Þjóðviljinn - 06.06.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.06.1970, Blaðsíða 9
La'ugardaigur 6- júní 1970 — ÞJÖÐVIÍLJINN — SlÐA 0 Sjónvarpið næstu viku • Sunnudagur 7. júní 1970: 18,00 Helgistund. Séra Magnús Guðjónsson, Eyraribaiktoa. 18,15 Tobbi. Á ferðalaigi. Þýð- andi: EiWert Sigurbjömsson. Þulur Anna Kristín Am- gríímisdóttir. 18.25 Hrói höttur. Tálkn. Þýð- andi: Ellert Sigu.rbjömsson. 18,50 HLÉ. — 20,00 Fréttir. 20,20 Veður og auigflýsingar. 20.25 Sú var tíðin ... Kvöld- skenrmtun, eins og l>ær gerð- Mjólk * Framhald a/f 1. sáðu. una og um frá hvaða fram- leiðslusvæðum mjólkin verður tekin.“ Mjólkursamsalan hefúr fyrir sitt leyti fallizt á að dreifa þessu mjólkurmagni í Reykjavík og á Seltjamamasi. Hins vegar var ekki búið að ganga frá því í gasr hvemig úthlutunin ætti að fara fram í mjólkurbúðunum. Var einna helzt að heyra á borg- arlækni, að hann ætlaði að skora á fólk í fjölmiðlum að láta barnafjölskyldur ganga fyrir um mjólkurkaup 0g taka ekki upp hjá sjálfum sér að fara í mjólk- urbúð, ef engin böm væru á heimilinu. Yrði rekinn almennur áróður fyrir þessu í sjónvarpi, útvarpi og blöðum. Ekki höfðu héraðslæknis- emlbættin í Kópavogi eða Hafn- arfirði samið ennþá við Mjólk- urfræðingafélagið snemma í gær- kvöld um dreifingu á mjólk til bamafjÖlskyldna í Kópavogi eða Hafnarfirði. Þá hafði Ágúst Þorvaldsson, stjómarformaður Mjólkursam- sölunnar, ekki haft samband við stjóm Mjólkuríræðingafélagsins í gær um að láta mjólk frá bænd- um á öskufallssvæðinu ganga fyrir til þessarar dreifinga í Reykjavfk og Seltjamamesi. Nixon Framhald af 7. sáðu. taka að sér að pakka þeim inn fyrir markaðinn — Fuller & Smith & Ross annairsvegair og Lennen & Newell hinsvegar. Malcolm Muggeridige segir, að áður fyrr hafi bandarískir frambjóðendur verið seldir eins og iðnaðatrvara — en með kosn- ingu Nixons hafi verið gengið Skrefi lengna: Nú þarf ekki lengur að hafa mann til að selja, hann er einfaldlega bú- inn til. Þegar auglýsingameist- aramir hafa farið höndum um „myndána" af Nixon og Hump- hrey eða þeima nótum, vita fæstir lengur hvað þeir kynnu að luma á, né heldur hver er hvað. Og Muggeridge, sem býst við kosningum heimia hjá sér, í Bretlandi innan sbamms, bæt- ir við: Okkar næsti forsætis- ráð,herra verður. eins og hr. Nixon, kosinn miklu fremur vegna þess, sem hann segir ekki og er ekki, en vegna þess, sem bann segir og er. . . íþróttir Framihald af 2. síðu. A emnarri hodu báru þedr Gumnar og Pétur sigúr úr být- um. og urðu þeir því sigurveg- arar í keppninni, en Hörður og Jóhann í öðru sœti. í þriðja og fjórða sæti urðu þessir tví- m@nnin.gar jafnir, með 18 stig: Brynjar Vilmundarson og Ás- miundur Guðrmundsson G,S. og Ottar Yngivason og Einar Guðna- son G.R. ust í Bretlandi á dögum afa og ömmu. Stjómandi Leom- ard Sachs- Þýðamdi: Krist- mann Eiðsson. Meðal þeirra, sem koma fraim eru Stubby Kay, Jill Summer, Faye Fischer og Frank Carson. — (Burovision — BBC). 21,15 Vatn til Eyja. Dönsk mynd um lagningu vatns- leiðslu úr Eyjafjallasveit til Vestmannaey j a. 21.45 Málið er leyst. Frönsk giamanmynd. Leikstjóri: Pi- erre Prevert. Aðalhlutverk: — Carette, A- Gildes og E. Decroux. Þýðamdi: DóraHaf- stemsdóttir. — Tveir skólkar Framhald af 12. siðu. um landsins vegna lágra launa þá gagnaði ekkert góð menntun, vegleg sikólaihús né fjölbreytt kennslutæki. Kom fram í ræðu hans, að staða kennarans í þjóð- félaginu og laun hans miðað við aðra srtarfsihópa eru mun lak- arj hér á landi en í nágranna- löndunum. Mánaðarlaun í 9 mán- aða barnaskólum eru nú: byrj- unarlaun kr. 15.829,00; full laun eftir tólf ára starf kr. 18.487,00. f skólum sem starfa færri mán- uði á árí eru árslaunin mun lægri. Afleiðing lélegra kjara kenn- ara er að kennarar leggja á sig rnikla aubavinnu á starfstíma skólanna og njóta yfirleitt ekki sumarfría, eru þá i annarri vinnu, og hlýtur það að koma niður á kennarastarfinu, sagði Skúli. Einnig vææi það a-fleið- img lágra launa, að margir með Númerslaus Framhald af 1. síðu. honum stjómaði sagðist eiiga hann sjálfur. Verkfallsvörðurinn gekk þá umlhverfis kranann og tðk þá eftir því að á honum voru engin númer. Það var eklki nokkur leið að sjá hvaðam hann væri saigði verkfallsvörðurinn, sem blaðaimaður Þjóðviljans ræddi við í gær. Hann gat verið frá amdskotanum þess 1 vegna. Mér fannst þetta býsna skrýtið, heldur verkfallsvörðurinn áfram, því ég talldi að ekki væri leyfi- legt að alba ökutæki um. borgina án þesis að það væri mieð núrner. Skellinöðrur, diráttarvélair og stóru kranamir niður við. höfn hafa allir númer. Hvers veigna ek'ki þesisi krani? Ég hringdi strax á lögregduvarðstofuna og fékk saimlbamd við fulltrúa. lö'g- reglustjóra. Hann saigði mér að hafa samband við bifreiðaeftir- litið, hvað ég gerði strax. Þar taíláði ég fyrst við Gest Öliafs- som, síð'an fulltrúa hans. Sá full- yrtí að löigregflian h-efði glefið 'leyfi til þess að aka kranamum númieirslausum um bæinn af því að hann er svo breiður! Þetta. þótti mér skrýtin kemnimg. Losna ég við að haifa númer á bílnum mifnum ef hann er nógu breiður? Staðgiengilll Gests sagði mér Ifka frá þvf, að það hefði verið ó döfinni í mörg ár að breyta þessu, en elWkert gerzt enn, Ég reymdi sfðam að hiafa samband við lö'greglustióira siálf- an en .tókst ekki. Bifreiðáeftir- litið sa-gði mér f síðara samtali svo að haifa saimband við örygg- iseftirlitið- Br hetta ekki kostulegt: Af því að kraninn er svo breiður þarf hanm ekiki að hafa númer og á bessum númierslausa krana leyfist eiganda hans að taika vþmu frá Daie’pbrúnairmönmum í verkfalli! ræna syni amðkýfings. • Mánudagur 8. júní 1970: 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auigttýsinigar. 20,30 Sigríður Geirsdóttir og hljómsveit Ragnars Bjama- sonar. Auk þeirra kemur fram Gunnar Axelsson- — 20,50 Pikkóló. Teiknimynd. — 21,00 Upprisa. Fraimlhaldsmynda- fldkíbur í þrem þáttum, gerð- ur af BBC eftir slbálldsögxi Léos Tolsitojs. — I- þáttur — Diimitri. — Leikstjóri: Daivid Giles. Aðatthttutverk: Alan Dobie, Bridiget Turner og Michael McCovem. Þýðandi: kennararéttindi leituðu annars staðar fanga, en fjöldi manns sem ekki hefði réttindi væri ráð- inn til starfa í skólum lands- ins (10,5% skólaárið 1969-’70). Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra ávarpaði þingið að lok- innj setningu og boðaði nýja lög- gjöf um kennaramenntunina, sem tæki gildi i haust. en ekki væri enn vitað hvemig hún yrði... Sömuleiðis væri vænt- anleg ný fræðslulöigigjöf. sem enn væri ekki búið að ganga frá, sagði ráðherra. Þá gagn- rýnd; hann fjölmiðiana, sem hann sagði halda uppi neikvæðri gagnrýni, of lítið væri sagt frá því góða starfi sem unnið væiri í menntamálum, hdns vegar sjón- vairpsvélar strax komnar á loít ef skólakrakkar settust í ganga ,og við álíka aðgerðir. Gestir þingsins fluttu síðan ávörp. Ólaíur Ólafsson formaður Landssambands framhaldsskóla- kennara, Jón Baldvin Hannibals- sion formaður Félaigs háskóla- menntaðra kennara og Kristján Thoirliacius!, formaður BS-RB, sem sagði ,að mœlirinn væiri nú fullur, hvað snertj kjaramál op- inberra starfsmianna og sókn hafin til bœttra kjara. Þorsteinn Sigurðsson hafði framsögu um annað aðalmál þingsins, kennaramenntunina og lagði fram ályktunartillö'gu um hana frá setjóm SÍB. en síðdegis voru ræddar lagabreytingar og Stefán Júlíusson ræddu um skólaibókasöfn. Utanfarar Framhald af 12. sáðu. bekk MR næsta vetur. Hún er ein þeirra sem hefur fengið vinnu eriendis án aðstoðair f er ð askrif stofu. — Ég fór í þýzka sendiráðið og fékk þar utanáskrift hjá vinnumiið'.unarskrifstcfu í Frank- furt — fóru rnörg bréf á mdlli sikrifstofunnar og mín áður en staðfest va.r að ég fengi vinnu á sjúkrabúsd í Stuttgart. Vin- kona min Þórunn S. Þorgríms- dóttir fer' til vinnu á sama stað. Annars eru þrír nemendur úr 5. bekk þegar komnir til starfa í Stuttgart og annar hver mað- ur úr kunningjahóp mínum fer til vinnu í útlöndum í sumar. Veit ég að um 20 stelpur fara til vinnu á sjúkrahúsum í Dan- mörku 10. júní. Ég reyndi mik- ið til að fá vinnu í fyrrasumar hér heima og það gekk lóksins ,,í gegnum klíku“. Flestir munu sammála um að skólanemendiur hafi bæði gott og gaman af að starfa erlendis um tima. Hinsvegar er staðreynd að þau hafa minni möiguleika á að safna sér peningum til að létta undir með heimilunum við greiðslu uppihalds og fæðis á næsta skólaári, heldur en ef þau hefðu unnið hér heima, m.a. vegna ferðakostnaðarins. Hefur það þó verið báttur skólanem- enda hér á landi og situðlað að því að aillir gætu stundað fra/m- haldsnám sem hug hefðu á, sama úr hvaða stétt þeir kæmu. Ekki getur það talizt viturleg máls- meðferð af hálfu yfirvaldia að Iáta hjá líða að skipuleggja at- vinnu fyrir skólafólk yfir sum- arið — og missa þar með æ stærri hluta af vinnuaflinu úr landi. Garðeigendur Garðrósir, runnar, sumarblóm, f jölærar blóm- plöntur. — Ennfremur plöntur 1 limgerði. — Fjölbreytt úrval. Garðyrkjustöðin Grímsstaðir, Hveragerði. hyggjast hagnast á því, að Barnakennaraþing Þórður öm Sigurðssom. Sag- ain gerist í Rússttandi í lök 19. aldar. Aðalsmaður noibk- ur, Drnitri að nafni er kvaddur í kviðdóm, sem dæma á í móli vændisikonu nokkurrar. Við réttarhölddn rifjast u.pp fyrir honum ó- þægilegar minningar, sem gefa honum eikki stundileigan. firið. 21,45 De Gaullle. Brezk mynd uim líf og störf hins svip- miktta herslhöfðingja og fyrr- um þjóðarleiðtoga Frakka. — Þýðandi og þulur: Gylffl Páls- son. • Þriðjudagur 9. júní 1970: 20,00 Fréttir. — 20,25 Veður og auglýsingiar. — 20,30 Vidiocq. Framttialdsmynda- flolklcur, gerður af fransika sjónvarpinu. 7. og 8. þáttur. Leikstj.: Etienne Laroche-Að- aðalhlutverk: Bernard Nöel, Alain Mottet og Jacques Seifler. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir. Efni síðasta þáttar: Vidocq þykist vera Flaimibart og upplýsir morð- miál. Hann og vinur hans út- vega sér vegabréf, sem reyn- ast vera viðsjárverðir pappírar, Flambert. Vidocq bjargar enn Hfl Fttambarts, sem launar honum lífgjöfina með handtöku. 21,20 Á öndverðum meiði. Um- sjónarmiaður: Gunnar G. Schram. 21,55 Iþróttir. — Umsjónar- miaður: Gunnar G. Sehram. 21.55 Iþróttir. Umsjónarmaður Sigurður Siigurðsson. — Daigskrárlolk. • Miðvikudagur 10. júní 1970: 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auiglýsingiair. 20,30 Gulleplið- Ræktun otg út- fflutningur á appelsínum í Isr- aell. Þýðandi og þulur Hösk- uldur ímáinsson. keppnin*. (Jormboree). Banda- rísk dans- og sönigvamynd, gerð árið 1957. Leikstjóri er Roy Lockwood. Með'al þeirra, sem koma fraim eru Fats Deimino, Jorry Lee Lewis, Count Basie, og hljómisveit, Frankie Avalon og Jimmy Bowen. — Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. — Umþoðsmenn tveggja dæguri agasöngva ra gera sitt bezta til að auka frama þeirra, en þegar ástin kemur til sögunnar, heppnast klækjábrögðin ekki sem bezt. 22,10 FjölskyldubfLiinn. 3. þátt- ' ur. — Kveikjan. Þýðandi Jlón O. Edwattd. • Föstudagur 12- júní 1970: 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. — 20,30 Denni daamiailausi. Töfra- læknirinn. Þýðandii: Jón Th. Haraldsson. 20.55 Lúðrasveit Reykjaivíkur. Upptaka í Sjónvairpssal. Stjómandi: Páll P- Pálsson. 21,15 Ofurhuigar. Vofa Zu- browniks. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 22,05 Eriend miáletfni. Uimsjón- airmaður: Ásgeir Ingólfsson. • Laugardagur 13. júní 1970: 18,00 Endurtekið efhi. — Hann sttó mig. Sjónvarfxslleikrit. — Leittcsitjóri: Haalkan Ersgaard. Aðalhlutverk: Lars Lind, Eva Engström og Joakim Ers- gaard. Þýðandi: Dóra Haf- siteinsdóttir. Kennara noikkr- um lendir harkalega saiman við óstýrilátan neimanda sinn. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). — Áður sýnt 12. maf 1970. 19,05 HLÉ- — 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og augllýsingar. — 20,30 Smiart spæjari. Innlbrot í fjárhirzlu. Þýðandi: Bjöm Matthíasson. 20,55 Laigarffljótsormurinn. Rætt við noíkkra mienn á Héraði uim tilve'ru ormsins fræga. — Kvibmyndun: örn Harðar- son. Umsjónarmaður: Eiður Guðnason- 21,20 Fjöreggið mitt. (TheEgg and I). Bandarísk gaman- mynd, gerð árið 1947. Leik- stj'óri: öhester Erskine. Aðal- hlutverk: Claudette Cottlbert og Fred MacMurray. Þýðandd Silja Aðaiistednsdóttir. Ung hjón kaupa sér niðumítt eyðibýli og hetfja þar hænsna- búskap, — en mörg er bú- miannsraunin. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun í 1. bekk Iðnskólans í Reykjavík fyrir næsta skólaár fer fram 1 skrifstofu yfirkennara (stofa 312) frá 8. júní til 19. júní, á venjulegum skrifstofutíma, nema laugardaginn 13. júní. Væntanlegum nemendium ber að sýna prófskírteini frá fyrri skóla, námssamning við iðnmeistara, og nafnskírteini. Inntökuskilyrði eru að nemandi sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. Þeir, sem ekki hafa fengið staðfesta námssamn- inga geta ekki fengið loforð um skólavist, hema gegn skriflegu vottorði frá Iðnfræðsluráði. Skólagjald er kr. 400,00 og greiðist við innritun. Þeim nemendum sem stunduðu nám í 1., 2. og 3. bekk á sl. skólaári, verður ætluð skólavist og verða gefnar upplýsingar u’m bað síðar. Nemendur, sem hafa ge-rt hlé á iðnskólanámi, að loknum 3. bekk skólans, en hugsa sér að ljúka námi á næsta vetri, verða að tilkynna það skrif- lega fyrir júnílok. — Tilgreina skal fullt nafn, iðn og heimilisfanig. SKÓLASTJÓRI. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK VERKNÁMSSKÓLI IÐNAÐARINS — MÁLMIÐN AÐARDEILDIR. Innritun fyrir næsta skólaár, fer fram í skrifstofu yfirkennara (stofa 312) frá 8. júní til 19. júní, á venjulegum skrifstofutíma, — nerna laugardagínn 13. júní. Inntökuskilyrði eru að nemandinn sé fullra 15 ára- og hafi lokið miðskólaprófi. Væntanlegum nem- endum ber að sýna prófskírteini frá fyrri skóla og nafnskírteini. Sú deild Verknámsskóla iðnaðarins, sem hér um ræðir er fyrir þá. sem hyggja á nám eða önnur störf í málmiðnaði og skyldum greinum, en helzt- ar þeirra eru: allar jámiðnaðargreinar, bifreiða- smíði, bifvélavirkjun, blikksmíði. pípulögn, raf- virkjun, skriftvélavirkiun og' útvarpsvirkjun. Kennslan er sameiginleg fyrir allar þessar iðn- greinar og skoðast sem undirbúningur undir hverja þeirra sem er, en eiginlegt iðnnám er ekki hafið. SKÓLASTJÖRI. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK VERKNÁMSSKÓLI IÐNAÐARINS — tréiðnadeildir. Innritun fyrir næsta skólaár, fer fram í skrifstofu yfirkennara (stofa 312) frá 8. júní til 19. júní, á venjulegum skrifstofutima. — nema laugardaginn 13. júní. Inntökuskilyrði eru að nemandinn sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. Væntanlegum nem- endum ber að sýna prófskírteini frá fyrri skóla og nafnskírteini. Sú deild Verknámsskóla iðnaðarins, sem hér um ræðir er fyrir þá, sem hyggja á nám eða önnur störf í tréiðnum. Kennslan er sameiginleg fyrir allar þessar iðn- greinar og skoðast sem undirbúningur undir hverja þeirra sem er, en eiginlegt iðnnám er ekki hafið. SKÓLASTJÓ^"

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.