Þjóðviljinn - 04.06.1970, Side 10

Þjóðviljinn - 04.06.1970, Side 10
Hér er mynd af þeim félög-um Ingólfi Sigurðssyni, Svani Kristjánssyni, Jólianni Aðalbjörns- syni og Eiði Skarphéðinssyni. \ 700 trésmiðir hófu verk- t fall á miðnætti í nótt — rætt við Ingólf Sigurðsson, trésmið Trésaniðafélag Reykjavíkur hóf verkfaM á miðnætti í nótt. Hafa lágt niður vinnu lidlega 700 trésmiðir í höfuðborginni, en um 70 félagsbundnir tré- srniðir eru við vinnu í Sví- þ.ióð. Við náðuun tali aif Inglótlfi Sigurðssyni, trésmið i gær með hamarinn upp á 8- hæð við innréttingiasmíði á Hótel Esju. Þar var unnið í kappi við tímann. Á að vera búið að innrétta hótolið fyrir fyrsta júlí. Kaup trésmiiða hefiur . um langt sikedð tekið litluim breyt- ingum hér á landd eins og hjá öðrum iðnaðarmönnum. AMtaf eru að fara einn og tveir tré- srniðir utan í atvinnuleit af því að. kaiupið er svo lágt og vegna ónógrar vinnu. Nú vinna um 120 trésmiðir af öllu Sandinu i Svíþjóð og ráða sdg þar til virinu í 'gegnum kiunn- ingjaisaimbönd. Árið 1959 læikikaði krata- stjómin allt kaup í landinu. Illa var til vísitölunnar stofnað þá og aliltaf hefiur hún mseflt vitlaust síðan- En nú er það alger Íégima.rksikraífa að láta þessa vísdtölu mæla o- skert ofan á kaup til þess að vega upp á móti dýrtíðdnni. Ein krafa okkar er rnann- sæimandd kaup fyrir styttri vinniutíma eins og þróunin «r allsstaðar í ná g ran nalöndun- uim.. Trésmiður er vinniur 12 tíma í sólat-hring ár eftir ár er farinn að bila á þreiki á fertugs aldri og ofar og þolir ekki álaigið. Á þessu þarf að verða breyting' og það mikil breytinig fyrr eða síðar. Míúrarar ad vinnu á Hótel Esju í gær. Talió frá viustri Gisli Magnússon, Gisli Beujamins- son og Hilmar Gudlaugsson. 1 « Full vísitala á að mæla veribætur á kaupii strax rætt við Hiimar Guðlaugsson, múrara Þá hóf MúranaféHag Reykja- vikur verkfall é mdðnætti t nótt. Um 250 til 260 múrarar leggja niður vinnu í Reykja- vík, sagði Hilimar Gudlauigs- son. forma&ur Múraraféilaigsins í viðtali við Þjóðviljann í gær Allir múrairar hafa haft vinnu undan.famar vikur hér f höfuðborginni Um 10 til 15 féláigsbundihir múrárár vinna nú í Svíþjóð, ságði Hilmar- Hverjar eru hellztu .kröfur múrára? Meiginkrafa okkar er 25% grunnkaupshæiklkiun og þá leggjum við áherzlu á 40 stunda vi'nnuviku. Það er 8 tírna vinnu 5 daga vikunnar. Yfirleitt er stamf okkar þaö erffitt, að við erum búnir að fá nóg eftir 8 tímá vinnu á dag og undir það tóku aðrir múrarair þarna við vinnu. Þá legigjuim við mikila á- herzlu á óskerta vísitödu á kaup ti'l þess að vegia upp á móti verðhækkunum að und- aniförnu, saigði Hilmar að lok- uan. Viðbygging Biindravina- fél. fokheld Á aðalfundi Blindravinafé- lagsins 24. aprii s. I. kom fram m. a., að viðbygging blindra- bcimilisins er nú fokheld og verður reynt að halda áfram framkvæmdum eftir því sem fjárhagur leyfir, en útlagður kostnaður við viðbygginguna er nú 9 milj. kr. Stendur nú yfir, eins og undanfarin ár happ- drætti til fjáröflunar. Bli ndravinafélagið annast innflutning á ýmsum hjálpar- tækjum og hlutum, sem ætlaðir eru blindu fólki og rekur út- lánastarfsemi á hljóðbókum, sem aukizt hefur verullega og fær nú blint fólk víðsvegar um landið sendar regludega segul- bandsspólur með margvíslegu efni, sér til ánægju og fróð- lei'ks/ Við uppbyggingu á hljóð- bókasafninu hefur félagið notið aðstoðar sjálfboðaliða, sem les- ið haifa sögur o. ffl. inn á segul- bönd. , Starfsemi Blindravininustof- unnar var með svipuðu sniði og undanfarin ár, en þar starfa að jafnaði 10—12 manns. Fram- leiðsila vinnustofúnnar er fjöl- breytt úrval af burstavörum og sér hún sjólf um söl-u og dreif- iingu. Fi•;)m 1 eiðsluverðmæti s. 1. ár var (æpar 3 milj. kr. Tólf nýir fullgildir félagar gengu í félagið á aðalfundi num. Aðallfélagar eru blindir félags- menn trg hafa þeir einir at- kvæðjsrétt innan félagsins, en Blindrafélagið er þó öllum opið Framhald á 7. síðu. Fimmitudaigur 4. júní 1970 — 35. árganigur — 122. tölublað. Útsvör á Akureyri hækka um 27.3% — tekjuskattur í Norðurlands- umdæmi eystra 66.6 milj. kr. I gær var lögð frani skattskrá fyrir Norðurlandsumdæmi eystra, en til þess teljast þrír kaupstaðir: Akureyri, Húsavík og Ólafsfjörð- ur. svo og Eyjafjarðarsýsla og I»ingeyjarsýslur sem telja sam- tals 31 hreppsfélag. Sagði skatt- stjóri umdæmisins í viðtali við Þjóðviijann í gær, að álagður tekjuskattur í öllu umdæminu næmi samtals 66 miljóinuim og 624 þúsundum króna. Á Akureyri var útsvarsvslkiróin einirng lögð fram í gær og nema út&vörin samtiails 94 miilj. 585 þús. kr. en voru í fyrra 74.3 miilj. kr- Neimur hækikunin því um 27.3%. Af þessairi upphæð bera ein- staklinigíair megnið eða 88 miilj. 355 þús. kir. en félög aðeins 6 milj. 230 þús. k.r. Aöstöðugjöld á einstaMiniga nema hins vegar 2.8 miilj. kr. en á félög 191 milj. kr. Gjaldendutr tekjuskatts á Ak- urevri eru 2578 og greiða ein- staiklingar alls 37 mijónir og 240 þúsund krónur en félög 4 milj. 091 þús. kr. Hæstu skiatta aí ei.nstaklWragum á Akureyri gireiða Snorri Kristj- ánsson baikairameistari., kr- 557.200 í útsvar og tekjuskatt og Oddur Thorai-ensen lyif.sah kr. 485,200. Af félögum greiðir KEA h.æsita skatta eða 5 miilj. 730 þús. kr. i útevar og aðstöðugjald, SÍS greið- iir 2 mdlj. 587 þús. kr- í aðstöðu- gjald o'g Kaififibrennsila Akuireyr- ar kr. X miilj. 534 þús. í útsvar og aðstöðuigiald. Á Ólaísifiirði eru sikattgneiðend- ur 200 tailsins og greiða, einstak- lingar þar samtals 2 imiilj. 130 þús- kr. í teikjuskaitt en félög. sem eru aðeins tvö, 212 þúsiund ’krónur. Á Húsaivík eru skattgreiðendur 443 að tölu og greiða einstak- lingar í tekjuskatt kr. 5 milj. 142 þús. en félög sem eru 10 tatls- ins greiða 316 þús. fcr. Þar errt þó ekki meðtaldar um 4.5 mflj. kr. sem bísilið'jufyrirtækið bandaríska greiðir til bæjarins leftir sérstökum reiglum. Mikill ósigur Nixons forseta í atkvæðagreiðslu á þinginu Víst að öldungadeildin samþykkti tillögu um bann við frekari fjárveitingu til stríðsins í Kambodju WASHINGTON 3/6 — Nixon íorseti beið mikinn ósigur í abkvæðagreiðslu í öldungadeild Band aríkjaþings í gær þeg- ar fielld var með miklum meirihluta breytingartillaga sem borin hafði verið fram að frumkvæði foi'setaembættis- ins við tillögu tveggja þingmanna, hvors úr sínum flokki, sem gerir ráð fyrir að þingið banni með öllu fjár- veitingar til hernaðar Bandaríkjanna í Kambodju eítir lok þessa mánaðar. Tillagan um bann við f'i-ekari fjárveitingum til hvers konar ad- geröa Bandaríkjamanna í Kam- bodju eftir 30. júní er borin fram af öldungadeildarþingmönnunum Church úr floklú Demókrata og Oooper, úr fflokki Repúbli'kana, sem er því flolðksbróðir forset- ans. í henni er ekki aðeins gert ráð fyrir að Bandaríkjamenn hverfi með allt sitt herlið frá Kambod ju fyrir lok mónaðarins, eins og Nixon forseti hefux- reynd- ar heitið, heldur einnig lagt bann við fjárveitingum til að standa straum af kostnaði við dvöl bandarískra „ráðgjafa“ með hersveitum Saigonstjói’narinnar þar og vegna þess málaliðs frá Suður-Vietnam af ættum Kam- bodjumanna sem Bandaríkja- menn hafa sent valdhöfunum í Phnom Penh til aðstoðar. Talsmenn Saigonstjórnarinnar, ,t.d. Ky „varaiförseti", haiEa hvað eftir annað lýst yfir því að her- sveitir hennar muni ek'ki hverfa aftur frá Kambodju á næstunni eða um ófyrirsjá^nlega framtíd, en öídungis vist er að þærmyndu ekki getað fengið neinu áorkað án beinnar eða óbeinnar aðstoð- ar Bandaríkjamanna. Mikill miinur Nixon forseti og erindrekar hans hafa því la.gt mikla áherztu á að fá tilOógu þeirm Coopers og Ghuroh breytt, en sú 'viðleitni hefur engan árangur borið. Þegar í síðustu viku felldi öldunga- deildin með miklum meirihluta breytingartillögu sem runnin var undan rifjum f'orset'aembættisins og breytingartillagan sem greidd voru atkv. um í gær og átti sér sömu upptök var felld með 54 atkvæðum gegn 36, en rnargir öldunga d eil darmenn voru fjar- verandi. Talið er víst að ef fund- ur deildarminar hefði verið fuH- sikipaður hefði tillagan fengið enn verri útreið- Breytingartillagan var á þ á leið að ef Nixon fonseti teldi sig hafa vissu fyrir því að bandanskuim hermönnum væri haldið sem stríðsföngum í Kambodju að mánuði liðnurn, skyldi tilllaga Coopei’s og Church teljast ógiild enda þótt hún hefði náð sam- þyk’ki deildarinnar. Þessi atkvæðagreiðsla sýnir glögglega hve öfflug andstaöan gegn stníðsævintýri Nixons i Fraimlhald á 7. síðiu. Atvinnuleysi i Skandinaviu um 2% og aðeins staðbundið „Án þess ad lvafa kynnt okkur kjiir manna hérlendis til lvlitar, teljuni við, að íslenzkt verkafólk búi við mun lakari kjör en verkafólk á hinum Norðurlönd- unum“, sögðu nokkrir fulltrúar sambands iðnverkamanna á Norðurlöndum, en sambandið heldur ársfund sinn hér á landi um þessar mundir. íslenzkt iðnverkafólk á ekki aðild að þessu sambandi, en stjóm sambandsins hefur fullan bug á því að svo verði. og þessi ársfundur er í og með hald- inn hérlendis í því skynj að kynna sambandið fyrir íslend- ingum. Það telur um 359.800 manns úr 14 verklýðssambönd- um á Norðurlöndum. Það hefur starfað í 70 ár, og starfið er einkum fólgið í þv; að veita gagnkværoa aðstoð í vinnudeil- um svo og hverskyns samvinnu sambandsaðila. Þá er upplýsdnga- þjónusta sambandsins mjög víð- tæk, en það gefur árlega út bæk- ling með upplýsingum um hvers konar hagsmunam'ál verkafóliks, félag'smál, efnahag’smál o.fl., og loks eru launamálin vitaskuld ofarlega á dagskrá. Fréttamenn hittu nokkra af fulltrúunum i gær, og inntu þá meðal anna.rs eftir kjörum á hin- um Norðurlöndunum, atvinnu- málum o.fl. Sögðu jieir að laun iðnverkafólks i Skandinavíu væru yfirleill rríj.ög jöfn og virt- Fi\arn,hald á 7. síðu. i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.