Þjóðviljinn - 06.06.1970, Síða 1

Þjóðviljinn - 06.06.1970, Síða 1
Laugardagur 6. júní 1970 — 35. árgangur — 124. tölublað. SaSa á neyzlumjólk Seyfð til barnaf jölskyldna í Reykjav. 40 þúsund litrar á dag i Reykjavik * Barnakennarar þinga í Melaskólanum Ræða launakjör m kennaramenntmlna □ 21. fulltrúaþing Sam- bands íslenzkra barnakenn- ara var sett í Melaskólanum í gærmorgun og mun standa fra'm á sunnudag. 95 fulltrú- ar sitja þingið og aðalmál þess eru kennaramenntunin oe launamál kennara. í þingsetningarræðu formanns Sambands íslenzkra barnakenn- ara. Skúla Þorsteinssonar. kom íram m.a. að félagar í SÍB eru nú 861. allir með sérréttindi til kennslu í barnaskólum, 95 full- trúar ættu rétt til setu á þing- inu og myndu allir mæta. Að- aldagskrármál þingsins eru launamál kennara og kerTnara- menntunin og gat Skúli þess, að margt hefði , færzt í rétta átt, hvað aðbúð. vinnubrögð og kennslutæki í barnaskólum snerti, en við stæðumst því mið- ur ekki samanburð á ýmsum sviðum skólamála við nágranna- þjóðir okkar og yrðum að gera stórt átak til ;að jafna metin. Engum væri betuir ljóst en kenn- urunum sjálfum, sem reynsluna eiga, að góð menntun kennara væri grundvöllur þess, að kennslustarfið bæri þann árang- ur, som ætlazt væri till og krefj- ast yrði í menningarþjóðfélagi. Þá vék hann að aðstæðum Kennaraskóla íslandg og þeirri brýnu nauðsyn að ljúka bygg- ingu skólaihússins svo húsnæðis- þrengsli kæmu ekki í veg fyrir að kennaraefnin nytu þeirrar fræðslu og uppeldis siem ætlazt væri til. Auka yrði menntun £s- lenzkra kennara til samræmis við menntun og þjálfun hjá ná- grannaþjóðum okkar, sagði hann, einkum yrði að auka starfs- menntun kennara. Yrði að gera kröfu um stúdentspróf eða jafn- gildi þess til inntöku í kenn- araskóla þannig að íslenzk kennaramenntun færi fram á há- skólastigj og rækt yrði fvrst og fremst lögð við starfsmenntun og starfsþjálfun kennairans. Einn- ig þyrfti að geTa starfandi kenn- urum fjárhagslega kleift að sækja sér viðhalds- og viðbót- Kennaramenntunin og breyting:ar á henni. — Sjá viðtal við Brodda Jóhannesson skóla- stjóra Kennaraskólans á 3. síðu. armenntun, bæði innanlands og utan. Skúþ minnti á að haigsmuna- mál kennárastéttarinnar mættu ekki liggja utangarðs þegar rætt væri um skólamál. Fengjusí kennarar ekki til starfa í skól- Framhald á 9. síðu. Frá þingsetningu SIB í Melaskólanum i gærmorgun. — (Ljósni. Þjóðv. A.K.). Hversu lengi ætlar Gylfi að standa gegn vilja flokks síns? • Síðdegis í gær samdi borgar- læknisembættið í Reykjavik við stjóm Mjólkurfræðinga- fclagsins um takmarkaða dneifingu á ncyzlumjólk í Reykjavík og á Selt.jamar- nesl og hafa mjólkurfræðlng- ar lagt til að sú mjólk komi frá bændum á öskufallssvæð- inu fyrir austan fjall. • Samið var um að drcifa 40 þúsund lítrum af neyzlu- mjólk í Reykjavík og á Sei- tjarnarnesi. Þar er talið að um 36 þúsund börn séu heim- ilisföst. Samfcoimiulagið var staðfest í eftirfarandi bréfi, sem stjóm Mjólkurfræðingafélagsins ritaði til borgarlæknis í gær. „Stjórn Mjólkurfræðingafélags íslands lýsir hér með yfir því, að hún getur fyrir sitt leyti fallizt á, að um 60% af venju- legu ma'gni neyzlumjólkur, eða um 40 þús. lítruim, verði dreift til sölu í Beykjavfk og á Sel- tjamarnesi daglega fyrst um sinn, enda náist samkomulag við Mjólkursamsöluna um dredfin-g- Framihald á 9. síðu. „ . . . siór hluti þjóSarinnar er hættur að gera greinarmun á okkur og Siálfstæðisflokknum." — Þetta var meðal þess sem kom fram í ráeð- um á Alþýðuflokksfundinum á miðvikudags- kvöld. Þar var líka samþykkt ályktun þar sem segir m.a.: «... Alþýðuflokkunnn hefur ekki gætt nægilega ve! hagsmuna launþega að und- anförnu." Þessa setningu vildi Gyl.fi Þ. Gísla- son fella út úr ályktun fundarins en því hafn- aði fundurinn með öllum atkvæðum gegn fjór- um. Allir launamenn leggist á eitt Það er því greinilegt að ráðherrar Alþýðu- ílokksins standa einir uppi í flokki sínum og spurningin er: Hversu lengi ætla flokksmenn þar að líða ráðherrum sínum að beita verka- fólk níðingsbrögðum í þeim kjarasamningum sem nú standa yfir? Það er greinilegt að þol- inmæðin í Alþýðuflokknum er á þrotum, og samkvæmt einróma samþykkt félagsfundar í Alþýðuflokksfélaginu á miðvikudag ber ráð- herrum Alþýðuflokksins skylda til að hlutast til um að verkafólk fái þær kröfur sem settar eru fram uppfylltar tafarlaust. Hin almenna vinnudeila hefur nú staðið nær 10 daga án þess að nokkuð teljandi hafi borið við. Fulltrúar verkalýðsfélaganna í samninga- nefndunum verða æ þreyttari á stirfni atvinnu- rekenda og vitleysislegum tilraunum reikni- meistara ríkisstjórnarinnar til þess að tefja samninga. Þær tilraunir hafa tekizt vegna þess að atvinnurekendur sjálfir hafa enga skoðun á málinu. Það er svívirðilegur glæpur sem ríkisstjórn- in er að fremja þessa dagana að svipta þúsund- ir islenzkra launamanna atvinnu og tekjum, þegar þeir fara fram á mannsæmandi kjör fyrir vinnuafl sitt. Þennan glæp fremur ríkisstjórnin í krafti þeirra atkvæða sem Sjálfstæðisflokk- urinn fékk út á glundroðakenninguna í Reykja- vík í kosningunum á sunnudaginn. Framkoma atvinnurekenda og ríkisstjórnarinnar i samn- ingunum er skýr staðfesting á því sem talsmenn G-Iistans í kosningunum og Þjóðviljinn bentu hvað eftir aimað á, að stjérnarherrarnir neyta pólxtískrar stöðu sinnar til þess áð níðast á verkafólki. Þá staðreynd verður að muna og, breyta samkvæmt því þegar tækifæri gefst. Glæpur ríkisstjórnarinnar Þrátt fyrir fjandsamlega afstöðu ríkisstjórn- arinnar í samningamálunum og pólitíska mis- notkun atkvæða gegn launafólki er unnt að ná árangri í verkalýðsbaráttunni i dag með víð- tækri faglegri samstöðu, með því að allir launa- menn leggist á eitt og veiti vérkfallsmönnum allan þann stuðning sem þeir þurfa á að halda. Þá mun undan láta. Samið við mjólkurfræð- inga á Akureyri Mjólkurvinnsla í Mjólk- ursaimilagi KEA á Akureyri he£u.r ekki stöðvazt síðan verkfall mijólkurfræöinga hófst á máönætti fimimitu- daigs. Er tekið viðstöðulgust við mjólk frá bændum á samlaigssvæðinu og mjólk er seld í mjólkurbúðum á Akiureyri. Þjóðviljinn hafði sam- band við Vernharð Sveins- son, mjólkurbússtjóra á Ak- ureyri, í gær og staðfesti hann í viðtali við blaða- mann, að mjólkurvinnsla hefði aldrei hætt hjá Mjólfc- ursaimlagi KEA og sömu- leiðis hefði engin truflun orðið á mjólfcu.rsöiu. Bkfci var Vernharður fáanlegur til bess að sfcýra frá meiru hvort saimfcomulag hefði orðið við mjóikurfræðing- ana í Mjólkursamlagi KEA. Vísaði hann til Vinnumáia- sam'bands SlS um frekarí upplýsingar uan samfcomu- lag. Enginn aðiii hjá Vinnu- málasambandi SlS viidi i gær greina frá í hyerju samfcomu'lagið væri fóigið- Þá var stjórn M.iólkur- fræðingafélagsins spurð um betta samfcomulag. Efcki viidu beir gefa bað upp í gær að heldur. Segðu bara, að mjólkurfræðingar þama hafi náð ni.jög viðunandi samninguim .sagði einn stjórnapmanna í viðtali við Þjóðviljann. erkfallsbrot framið hjá b orgarfyrirtæki! Verkfallsverðir á vegunum - Ekur um á númerslausum krana og tekur vinnu frá félagsmönnum í verkalýðsfélögunum! □ Þjóðviljinn hefur fregnað að frarhin hafi verið verk- falisbrot við eitt fyrirtækja Reykjavíkurborgar. Er það mál nú í athugun og verður væntanlega unnt að skýra nánar frá því eftir helgina. Annars hefur ekki verið mikið um verkfallsbrot í verkfallinu fram að þessu — þó hefur slíkt komið fyrir og líta verkalýðsfélögin mjög alvarlegum aug- um á verkfallsbroi og munu einbeita Sér að þvi að upp- lýsa hverjir hafa frumkvæði að verkfallsbrotum. • Þrju stærstu verkalýðsfélögifi' í Reykjavík Verkamannafélaigið Daigsbnán, Trésimiðaféiag Rvíkur og Félag jámiðnáðarimanna hafa verkiflaíllsverði stöðugt í eiftirlili. Eru farnar stöðugar eftirlitsferð- ir á vinnusitaði bessara verka- lýðsfélaga og útíiölluim vegna ýmiss konar kvartana, Verða viðíangsefni verkfallsvarða ekiki rakin 1 nákvæmlega hér en nefnd tvö dæmii om það sem verkfalls- verðir verða að eiga í. Benzín í Koilafirði I fyrrinótt fóru verkfallsverð - ir iupp í Koiiafjörð til þess að fylgjast með bíluim á leið í bæ- inn. Verkfallsverðir stöldruðu við í um tvo tíma og á þeim tíma óku þrír bíilar hjá með verulegt I skiptuim við lögreglustjóra, bif- mag'n 1 af benzíni- Var þá greini- legt að gera yrði ráðstafanir til þess að loka vegunum til Rvík- ur og hafa stöðugt- vegaeftirlit þamnig að enginn slyppi í gegn með benzín eða annað sem telj- ast verður brot á verkfallinu. Númersiaus krani En það ei’u. ekki, bara benzín- flutnmgaimenn sem yerkfallsverð- ir verða að glíma við. í gær urðu vericfaillsverði r Daigsbrúnar að standa í mjög sérkenniiegum við- reiðaeítirlitiö og öryggiseftirlitið vegna krana sem ekur um bæ- inn númerslaus. Verkfallsverðir Dagsbninar voru á eftirlitsferð síðdegis i gær og urðu þá varir við krana. sem kom utan úr örfyrisey. Kraninn var ekfci í virinu. en verkfalis- vörður stöðvaði kranastjórann. vegna þess að kranastjórnendur eru alllir og eiga að vera í Dags- brún. Verkfallsvörfturinn spurði hver aétti kránann og sá sem Framhald á 9. síðu. ¥

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.