Þjóðviljinn - 06.06.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.06.1970, Blaðsíða 8
I 6 BRIDGESTONE HINiR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 0 SlÐA — ÞJÖÐVILJHSTN — Lauigardiagur <3. júní 1970. Frá Raznoexport, U.S.S.R. • Sælgætisgerðin Nói 50 ára Þakkarorð frá Rauða krossi íslands • Senn líður að lokum leikárs og sýuingum fer að fækka. Nú eru aðeins eftir þrjár sýning-ar á leikriti Jóhanns Sigurjónsson- ar, Merði Valgarðssyni, hjá Þjóðleikhúsinu og verður næsta sýn- ing í kvöld, laugardaginn C. júni. Eins og fyrr hefur verið frá sagt, var leikurinn fyrst sýndur fyrir 52 árum á Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn. Síðan hefur þetta verk Jóhanns ekki verið sviðsett fyrr en nú á 20 ára afmæli Þjóðleikhússins. Um 40 leikarar og aukaleikarar taka þátt i sýningunni. Myndin er af Kristbjörgu Kjeld og Hákoni Waage í hlutverkum sínum. • Fró Raiuða krossi Islands hefuir cÆtirfairaitKÍi borizt: Sean kunnugt er féíkík Raiuði kross íslands hjóniparboiðni 22. miaí frá Aillþjóðaraiuðalkirossin- uim vegna neyðarástandsins vegna flóðanna í Rúnaeníiu. 25. maí sencti svo Rauði knoss íslands eina simiállest af Ixirrmjóaikurdufti til Rútmeniu um London og viar hún þegar fflutt til fflóðasvæðanna. ÞaMcarsikeyti ibairst á filmmtu- dag til Rauða kross ísHandsfrá formanni Rauða kross Rúmen- íu, Antoin Moisesoo, þar siem hann færir Islendiingum þaiklkir fyrir samúðarkveðjur hóðan sem og fyrir sendinguna af þummjóffcurduflti, scm hainn kvað þegar hafa verið nofcað. Ríkisstjóniin ákvað að senda hjóUp aÆ siinni hálftu- Haía þegar verið sendiar fjórarsmá- lestir af þurrmjólkunduifti til Rúmeníu á vegum hennar. — Þurrmjófllkin fór öll með LoÆt- leiðaffluigvéi til Kauipmianna- hafnar 30. maí. Hefur ffluglfé- lagið Austrian Airlines séið um fhitniinig sendingairinnar tii! Búkairest. Mun síðaisiti hliuti sendingarinnar hafa veriðflutt- ur á fimmitudag frá Vínarborg til Búkairest. Þá hefiur Raítða krossá ís- lands fengið uipplýsiingar um hvermig ástandið væri í Rúm- 4> eníu um þessar mundir, en fiundir hafa verið halldnir að undanfömu í Genf um iruálið. F'ulltrúa í iþedlm viðnæðum haf a átt AJliþjöða nauði krossinn, Sameinuðu þjóðimar og undir- stofnanir þedrra. Er leitazt við að safna sem flestum kröftum til hjójlþar í Rúmeníu, þvd að vifcað er að þótt flóðin. sjatni ffljótlega veirður enn mikiilneyð í landinu um langit skeið. Taiið er að 267 þúsundtii* manna haffl verið fflmttir frá fflóðasyæðunuim. Af þeim er vitað aö 120 þúsundir hafa bú- ið í húsum som nú eru með öfllu eyðilögð. Flóðin em á 850 þús. ha. svæði, eða um það bifli þriðjungi landsins ails. Unn- ið hefur verið að gerð flóð- gairða, eintoum við ána Pruit, en gert er ráð fyrir að hún nái hátmairksrennslli 10.-15. júni. Pmt er eim af þverám Dónár og er útiitið mjög dökkt þa.r ssm vatnsiborð Dónár er að verða hærra en vatnsborð Pmt, svo að hæitta er á að áin renni til baka og fllæði yfir vaitna- svæði sitt inmam tfðar. 34 þjóðir höíðu veitt aðstoð 1- júní. Nú er miest þörf fyrir ábreiði- ur, tjöfld, byggingarefni, faitnað, sórstaklega sltoó, matvæli, 'eink- um bamamat, lyf, hjúkrunar- vömr, ónæmiis'efni, sófthreins- unartæki o.ffl. þJh. Rauði kross ísllandis færir ölll- um þeim, sem sent hafa fé í Rúmemíusöfnunina alúðarþaikk- ir. Þá fllytur hann Loftleiðum hf. þatokir fyrir að fflytja þurr- mjólkina til Londlon og Kaiuip- miamnahafnar, án þess að taka neitt fyrir. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÓTORSTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR L JÓSASTILLING Afl LátiS stilla i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusfa. I 13-10 0 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálax. ■ Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogl 14. — Síml 301 35. Terylenebuxur kar/manna aðeins kr. 795,00. r O. L. Laugavegi 71 — Sími 20141. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Brettl — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum ð einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNID VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Sklpholti 25. — Síml 19099 og 20988. útvarpið mmmmmmammmmammumm Úr pökkunarsal Nóa hf. Stúlkurnar raða konfekti í kassa. Ennþá er brjóstsykri og ópal pakk- að með handafli þar eð minnstu pökkunarvélarnar sem hægt er að fá eru of dýrar og afkasta- geta þeirea engan veginn í samræmj við afkastagetn fyrirtækisins. Vélin gæti pakkað á eirnun degi þvi sem fyrirtækið framleiðir á ea. tveimur mánuðum. ræðir við Þórð Þorsteinssan • Laugardagur 6- júní 1970: 7,00 Morgunútvarp- 7.30 Fréttir. — Tónflefkar. — 8,00 Morgunleikfimi. — Tónl. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónledkar. — 9,00 Frétfcaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: — Sæmundur G- Jiólhannesson segir „Söguna af honum Gíslla“ (8). 10,00 Préttir. — Tónileikar. 10,10 Veðurfregnir. 10.25 Ösikalög sjútolinga: Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 12,00 Hádegisútvarp. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13,00 Þeitta vii ég heyra. Jón Stefánssion sinnir skrifflegum ósOcum tónlistarunnenda. 15,00 Fréttir. — Tónfleikar. 15.15 Gengið í hús. Jökuli Jak- obsson sér um þáttinn oig fflytur ásamt Helgu Bach- mann ledlktoonu,. — Harmon- ■ítoulög. — 16.15 Veðurfrognir. 16,20 Á nótum sesikuinnar. Dóra Ingvadlóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustudæg- urlögin. 17,00 Fréttir. — Létt lög. 17.30 Frá Ástralíu. Vilbergur Júlíusson slkálastjóri les ka.fla úr bók sinni (10). 18,00 Frétfcir á enslku. — Sönigv- ar í létfcum tón. Giinter Kahlmann kórinn synigur lagasyrpu og Ghér synigur nokkur lög. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá tovöfldsins. 19,00 Fréttir. 19,30 Daglegt líf. Ami1 Gunn- arsson og Vafldimar Jóhann- esson sjá um þátbinn. 20,00 Hljiómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Þjóðihættir. Haraldur ÓÞ afsson les úr bók efflir Fiinn Jónsson á Kjörseyri. 21,15 Ulm lifcla situind. Jónas Jónasson sér utm þáfctinn og á Sæbóli. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir- — Danslög. 23,55 Préttir í stuttu máli. — Dagslkrárflok. sjónvarp • Laugardagur 6. júní 1970: 18,00 Endurtetoið efni. Drang- eyjairferð. Kivitomynd þessa lét Sjónvarpdð gera’ s.L- sum- ar. Er þar meðal annars fylgzt með sigmönnuim. við eggjatöku, svipazt um á eynni og rifjuð upp nototour atriði úr sögiu hiennar. Kivik- miyndiun: öm Harðarsloin;. Umr sjónanmaður og þulur: Ólafur Raignarsson. — Áður siýnt 18. febrúar 1970. _ HLÉ. — 20,00 Fréttir. 20,30 Dísa. BefllljJbrögð. Þýð- andii Ingibjörg Jónsdóttir. 20,55 Irnago. Bailléfct eftir Aiwin Nitooflads- Phylflis Lamhut, CaroLyn Carisson og Murry Louis dansa. — (Nordlvisian Sænstoa sjtóaivarpið). 21.15 BrilmBidain striða. — (Tlhe Cruol Sea). — Brezto stór- mynd gsrð árið 1953 eifitir söigu Nidholas Monsarrat. — Xjeikstjórh Gharles Frend. — AðaLMuifcverto: Jecto Hawfkinsi, DotnaJld Sindcn og Jchn Stratton. Þýðaedí: ‘Þófðuri ‘J Örn Sigurðssan- — í hifltíar- leifc hieimssityrjafldairinnar síð- ari berjast stoipstjtírl'^otg á- höfn á Iitlu fylgdarstoipi skipáliesa miisfcunnarlausri baráttu við úfflð Atlanzhafflð og þýzffca kaflbáta. 23.15 Dagstorárllolk. — • Síðustu sýningar á Merði iiiy.x > <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.