 19533 og Í1798. • Flugfélag Islands. GuMfaxi fór til Osló og Kaupmamna- hafnar kl. 8.30 í rroorgun. Er væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 16.55 í dag. GuMfaxi fer til Glasigow og Kaup- mannaihafnar kH. 8.30 í fyrra- mélið. minningarspjöld • Minningarspjðld Minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl. Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg j 25 Reykiavík og hjá Mariu "5]afsdóttur Dvergasteini Reyð- srfirði-1 • Minningarspjöld J'oreldra- og styrktarfélags heyrnar- daufra fást hjá félaginu Hevrnarhjáíp, tngólfsstræti 16, óg í Heyrnleysingjaskólanum Stakkholti 3 félagslíf • Orlofsnefnd húsmæðra í R- vík opnar sikrifstofu að Hall- veigatrstöðuim ménudaginn 8. .iúní. Tekið á móti pöntunum ménudaiga, miðvikudiaga og föstudaga frá kl. 4-6. Upplýs- ingar í síma 18156. • Mæðrastyrksnefnd. Hvíldar- vika Mæðrastyrksnefndar a-3 Hlaðgerðarkoti byrjar 19. iúní og verður fyrir tvo hqpa af eldri konum. Konur sem ætla að fá sumardvðl hjá nefnd- inni tali við skrifstofuna sem fyrst að Niálsgötu 3. Þar eru gefnar nánari upplýsingar — Opin daglega frá kl. 3 til a nema laugardaga. Sími 14349 • Orðsending frá barnaheim- ilinu Vorhoðinn. Getum bætt við nokkrum bömum tll sumardvalar í Rauðhólum. Upplýsingar frá kl. 2-6 á skrifstofu Verkakvennáfélaas- ins Framsóknar, sími 26931. Nefndin. • Náttúrugripasýning Andrés- ar Valbergs í Réttarholti við Sogaveg (á móti apótekinu) er opin öll kvöld kl. 8-11, laug- ardaga og sunnudaga kl. 2-10 sd. Aðgöngumiðar eru jaifn- framt bappdrættismiðar. Vinn- ingur: 2'/2 miljón ára gamall kuðungur. minningarkort • Minningarspjöld Hallgríms- kirk.iu fást i Hallgrmskirkjv i Guðbrandss-tofu) opið kl. 3-5 e.h.. sími 17805 Blómaverzl- uninni EDEN Egilsgötu 3 (Domus Medica). Bókabúð Braga Brynjólfssonair Hafnar- stræti 22 Verzl. Bjöms Jóns- sonar. Vesturg. 28 og Verzlun Halldóru Ólafsdóttur. Grett- tsgötu 20 • Minningarspjöld drukkn- aðra frá Ólafsfirði fást á eft- irtöldum stöðum: Töskubúð- inni, Skólavörðustfg, Bóka- og ritfangaverzluninni Veda, Digranesvegi, Kópaivogi og Bókaverzluninni Álfheimium — og svo á Ölafsfirði til kvöBds ÞJÓDLEIKHÚSID MALCOLM LITLI sýning í kvöld kl. 20. PILTUR OG STÚLKA sýning föstudag kl. 20. Þrjár sýningar eftir. MÖRÐUR VALGARÐSSON sýning lauigardag kl. 20 tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl, 13.15 til 20. Sími 1-1200. 7-i "vi' NAB1 o SÍMI: 31-1-82 Clouseau lögreglu-> fulltrúi (Inspector Clouseau) Bráðskemmtileg og mjðg vel gerð. ný amerísk gamanmynd í sérflokku er fjallar um hinn klaufska og óheppna leynilög- reglufulltrúa. er allir kannast vig úr myndunum ..Bleiki para- usinn" og „Skot í myrkri" Myndin er i Iitum og Pana- vision. — tslenzkur texti — Alan Arkin Delia Caccardo Sýnd kd. 5 og 9. Aulabárðurinn (The Sucker) Spennandi mynd í litum méð íslenzkum texta. Bourvill Louis. De Fumes. • Sýnd H. 9. SIMI: 22-1-40. Andinn er reiðu- búinn (The Spirit is willing) Amerísk mynd í litum, sém fjallar um óvénjulég óg dul- arfull efni bessa heiffts og annars. — Aðalhlutverk: Vera MiIIs. Sid Caesar. Sjmd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Litliskógur horni HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR TERRYLINE-BUXUR HERRA 1090.-- & a? *& HVÍTAR BÓMULLAR- IKYRTUR 530,— &** ¦tír -íi- -sir FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170.— Litliskógur Hverfisgata — Snorra- braut. — Sími 25644, WP= JÖRUNDUR í kvöld. UPPSELT. JÖRUNDUR föstudag. UPPSELT. JÖRCNDUR lauigardag. JÖRUNDUR sunnudiag., Aögöngumiðasalan í Iðiió er opin frá kl. 14. —- Sírni 13191. SlMl 18-9-36. To Sir with Love — ÍSLENZKUR TEXTI — Afar skemmtileg og áhrifamik- il ný ensk-amerísk úrvalskvik- mynd í Technicolor. Byggð á sögu eftir E. R Brauthwaite. Leikstjóri James Clavell. Mynd pessi hefur alls staðar fengið frábæra dóma og met aðsókn. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli leikari Sidney Poitier ásamt Christian Roberts Judy Geeson. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. Ekki af baki dottínn Víðfrseg, óvénju skemmtileg og vel gerð amerísk gaman- mynd í litum. tslenzkur textL Sean Connery. Joanne Woodward. Sýnd kl. 5,15 og 9. SIMAÍÍt 32-0-75 og 38-1-50. Stríðsvagninn Hörkuspennandi ný, amerísk mynd j litum og CinemaScope með íslenzkurai texta. Aðalhlutverk: John Wayne Kirk Douglas Sýnd kl. 5 og 9. KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags íslands STEIHÍR^l Sængiirfatnaður HVtTTTR 0g MISLITUB LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR tniði* SKOLAVORÐUSTlG 21 •usr og slcsfcsrtgjripiy l-SVI s3kátovöa'ch*stfeg: 8 Bækur — Frímerki Kaupum gaimlar og nýlegar íslenzkar ba&kur. Einnig notuð ístenzk frímerki og póstkórt. . Opið frá ki. 1-6. BLAÐASALAN BÓKA- og Ingólfsstraéti 3. Smurt brauð snittur braudbœr VU) ODDíSTORG SímJ 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaxéttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 3. hæð Simar 21530 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heima: 17739. 0 n carmen nneð carmen Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. éCrffffC* Klapparstig 26, sími 19800, Rvk. p?v V^búo i n og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. /p* Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík: Til sölu fjögurra herbergja íbúð í XII. byggingarflokki. Þeir félaigsimenn, sem vilja neyta forkaupsréttar að fbúð þessari, sendi umsóknir sínar til skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi mið- vifeudagin'n 10. júní n.k. Félagsstjóniin. Radíófónn hinna vandlátu KSSSS.MÆ1 Vfir 20 mismunandi gerðir á vcröi við allra hæfi. Komið og skoðið úrvalið í stærstu viðtækjaverzlun landsíns. BUÐIN Klapparstíg 26, símí 19800 3 \r~~~---<& XUUðtGCÚS Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.