Þjóðviljinn - 06.06.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.06.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laiuigandiagur 6. júní 1970. Leik ÍBA og !B V frestað Vegna þess að engum flugferðuim er haildið uppi. innanlands þessa dagana vdgna verkfallsins, ver’ður að fresta leik fBA og ÍBV, seirn leika átti í dag norð- ur á Akureyri. Þetta er þriðji leikurinn í fsfands- mótinu, sem fresta verð- ur af þessuim ástæðum og ekki ðtrúlegt, að erfiðleik- um, reynist bundið að koma .þeim fyrir í þeirri þröngu leikjaá.setlun, 'sem verður f suimar. Bkkisízt vegna þess að engin flltóð- ljós eru á völlunum í Reykjavík, Vesifmannaeyj- um eða Akureyri, svo að ekld er hægt að leika nema um helga.r uppúr miðjum' ágúst. — S.dór. Frjálsíþróttamót íyr- ir börn / Kóngsberg Dagana 12. og 13- september í haust fer fram í Kóngsberg í Noregí mikið frjálsíþróttamót fyrir böm á aldrinum 11 og 12 ára (f. 1958 og 1959). Auk 450 norskra baraa eru boðín til mótsins 2 böm frá öllum Evrópulöndum, þar á mcðal islandi. Mót þetta er styrkt af Walt Disney & Co, og kallast „Andrés Önd-Ieikarnir“. Frjálsttþróttasamiband ísilands hefur þegið boð um að senda 2 böm á mótið og fer úrtöku- mót fram í Reykjavík ítengsl- um við Meistaramót íslands 25. júfí. Hverju héraðssamibandi ----------------------------------S> Islandsmótið 1. deild: KR og Akranes leika í dag í dag kl. 16 hefst Ieikur KR og Akraness í 1. deildarkeppni lslandsmótsins og fer hann fram á Akranesi- Það er ekki langt síðan að þessi tvö lið drógu að sér jafnmarga, ef ekki fleiri áhorfendur, en landsleik- ir, þegar þau mættust í ís- landsmótinu, því að segja má að þau hafi skipzt á um að haifda Islandsmeistaratitlinum í áratug. Þótt nú * séu komnir aíírir leikmenn í þessi lið en voru meðan mest gekk á, draga leikir þessara liða jafnan að sér marga áhorfendur og cng- in ástæða er til að ætla ann- að en að svo verði einnig nú. Ekki verður reynt að spá um úrsldt þessa leiks, því að bæði þessi lið hafa komáð nolkkuð á óvart í fyrstu leikjum sínum i íslamdsmótinu þótt á sinn hvom mátann sé. Skaigamönn- um var spáð miiklum frama í þessu móti, en aftur á móti var KR-liðið ekki til stórræð- anna taílið, eftir frammiistöðu þess í vetrar- og vormiótunum. Hinsvegar fór svo, að Skaiga- menn töpuðu sínum fyrstaleik gegn Víkingi, en aftur á móti vann KR Víking í öðrum leik sínuim í mótinu, hafði áðurgert jafntefli við Akureyringa í fyrsta leik mótsins. Vegnaþessa Reikn- ingsskil Á fundi AJIþýðuiElokksfélIags Reykjavíkur á mdðvikudags- tovöld flutti Sigvaldi HjáJm- arsson ræðu sem gefur skýr- ari hugmynd en fllest annað, sem þar var sagt, um áhyggj- ur þeirra jafnaðarmianna sem allt til þessa hafa halldiið tryggð við Alþýðuflokkinn. Ræða Sigvalda var örstutt; hún hljóðaðd í heild á þessa leið: „Það sem ég ætla að segjá keomst fyrir í einni setningu. Það er hryggileg staðreynd,að stór hluti þjóðairinnar er hætt- ur að gera grednarmun á otok- ur og Sjálfstæðisflokknum, Og það hlýtur að vera meira en Itftið að í sósiíaldemókratískum fllokki, þegar hann er að því kominn að vera óþekkjanilegur frá sjálfu íhaldinu. Þennan mdssikilning verðúr AJliþýðu- flökkurinn að leiðrétta". Ágreiningurinn innan Al- þýðuflokiksins snýst um það hvort hér er um „misskilning" að ræöa, eins og Sigvaldi tel- ur, eða réttan skilning. Gylfi Þ- Gíslason telur styrk Al- þýðufllioklksins einmdtt í því fólginn að stór hJuti þjóðar- innar sé hættur að gera greinarmun á honum ogSjálf- stæðisÆlokiknum. Hann teJur að það ástand geri Alþýðu- flokknum kleift að ná annað kastið atkvæðum flrá íhaíd- inu; að þessir flokkar séu í rauninni tveir arrnar á sömu þjóðmiálaihreyfingunni, og síð- an sé það atvikum háð hverju sinni hivor armurinn kann að styrkjast á kostnað hins. Átöfcin innan Alþýðu- floikksins snúast um þaðhivort Alþýðufliokkurinn á að vera sjálfstæð stj ómmólahreyfing og sitefna að því að breyta þjóöfélaginu í samræmi við hugsjónir sínar, eða emvörð- un,gu borgaraiegur valda- streituflokkur sem ekur segl- uim eftir vindi. Fróðlegt verður að sjá hvemig átökin innan AJiþyðu- fiokksins þróast, þótt aug- Ijóst sé að „miisskilninigurinn“ á stöðu Alþýðufllokksdns leið- réttist ekki meðan Gylfi Þ. Gísilason og fólalgar hansflara mieð forustuna. Hitt er þó enn fróðlegra að. þetta vanda- miál verður etoki útkljáð af leiðtogum Alþýðuflokiksins; slkuildaskilin fiarai fram í huga hvers Alþýðufllokfcsmainns. Þegar, fyrir seinustu srveitar- stjómarkosningar gerðu mairg- ir Alþýðuflokksmenn það upp við sig að þeár gætu ckki lengur kosið Aliþýðufllokkinn, og ýmsir þeirra greiddu Al- þýðubandalaginu atkvæði. Þessi átovörðun hefur vafa- laust orðið imörgum erfið. en hliðstæð reikningsskil munu halda áfram á næstunni. Og þau eru ekki aðeins vandamél fyrir Alþýðuflckksmenn, held- ur og aðra vinstrimjenn — einnig okfcur sem sitörfum inn- an Alþýðubandaiiagsins. Því aðeins koma silfk slkuildasfcil að gagni að þau leiði tilauk- innar einingar, að af þeim hljótist elkiki uppgjöf og vax- andi glundroði heldur undlr- hypgjulaus samvinna. — Austri. ’ er erfitt að spá nókkru um úrsilit. Ef aftur á móti er litið til ,liðúma-.ára..bafe leikir...i?jR..pg ÍA, sem fram hafa farið uppá Akranesi, oftast endað með sigri ÍA. Skeimmst er að minn- ast ledk þessara liða í fyrra, er Skagamenn unnu 4:1, ö'.ium á óvart, þá nýkomnir úr 2. deiid. Segja fróðir menn að fáirleik- ir hafi sett annað edns strik í getraundmar eins og sá ledkur. Þess miá að lokum geta að Akraborg fer til Atoraness kl. 15 í daig og til baka að leik loknuim ki. 18,15- — S.dór. eða íþróttabandalagi er heim- ilt að senda 4 þátttakendur á það úrtökiumót, 1 í hvem fllokk. Þátttaka tilkynnist í sdðasta lagi 15- júlí í Pósthióllf 1099. Hveir þátttakandi má velja 2 grednar tii að keppa í. Keppnisgreinar eru þessar: Stúlkur 11 ára (f. 1959); 60 m. hlaiup — langstökk. Stúlkur 12 ára (f. 1958): 60 m. hlau.p, langstökk og kúluvarp (3 kg.)- Drengir 11 ára (f. 1959): 60 m. hlaup, langstökk, kúlu- varp (3 kg.), 500 m. víða- vangshlaup. Drengir 12 ára (f. 1958): 60 m. hlaup, langstökk, kúiu- varp (3 kg.), 500 m .vlða- vangshlaup. öllum héraðssamiböndum og íþróttabandalögum er hér með tilkynnt um keppni þessa og er ætlazt til að þau velji þátttak- endur sína meö úrtökumóti eða á annan hátt heima fyrir. Á þann hátt fá sem fllest börn að keppa um hin eftir- sóknarverðu verðlaun, ferðalag til Noreigs á „Andrés önd-ieik- ana“. Tvíliðakeppni í golfi hjá GR Síðastliðinn þriðjudag var háð tvfliðakeppni í golfi á Graf- arholtsvellli, og tóku þáttíhenni 60 manns, eða 30 tvíUðar, frá GR, Nesfclúbb, Keiii og ' Golf- klúbbi Suðumesja. Þetta var punktafceppnd svokölluð, þann- ig reifcnuð, áð tvö stig eruvéitt fyrir par, eitt stig fyrir eitt högg yfir par (bogey) og þrjú stig fyrir eitt högg undir par (birdie). iÆÍknar voru 12 hol- ur, og voru þá efstir og jafn- ir Gunnar Sólnes og Pétur Bjömsson frá Neskl., og Hörð- ur Guðm/undsson og Jóhann Benediktsson frá G.S., með 21 stig, og urðu þeir því að leika áfram til úrslita. Framhald á 9. sáðu. 1 DEILD AKRANESVÖLLUR KL. 16: í dag, laugardaginn 6. júní leika Í.A. - K.R. MÖTANEFND. NÁMSKEfÐ fyrir trésmíðaiðnaðinn í yfirborðsvinnslu verður haldið 15. til 26. júní n.k. með leiðbein- anda frá Teknologisk Institut, Kaupmannahöfn. Þátttaka tilkynnist til Iðnaðarmálastofnunar ú lands Skipholti 37, sími 8-15-33. Rannsóknastofnun iðnaðarins. Iðnaðarmálastofnun íslands. ÓSKTJM EFTIR AÐ RÁÐA skrífstofustúlku nauðsynleg þekking: Nokkurra ára starfsreynsla, góð þýzkukunnátta, enskukunnátta æskileg. Ráðning nú þegar. ENNFREMUR ÓSKUM VIÐ EFTIR AÐ RÁÐA stúfku til almennra skrifstofustarfa. — Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. — Ráðning eftir sam- komulagi. Ennfremur nokfcra fagmenn í véla- og fartækja- verkstæði til sumarafleysinga. — Um framtíðar- starf getur verið að ræða. — Ráðning nú þegar. Ennfremur nokkra verkamenn í ýmiskonar störf. Ráðning nú þegar. — Þeim, setn eiga umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfs- mannastjóra. — Umsóknareyðublöð fást h’já Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti og Bókaverzlun Olivers Steins, Hafnarfirði. Auglýsingasíminn er 17 500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.